Fleiri fréttir Hótar blaðamönnum Breska leikkonan Kate Winslet hefur hótað bresku slúðurblöðum því, ef þeir segja hana vera lélega móður aftur, að taka fram hnífinn eins og hún orðar það. 3.11.2006 13:00 Blóðugur skæruhernaður á íslenskum tímaritamarkaði "Blaðið er uppselt þrátt fyrir skæruliðasveitir Fróða," segir Reynir Traustason, ritstjóri nýja tímaritsins Ísafold, og hlær við. "Þeir keyra milli verslanna og henda blaðinu okkar til hliðar en við tökum þessu sem hverju öðru hundsbiti og lögum jafnóðum til eftir þá." 3.11.2006 12:15 Ásgeir ætlaði ekki að særa neinn "Auðvitað er leiðinlegt ef fólk misskilur það sem maður segir og jafnvel sárnar," segir Ásgeir Kolbeinsson fjölmiðlamaður en viðtal við hann í þættinum Innlit/útlit, sem sýndur var á Skjá einum á þriðjudag, hefur valdið fjaðrafoki. 3.11.2006 12:00 Grímur bæjarstjóri ræður sér kanslara í Reykjavík Grímur Atlason ætlar ekki að hætta tónleikahaldi þótt hann sé orðinn bæjarstjóri í Bolungarvík. Hann hefur ráðið sér mann til að sjá um Reykjavíkurdeild fyrirtækis síns. 3.11.2006 11:30 Byrjaði fjögurra ára Rokkarinn Courtney Love hefur lýst því yfir að hún hafi fyrst smakkað eiturlyf aðeins fjögurra ára gömul. Þetta segir hún í viðtali við tónlistartímaritið Rolling Stone og kemur þar meðal annars fram að það hafi verið vegna tilstilli föður hennar sem var að hennar sögn „að fikta við að búa til eiturlyf“. 2.11.2006 18:30 Friðgeir keppir í Bocuse d‘Or Friðgeir Ingi Eiríksson keppir fyrir Íslands hönd í matreiðslukeppninni virtu Bocuse d’Or í Lyon í janúar á næsta ári. Faðir hans er Eiríkur Ingi Friðgeirsson, fyrrverandi yfirkokkur Hótel Holts, og er Friðgeir því nánast fæddur inn í eldhúsið. Hann býr í Frakklandi og vinnur fyrir meistarakokkinn Philippe Girardon, sem er með honum í för á Íslandi til að kynna matseðil hans í keppninni. 2.11.2006 17:30 Gagnrýnd af varaforseta Nú hefur varaforseti Kólumbíu, Francisco Santos, gagnrýnt fyrirsætuna Kate Moss. Santos segir að það sé hneyksli að fyrirsætunni gangi allt í haginn eftir að hafa verið gripin glóðvolg við misnotkun á eiturlyfjum. Hann vísar þá í forsíður breskra dagblaða sem náðu mynd af Moss vera að neyta kókaíns. 2.11.2006 16:45 Í tísku að vera grannur Ekki er langt síðan því var lýst yfir að magrar fyrirsætur væru ekki lengur eftirsóttar. Þetta virðist ekki eiga við í Hollywood þar sem fremstu leikkonurnar verða grennri með hverri mynd sem þær leika í. 2.11.2006 15:00 Mick Jagger þarf hvíld Mick Jagger, söngvara Rolling Stones, hefur verið ráðlagt að taka sér fjögurra daga hvíld á milli tónleika til að hvíla rödd sína. 2.11.2006 13:15 Cruz vill fá Kidman Svo gæti farið að Nicole Kidman og Penelope Cruz, fyrrverandi konur Toms Cruise, leiki saman í næstu mynd spænska leikstjórans Pedros Almodovar. 2.11.2006 12:30 Vandlátir valda ólgu „Við vissum að það yrðu viðbrögð við þessu en okkur datt ekki í hug að þau yrðu svona sterk,“ segir Þórunn Högnadóttir, einn umsjónarmanna lífstílsþáttarins Innlit/útlit sem sýndur er á Skjá einum. 2.11.2006 12:30 Ryan hélt framhjá Reese í Texas Nú hafa nýjar upplýsingar borist varðandi skilnað leikaranna Ryans Phillippe og Reese Witherspoon sem var gerður opinber í vikunni. Phillippe á að hafa haldið framhjá Witherspoon með samleikkonu sinni, Abby Cornish. 