Fleiri fréttir

Prinsalæti

Hann Harry Bretaprins kann svo sannarlega að valda usla. Ekki nóg með að nektarmyndir af honum hafi lekið í fjölmiðla og eru nú helsta áhugamál netverja um heim allan, heldur gerðist ýmislegt fleira á hótelherberginu í Las Vegas þar sem hann var í fríi.

Rosalega sátt með formið mitt í dag

"Þetta var alveg svakalega upplifun. Og að keppa í annað sinn á svona stóru og sterku móti er alveg risastórt skref fyrir mig og ekkert smá mikill heiður...

Áheyrnarprufur í Hörpu

Áheyrnarprufur í Hörpu Dansæðið grípur þjóðina á ný í vetur er Dans Dans Dans fer aftur á dagskrá Ríkissjónvarpsins. Áheyrnarprufurnar fara fram dagana 28.-30.

Stranglega bannað að tjá sig um tökur

Þagmælska er lykilatriði ef fólk ætlar að starfa við erlendar stórmyndir hér á landi. Skrifa þarf undir samning þess efnis og ströng viðurlög eru við brotum á honum.

Vel heppnaður hjónaskilnaður

Sambönd Rosalind Sedacca, höfundur bókarinnar How Do I Tell the Kids About the Divorce?, segir mikilvægt að hafa fimm atriði í huga þegar hjón með börn skilja.

Yfir sig ástfangin

Leikkonan farsæla Anne Hathaway eyddi langþráðum frídegi með unnusta sínum, Adam Shulman í Hollywood í gær.

Steindi gefur nýja lagið á netinu

Fyrsta lagið úr Steindanum okkar 3 á Stöð 2, Dansa það af mér, hefur slegið rækilega í gegn. Steindi samdi það með upptökuhópnum StopWaitGo og hafa þeir félagar nú ákveðið að gefa lagið hér á slóðinni StopWaitgo.is/steindi.

Allt lítur vel út með barnið

Leikkonan Reese Witherspoon, 36 ára, var geislandi þegar hún rölti um götur Kaliforníu í gær klædd í fallega mussu og gallabuxur. Hún var brosandi og létt á fæti þrátt fyrir að hafa verið rúmlögð samkvæmt læknisráði í síðustu viku en allt leit út fyrir að barnið myndi fæðast fyrir tímann. Reese á von á barninu, sem verður hennar þriðja, í næsta mánuði með eiginmanni sínum, Jim Toth. Fyrir á hún tvö börn, 12 og 8 ára, með leikaranum Ryan Phillippe.

Mikið rétt hún myndar bara sjálfa sig

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian, 31 árs, mjög dugleg að taka myndir. Hún myndar þá aðallega sig sjálfa...

Ben Stiller hefur tökur í dag

Tökur á The Secret Life of Walter Mitty hefjast í dag en það er Hollywoodleikarinn Ben Stiller sem bæði leikur og leikstýrir myndinni. Stiller hefur verið í Reykjavík undanfarnar vikur við undirbúning á tökum.

Myndband af Angelinu og Brad

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá leikaraparið Brad Pitt, 48 ára, og Angelinu Jolie, 37 ára, ásamt börnunum Zahara, Shiloh, Vivienne, og Knox yfirgefa veitingahús í Frakklandi eftir að hafa snætt hádegisverð á staðnum. Fjölskyldan snæddi fimm pizzur að sögn sjónvarvotta...

Skuggalega grannur

Leikarinn Matthew McConaughey sötrar te í tíma og ótíma og það er aldeilis ástæða fyrir því en hann þurfti að léttast um...

Suri Cruise í fimleikum

Leikkonan Katie Holmes, 33 ára, naut þess að fylgjast með dóttur sinni í fimleikum í gær eins og sjá má á myndunum....

Annað líf

Hayek fer með hlutverk í nýrri kvikmynd Olivers Stone, Savages.

Nota færri og færri stafi

"Jú, ég á reyndar stórafmæli," segir Benóný Ægisson, rithöfundur og tónlistarmaður, aðspurður þegar í hann næst í gemsa. "Hvar staddur? Ég er í París.

Ellefu ára tónleikaafmæli

Páll Óskar Hjálmtýsson og hörpuleikarinn Monika Abendroth munu koma saman á ný í Grasagarðinum í Laugardal þann 6. september næstkomandi.

Dansar með glóðvolgar pitsurnar

„Það má segja að ég sé að neyða fólk til að horfa á dansinn með að því að gera þetta svona,“ segir dansarinn Ásrún Magnúsdóttir, sem í dag gerist dansandi pitsusendill hjá Dominos.

Æft í bústað

Hópur leikara frá Þjóðleikhúsinu var staddur í sumarbústað við Kolsstaði í Borgarfirði í vikunni.

Einstakt að fá að vinna með Sir Kenneth Branagh

Magni Ágústsson, kvikmyndatökustjóri og meðlimur í Félagi íslenskra kvikmyndatökustjóra, hefur starfað innan kvikmyndabransans í sautján ár. Hann er búsettur í London og vann meðal annars sem tökumaður við gerð sjónvarpsþáttanna Spy sem nú eru sýndir í Ríkisjónvarpinu.

Stelpur með strákaklippingar

Haustið er tíminn sem margir hverjir velja til að breyta um klippingu, kaupa ný föt og fara í smá andlitslyftingu ef svo má segja fyrir veturin.

Giftu sig í leyni

Rosie O'Donnell giftist unnustu sinni Michelle Rounds í leyni fyrr í sumar.

Svæsin kjaftasaga

Victoria Beckham, 38 ára, hefur eflaust fengið óteljandi smáskilaboð og símtöl frá sínum bestu vinum því eiginmaður hennar sem hún giftist fyrir 13 árum, David Beckham...

Krónprinsessa á tískuviku

Viktoría krónprinsessa Svía opnaði tískusýningu Fadi El Khoury S/S 2013 á Mercedes-Benz Stockholm Tískuvikunni í gær.

Mætir samviskusamlega í ræktina

Leikkonan Mila Kunis, 29 ára, mætti eldsnemma í gærmorgun í líkamsræktina. Eins og sjá má var hún með hárið tekið aftur...

Pink með barnið í vinnunni

Nú er eitt ár síðan söngkonan Pink, 32 ára, eignaðist sitt fyrsta barn, dótturina Willow. Mæðgurnar voru myndaðar í Los Angeles í gærdag...

Dansinn of vinsæll til að sleppa

"Dans Dans Dans mæltist svo vel fyrir í fyrra að við ákváðum að endurskoða ákvörðun okkar að taka þáttinn af dagskrá,“ segir Sigrún Stefánsdóttir dagskrástjóri Ríkissjónvarpsins sem þessa dagana er að leggja lokahönd á haust-og vetrardagskránna.

Líður vel saman

Nýlega Hollywood parið þau Jason Segel og Michelle Williams sjást nú æ oftar saman

Nánast óþekkjanlegur Hollywood leikari

Leikarinn geðþekki, Jake Gyllenhaal var nánast óþekkjanlegur þegar hann mætti alskeggjaður í spjallþáttinn, The Late Show with David Letterman í New York í gær.

Russell Brand nældi í Kryddpíu

Breski grínistinn Russell Brand, 37 ára, og Kryddpían Geri Halliwell, 40 ára eru nýtt par ef marka má breska fjölmiðla. Þau féllu fyrir hvort öðru á lokaathöfninni á Ólympíuleikunum í London fyrr í þessum mánuði en bæði komu þau fram það kvöld. Russell sagði upp bandarísku kærustunni sinni Isabellu Brewster fyrir nokkrum vikum og nú á Geri huga hans allan. Russell og Geri sjást æ oftar saman á götum Lundúna.

Gjörbreytt framan á glanstímariti

Söngkonan Katy Perry, 27 ára, hefur ekki hikað við að lita á sér hárið í öllum regnbogans litum á ferli sínum. Hún er hinsvegar óþekkjanleg á forsíðu franska tímaritsins L'Officiel Paris. Eins og sjá má er Katy rauðhærð með sítt hár með postulíns áferð á andlitinu á forsíðunni. Hún er reyndar ekki svo ólík Ariel í Disney ævintýrinu um litlu hafmeyjuna. Í dag er söngkonan hinsvegar með svart litað axlarsítt hár og reyndar alls ekki lík forsíðumyndinni af sér eins og sjá má á samsettri myndinni.

Í útrás með íslenskar húðvörur

"Markaðssetningin er núna fyrst að fara af stað í Noregi. En við erum með öflugan dreifingaraðila þar og erum að fá umfjallanir...

Ég verð að vera einhvers staðar

Leiklistarhátíðinni Lokal 2012 er nú lokið. Um helgina gaf að líta ýmislegt skemmtilegt og nýstárlegt innan sviðslistarinnar í Reykjavík.

Tekur upp þráðinn

Leikkonan Kat Dennings snýr aftur sem Darcy Lewis í framhaldsmyndinni um þrumuguðinn Þór, Thor: The Dark World. Dennings er mörgum kunn fyrir leik sinn í gamanþáttunum Two Broke Girls.

Sprúðlandi spilamennska

Sólóplötur hans hafa ekki farið mjög hátt á síðustu árum, enda löngu uppseldar og fáar, ef nokkrar, til á geisladiskum.

Ekki alltaf nakinn

Leikarinn Shia LaBeouf segist ekki vera haldinn sýniþörf þrátt fyrir að hafa komið nakinn fram í myndbandi Sigur Rósar, Fjögur píanó, og þrátt fyrir að vera tilbúinn til að stunda alvöru kynlíf í nýjustu mynd Lars Von Trier, The Nymphomaniac.

Ben Stiller á hjólabretti

Vegfarendur á Miklubraut ráku upp stór augu síðdegis á laugardag þegar leikstjórinn og leikarinn heimsfrægi Ben Stiller renndi sér ásamt fríðu föruneyti á hjólabretti eftir gangstéttinni norðan megin götunnar.

Fær 4 milljónir í meðlag á mánuði

Katie Holmes fær 48.388.000 krónur á ári í meðlag frá fyrrverandi eiginmanni sínum, leikaranum Tom Cruise. Holmes skrifaði undir kaupmála áður en hún gekk að eiga Cruise árið 2006 og á því ekki rétt á að fá hluta af eignum hans, en leikarinn er metinn upp á 30 milljarða króna.

Í fótspor Kevin Bacon og Benicio del Toro

„Ég er ótrúlega heppin með hvað ég á mikið af góðu vinum sem eru tilbúnir til að koma og hjálpa mér. Sérstaklega er heppilegt hvað ég á mikið af hæfileikaríkum vinum,“ segir Ólöf Jara Skagfjörð sem heldur kveðjutónleika í kvöld þar sem fjöldi þekktra listamanna kemur fram.

Zoe á niðurleið

Stílistinn Rachel Zoe er áhyggjufull því veldi hennar stendur völtum fótum. Sjónvarpsþætti hennar og fatalínu hefur ekki verið vel tekið.

Sjá næstu 50 fréttir