Fleiri fréttir Lénið kostaði þriggja mánaða áskrift „Ég lét pöbbinn duga í 1. umferðinni um helgina og á ekki von á að gerast áskrifandi á næstunni,“ segir Daníel Snorri Jónsson, sem keypt hefur lénið www.syn2.is og heldur þar uppi umræðu um það sem hann vill meina að sé óhófleg verðlagning Sýnar 2 á áskrift af enska boltanum. 14.8.2007 00:15 Knightley strippar í ilmvatnsauglýsingu Breska leikkonan Keira Knightley hefur heldur betur vakið eftirtekt í nýrri auglýsingaherferð fyrir ilmvatnið Coco Mademoiselle frá Chanel. Knightley er nakin í auglýsingunni að undanskildu því að hún hefur hatt fyrir brjóstunum. Knightley hefur löngum lýst því yfir að hún sé brjóstalaus með öllu en svo er ekki sjá á þessari mynd. Hefur það orðið breskum fjölmiðlum að umfjöllunarefni sem velta því nú fyrir sér hvort þau séu búin til í tölvu eða hjá lýtalækni. 13.8.2007 20:48 Eiginimaður Mel B er andamorðingi Stephen Belefonte, eiginmaður Kryddpíunnar Mel B, er nú eftirlýstur af lögreglunni í New Jersey-ríki fyrir að hafa drepið stokkönd og stungið síðan af án þess að borga sektina. Þetta er þó ekki það eina sem þessi miður geðþekki náungi hefur á samviskunni því hann hefur viðurkennt að hafa beitt fyrrverandi kærustu sína ofbeldi. Og svo slæmt er orðsporið að hann kaus að breyta eftirnafni sínu úr Stansbury í Belafonte. 13.8.2007 21:01 Lindsey Lohan þrífur klósett Fregnir herma að Lindsey Lohan standi sig vel í þriðju meðferð sinni og sé fyrirmyndarsjúklingur en hún dvelur nú á Cirque Lodge meðferðarstofnuninni í Utah. Hún sækir AA-fundi daglega, þrífur klósett, vaskar upp og þvær þvott. 13.8.2007 16:42 Elsta frumbyrja íslands er ekki búin að skíra Sonur þeirra Sigríðar Á. Snævarr og Kjartans Gunnarssonar er ekki enn kominn með nafn. Þetta staðfesti Kjartan Gunnarsson, eiginmaður Sigríðar, í samtali við Vísi.is. Drengurinn fæddist 5. júlí síðastliðinn og er því rúmlega mánaðar gamall. 13.8.2007 15:52 Borgarstjóri Newham datt í Elliðaárnar Sir Robin Wales, borgarstjóri í Newham, var staddur í heimsókn á vegum borgarstjórans í Reykjavík í síðustu viku. Á meðal þess sem í boði var fyrir Wales var veiðiferð í Elliðaánum. Vildi ekki betur til en svo að sir Wales féll beint á höfuðið ofan í ánni. 13.8.2007 15:33 Íslenskt lopamynstur í bandarískri tískubúð Bandaríska verslunarkeðjan Urban Outfitters selur peysur undir nafninu "Lux Reykjavik Sweaters" eða reykvískar lúxuspeysur. Peysurnar eru stutterma, með klassísku íslensku lopapeysumynstri og fást í ýmsum litum. 13.8.2007 15:30 Hundruð bíða eftir nýjum Land Cruiser Mikil eftirvænting ríkir hjá þeim sem bíða eftir nýjum Land Cruiser 200, flaggskipinu frá Toyota. Rúmlega 300 manns hafa nú skráð sig á biðlista eftir bílnum, sem reikna má með að kosti um 10 milljónir króna. Engar myndir hafa enn verið birtar af bílnum en framkvæmdastjóri sölusviðs Toyota hefur séð hann og segir hann gríðarlega flottan. 13.8.2007 14:30 Hlaupið til góðs í Reykjavíkurmaraþoni Barry Metters, 39 ára gamall verkstjóri frá Bretlandi er á meðal þeirra þúsunda sem hyggjast hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis næstkomandi laugardag. Með því hyggst Metters safna peningum fyrir spítalann í Newcastle þar sem hann fékk bót meina sinna en hann glímdi við hvítblæði fyrir 19 árum síðan þangað til beinmergskiptaaðgerð sem hann undirgekkst bar árangur. 13.8.2007 13:10 Denni á stefnumótum með Nelly Furtado "Ég þekki Nelly en ég vil ekki tjá mig um ástarmál mín," segir athafnamaðurinn Þorsteinn Kragh í samtali við Vísi en heimildir Vísis herma að hann hafi farið á fjölmörg stefnumót með kanadíska söngfuglinum Nelly Furtado á gleðieyjunni Ibiza í sumar. 