Íhugar að selja ÍNN Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar 9. nóvember 2013 08:00 Ingvi Hrafn er orðinn þreyttur á stjórnunarstörfum. Fréttablaðið/Anton Brink „Allt er til sölu fyrir rétt verð. Ég hef fengið þrjú tilboð í stöðina á síðustu tveimur árum sem hafa verið ágætlega álitleg en ég var ekki tilbúinn að láta barnið frá mér. Ekki þá,“ segir Ingvi Hrafn Jónsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN. Ingvi Hrafn bendir á að hann sé orðinn 71 árs og þó hann hafi fínt þrek sé sennilega tímabært að selja eða fá nýja hluthafa inn í dæmið til að byggja sjónvarpsstöðina upp. „Ég er orðinn þreyttur á stjórnunarstörfunum. Ég elska Hrafnaþing en það er rosalega mikið verk að reka þetta einn. Þó þetta sé ekki 365. Ég er mjög hugsi þessa dagana. Ef það koma réttir aðilar myndi ég sennilega taka þeim mjög vel.“ Engin er pressan en Ingvi Hrafn segir að ekki sé ósennilegt að til tíðinda dragi á fyrstu dögum janúarmánaðar. Ingvi Hrafn heyrir að fjárfestar segi sér að aldrei hafi verið eins mikið af peningum í umferð á Íslandi og núna, þeir finni sér bara ekki farveg. Ingvi Hrafn segir að það sé frekar það að hann sé að horfa til rólegri tíma en á það hörmulega ástand sem ríkir á fjölmiðlamarkaði, nú þegar Illugi Gunnarsson argi Ríkisútvarpinu glórulaust á auglýsinga- og kostunarmarkað þar sem það fái að sækja sér sextán hundruð milljónir. „Þeir fara hamförum um þennan markað og komast upp með þetta því margir valdamenn eru með algjöra fóbíu fyrir 365,“ segir Ingvi: „Þetta er sú Grýla sem veldur því að við búum hér við hætti sem tíðkuðust í Sovét.“ Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
„Allt er til sölu fyrir rétt verð. Ég hef fengið þrjú tilboð í stöðina á síðustu tveimur árum sem hafa verið ágætlega álitleg en ég var ekki tilbúinn að láta barnið frá mér. Ekki þá,“ segir Ingvi Hrafn Jónsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN. Ingvi Hrafn bendir á að hann sé orðinn 71 árs og þó hann hafi fínt þrek sé sennilega tímabært að selja eða fá nýja hluthafa inn í dæmið til að byggja sjónvarpsstöðina upp. „Ég er orðinn þreyttur á stjórnunarstörfunum. Ég elska Hrafnaþing en það er rosalega mikið verk að reka þetta einn. Þó þetta sé ekki 365. Ég er mjög hugsi þessa dagana. Ef það koma réttir aðilar myndi ég sennilega taka þeim mjög vel.“ Engin er pressan en Ingvi Hrafn segir að ekki sé ósennilegt að til tíðinda dragi á fyrstu dögum janúarmánaðar. Ingvi Hrafn heyrir að fjárfestar segi sér að aldrei hafi verið eins mikið af peningum í umferð á Íslandi og núna, þeir finni sér bara ekki farveg. Ingvi Hrafn segir að það sé frekar það að hann sé að horfa til rólegri tíma en á það hörmulega ástand sem ríkir á fjölmiðlamarkaði, nú þegar Illugi Gunnarsson argi Ríkisútvarpinu glórulaust á auglýsinga- og kostunarmarkað þar sem það fái að sækja sér sextán hundruð milljónir. „Þeir fara hamförum um þennan markað og komast upp með þetta því margir valdamenn eru með algjöra fóbíu fyrir 365,“ segir Ingvi: „Þetta er sú Grýla sem veldur því að við búum hér við hætti sem tíðkuðust í Sovét.“
Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira