Lífið

Ég er ekki með átröskun

Leikkonan Renee Zellweger er orðin þreytt á sögusögnunum.

Mikið hefur verið talað um holdafar leikkonunnar Renee Zellweger síðustu ár og hefur verið fullyrt í fjölmiðlum að hún sé með átröskun. Renee vísar því á bug í viðtali við Daily Express.

Sveltir sig ekki.
„Það veldur mér vonbrigðum þegar ég les greinar um að ég sé að svelta mig eða að ég sé með átröskun. Það er ekki gaman að lesa svoleiðis greinar,“ segir Renee og bætir við að hún haldi sér í formi með því að borða hollan mat og hreyfa sig.

Renee prúðbúin.
Lífið á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.