13.8.2007 12:54 Flugeldasýning við Jökulsárlón Hundruð ferðamanna og íbúa á Suðurlandi urðu vitni að stórfenglegri flugeldasýningu í Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi á miðnætti. 13.8.2007 12:50 Stórhssa á að vera á lífi Það kemur gamanleikkonunni Dawn French á óvart að vera enn á lífi. Ekkert bráðdrepandi amar að leikkonunni, sem hefur þó viðurkennt að hún passi ekki í hefðbundnar stærðir af baðkörum sökum ofgnóttar af spiki. 13.8.2007 11:43 Pabbi betri en meðferð Amy Winehouse segir að hún þurfi alls ekkert að fara í meðferð meðferð þó hún hafi verið lögð inn vegna of stórs skammts af eiturlyfjum á miðvikudaginn. Stjarnan var flutt í ofboði á spítala þegar hún missti meðvitund í samkvæmi á heimili sínu 13.8.2007 11:10 Kate ekki velkomin í konungshöllina Þótt það hafi ekki verið formlega staðfest bendir flest til þess að Vilhjálmur prins og Kate Middleton hafi náð saman á ný eftir nokkurra vikna aðskilnað. En ekki eru allir sáttir við samband Vilhjálms og Kate. Ensku slúðurblöðin fullyrða að Elísabet drottning sé ekki par ánægð með að Vilhjálmur hafi hafið samband við Kate á ný. 13.8.2007 06:00 Blunt hatar athyglina Hjartaknúsarinn James Blunt sem hefur brætt mörg konuhjörtun með seiðandi söng sínum segist ekki vera hrifinn af allri athyglinni sem hann fær. Hann er eitt þekktasta andlit Bretlands nú um stundir og fær lítinn frið hvar sem hann kemur. Honum líkaði það svo illa að hann ákvað að flytja til Ibiza þar sem hann dvaldi síðasta vetur og bjót til nýja plötu. 13.8.2007 00:36 Ekkert pláss fyrir ástkonu í lífi Angelinu Angelina Jolie segir ekkert pláss fyrir ástkonu í lífi sínu í dag. "Ég hef aldrei falið tvíkynhneigð mína, en síðan ég byrjaði með Brad, hefur hún ekki lengur sess í mínu lífi". Fyrrverandi ástkona Jolie módelið, leikkonan og bifvélavirkinn Jenny Shimizu er ekki að kaupa það. 12.8.2007 17:52 Richie sýnir bumbuna - Gagnrýnd af læknum Nicole Richie fór í klippingu fyrir helgi þar sem hún lét lita á sér hárið. Við það gafst henni tækifæri að sýna æstum papparössum bumbuna sína en Richie er komin rúma þrjá mánuði á leið. Richie virðist eiga auðvelt með að vekja umtal hvert sem hún fer því þegar hún var nýbúin í litun gagnrýndu læknar og eiturefnafræðingar það að Richie væri sífellt að lita á sér árið. 12.8.2007 17:07 Spice Girls fá söngþjálfara Stúlkurnar í Spice Girls, sem hyggja á endurkomu í desember, hafa aldrei verið taldar með bestu söngkonum heims. Þær vita það sennilega best sjálfar því þær hafa útvegað sér einn vinsælasta söngþjálfara Bretlands Zoe Tyler til að þjálfa sig fyrir endurkomutónleikaferðina. 12.8.2007 15:59 Pitt rétt slapp við réttarhöld Brad Pitt var kallaður til kviðdómsskyldu í síðustu viku. Pitt hafði komið sér undan skyldunni nokkrum sinnum en neyddist til að mæta í dómshúsið í Los ANgeles á fimmtudag. Pitt átti ásamt 11 öðrum kviðdómendum að úrskurða um sekt manns sem tekinn hafði verið ölvaður undir stýri. 12.8.2007 15:58 Sjáið myndirnar úr Gleðigöngunni Gleðiganga Hinsegin daga var í gær. Talið er að um 50 þúsund manns hafi gengið niður Laugaveginn til stuðnings réttindabaráttu samkynhneigðra. Þetta er í níunda skipti sem hommar og lesbíur halda hátiðlega svokallaða Hinsegin daga og er gleðigangan hápunktur hátiðarinnar. 12.8.2007 15:20 Anthony Wilson er látinn Tónlistarfrömuðurinn Anthony H. Wilson er látinn. Hann er helst frægur fyrir að hafa komið hljómsveitum eins og Joy Division, Happy Mondays og New order á kortið. Dagblað í Manchester greindi frá því að Wilson hefði látist seinnipart föstudags, eftir að hafa fengið hjartaáfall í vikunni. 11.8.2007 17:50 Biel íhugar fara úr öllum fötunum Kærastan hans Justin Timberlake, hún Jessica Biel, íhugar nú hvort hún eigi að fara úr öllum fötunum fyrir kvikmyndahlutverk sem hún hefur tekið að sér. Hlutverkið er í myndinni Powder Blue. Í myndinni leikur Biel fatafellu en aðrir sem fara með hlutverk í myndinni eru þeir Forest Whitaker og Ray Liotta. 11.8.2007 14:04 Ricky Martin ætlar að ættleiða Latino-söngvarinn Ricky Martin hyggst nú feta í fótspor Angelinu Jolie, Madonnu, Calistu Flockhart, Tom Cruise og Nicole Kidman og ættleiða barn. Samkvæmt ABC fréttastofunni stefnir hann að því að hefja ferlið á þessu ári og langar mest að ættleiða eitt barn frá hverri heimsálfu. 10.8.2007 16:23 Emma Bunton orðin mamma Emma Bunton, barnakryddið úr Spice Girls hljómsveitinni, eignaðist lítinn dreng á einkareknu sjúkrahúsi í London fyrr í dag. Drengurinn er fyrsta barn hinnar 31 árs fyrrum kryddpíu og kærasta hennar til ellefu ára, Jade Jones. 10.8.2007 15:16 Paris Hilton komin með nýjan? Paris Hilton bætti nýjum fola í föruneyti sitt í gær er hún sást spranga á strönd í Malibu ásamt hinum fjallmyndarlega leikara Adrian Grenier. "Vinirnir" léku sér í sandinum og stungu sér til sunds. 10.8.2007 14:28 Hin eftirsótta Angelina er við það að hverfa Svo virðist sem ekkert sé að verða eftir af hinni annars stórglæsilegu leikkonu Angelinu Jolie og má velta fyrir sér hvort hin ört stækkandi fjölskylda hennar taki sinn toll. Jolie á nú fjögur ung börn, þau Maddox, Zahara, Pax og Shiloh og eru þau á aldrinum eins til sex ára. 10.8.2007 12:56 Brad Pitt gerir skyldu sína Brad Pitt mætti í dómssal í Los Angeles í dag til að sitja í kviðdómi en hann þarf að gera skyldu sína eins og aðrir. Brad var leyft að leggja í starfsmannastæði fyrir utan dómshúsið og var að sögn viðstaddra í hvítum stuttermabol, dökkum gallabuxum og með derhúfu. 10.8.2007 11:58 Samkeppni um bestu myndina af Díönu prinsessu Dagblaðið German daily Bild býður lesendum sínum í dag að taka þátt í keppni um bestu andlitsmyndina af Díönu prinsessu. Lesendum er boðið að mála mynd af Díönu og senda hana inn til balaðsins. Það er gert í tilefni þess að í lok mánaðarins verða tíu ár liðin frá andláti hennar en hún lést ásamt unnusta sínum Dodi al-Fayed í bílslysi í París þann 31. ágúst 1997. 10.8.2007 10:28 Eiginmaður Mel B. ekkert lamb Hinn nýi eiginmaður Mel B. sem hún giftist á laun í Las Vegas í júní síðastliðinn hefur orðið uppvís að því að leggja hendur á fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður. Kvikmyndaframleiðandinn Stephen Belafonte viðurkenndi fyrir dómi árið 2003 að hafa lagt hendur á Nicole Contreras á heimili þeirra í Beverly Hills. 10.8.2007 09:23 Fyrsta útsendingin í fjögur ár „Mig langaði að prófa að taka í útvarpið aftur og sá þessa möguleika um verslunarmannahelgina. Ég bauð því fram krafta mína,“ segir útvarpsmaðurinn gamalkunni, Sighvatur Jónsson, gjarnan þekktur úr fyrri tíð sem Hvati, en hann settist aftur fyrir framan hljóðnemann á Bylgjunni um helgina 10.8.2007 05:00 White Stripes-erfingi 10.8.2007 03:30 Ómar Ragnarsson aftur í Gay Pride „Ég verð þarna, fremstur í göngunni,“ segir sjónvarpsmaðurinn og stjórnmálamaðurinn Ómar Ragnarsson en hann hyggst aftur taka þátt í Gay Pride-göngunni á laugardaginn. 10.8.2007 02:30 Skáru út mótorhjól úr tré „Við vildum gera eitthvað sem sýndi að við værum mestir og bestir. Og svo erum við náttúrulega allir léttruglaðir,“ segir Jón Adolf Steinólfsson, einn af sexmenningunum sem mynda tréskurðarhópinn Einstakir. 10.8.2007 02:15 Þóra í Atlanta selur glæsivillu í Kópavogi Þóra Guðmundsdóttir, einatt kennd við Atlanta, hefur selt fokhelda glæsivillu sína við Asparhvarf í Kópavogi. Villan, sem er tæplega 560 fermetrar að stærð, hefur verið í sölu undanfarna mánuði og var uppsett verð 125 milljónir. Það var Guðmundur Ólason, forstjóri fjárfestingafélagsins Milestone, og kona hans, Bryndís Mjöll Guðmundsdóttir, sem keyptu húsið af Þóru. 10.8.2007 00:01 Kóngur og drottning krýnd Þorsteinn Jóhannesson, öðru nafni Blær, bar sigur úr bítum í hinni árlegu dragkeppni Íslands sem haldin var í Loftkastalanum í gær. Hann segir æðislegt að landa loksins sigrinum en hann er búinn að keppa tvisvar áður. Í bæði skiptin lenti hann í öðru sæti. 9.8.2007 15:57 Fyrrum lífvörður Lindsay opnar sig Tony Almeida, fyrrum lífvörður Lindsay Lohan, hefur opnað sig um ýmislegt misjafnt í uppvexti leikkonunnar. Hann segir að foreldrar hennar hafi vanrækt hana, beitt hana ofbeldi og notað hana til að græða peninga. 9.8.2007 15:16 Jennifer Lopez vinnur mál gegn fyrsta eiginmanni sínum Jennifer Lopez hefur unnið mál gegn fyrsta eiginmanni sínum Ojani Noa sem kemur í veg fyrir útgáfu hans á bókinni "J. Lo and Me" sem fjallar um samband þeirra og meint framhjáhöld hennar. 9.8.2007 14:37 Kim hefur ekkert á móti Siennu Miller Kim Porter, barnsmóðir rapparans P. Diddy, er ekki í nöp við Siennu Miller sem virðist sífellt nánari rapparanum. Hún staðhæfir að Miller hafi ekki átt nokkurn þátt í sambandsslitum hennar og rapparans. "Þau eru bara vinir og eru ekki ástæða sambandssltianna," segir Kim. 9.8.2007 13:13 Pavarotti á spítala Ítalski tenórinn Luciano Pavarotti var fluttur á spítala á Norður-Ítalíu fyrr í vikunni með lungnabólgu. Nýjustu fregnir herma að ástand hans sé stöðugt og von sé á að hann geti farið heim á næstu dögum.Pavarotti greindist með krabbamein í briskirtli í júlí á síðasta ári og þurfti í kjölfarið að fresta fyrirhugaðri kveðjutónleikaferð sinni. 9.8.2007 11:58 Mel B gengur í það heilaga Mel B gekk að eiga kvikmyndaframleiðandann Stephen Belafonte á laun í Las vegas fyrir tveimur mánuðum. Samkvæmt hjúskaparvottorði frá Nevada fór athöfnin fram þann 6. júní. Á sama tíma hefur hún verið að berjast fyrir því að kvikmyndaleikarinn Eddie Murphy viðurkenni að hann sé faðir fjögurra mánaða dóttur hennar Angel Iris, sem hann hefur nú gert. 9.8.2007 11:17 Forræðisdeila milli Spears og Federline í uppsiglingu Lögmaður Kevins Federline hefur nú farið fram á það fyrir hans hönd að hann fái aukið forræði yfir sonum sínum tveimur sem hann á með Britney Spears. Sem stendur deila þau forræðinu jafnt á milli sín en Federline hefur undanfarnar vikur hótað því að fara fram á aukið forræði vegna hegðunar söngkonunnar sem hann er ósáttur við. 9.8.2007 09:44 Umdeild mynd af Harry prins Forsíða septemberútgáfu bandaríska tímaritsins Radar hefur valdið mikilli reiði á meðal almennings í Bretlandi en hún sýnir fáklæddan Harry prins sitjandi í hásæti með bjór í hendi. 9.8.2007 05:30 Elda 120 lítra af fiskisúpu „Undirbúningurinn er að skríða af stað," segir sjónvarpskonan Svanhildur Hólm Valsdóttir en hún hyggst ásamt eiginmanni sínum, Loga Bergmanni Eiðssyni, taka virkan þátt í Fiskideginum mikla sem haldin verður hátíðlegur á Dalvík um helgina. 9.8.2007 05:30 Hinsegin dagar hefjast Hinsegin dagar 2007 hefjast með pompi og prakt í dag. Dagskrá Hinsegin daga er viðamikil í ár, og Gleðigangan, sem er hápunktur hátíðarinnar og fer alla jafna fram á öðrum laugardegi í ágúst, er hápunktur hennar. 9.8.2007 05:00 Busta Rhymes kærður Rapparinn Busta Rhymes hefur verið kærður fyrir grófa líkamsárás sem sögð er hafa átt sér stað í fyrrasumar og gæti Rhymes átt yfir höfði sér nokkurra ára fangelsi verði hann fundinn sekur. 9.8.2007 04:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lénið kostaði þriggja mánaða áskrift „Ég lét pöbbinn duga í 1. umferðinni um helgina og á ekki von á að gerast áskrifandi á næstunni,“ segir Daníel Snorri Jónsson, sem keypt hefur lénið www.syn2.is og heldur þar uppi umræðu um það sem hann vill meina að sé óhófleg verðlagning Sýnar 2 á áskrift af enska boltanum. 14.8.2007 00:15
Knightley strippar í ilmvatnsauglýsingu Breska leikkonan Keira Knightley hefur heldur betur vakið eftirtekt í nýrri auglýsingaherferð fyrir ilmvatnið Coco Mademoiselle frá Chanel. Knightley er nakin í auglýsingunni að undanskildu því að hún hefur hatt fyrir brjóstunum. Knightley hefur löngum lýst því yfir að hún sé brjóstalaus með öllu en svo er ekki sjá á þessari mynd. Hefur það orðið breskum fjölmiðlum að umfjöllunarefni sem velta því nú fyrir sér hvort þau séu búin til í tölvu eða hjá lýtalækni. 13.8.2007 20:48
Eiginimaður Mel B er andamorðingi Stephen Belefonte, eiginmaður Kryddpíunnar Mel B, er nú eftirlýstur af lögreglunni í New Jersey-ríki fyrir að hafa drepið stokkönd og stungið síðan af án þess að borga sektina. Þetta er þó ekki það eina sem þessi miður geðþekki náungi hefur á samviskunni því hann hefur viðurkennt að hafa beitt fyrrverandi kærustu sína ofbeldi. Og svo slæmt er orðsporið að hann kaus að breyta eftirnafni sínu úr Stansbury í Belafonte. 13.8.2007 21:01
Lindsey Lohan þrífur klósett Fregnir herma að Lindsey Lohan standi sig vel í þriðju meðferð sinni og sé fyrirmyndarsjúklingur en hún dvelur nú á Cirque Lodge meðferðarstofnuninni í Utah. Hún sækir AA-fundi daglega, þrífur klósett, vaskar upp og þvær þvott. 13.8.2007 16:42
Elsta frumbyrja íslands er ekki búin að skíra Sonur þeirra Sigríðar Á. Snævarr og Kjartans Gunnarssonar er ekki enn kominn með nafn. Þetta staðfesti Kjartan Gunnarsson, eiginmaður Sigríðar, í samtali við Vísi.is. Drengurinn fæddist 5. júlí síðastliðinn og er því rúmlega mánaðar gamall. 13.8.2007 15:52
Borgarstjóri Newham datt í Elliðaárnar Sir Robin Wales, borgarstjóri í Newham, var staddur í heimsókn á vegum borgarstjórans í Reykjavík í síðustu viku. Á meðal þess sem í boði var fyrir Wales var veiðiferð í Elliðaánum. Vildi ekki betur til en svo að sir Wales féll beint á höfuðið ofan í ánni. 13.8.2007 15:33
Íslenskt lopamynstur í bandarískri tískubúð Bandaríska verslunarkeðjan Urban Outfitters selur peysur undir nafninu "Lux Reykjavik Sweaters" eða reykvískar lúxuspeysur. Peysurnar eru stutterma, með klassísku íslensku lopapeysumynstri og fást í ýmsum litum. 13.8.2007 15:30
Hundruð bíða eftir nýjum Land Cruiser Mikil eftirvænting ríkir hjá þeim sem bíða eftir nýjum Land Cruiser 200, flaggskipinu frá Toyota. Rúmlega 300 manns hafa nú skráð sig á biðlista eftir bílnum, sem reikna má með að kosti um 10 milljónir króna. Engar myndir hafa enn verið birtar af bílnum en framkvæmdastjóri sölusviðs Toyota hefur séð hann og segir hann gríðarlega flottan. 13.8.2007 14:30
Hlaupið til góðs í Reykjavíkurmaraþoni Barry Metters, 39 ára gamall verkstjóri frá Bretlandi er á meðal þeirra þúsunda sem hyggjast hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis næstkomandi laugardag. Með því hyggst Metters safna peningum fyrir spítalann í Newcastle þar sem hann fékk bót meina sinna en hann glímdi við hvítblæði fyrir 19 árum síðan þangað til beinmergskiptaaðgerð sem hann undirgekkst bar árangur. 13.8.2007 13:10
Denni á stefnumótum með Nelly Furtado "Ég þekki Nelly en ég vil ekki tjá mig um ástarmál mín," segir athafnamaðurinn Þorsteinn Kragh í samtali við Vísi en heimildir Vísis herma að hann hafi farið á fjölmörg stefnumót með kanadíska söngfuglinum Nelly Furtado á gleðieyjunni Ibiza í sumar. 13.8.2007 12:54
