Fleiri fréttir

Brúðkaup á stjörnuheimili

Thomas Kirk, kynningarfulltrúi hljómsveitarinnar Muse, gekk að eiga konu sína Jaclyn Ferber um helgina.

Lady Gaga í samstarf við H&M

H&M hefur áður verið í samstarfi við söngdrottningarnar Beyoncé og Lana Del Rey en nú er komið að poppstjörnunni Lady Gaga.

Gaf forsetanum rappplötu

Rapparinn Sesar A kom færandi hendi á Bessastaði og gaf Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, eintak af fyrstu rappplötunni sem gefin var út á íslensku, Stormurinn á eftir logninu.

Skipsfélagar í 20 ár

Þeir Guðmundur Rúnar Gunnarsson og Bjarni Gunnarsson hafa verið skipsfélagar í bráðum 20 ár. Guðmundur Rúnar hóf störf um borð í skipinu Rifsnesi fyrir 22 árum en Bjarni hóf störf þar árið 1994. Rifsnes er gert út frá Rifi á Snæfellsnesi.

Of langt gengið?

Sacha Baron-Cohen var frumlegur þegar hann tók á móti verðlaunum á BAFTA-verðlaunahátíðinni um helgina.

Ég er ekki ólétt

Leikkonan Kaley Cuoco ákvað að leiðrétta misskilning á Twitter-síðu sinni.

George Clooney dáist að Brad Pitt

Leikarinn geðþekki tjáir sig um kollega sína í Hollywood í nýjasta hefti tímaritsins Esquire, en hann virðist hafa mismikið álit á þeim.

Fjósalykt í eldhúsinu

Þórgunnur Oddsdóttir, fréttamaður á RÚV, pússaði mörg lög af kúamykju utan af gömlu borði og gaf því nýtt líf í eldhúsinu.

Hip-Hop safn á að rísa í Bronx

Hip-Hop goðsagnirnar Melle Mel, Afrika Bambaataa og Grandmaster Caz eru í forsvari fyrir hóp fólks sem vill koma Hip-Hop safni á laggirnar í Bronx-hverfinu í New York í Bandaríkjunum.

Miley reykir jónu á sviði

Söngkonan Miley Cyrus hneykslaði á ný á MTV European Music-verðlaunahátíðinni í Amsterdam.

Húðflúr með persónu úr Breaking Bad

Hugmynd að húðflúri af aðalpersónum Breaking Bad-þáttanna kviknaði á Facebook. Gunnar Valdimarsson húðflúrari hefur sent leikara þáttanna mynd af húðflúrinu og bíður svars. Fleiri flúr eru á leiðinni.

Útbjó úrklippubók fyrir Svein Andra

Á morgun er feðradagurinn haldinn hátíðlegur. Fyrirsætan Kristrún Ösp Barkardóttir útbjó persónulegan dýrgrip fyrir barnsföður sinn.

Hannar kápu fyrir Moleskine

"Ég elska Moleskine sjálf svo ég er alveg rosalega ánægð með þetta,“ segir myndlistarkonan Sunna Ben.

Keppa um milljónir

Spurningaþátturinn Vertu viss hefur göngu sína á RÚV í kvöld.

Stemning á J-deginum

Tíu Bjórsveinar dreifðu pökkum til gesta, og urðu fyrir vikið mjög vinsælir.

Tíu stúlkur í úrslitum

Tíu keppendur kepptu í kvöld í Jólastjörnunni 2013. Alls skráðu tæplega 500 krakkar sig til leiks á Vísi, og nú standa einungis 10 eftir.

Sjá næstu 50 fréttir