Lífið

Ben Affleck og Matt Damon skjóta hörðum skotum

Matt Damon og Ben Affleck
Matt Damon og Ben Affleck AFP/NordicPhotos
Ben Affleck og Matt Damon léku í auglýsingu fyrir góðgerðarsamtök saman, og skutu hvor á annan í leiðinni.

Það þurfti nokkrar tökur til þess að ná réttu skotunum og á meðan á tökunum stóð, hófu þeir að metast um hvor ætti fleiri tilnefningar að baki og hvort Matt Damon sé sérstaklega lágvaxinn, svo eitthvað sé nefnt.

Hér að neðan má sjá auglýsinguna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.