2.11.2006 11:30 Segist vera í Spice Girls Fótboltafrúin og fyrrverandi kryddstúlkan Victoria Beckham segist hafa sagt sonum sínum að hún væri ennþá í stúlknasveitinni Spice Girls. Victoria segir að synirnir þrír hafi ekki haft hugmynd um hvað mamma gerði áður en hún átti þá svo hún ákvað að sýna þeim kvikmyndina Spice Girls: The movie. 2.11.2006 11:00 Baggalútur með rautt nef Í kvöld verður frumflutt nýtt lag Baggalúts, Brostu, sem þeir félagar sömdu í tilefni af Degi rauða nefsins sem UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, stendur fyrir þann 1. desember. „Við leituðum til þeirra Baggalútsmanna sem tóku strax vel í hugmyndina. 2.11.2006 10:50 Úlfar langeygur eftir langreyð Úlfar Eysteinsson veitingamaður hefur til margs að hlakka. Ekki aðeins er verið að gera upp sögufræga byggingu við Baldursgötu sem hýsir listagallerí hans heldur bíður hann óþreyjufullur eftir að geta boðið upp á langreyði á veitingastað sínum Þremur frökkum. 2.11.2006 09:00 Stjörnurnar styðja Paul Vinir og kunningjar Pauls McCartney, Heather Mills eða jafnvel Lindu heitinnar McCartney spretta nú upp eins og gorkúlur til að lýsa yfir stuðningi við sinn mann. 1.11.2006 17:30 Sjö ára hjónabandi Reese og Ryan lokið Óskarsverðlaunaleikkonan Reese Witherspoon og eiginmaður hennar til sjö ára, leikarinn Ryan Phillippe, hafa ákveðið að skilja. 1.11.2006 16:30 Friðrik Ómar sneri niður ölvaðan ofbeldismann Söngvararnir Friðrik Ómar Hjörleifsson og Guðrún Gunnarsdóttir lentu í heldur betur óþægilegri uppákomu þegar þau komu fram á árshátíð hjá Lyfjum og heilsu á Nordica um síðustu helgi. 1.11.2006 11:00 Brúðkaup á felustað Mussolinis Miklar vangaveltur hafa verið yfir meintu brúðkaupi stjörnuparsins Tom Cruise og Katie Holmes. Nú hefur verið staðfest að parið muni gifta sig á Ítalíu en ekki í húsi leikarans George Clooney við Como-vatn eins og fjölmiðlar voru búnir að greina frá. Holmes mun hafa fundið lúxushótel við Gardavatn og búið er að panta staðinn fyrir stjörnubrúðkaupið, sem fer fram 17. nóvember næstkomandi. 1.11.2006 09:00 Árni fékk á baukinn hjá Bubba Bubbi Morthens vakti ekki mikla kátínu meðal Eyjamanna þegar hann hélt tónleika í Höllinni fyrir hálfum mánuði en þar lét tónlistamaðurinn Árna Johnsen óspart heyra það og taldi það með ólíkindum að "glæpon færi á þing," svo vitnað sé til umsagnar um tónleikanna á Eyjar.net. 31.10.2006 17:15 Enginn húmor fyrir Hirti „Ég leit á þetta sem mislukkaða tilraun. Mér fannt þetta vera mjög mislukkað allt. Já, og þessi ummæli fannst mér óvarleg og algerlega óviðeigandi,“ segir Dr. Sigrún Stefánsdóttir dagskrárstjóri Rásar 2. 31.10.2006 15:00 París bönnuð Fyrir ekki svo löngu síðan slógust skemmtistaðirnir í Bandaríkjunum um að partýljónið Paris Hilton mundi reka inn nefið en nú er öldin önnur og greinilegt að það er farið að halla undan fæti hjá Hilton. 31.10.2006 10:00 Stella vildi drepa Mills Skilnaður Pauls McCartney og Heather Mills tekur á sig sífellt undarlegri myndir. Nú eru rifjuð upp ummæli dóttur McCartney um eiginkonuna og framkoma Paul við Lindu heitna McCartney. 31.10.2006 09:00 Gáfu eftirstöðvar bílasamnings Lýsing fagnaði 20 ára afmæli sínu í september í ár og hefur staðið að ýmiss konar uppákomum í tilefni þess. Meðal annars voru allir þeir sem gengu frá bílasamningi við Lýsingu á titleknu tímabili settir í pott, einn heppinn skuldari var síðan dreginn úr pottinum og samningur hans greiddur upp. 27.10.2006 11:15 Óvenjulegur afli Það er ekki allt fiskur sem kemur í veiðarfæri skipa eins og þeir á Kleifaberginu komust að í gær á hinum frægu Halamiðum. Þegar verið var að vinna aflann úr einu holinu kom ökuskírteini rúllandi eftir færibandi í átt að hausara, frekar en ekkert. 26.10.2006 14:41 Martröð rómantíska bítilsins Bresku blöðin kalla þetta skilnað aldarinnar og aðrar fréttir hafa gjörsamlega fallið í skuggann af máli Paul McCartney og Heather Mills. Fréttablaðið skellti sér baksviðs á sápuóperuna sem virðist vera í uppsiglingu. 25.10.2006 11:30 Madonna í vandræðum Ættleiðing Madonnu á malavíska drengnum David Banda er farin að draga dilk á eftir sér. Í morgun kom faðir drengsins með yfirlýsingu þess efnis að hann hafi ekki vitað að hann væri að afsala sér syni sínum ævilangt 23.10.2006 10:52 Ramadan lýkur - hátíðin Eid al-Fitr hefst Stærsta hátíð múslima byrjar í dag og nefnist hún Eid al-Fitr. Hátíð þessi markar endalok Ramadan, eða föstunnar, sem er ein af fimm undirstöðum íslam. 23.10.2006 09:48 Pílagrímsferð Nexusnörda til Alans Moore Hann var mjög almennilegur og tók okkur íslensku nördunum mjög vel, segir Pétur Yngvi Yamagata í myndasögubúðinni Nexus um hinn goðsagnakennda myndasöguhöfund Alan Moore sem hann hitti á Englandi nýlega. 23.10.2006 09:46 Kílóin fokin af Árna Johnsen Tökum á raunveruleikaþáttaröðinni Frægir í formi er lokið, en hún mun fara í loftið á Skjá Einum um leið og sýningum á Celebrity Overhaul, sem byggir á sömu hugmynd, lýkur. Árni Johnsen var einn frægra þátttakenda í yfirhalningunni. „Allir skiluðu fínum árangri og nokkur kíló fuku af fólki,“ sagði hann, en má ekki gefa upp nákvæman fjölda fokinna kíló 23.10.2006 09:46 Ánægður með fatastíl Íslendinga „Ég er eins og veiðimaður í leit að ferskum fatastíl," segir hinn 29 ára gamli Yvan Rodic sem hefur skotist hratt upp metorðastigann en vefsíða hans www.facehunter.blogspot.is er ein vinsælasta tískusíða í heiminum. Hann er nú staddur hér á landi í tengslum við Airwaves-tónlistarhátíðina til að taka út íslensku tískusenuna og menninguna hérlendis fyrir nokkur af stærstu tímaritum heims. 22.10.2006 12:00 Er Mary ólétt aftur? Dönsk slúðurblöð velta því nú mikið fyrir sér hvort Mary Donaldson sé ólétt á nýjan leik. Sögusagnirnar fengu byr undir báða vængi þegar fát kom á prinsessuna þegar blaðamenn gengu hreint til verks og spurðu hvort hún væri eigi kona einsömul. Uhm svaraði Mary þegar gengið var á hana á þriðjudaginn hún var þá á leiðinni heim frá opnun Copenhagen Studio, nýrrar tísku - og hönnunarverslun í höfuðborginni. 22.10.2006 09:00 Frumbyggjar og landnemar Málþing um kanadíska frumbyggja- og landnemamenningu verður haldið í Salnum í Kópavogi í dag í tilefni af Kanadískri menningarhátíð sem þar stendur yfir. Þar verður fjallað um menningu frumbyggja og landnema í Kanada og samskipti þeirra í fjölda áhugaverðra erinda. 21.10.2006 17:30 Játast í Armani Katie Holmes hefur nú ákveðið að það verði kjóll frá hönnuðnum Armani sem hún mun klæðast við brúðkaupið. Búið er að ákveða að Tom Cruise og Holmes munu ganga í það heilaga á Ítalíu í næsta mánuði. Ekki nóg með að Armani hafi hannað brúðarkjólinn sjálfan heldur hefur hann hannað fimm mismunandi dress sem hún getur verið í alla brúðkaupshelgina. 21.10.2006 16:30 Lífvörðurinn látinn Merrick McDonald, fyrrverandi lífvörður Beckham hjónanna lést á dögunum í bílasprengju í Írak. McDonald var yfirlífvörður hjónanna í tvö ár og í miklu uppáhaldi hjá Victoriu, en hún treysti á hann fullkomlega. 21.10.2006 16:00 Átök í Ásatrúarfélaginu Í fyrra seldi Óttar Ottósson, nú lögréttumaður, vini sínum húsnæði Ásatrúarfélagsins úti á Granda á einhverjar 90 milljónir. Eignin er nú metin á 400 milljónir króna, segir Torfi Geirmundsson, hárskerinn góðkunni við Hlemm. 21.10.2006 14:45 Löggan þjarmar að Jóhannesi Jóhannes Kr. Kristjánsson, ritstjóri Kompáss, hefur verið yfirheyrður hjá fíkniefnadeild Lögreglunnar með réttarstöðu sakbornings vegna eiturlyfjaviðskiptaviðskipta sem hann stóð fyrir og sýndi í fréttaskýringaþættinum í síðustu viku. Varsla fíkniefna er ölögleg og þó ég hafi ekki keypt efnin sjálfur má segja að ég sé höfuðpaurinn í málinu, segir Jóhannes sem fékk unga tálbeitu til þess að kaupa eiturlyf sem hann skilaði síðan til lögreglu. 21.10.2006 14:15 McCartney brjálaður út í Mills Paul McCartney er brjálaður út í fyrrverandi eiginkonu sína, Heather Mills, vegna ásakana um að hann hafi beitt hana ofbeldi meðan á hjónabandi þeirra stóð. Dómskjölum var lekið í fjölmiðla en þar kom fram að Mills ætlar að bera vitni um að McCartney hafi lamið hana, neytt áfengis og ólöglegra lyfja. 21.10.2006 13:30 Prinsessan hans Andys Warhol Edie Sedgwick var mikill áhrifavaldur á sjöunda áratugnum þrátt fyrir sorglega stutta ævi. Hún var oftast kölluð skemmtun listamannsins fræga Andy Warhol eða „Andy Warhol"s muse“. Hún lék í fjöldan öllum af stuttmyndum fyrir kappann og gengdi lykilhlutverki í fylgdarliði listamannsins sem var valdamikill í partýsenu New York borgar á þessum árum. 21.10.2006 12:30 Saman á ný Leikararnir og fyrrverandi kærustuparið Brad Pitt og Gwyneth Paltrow munu sameinast á ný á hvíta tjaldinu. Þau eru bæði búin að samþykkja að leika í mynd byggðri á ævi Richards Nixon Bandaríkjaforseta sem ber nafnið Dirty Tricks og fjallar meðal annars um Watergate-hneykslið. 21.10.2006 10:00 Vill forræði Söngdívan Whitney Houston, sem sótti um skilnað við eiginmann sinn Bobby Brown fyrir mánuði, hefur lagt fram skilnaðarskjöl sín hjá dómstólum í Orange-sýslu. 20.10.2006 17:00 Laminn á Laugaveginum Hinn geðþekki fréttamaður hjá NFS og Stöð 2, Kristinn Hrafnsson, lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu um helgina. Maður réðst að honum þar sem hann var í mestu makindum sínum að spóka sig á Laugaveginum að næturlagi og sló til hans með þeim afleiðingum að Kristinn slasaðist í andliti. 20.10.2006 15:00 Good Morning America beint frá Jökulsárlóni Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins dveljast útsendarar frá hinum feikivinsæla morgunþætti ABC-sjónvarpsstöðvarinnar, Good Morning America, hér á landi þessa dagana í því skyni að undirbúa beina útsendingu frá Jökulsárlóni sem fara mun fram í nóvember. 20.10.2006 13:00 Brynja til liðs við Björgólf eldri Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur Brynja Gunnarsdóttir, markaðs og þjónustustjóri hjá útgáfufélaginu Eddu, verið ráðin til starfa hjá Landsbankanum en þau hafa verið hæg heimatökin hjá Björgólfi Guðmundssyni, stjórnarformanni bankaráðs bankans, að fá Brynju yfir því hann er sem kunnugt er einn aðaleigandi útgáfunnar. Ekki er enn ljóst hvert hlutverk hennar hjá bankanum verður en Brynja og Samson - hópurinn höfðu skrifstofur hlið við hlið um tíma. 19.10.2006 17:45 Á báðum áttum Fótboltafrúin Victoria Beckham er að íhuga það að afþakka boð bandarískrar sjónvarpsstöðvar um að stjórna sínum eigin raunveruleikaþætti sem tengdur verður tísku. Victoria er á báðum áttum hvort hún eigi að halda til Bandaríkjanna eða vera í Madrid hjá fjölskyldu sinni. Breska dagblaðið Daily Express greinir frá þessu og segir ákvörðunina valda Victoriu miklu hugarangri, fjölskyldan eða framinn? 19.10.2006 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hótar blaðamönnum Breska leikkonan Kate Winslet hefur hótað bresku slúðurblöðum því, ef þeir segja hana vera lélega móður aftur, að taka fram hnífinn eins og hún orðar það. 3.11.2006 13:00
Blóðugur skæruhernaður á íslenskum tímaritamarkaði "Blaðið er uppselt þrátt fyrir skæruliðasveitir Fróða," segir Reynir Traustason, ritstjóri nýja tímaritsins Ísafold, og hlær við. "Þeir keyra milli verslanna og henda blaðinu okkar til hliðar en við tökum þessu sem hverju öðru hundsbiti og lögum jafnóðum til eftir þá." 3.11.2006 12:15
Ásgeir ætlaði ekki að særa neinn "Auðvitað er leiðinlegt ef fólk misskilur það sem maður segir og jafnvel sárnar," segir Ásgeir Kolbeinsson fjölmiðlamaður en viðtal við hann í þættinum Innlit/útlit, sem sýndur var á Skjá einum á þriðjudag, hefur valdið fjaðrafoki. 3.11.2006 12:00
Grímur bæjarstjóri ræður sér kanslara í Reykjavík Grímur Atlason ætlar ekki að hætta tónleikahaldi þótt hann sé orðinn bæjarstjóri í Bolungarvík. Hann hefur ráðið sér mann til að sjá um Reykjavíkurdeild fyrirtækis síns. 3.11.2006 11:30
Byrjaði fjögurra ára Rokkarinn Courtney Love hefur lýst því yfir að hún hafi fyrst smakkað eiturlyf aðeins fjögurra ára gömul. Þetta segir hún í viðtali við tónlistartímaritið Rolling Stone og kemur þar meðal annars fram að það hafi verið vegna tilstilli föður hennar sem var að hennar sögn „að fikta við að búa til eiturlyf“. 2.11.2006 18:30
Friðgeir keppir í Bocuse d‘Or Friðgeir Ingi Eiríksson keppir fyrir Íslands hönd í matreiðslukeppninni virtu Bocuse d’Or í Lyon í janúar á næsta ári. Faðir hans er Eiríkur Ingi Friðgeirsson, fyrrverandi yfirkokkur Hótel Holts, og er Friðgeir því nánast fæddur inn í eldhúsið. Hann býr í Frakklandi og vinnur fyrir meistarakokkinn Philippe Girardon, sem er með honum í för á Íslandi til að kynna matseðil hans í keppninni. 2.11.2006 17:30
Gagnrýnd af varaforseta Nú hefur varaforseti Kólumbíu, Francisco Santos, gagnrýnt fyrirsætuna Kate Moss. Santos segir að það sé hneyksli að fyrirsætunni gangi allt í haginn eftir að hafa verið gripin glóðvolg við misnotkun á eiturlyfjum. Hann vísar þá í forsíður breskra dagblaða sem náðu mynd af Moss vera að neyta kókaíns. 2.11.2006 16:45
Í tísku að vera grannur Ekki er langt síðan því var lýst yfir að magrar fyrirsætur væru ekki lengur eftirsóttar. Þetta virðist ekki eiga við í Hollywood þar sem fremstu leikkonurnar verða grennri með hverri mynd sem þær leika í. 2.11.2006 15:00
Mick Jagger þarf hvíld Mick Jagger, söngvara Rolling Stones, hefur verið ráðlagt að taka sér fjögurra daga hvíld á milli tónleika til að hvíla rödd sína. 2.11.2006 13:15
Cruz vill fá Kidman Svo gæti farið að Nicole Kidman og Penelope Cruz, fyrrverandi konur Toms Cruise, leiki saman í næstu mynd spænska leikstjórans Pedros Almodovar. 2.11.2006 12:30
Vandlátir valda ólgu „Við vissum að það yrðu viðbrögð við þessu en okkur datt ekki í hug að þau yrðu svona sterk,“ segir Þórunn Högnadóttir, einn umsjónarmanna lífstílsþáttarins Innlit/útlit sem sýndur er á Skjá einum. 2.11.2006 12:30
Ryan hélt framhjá Reese í Texas Nú hafa nýjar upplýsingar borist varðandi skilnað leikaranna Ryans Phillippe og Reese Witherspoon sem var gerður opinber í vikunni. Phillippe á að hafa haldið framhjá Witherspoon með samleikkonu sinni, Abby Cornish. 2.11.2006 11:30
Segist vera í Spice Girls Fótboltafrúin og fyrrverandi kryddstúlkan Victoria Beckham segist hafa sagt sonum sínum að hún væri ennþá í stúlknasveitinni Spice Girls. Victoria segir að synirnir þrír hafi ekki haft hugmynd um hvað mamma gerði áður en hún átti þá svo hún ákvað að sýna þeim kvikmyndina Spice Girls: The movie. 2.11.2006 11:00
Baggalútur með rautt nef Í kvöld verður frumflutt nýtt lag Baggalúts, Brostu, sem þeir félagar sömdu í tilefni af Degi rauða nefsins sem UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, stendur fyrir þann 1. desember. „Við leituðum til þeirra Baggalútsmanna sem tóku strax vel í hugmyndina. 2.11.2006 10:50
Úlfar langeygur eftir langreyð Úlfar Eysteinsson veitingamaður hefur til margs að hlakka. Ekki aðeins er verið að gera upp sögufræga byggingu við Baldursgötu sem hýsir listagallerí hans heldur bíður hann óþreyjufullur eftir að geta boðið upp á langreyði á veitingastað sínum Þremur frökkum. 2.11.2006 09:00
Stjörnurnar styðja Paul Vinir og kunningjar Pauls McCartney, Heather Mills eða jafnvel Lindu heitinnar McCartney spretta nú upp eins og gorkúlur til að lýsa yfir stuðningi við sinn mann. 1.11.2006 17:30
Sjö ára hjónabandi Reese og Ryan lokið Óskarsverðlaunaleikkonan Reese Witherspoon og eiginmaður hennar til sjö ára, leikarinn Ryan Phillippe, hafa ákveðið að skilja. 1.11.2006 16:30
Friðrik Ómar sneri niður ölvaðan ofbeldismann Söngvararnir Friðrik Ómar Hjörleifsson og Guðrún Gunnarsdóttir lentu í heldur betur óþægilegri uppákomu þegar þau komu fram á árshátíð hjá Lyfjum og heilsu á Nordica um síðustu helgi. 1.11.2006 11:00
Brúðkaup á felustað Mussolinis Miklar vangaveltur hafa verið yfir meintu brúðkaupi stjörnuparsins Tom Cruise og Katie Holmes. Nú hefur verið staðfest að parið muni gifta sig á Ítalíu en ekki í húsi leikarans George Clooney við Como-vatn eins og fjölmiðlar voru búnir að greina frá. Holmes mun hafa fundið lúxushótel við Gardavatn og búið er að panta staðinn fyrir stjörnubrúðkaupið, sem fer fram 17. nóvember næstkomandi. 1.11.2006 09:00
