Lénið kostaði þriggja mánaða áskrift 14. ágúst 2007 00:15 Daníel segir hana tilvalin vettvang til að halda uppi umræðunni um kostnaðinn af Sýn 2. „Ég lét pöbbinn duga í 1. umferðinni um helgina og á ekki von á að gerast áskrifandi á næstunni,“ segir Daníel Snorri Jónsson, sem keypt hefur lénið www.syn2.is og heldur þar uppi umræðu um það sem hann vill meina að sé óhófleg verðlagning Sýnar 2 á áskrift af enska boltanum. „Ég sá að lénið var á lausu og stökk á það. Það kostaði tíu þúsund krónur auk virðisaukaskatts, svipað og þriggja mánaða áskrift að Sýn 2,“ sagði Daníel í gamansömum tón. Öllu alvarlegri bætir hann þó við að hann og fleiri eigi mjög erfitt með að sætta sig við þann kostnað sem blasir við, vilji þeir horfa á enska boltann heima í stofu. Daníel segir vefslóðina vera fínan vettvang til að halda uppi umræðunni um verðlag Sýnar og á síðunni má finna tengla í ýmsar vangaveltur um verðlagninguna. Þá hefur hann hannað sérstakt lógó fyrir nýju stöðina sem ber slagorðið „Sýn 2 – Dýrasta sætið.“ „Ef verðið á Sýn 2 er borið saman við það sem gerist í nágrannalöndunum þá lýgur þetta slagorð engu,“ fullyrðir Daníel. Spurður um hvort lénið sé til sölu segir Daníel það velta á ýmsu. „Ég er með verðskrá sem einhverjum gæti þótt svolítið flókin en er í raun sáraeinföld. Það eru um 20 útgáfur af verði og fer eftir því hvort viðkomandi á í öðrum viðskiptum við mig.“ Þórlaug Ágústsdóttir, forstöðumaður netviðskipta hjá 365, segir fyrirtækið vera að kanna sinn rétt vegna málsins. “Við erum að skoða málið en rétt eins og önnur fyrirtæki verjum við okkar vörumerki fyrir misnotkun. Þetta er fínn brandari en hann hefur gengið of langt,“ segir Þórlaug. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
„Ég lét pöbbinn duga í 1. umferðinni um helgina og á ekki von á að gerast áskrifandi á næstunni,“ segir Daníel Snorri Jónsson, sem keypt hefur lénið www.syn2.is og heldur þar uppi umræðu um það sem hann vill meina að sé óhófleg verðlagning Sýnar 2 á áskrift af enska boltanum. „Ég sá að lénið var á lausu og stökk á það. Það kostaði tíu þúsund krónur auk virðisaukaskatts, svipað og þriggja mánaða áskrift að Sýn 2,“ sagði Daníel í gamansömum tón. Öllu alvarlegri bætir hann þó við að hann og fleiri eigi mjög erfitt með að sætta sig við þann kostnað sem blasir við, vilji þeir horfa á enska boltann heima í stofu. Daníel segir vefslóðina vera fínan vettvang til að halda uppi umræðunni um verðlag Sýnar og á síðunni má finna tengla í ýmsar vangaveltur um verðlagninguna. Þá hefur hann hannað sérstakt lógó fyrir nýju stöðina sem ber slagorðið „Sýn 2 – Dýrasta sætið.“ „Ef verðið á Sýn 2 er borið saman við það sem gerist í nágrannalöndunum þá lýgur þetta slagorð engu,“ fullyrðir Daníel. Spurður um hvort lénið sé til sölu segir Daníel það velta á ýmsu. „Ég er með verðskrá sem einhverjum gæti þótt svolítið flókin en er í raun sáraeinföld. Það eru um 20 útgáfur af verði og fer eftir því hvort viðkomandi á í öðrum viðskiptum við mig.“ Þórlaug Ágústsdóttir, forstöðumaður netviðskipta hjá 365, segir fyrirtækið vera að kanna sinn rétt vegna málsins. “Við erum að skoða málið en rétt eins og önnur fyrirtæki verjum við okkar vörumerki fyrir misnotkun. Þetta er fínn brandari en hann hefur gengið of langt,“ segir Þórlaug.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira