Fleiri fréttir Simpson systur frumsýna fatalínu Jessica og Ashlee Simpson sýndu nýja fatalínu í Flórída um helgina við mikinn fögnuð aðdáenda. 19.11.2012 16:00 Brjálæðið heldur áfram Twilight Saga æðið heldur áram en Kristen Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner komust varla úr sporunum á frumsýningu myndarinnar í Berlín um helgina fyrir æstum aðdáendum sínum. 19.11.2012 15:00 Best klæddu konur vikunnar Keira Knightley, Kristen Stewart, Miranda Kerr, Emma Stone og Penelope Cruz voru valdar best klæddu stjörnur vikunnar að mati pressunnar vestan hafs. 19.11.2012 14:00 Lét hún hárið fjúka? Getur það vera að söngkonan, dómarinn og dívan Christina Aguilera hafi látið síðu lokkana sína fjúka fyrir helgina. 19.11.2012 13:00 Já heimsfrægðin getur verið erfið Leikkonan Mila Kunis, 29 ára, hefur skotist hratt upp á stjörnuhiminn. Mila er elt af ljósmyndurum alla daga og nætur ef því er að skipta en meðfylgjandi má sjá myndir af henni á förunum vegi og með unnusta sínum, leikaranum Ashton Kutcher, 34 ára. 19.11.2012 12:00 Elma Lísa barnshafandi Leikkonan Elma Lísa Gunnarsdóttir og leikstjórinn Reynir Lyngdal eiga von á sínu fyrsta barni saman. Gleðigjafinn mun koma í heiminn næsta vor en fyrir á Reynir eina dóttir. Lífið óskar hjónunum innilega til hamingju. 19.11.2012 11:15 Þvílík litadýrð á rauða dreglinum Stjörnurnar buðu uppá dásamlega litadýrð á rauða dreglinum á Amerísku tónlistaverðlaununum sem fram fóru um um helgina. 19.11.2012 11:00 Mömmustrákur Bieber Poppstjarnan Justin Bieber söng lagið As Long As You Love Me á tónlistarhátíðinni "American Music Awards" í gær sunnudag. Lagið tileinkaði hann Selenu Gomes en undanfarið hafa þau átt erfitt þegar kemur að ástinni. Þá mætti Nicki Minaj með Justin á sviðið en það sem vakti athygli var þegar hann knúsaði mömmu sína á rauða dreglinum eins og sjá má á myndunum. 19.11.2012 10:00 Mitt svar við erfiðleikum raunveruleikans "Bókin heitir Blendingurinn og nafnið vísar til þess að aðalsöguhetjan, Röskva, er ekki hreinræktuð manneskja, það er blandað blóð í henni," segir Hildur Margrétardóttir myndlistarmaður sem sent hefur frá sér sína fyrstu barnabók. 19.11.2012 14:11 Fjör á Fjáröflun Fjör á Fjáröflun Fjáröflunarkvöld UN Women fór fram í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardag. 19.11.2012 11:12 Saman á svið Hljómsveitin Steed Lord heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi í þrjú ár, eða allt frá því að meðlimir sveitarinnar fluttust til Los Angeles. 19.11.2012 11:08 Grafískur hönnuður leitar aftur til fortíðar „Hversdagurinn er minn innblástur," segir Trine Andersen, grafískur hönnuður og einn stofnenda danska hönnunarmerkisins Ferm Living. 19.11.2012 10:24 Ekki bara glamúrlíf heldur hörku vinna Kolfinna Kristófersdóttir, sem undanfarið hefur miðlað af reynslu sinni á framkomunámskeiði Eskimo. 19.11.2012 09:48 Undirbúa stóra kvikmynd um Afann "Ég mun fá að leika afann minn áfram í þessari mynd. Ég kann bæði rulluna og svo er ég reyndar alla daga þess á milli að æfa mig heima fyrir. Ég er sjálfur afi, á þrjú barnabörn, þannig að ég er í stöðugum æfingabúðum," segir Sigurður Sigurjónsson. Hann leikur í nýrri kvikmynd um Afann sem er í bígerð. 19.11.2012 00:01 Sigraði í tveimur dansflokkum Leifur Eiríksson sigraði í tveimur dansflokkum í fyrsta „street“ danseinvíginu sem haldið hefur verið á Íslandi. Danskeppnin fór fram á laugardaginn fyrir viku og sigraði Leifur bæði í toprock og break-dansi. 19.11.2012 00:01 Fjöldi fagnaði Megasi Útgáfu bókarinnar Megas – textar 1966-2011 var fagnað í Bókabúð Máls og menningar á föstudag. 19.11.2012 00:01 Vægast sagt sjokkerandi í útliti Það er ekki sjón að sjá leikarann Matthew McConaughey, 43 ára, því hann hefur horast allsvakalega á skömmum tíma. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af honum á föstudaginn var við tökur á væntanlegri kvikmynd er hann vannærður á að líta. 18.11.2012 19:15 Margrét Gnarr pakkaði mótinu saman "Er ennþá með tárin í augunum. Langþráður draumur rættist loksins í gær en í gær vann ég mitt fyrsta mót... 18.11.2012 14:15 Rennblautur fótboltafoli Gossip Girl-hönkið Ed Westwick lét ekki rigninguna stöðva sig þegar hann spilaði fótbolta með nokkrum vinum sínum í Santa Monica í Kaliforníu. 18.11.2012 13:00 Ómáluð með górilluhúfu Poppdrottningin Madonna er þekkt fyrir líflega sviðsframkomu og ögrandi dress en hún var mjög afslöppuð á föstudaginn þegar hún heimsótti svæði í New York sem fór hvað verst út úr fellibylnum Sandy. 18.11.2012 12:00 Útötuð í leðju Hin sykursæta Stacy Keibler hefur loksins ljóstrað upp leyndardómnum á bak við nánast gallalausa húð sína. Hún setti mynd af sér á Twitter þar sem hún var þakin leðju sem finnst í nágrenni Dauðahafsins. 18.11.2012 11:00 Býr í leiguhúsnæði þar sem engu má breyta Hugmyndahönnuðurinn Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir gefur góð ráð um hvernig megi gera falleg heimili fyrir lítinn pening... 18.11.2012 10:30 Kominn á nýjan Range Rover Knattspyrnukappinn Wayne Rooney spókaði sig um með þriggja ára syni sínum Kai fyrir helgi og frumsýndi nýja bílinn sinn í leiðinni. 18.11.2012 10:00 Bieber í kuldanum eftir rifrildi Justin Bieber og núverandi, fyrrverandi eða þáverandi kærastan hans, Selena Gomes, reyndu að settla málin á veitingahúsinu Yamato á föstudagskvöldið í Kaliforníu eftir að upp úr sauð eftir að drengurinn fór hamförum baksviðs á Victoria´s Secret undirfatasýningunni á dögunum þar sem hann reyndi við flest allar fyrirsæturnar. 18.11.2012 09:30 Ég skipti oftar um bleyjur Stjörnuparið Mariah Carey og Nick Cannon eiga í fullu fangi með tvíburana sína, Monroe og Moroccan sem eru orðnir átján mánaða. Nick segist þó vera duglegri en eiginkona sín að hafa hemil á þeim. 18.11.2012 09:00 Ný tískubúð á Laugavegi Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær þegar... 17.11.2012 19:00 Allir í góðum fíling á þessari opnun Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru á Kjarvalsstöðum í dag... 17.11.2012 18:00 Allt lagt undir í kvöld Síðasti undanúrslitaþáttur af Dans Dans Dans verður sýndur á RÚV í kvöld. Sex atriði keppa um pláss í riðlakeppni þáttarins en þátturinn í kvöld er afar sérstakur. 17.11.2012 14:00 Lengstu leggir í heimi Ofurfyrirsætan Miranda Kerr sýndi sína heimsfrægu leggi í djörfum kjól í partíi á vegum tímaritsins W í New York. 17.11.2012 13:00 Dreymir um hinn fullkomna hamborgara Leikarinn Matthew McConaughey er búinn að svelta sig í margar vikur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Dallas Buyer's Club þar sem hann leikur eyðnismitaðan mann. 17.11.2012 12:00 Hvor er flottari í 15.000 króna kjól? Leikkonan Emma Roberts og stjörnubarnið Rumer Willis eru svo sannarlega bláar bombur í þessum skemmtilega kjól. 17.11.2012 11:00 Sum partí eru skemmtilegri en önnur Eins og sjá má eru sum partí skemmtilegri en önnur... 17.11.2012 10:45 Líður enn illa yfir framhjáhaldinu Leikaraparið Robert Pattinson og Kristen Stewart hafa í nægu að snúast að reyna að byggja upp samband sitt eftir að upp komst um framhjáhald Kristen og leikstjórans Rupert Sanders. 17.11.2012 10:00 Troðfullt á Twilight frumsýningu Bíómyndin Twilight Saga: Breaking Dawn – annar hluti var frumsýndur í öllum Sambíóunum í gærkvöldi. Þéttsetið var á öllum sýningunum. Lífið kíkti í Sambíó í Kringlunni og myndaði nokkra bíógesti sem nánast allir voru unglingsstúlkur. 17.11.2012 09:30 Frumsýndi nýja kærustu Leikarinn Peter Facinelli fagnaði frumsýningu nýjustu Twilight-myndarinnar með því að að frumsýna nýju kærustuna sína. 17.11.2012 09:00 Málmhaus í tökum Tökur hófust á myndinni Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar í vikunni. Upptökur fara víða fram, meðal annars í Reykjavík, undir Eyjafjöllum, á Snæfellsnesi, Kjalarnesi, Selfossi og á Hellisheiði. Mikið er lagt í að gera myndina sem flottasta og hefur glæsilegt stúdíó verið útbúið í útjaðri Reykjavíkur þar sem hluti af tökunum fer fram. Með aðalhlutverk í myndinni fara Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Þorbjörg Obba Dýrfjörð. Frumsýning verður næsta haust. -áp 17.11.2012 06:00 Gæti leikið Tarzan Alexander Skarsgård er efstur á óskalista leikstjórans Davids Yates til að fara með hlutverk Tarsans í nýrri kvikmynd um konung frumskógarins. Warner Bros framleiðir kvikmyndina og segir í Variety að Samuel L. Jackson sé einnig orðaður við kvikmyndina.Jackson færi með hlutverk hermanns sem berst nú við hlið Tarsans í þeim tilgangi að bjarga Kongó. 17.11.2012 06:00 Mamman mætt á rauða dregilinn Þúsundþjalasmiðurinn Drew Barrymore lét sjá sig í fyrsta sinn á rauða dreglinum í vikunni eftir að hún eignaðist dótturina Olive í lok september. 16.11.2012 22:00 Ungstirni kaupa hús á 300 milljónir Skötuhjúin Emma Stone og Andrew Garfield eru ákveðin í því að vera saman að eilífu og hafa fjárfest í glæsihýsi í Beverly Hills sem er rúmlega 350 fermetrar. 16.11.2012 21:00 Rómantíkin er búin Vinir söngkonunnar Britney Spears segja að samband hennar og Jason Trawick standi nú á brauðfótunum. Hún þarfnast hans stanslaust og hann fílar það ekki. 16.11.2012 20:00 Þetta kallar maður ofurmjótt mitti Franska leikkonan Marion Cotillard er búin að sjokkera marga eftir að tímaritið W Magazine kom út. Marion prýðir forsíðu blaðsins og sýnir ofurmjótt mittið í rauðri kasmírkápu frá Dior. 16.11.2012 19:00 Grófur grínisti eignast barn Spéfuglinn David Walliams á von á sínu fyrsta barni með eiginkonu sinni Löru Stone. David sagði aðdáendum sínum frá fréttunum á Twitter-síðu sinni. 16.11.2012 18:00 Hvað gerðist? Enn ein frumsýning kvikmyndarinnar ,Twilight Saga: Breaking Dawn - 2 fór fram í gær, að þessu sinni á Spáni. Leikaranir virtust örlítið þreyttir enda búnir að vera í stífu prógrammi við að kynna myndina síðustu daga. 16.11.2012 17:30 Konur eiga orðið - ó já Útgáfugleði Konur eiga orðið 2013 var haldið í gær í Bókabúð Máls og menningar. Það var mikil gleði og gaman – fullt hús af hressum konum og hljómsveitin Dúkkulísurnar héldu uppi stemningunni af miklum krafti. 16.11.2012 17:00 Ótrúlegur ferill fyrirsætu Ofurfyrirsætan Kate Moss gaf út bók á dögunum sem ber heitið, Kate: The Kate Moss Book. Spannar bókin glæstan fyrirsætuferil Moss í máli og myndum en stúlkan hefur setið fyrir í tuttugu og fimm ár. 16.11.2012 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Simpson systur frumsýna fatalínu Jessica og Ashlee Simpson sýndu nýja fatalínu í Flórída um helgina við mikinn fögnuð aðdáenda. 19.11.2012 16:00
Brjálæðið heldur áfram Twilight Saga æðið heldur áram en Kristen Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner komust varla úr sporunum á frumsýningu myndarinnar í Berlín um helgina fyrir æstum aðdáendum sínum. 19.11.2012 15:00
Best klæddu konur vikunnar Keira Knightley, Kristen Stewart, Miranda Kerr, Emma Stone og Penelope Cruz voru valdar best klæddu stjörnur vikunnar að mati pressunnar vestan hafs. 19.11.2012 14:00
Lét hún hárið fjúka? Getur það vera að söngkonan, dómarinn og dívan Christina Aguilera hafi látið síðu lokkana sína fjúka fyrir helgina. 19.11.2012 13:00
Já heimsfrægðin getur verið erfið Leikkonan Mila Kunis, 29 ára, hefur skotist hratt upp á stjörnuhiminn. Mila er elt af ljósmyndurum alla daga og nætur ef því er að skipta en meðfylgjandi má sjá myndir af henni á förunum vegi og með unnusta sínum, leikaranum Ashton Kutcher, 34 ára. 19.11.2012 12:00
Elma Lísa barnshafandi Leikkonan Elma Lísa Gunnarsdóttir og leikstjórinn Reynir Lyngdal eiga von á sínu fyrsta barni saman. Gleðigjafinn mun koma í heiminn næsta vor en fyrir á Reynir eina dóttir. Lífið óskar hjónunum innilega til hamingju. 19.11.2012 11:15
Þvílík litadýrð á rauða dreglinum Stjörnurnar buðu uppá dásamlega litadýrð á rauða dreglinum á Amerísku tónlistaverðlaununum sem fram fóru um um helgina. 19.11.2012 11:00
Mömmustrákur Bieber Poppstjarnan Justin Bieber söng lagið As Long As You Love Me á tónlistarhátíðinni "American Music Awards" í gær sunnudag. Lagið tileinkaði hann Selenu Gomes en undanfarið hafa þau átt erfitt þegar kemur að ástinni. Þá mætti Nicki Minaj með Justin á sviðið en það sem vakti athygli var þegar hann knúsaði mömmu sína á rauða dreglinum eins og sjá má á myndunum. 19.11.2012 10:00
Mitt svar við erfiðleikum raunveruleikans "Bókin heitir Blendingurinn og nafnið vísar til þess að aðalsöguhetjan, Röskva, er ekki hreinræktuð manneskja, það er blandað blóð í henni," segir Hildur Margrétardóttir myndlistarmaður sem sent hefur frá sér sína fyrstu barnabók. 19.11.2012 14:11
Fjör á Fjáröflun Fjör á Fjáröflun Fjáröflunarkvöld UN Women fór fram í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardag. 19.11.2012 11:12
Saman á svið Hljómsveitin Steed Lord heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi í þrjú ár, eða allt frá því að meðlimir sveitarinnar fluttust til Los Angeles. 19.11.2012 11:08
Grafískur hönnuður leitar aftur til fortíðar „Hversdagurinn er minn innblástur," segir Trine Andersen, grafískur hönnuður og einn stofnenda danska hönnunarmerkisins Ferm Living. 19.11.2012 10:24
Ekki bara glamúrlíf heldur hörku vinna Kolfinna Kristófersdóttir, sem undanfarið hefur miðlað af reynslu sinni á framkomunámskeiði Eskimo. 19.11.2012 09:48
Undirbúa stóra kvikmynd um Afann "Ég mun fá að leika afann minn áfram í þessari mynd. Ég kann bæði rulluna og svo er ég reyndar alla daga þess á milli að æfa mig heima fyrir. Ég er sjálfur afi, á þrjú barnabörn, þannig að ég er í stöðugum æfingabúðum," segir Sigurður Sigurjónsson. Hann leikur í nýrri kvikmynd um Afann sem er í bígerð. 19.11.2012 00:01
Sigraði í tveimur dansflokkum Leifur Eiríksson sigraði í tveimur dansflokkum í fyrsta „street“ danseinvíginu sem haldið hefur verið á Íslandi. Danskeppnin fór fram á laugardaginn fyrir viku og sigraði Leifur bæði í toprock og break-dansi. 19.11.2012 00:01
Fjöldi fagnaði Megasi Útgáfu bókarinnar Megas – textar 1966-2011 var fagnað í Bókabúð Máls og menningar á föstudag. 19.11.2012 00:01
Vægast sagt sjokkerandi í útliti Það er ekki sjón að sjá leikarann Matthew McConaughey, 43 ára, því hann hefur horast allsvakalega á skömmum tíma. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af honum á föstudaginn var við tökur á væntanlegri kvikmynd er hann vannærður á að líta. 18.11.2012 19:15
Margrét Gnarr pakkaði mótinu saman "Er ennþá með tárin í augunum. Langþráður draumur rættist loksins í gær en í gær vann ég mitt fyrsta mót... 18.11.2012 14:15
Rennblautur fótboltafoli Gossip Girl-hönkið Ed Westwick lét ekki rigninguna stöðva sig þegar hann spilaði fótbolta með nokkrum vinum sínum í Santa Monica í Kaliforníu. 18.11.2012 13:00
Ómáluð með górilluhúfu Poppdrottningin Madonna er þekkt fyrir líflega sviðsframkomu og ögrandi dress en hún var mjög afslöppuð á föstudaginn þegar hún heimsótti svæði í New York sem fór hvað verst út úr fellibylnum Sandy. 18.11.2012 12:00
Útötuð í leðju Hin sykursæta Stacy Keibler hefur loksins ljóstrað upp leyndardómnum á bak við nánast gallalausa húð sína. Hún setti mynd af sér á Twitter þar sem hún var þakin leðju sem finnst í nágrenni Dauðahafsins. 18.11.2012 11:00
Býr í leiguhúsnæði þar sem engu má breyta Hugmyndahönnuðurinn Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir gefur góð ráð um hvernig megi gera falleg heimili fyrir lítinn pening... 18.11.2012 10:30
Kominn á nýjan Range Rover Knattspyrnukappinn Wayne Rooney spókaði sig um með þriggja ára syni sínum Kai fyrir helgi og frumsýndi nýja bílinn sinn í leiðinni. 18.11.2012 10:00
Bieber í kuldanum eftir rifrildi Justin Bieber og núverandi, fyrrverandi eða þáverandi kærastan hans, Selena Gomes, reyndu að settla málin á veitingahúsinu Yamato á föstudagskvöldið í Kaliforníu eftir að upp úr sauð eftir að drengurinn fór hamförum baksviðs á Victoria´s Secret undirfatasýningunni á dögunum þar sem hann reyndi við flest allar fyrirsæturnar. 18.11.2012 09:30
Ég skipti oftar um bleyjur Stjörnuparið Mariah Carey og Nick Cannon eiga í fullu fangi með tvíburana sína, Monroe og Moroccan sem eru orðnir átján mánaða. Nick segist þó vera duglegri en eiginkona sín að hafa hemil á þeim. 18.11.2012 09:00
Allir í góðum fíling á þessari opnun Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru á Kjarvalsstöðum í dag... 17.11.2012 18:00
Allt lagt undir í kvöld Síðasti undanúrslitaþáttur af Dans Dans Dans verður sýndur á RÚV í kvöld. Sex atriði keppa um pláss í riðlakeppni þáttarins en þátturinn í kvöld er afar sérstakur. 17.11.2012 14:00
Lengstu leggir í heimi Ofurfyrirsætan Miranda Kerr sýndi sína heimsfrægu leggi í djörfum kjól í partíi á vegum tímaritsins W í New York. 17.11.2012 13:00
Dreymir um hinn fullkomna hamborgara Leikarinn Matthew McConaughey er búinn að svelta sig í margar vikur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Dallas Buyer's Club þar sem hann leikur eyðnismitaðan mann. 17.11.2012 12:00
Hvor er flottari í 15.000 króna kjól? Leikkonan Emma Roberts og stjörnubarnið Rumer Willis eru svo sannarlega bláar bombur í þessum skemmtilega kjól. 17.11.2012 11:00
Sum partí eru skemmtilegri en önnur Eins og sjá má eru sum partí skemmtilegri en önnur... 17.11.2012 10:45
Líður enn illa yfir framhjáhaldinu Leikaraparið Robert Pattinson og Kristen Stewart hafa í nægu að snúast að reyna að byggja upp samband sitt eftir að upp komst um framhjáhald Kristen og leikstjórans Rupert Sanders. 17.11.2012 10:00
Troðfullt á Twilight frumsýningu Bíómyndin Twilight Saga: Breaking Dawn – annar hluti var frumsýndur í öllum Sambíóunum í gærkvöldi. Þéttsetið var á öllum sýningunum. Lífið kíkti í Sambíó í Kringlunni og myndaði nokkra bíógesti sem nánast allir voru unglingsstúlkur. 17.11.2012 09:30
Frumsýndi nýja kærustu Leikarinn Peter Facinelli fagnaði frumsýningu nýjustu Twilight-myndarinnar með því að að frumsýna nýju kærustuna sína. 17.11.2012 09:00
Málmhaus í tökum Tökur hófust á myndinni Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar í vikunni. Upptökur fara víða fram, meðal annars í Reykjavík, undir Eyjafjöllum, á Snæfellsnesi, Kjalarnesi, Selfossi og á Hellisheiði. Mikið er lagt í að gera myndina sem flottasta og hefur glæsilegt stúdíó verið útbúið í útjaðri Reykjavíkur þar sem hluti af tökunum fer fram. Með aðalhlutverk í myndinni fara Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Þorbjörg Obba Dýrfjörð. Frumsýning verður næsta haust. -áp 17.11.2012 06:00
Gæti leikið Tarzan Alexander Skarsgård er efstur á óskalista leikstjórans Davids Yates til að fara með hlutverk Tarsans í nýrri kvikmynd um konung frumskógarins. Warner Bros framleiðir kvikmyndina og segir í Variety að Samuel L. Jackson sé einnig orðaður við kvikmyndina.Jackson færi með hlutverk hermanns sem berst nú við hlið Tarsans í þeim tilgangi að bjarga Kongó. 17.11.2012 06:00
Mamman mætt á rauða dregilinn Þúsundþjalasmiðurinn Drew Barrymore lét sjá sig í fyrsta sinn á rauða dreglinum í vikunni eftir að hún eignaðist dótturina Olive í lok september. 16.11.2012 22:00
Ungstirni kaupa hús á 300 milljónir Skötuhjúin Emma Stone og Andrew Garfield eru ákveðin í því að vera saman að eilífu og hafa fjárfest í glæsihýsi í Beverly Hills sem er rúmlega 350 fermetrar. 16.11.2012 21:00
Rómantíkin er búin Vinir söngkonunnar Britney Spears segja að samband hennar og Jason Trawick standi nú á brauðfótunum. Hún þarfnast hans stanslaust og hann fílar það ekki. 16.11.2012 20:00
Þetta kallar maður ofurmjótt mitti Franska leikkonan Marion Cotillard er búin að sjokkera marga eftir að tímaritið W Magazine kom út. Marion prýðir forsíðu blaðsins og sýnir ofurmjótt mittið í rauðri kasmírkápu frá Dior. 16.11.2012 19:00
Grófur grínisti eignast barn Spéfuglinn David Walliams á von á sínu fyrsta barni með eiginkonu sinni Löru Stone. David sagði aðdáendum sínum frá fréttunum á Twitter-síðu sinni. 16.11.2012 18:00
Hvað gerðist? Enn ein frumsýning kvikmyndarinnar ,Twilight Saga: Breaking Dawn - 2 fór fram í gær, að þessu sinni á Spáni. Leikaranir virtust örlítið þreyttir enda búnir að vera í stífu prógrammi við að kynna myndina síðustu daga. 16.11.2012 17:30
Konur eiga orðið - ó já Útgáfugleði Konur eiga orðið 2013 var haldið í gær í Bókabúð Máls og menningar. Það var mikil gleði og gaman – fullt hús af hressum konum og hljómsveitin Dúkkulísurnar héldu uppi stemningunni af miklum krafti. 16.11.2012 17:00
Ótrúlegur ferill fyrirsætu Ofurfyrirsætan Kate Moss gaf út bók á dögunum sem ber heitið, Kate: The Kate Moss Book. Spannar bókin glæstan fyrirsætuferil Moss í máli og myndum en stúlkan hefur setið fyrir í tuttugu og fimm ár. 16.11.2012 16:00