Flugeldasýning við Jökulsárlón Hundruð ferðamanna og íbúa á Suðurlandi urðu vitni að stórfenglegri flugeldasýningu í Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi á miðnætti. 13.8.2007 12:50
Stórhssa á að vera á lífi Það kemur gamanleikkonunni Dawn French á óvart að vera enn á lífi. Ekkert bráðdrepandi amar að leikkonunni, sem hefur þó viðurkennt að hún passi ekki í hefðbundnar stærðir af baðkörum sökum ofgnóttar af spiki. 13.8.2007 11:43
Pabbi betri en meðferð Amy Winehouse segir að hún þurfi alls ekkert að fara í meðferð meðferð þó hún hafi verið lögð inn vegna of stórs skammts af eiturlyfjum á miðvikudaginn. Stjarnan var flutt í ofboði á spítala þegar hún missti meðvitund í samkvæmi á heimili sínu 13.8.2007 11:10
Kate ekki velkomin í konungshöllina Þótt það hafi ekki verið formlega staðfest bendir flest til þess að Vilhjálmur prins og Kate Middleton hafi náð saman á ný eftir nokkurra vikna aðskilnað. En ekki eru allir sáttir við samband Vilhjálms og Kate. Ensku slúðurblöðin fullyrða að Elísabet drottning sé ekki par ánægð með að Vilhjálmur hafi hafið samband við Kate á ný. 13.8.2007 06:00
Blunt hatar athyglina Hjartaknúsarinn James Blunt sem hefur brætt mörg konuhjörtun með seiðandi söng sínum segist ekki vera hrifinn af allri athyglinni sem hann fær. Hann er eitt þekktasta andlit Bretlands nú um stundir og fær lítinn frið hvar sem hann kemur. Honum líkaði það svo illa að hann ákvað að flytja til Ibiza þar sem hann dvaldi síðasta vetur og bjót til nýja plötu. 13.8.2007 00:36
Ekkert pláss fyrir ástkonu í lífi Angelinu Angelina Jolie segir ekkert pláss fyrir ástkonu í lífi sínu í dag. "Ég hef aldrei falið tvíkynhneigð mína, en síðan ég byrjaði með Brad, hefur hún ekki lengur sess í mínu lífi". Fyrrverandi ástkona Jolie módelið, leikkonan og bifvélavirkinn Jenny Shimizu er ekki að kaupa það. 12.8.2007 17:52
Richie sýnir bumbuna - Gagnrýnd af læknum Nicole Richie fór í klippingu fyrir helgi þar sem hún lét lita á sér hárið. Við það gafst henni tækifæri að sýna æstum papparössum bumbuna sína en Richie er komin rúma þrjá mánuði á leið. Richie virðist eiga auðvelt með að vekja umtal hvert sem hún fer því þegar hún var nýbúin í litun gagnrýndu læknar og eiturefnafræðingar það að Richie væri sífellt að lita á sér árið. 12.8.2007 17:07
Spice Girls fá söngþjálfara Stúlkurnar í Spice Girls, sem hyggja á endurkomu í desember, hafa aldrei verið taldar með bestu söngkonum heims. Þær vita það sennilega best sjálfar því þær hafa útvegað sér einn vinsælasta söngþjálfara Bretlands Zoe Tyler til að þjálfa sig fyrir endurkomutónleikaferðina. 12.8.2007 15:59
Pitt rétt slapp við réttarhöld Brad Pitt var kallaður til kviðdómsskyldu í síðustu viku. Pitt hafði komið sér undan skyldunni nokkrum sinnum en neyddist til að mæta í dómshúsið í Los ANgeles á fimmtudag. Pitt átti ásamt 11 öðrum kviðdómendum að úrskurða um sekt manns sem tekinn hafði verið ölvaður undir stýri. 12.8.2007 15:58
Sjáið myndirnar úr Gleðigöngunni Gleðiganga Hinsegin daga var í gær. Talið er að um 50 þúsund manns hafi gengið niður Laugaveginn til stuðnings réttindabaráttu samkynhneigðra. Þetta er í níunda skipti sem hommar og lesbíur halda hátiðlega svokallaða Hinsegin daga og er gleðigangan hápunktur hátiðarinnar. 12.8.2007 15:20
Anthony Wilson er látinn Tónlistarfrömuðurinn Anthony H. Wilson er látinn. Hann er helst frægur fyrir að hafa komið hljómsveitum eins og Joy Division, Happy Mondays og New order á kortið. Dagblað í Manchester greindi frá því að Wilson hefði látist seinnipart föstudags, eftir að hafa fengið hjartaáfall í vikunni. 11.8.2007 17:50
Biel íhugar fara úr öllum fötunum Kærastan hans Justin Timberlake, hún Jessica Biel, íhugar nú hvort hún eigi að fara úr öllum fötunum fyrir kvikmyndahlutverk sem hún hefur tekið að sér. Hlutverkið er í myndinni Powder Blue. Í myndinni leikur Biel fatafellu en aðrir sem fara með hlutverk í myndinni eru þeir Forest Whitaker og Ray Liotta. 11.8.2007 14:04
Ricky Martin ætlar að ættleiða Latino-söngvarinn Ricky Martin hyggst nú feta í fótspor Angelinu Jolie, Madonnu, Calistu Flockhart, Tom Cruise og Nicole Kidman og ættleiða barn. Samkvæmt ABC fréttastofunni stefnir hann að því að hefja ferlið á þessu ári og langar mest að ættleiða eitt barn frá hverri heimsálfu. 10.8.2007 16:23
Emma Bunton orðin mamma Emma Bunton, barnakryddið úr Spice Girls hljómsveitinni, eignaðist lítinn dreng á einkareknu sjúkrahúsi í London fyrr í dag. Drengurinn er fyrsta barn hinnar 31 árs fyrrum kryddpíu og kærasta hennar til ellefu ára, Jade Jones. 10.8.2007 15:16
Paris Hilton komin með nýjan? Paris Hilton bætti nýjum fola í föruneyti sitt í gær er hún sást spranga á strönd í Malibu ásamt hinum fjallmyndarlega leikara Adrian Grenier. "Vinirnir" léku sér í sandinum og stungu sér til sunds. 10.8.2007 14:28
Hin eftirsótta Angelina er við það að hverfa Svo virðist sem ekkert sé að verða eftir af hinni annars stórglæsilegu leikkonu Angelinu Jolie og má velta fyrir sér hvort hin ört stækkandi fjölskylda hennar taki sinn toll. Jolie á nú fjögur ung börn, þau Maddox, Zahara, Pax og Shiloh og eru þau á aldrinum eins til sex ára. 10.8.2007 12:56
Brad Pitt gerir skyldu sína Brad Pitt mætti í dómssal í Los Angeles í dag til að sitja í kviðdómi en hann þarf að gera skyldu sína eins og aðrir. Brad var leyft að leggja í starfsmannastæði fyrir utan dómshúsið og var að sögn viðstaddra í hvítum stuttermabol, dökkum gallabuxum og með derhúfu. 10.8.2007 11:58
Samkeppni um bestu myndina af Díönu prinsessu Dagblaðið German daily Bild býður lesendum sínum í dag að taka þátt í keppni um bestu andlitsmyndina af Díönu prinsessu. Lesendum er boðið að mála mynd af Díönu og senda hana inn til balaðsins. Það er gert í tilefni þess að í lok mánaðarins verða tíu ár liðin frá andláti hennar en hún lést ásamt unnusta sínum Dodi al-Fayed í bílslysi í París þann 31. ágúst 1997. 10.8.2007 10:28
Eiginmaður Mel B. ekkert lamb Hinn nýi eiginmaður Mel B. sem hún giftist á laun í Las Vegas í júní síðastliðinn hefur orðið uppvís að því að leggja hendur á fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður. Kvikmyndaframleiðandinn Stephen Belafonte viðurkenndi fyrir dómi árið 2003 að hafa lagt hendur á Nicole Contreras á heimili þeirra í Beverly Hills. 10.8.2007 09:23
Fyrsta útsendingin í fjögur ár „Mig langaði að prófa að taka í útvarpið aftur og sá þessa möguleika um verslunarmannahelgina. Ég bauð því fram krafta mína,“ segir útvarpsmaðurinn gamalkunni, Sighvatur Jónsson, gjarnan þekktur úr fyrri tíð sem Hvati, en hann settist aftur fyrir framan hljóðnemann á Bylgjunni um helgina 10.8.2007 05:00
Ómar Ragnarsson aftur í Gay Pride „Ég verð þarna, fremstur í göngunni,“ segir sjónvarpsmaðurinn og stjórnmálamaðurinn Ómar Ragnarsson en hann hyggst aftur taka þátt í Gay Pride-göngunni á laugardaginn. 10.8.2007 02:30
Skáru út mótorhjól úr tré „Við vildum gera eitthvað sem sýndi að við værum mestir og bestir. Og svo erum við náttúrulega allir léttruglaðir,“ segir Jón Adolf Steinólfsson, einn af sexmenningunum sem mynda tréskurðarhópinn Einstakir. 10.8.2007 02:15
Þóra í Atlanta selur glæsivillu í Kópavogi Þóra Guðmundsdóttir, einatt kennd við Atlanta, hefur selt fokhelda glæsivillu sína við Asparhvarf í Kópavogi. Villan, sem er tæplega 560 fermetrar að stærð, hefur verið í sölu undanfarna mánuði og var uppsett verð 125 milljónir. Það var Guðmundur Ólason, forstjóri fjárfestingafélagsins Milestone, og kona hans, Bryndís Mjöll Guðmundsdóttir, sem keyptu húsið af Þóru. 10.8.2007 00:01
Kóngur og drottning krýnd Þorsteinn Jóhannesson, öðru nafni Blær, bar sigur úr bítum í hinni árlegu dragkeppni Íslands sem haldin var í Loftkastalanum í gær. Hann segir æðislegt að landa loksins sigrinum en hann er búinn að keppa tvisvar áður. Í bæði skiptin lenti hann í öðru sæti. 9.8.2007 15:57
Fyrrum lífvörður Lindsay opnar sig Tony Almeida, fyrrum lífvörður Lindsay Lohan, hefur opnað sig um ýmislegt misjafnt í uppvexti leikkonunnar. Hann segir að foreldrar hennar hafi vanrækt hana, beitt hana ofbeldi og notað hana til að græða peninga. 9.8.2007 15:16
Jennifer Lopez vinnur mál gegn fyrsta eiginmanni sínum Jennifer Lopez hefur unnið mál gegn fyrsta eiginmanni sínum Ojani Noa sem kemur í veg fyrir útgáfu hans á bókinni "J. Lo and Me" sem fjallar um samband þeirra og meint framhjáhöld hennar. 9.8.2007 14:37
Kim hefur ekkert á móti Siennu Miller Kim Porter, barnsmóðir rapparans P. Diddy, er ekki í nöp við Siennu Miller sem virðist sífellt nánari rapparanum. Hún staðhæfir að Miller hafi ekki átt nokkurn þátt í sambandsslitum hennar og rapparans. "Þau eru bara vinir og eru ekki ástæða sambandssltianna," segir Kim. 9.8.2007 13:13
Pavarotti á spítala Ítalski tenórinn Luciano Pavarotti var fluttur á spítala á Norður-Ítalíu fyrr í vikunni með lungnabólgu. Nýjustu fregnir herma að ástand hans sé stöðugt og von sé á að hann geti farið heim á næstu dögum.Pavarotti greindist með krabbamein í briskirtli í júlí á síðasta ári og þurfti í kjölfarið að fresta fyrirhugaðri kveðjutónleikaferð sinni. 9.8.2007 11:58
Mel B gengur í það heilaga Mel B gekk að eiga kvikmyndaframleiðandann Stephen Belafonte á laun í Las vegas fyrir tveimur mánuðum. Samkvæmt hjúskaparvottorði frá Nevada fór athöfnin fram þann 6. júní. Á sama tíma hefur hún verið að berjast fyrir því að kvikmyndaleikarinn Eddie Murphy viðurkenni að hann sé faðir fjögurra mánaða dóttur hennar Angel Iris, sem hann hefur nú gert. 9.8.2007 11:17
Forræðisdeila milli Spears og Federline í uppsiglingu Lögmaður Kevins Federline hefur nú farið fram á það fyrir hans hönd að hann fái aukið forræði yfir sonum sínum tveimur sem hann á með Britney Spears. Sem stendur deila þau forræðinu jafnt á milli sín en Federline hefur undanfarnar vikur hótað því að fara fram á aukið forræði vegna hegðunar söngkonunnar sem hann er ósáttur við. 9.8.2007 09:44
Umdeild mynd af Harry prins Forsíða septemberútgáfu bandaríska tímaritsins Radar hefur valdið mikilli reiði á meðal almennings í Bretlandi en hún sýnir fáklæddan Harry prins sitjandi í hásæti með bjór í hendi. 9.8.2007 05:30
Elda 120 lítra af fiskisúpu „Undirbúningurinn er að skríða af stað," segir sjónvarpskonan Svanhildur Hólm Valsdóttir en hún hyggst ásamt eiginmanni sínum, Loga Bergmanni Eiðssyni, taka virkan þátt í Fiskideginum mikla sem haldin verður hátíðlegur á Dalvík um helgina. 9.8.2007 05:30
Hinsegin dagar hefjast Hinsegin dagar 2007 hefjast með pompi og prakt í dag. Dagskrá Hinsegin daga er viðamikil í ár, og Gleðigangan, sem er hápunktur hátíðarinnar og fer alla jafna fram á öðrum laugardegi í ágúst, er hápunktur hennar. 9.8.2007 05:00
Busta Rhymes kærður Rapparinn Busta Rhymes hefur verið kærður fyrir grófa líkamsárás sem sögð er hafa átt sér stað í fyrrasumar og gæti Rhymes átt yfir höfði sér nokkurra ára fangelsi verði hann fundinn sekur. 9.8.2007 04:00
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning