Osbourne baðst afsökunar á ummælum sínum 8. nóvember 2013 18:43 AFP/NordicPhotos Sharon Osbourne sér augljóslega eftir að hafa látið þau ummæli falla í sjónvarpsþættinum The Arsenio Show Hall fyrr í vikunni að fyrir utan Barböru Walters, gætu meðstjórnendur þáttarins the View, sem Walters stýrir, farið til helvítis. Osborne og Julie Chen, meðstjórnandi hennar í spjallþættinum The Talk, voru í viðtali fyrr í vikunni þar sem þær voru spurðar hver væri munurinn á þeirra sjónvarpsþætti og sjónvarpsþættinum The View. Julie Chen reyndi að svara spurningunni á kurteisan máta, þegar Osborne greip fram í fyrir henni. „Hættu að vera kurteis. Segðu það sem þér finnst. Staðan er þessi. Barbara: Æðisleg. Himnesk. Ég dýrka hana. Ég elska hana. Hinar geta farið til helvítis,“ sagði hún og vísaði þar til meðstjórnenda Walters, þeirra Whoopi Goldberg, Jenny McCarthy og Sherri Shepard. Í spjallþætti sínum í gær baðst Osborne afsökunar á ummælum sínum. „Þetta skrifast algjörlega á mig. Ég ber ábyrgð á mér. Stundum. Ég var að reyna að vera fyndin á kostnað annarra og það er ekki í lagi,“ sagði Osborne í þættinum. Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Sharon Osbourne sér augljóslega eftir að hafa látið þau ummæli falla í sjónvarpsþættinum The Arsenio Show Hall fyrr í vikunni að fyrir utan Barböru Walters, gætu meðstjórnendur þáttarins the View, sem Walters stýrir, farið til helvítis. Osborne og Julie Chen, meðstjórnandi hennar í spjallþættinum The Talk, voru í viðtali fyrr í vikunni þar sem þær voru spurðar hver væri munurinn á þeirra sjónvarpsþætti og sjónvarpsþættinum The View. Julie Chen reyndi að svara spurningunni á kurteisan máta, þegar Osborne greip fram í fyrir henni. „Hættu að vera kurteis. Segðu það sem þér finnst. Staðan er þessi. Barbara: Æðisleg. Himnesk. Ég dýrka hana. Ég elska hana. Hinar geta farið til helvítis,“ sagði hún og vísaði þar til meðstjórnenda Walters, þeirra Whoopi Goldberg, Jenny McCarthy og Sherri Shepard. Í spjallþætti sínum í gær baðst Osborne afsökunar á ummælum sínum. „Þetta skrifast algjörlega á mig. Ég ber ábyrgð á mér. Stundum. Ég var að reyna að vera fyndin á kostnað annarra og það er ekki í lagi,“ sagði Osborne í þættinum.
Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira