Lífið

Ungir sem aldnir í banastuði - MYNDIR!

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Þeir Sveppi og Villi kunna að skemmta landanum.
Þeir Sveppi og Villi kunna að skemmta landanum. Vísir/Valli
Fjölmenni var á risatónleikum Sveppa og Villa í Háskólabíói í gær. Voru gestir á öllum aldri og komu kynslóðir saman til að skemmta sér yfir þeim félögum sem hafa notið mikillar velgengni meðal yngstu kynslóðarinnar síðustu misseri.

Tóku tvímenningarnir ýmsa popp- og rokkslagara sem sviku engan.

Feðgarnir Arnór Helgason og Helgi Aðalsteinsson létu sig ekki vanta.
Kristín Þórdís, Ingibjörg Ýr, Oskar Sigurbjörn, Íris og Þórdís Katla.
Sigríður Ragnarsdóttir og Anna Fanney Kristinsdóttir komu dúðaðar í Háskólabíó.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.