Fleiri fréttir

Leikarabarn fætt

Emily Blunt og John Krasinski eignuðust sitt fyrsta barn í gær.

Vinsæl sminka í New York

Tinna Empera Arlexdóttir var yfirförðunarmeistari á fyrstu tískusýningu Maria Ke Fisherman í New York. Merkið er spænskt og hefur fengið verðlaun hjá Vogue og Style.

Svakalega sætir og ferlega ljótir

Systkinin Matthildur María og Hálfdán Hörður eru miklir dýravinir. Stutt er síðan páfagaukskærustuparið þeirra, Kisa og Bongó, eignaðist unga sem systkinin hafa alið upp.

Bafta verðlaunin afhent í kvöld

Bafta verðlaun bresku kvikmyndaakademíunnar verða afhent í Konunglegu óperunni í London í kvöld. Verðlaunin eru gríðarlega virt og gefa ávallt ákveðin fyrirheit um það hvaða myndir hljóta Óskarsverðlaunin í mars.

Hænur í höfuðborginni

Sveitarómantíkin breiðir úr sér á höfuðborgarsvæðinu, en þar færist húsdýrahald í aukana. Fréttablaðið tók viðtal við þrjá Reykvíkinga sem halda hænur.

Villi segir brandara

Vilhelm Anton Jónsson sagði Fréttablaðinu brandara og skemmtilegar sögur.

Söngkona lifir drauminn í borg englanna

Steinunn Ósk Axelsdóttir, sem flutti til Los Angeles árið 2011, hefur gefið út sína fyrstu plötu með hljómsveitinni sinni, In the Key of Earth.

Að vakna til vitundar

Það á sér stað andleg vakning á Íslandi þar sem sífellt fleiri eru orðnir meðvitaðir um mikilvægi þess að hlúa að andlegu heilsunni til jafns við þá líkamlegu.

Fjöldi kvenna fagnaði með Kollu

"Ég er ein þeirra heppnu sem er að ná því að verða fertug og fyrir það er ég afskaplega þakklát,“ stóð meðal annars í boðskorti Kollu.

Ellen Page kom út úr skápnum í hjartnæmri ræðu

Leikkonan Ellen Page hélt hjartnæma ræðu á mannréttindaráðstefnunni THRIVE í Las Vegas í gær þar sem hún talaði opinskátt um kynhneigð sína en hún tjáði umheiminum í fyrsta sinn að hún væri samkynhneigð.

Svona er Sónar - MYNDIR

Margt var um manninn í Hörpu á upphafsdegi tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík.

Tuttugu ára aldursmunur

Tískutvíburinn Ashley Olsen er byrjuð með Moneyball-leikstjóranum Bennett Miller.

Sjá næstu 50 fréttir