Árni fékk á baukinn hjá Bubba Bubbi Morthens vakti ekki mikla kátínu meðal Eyjamanna þegar hann hélt tónleika í Höllinni fyrir hálfum mánuði en þar lét tónlistamaðurinn Árna Johnsen óspart heyra það og taldi það með ólíkindum að "glæpon færi á þing," svo vitnað sé til umsagnar um tónleikanna á Eyjar.net. 31.10.2006 17:15
Enginn húmor fyrir Hirti „Ég leit á þetta sem mislukkaða tilraun. Mér fannt þetta vera mjög mislukkað allt. Já, og þessi ummæli fannst mér óvarleg og algerlega óviðeigandi,“ segir Dr. Sigrún Stefánsdóttir dagskrárstjóri Rásar 2. 31.10.2006 15:00
París bönnuð Fyrir ekki svo löngu síðan slógust skemmtistaðirnir í Bandaríkjunum um að partýljónið Paris Hilton mundi reka inn nefið en nú er öldin önnur og greinilegt að það er farið að halla undan fæti hjá Hilton. 31.10.2006 10:00
Stella vildi drepa Mills Skilnaður Pauls McCartney og Heather Mills tekur á sig sífellt undarlegri myndir. Nú eru rifjuð upp ummæli dóttur McCartney um eiginkonuna og framkoma Paul við Lindu heitna McCartney. 31.10.2006 09:00
Gáfu eftirstöðvar bílasamnings Lýsing fagnaði 20 ára afmæli sínu í september í ár og hefur staðið að ýmiss konar uppákomum í tilefni þess. Meðal annars voru allir þeir sem gengu frá bílasamningi við Lýsingu á titleknu tímabili settir í pott, einn heppinn skuldari var síðan dreginn úr pottinum og samningur hans greiddur upp. 27.10.2006 11:15
Óvenjulegur afli Það er ekki allt fiskur sem kemur í veiðarfæri skipa eins og þeir á Kleifaberginu komust að í gær á hinum frægu Halamiðum. Þegar verið var að vinna aflann úr einu holinu kom ökuskírteini rúllandi eftir færibandi í átt að hausara, frekar en ekkert. 26.10.2006 14:41
Martröð rómantíska bítilsins Bresku blöðin kalla þetta skilnað aldarinnar og aðrar fréttir hafa gjörsamlega fallið í skuggann af máli Paul McCartney og Heather Mills. Fréttablaðið skellti sér baksviðs á sápuóperuna sem virðist vera í uppsiglingu. 25.10.2006 11:30
Madonna í vandræðum Ættleiðing Madonnu á malavíska drengnum David Banda er farin að draga dilk á eftir sér. Í morgun kom faðir drengsins með yfirlýsingu þess efnis að hann hafi ekki vitað að hann væri að afsala sér syni sínum ævilangt 23.10.2006 10:52
Ramadan lýkur - hátíðin Eid al-Fitr hefst Stærsta hátíð múslima byrjar í dag og nefnist hún Eid al-Fitr. Hátíð þessi markar endalok Ramadan, eða föstunnar, sem er ein af fimm undirstöðum íslam. 23.10.2006 09:48
Pílagrímsferð Nexusnörda til Alans Moore Hann var mjög almennilegur og tók okkur íslensku nördunum mjög vel, segir Pétur Yngvi Yamagata í myndasögubúðinni Nexus um hinn goðsagnakennda myndasöguhöfund Alan Moore sem hann hitti á Englandi nýlega. 23.10.2006 09:46
Kílóin fokin af Árna Johnsen Tökum á raunveruleikaþáttaröðinni Frægir í formi er lokið, en hún mun fara í loftið á Skjá Einum um leið og sýningum á Celebrity Overhaul, sem byggir á sömu hugmynd, lýkur. Árni Johnsen var einn frægra þátttakenda í yfirhalningunni. „Allir skiluðu fínum árangri og nokkur kíló fuku af fólki,“ sagði hann, en má ekki gefa upp nákvæman fjölda fokinna kíló 23.10.2006 09:46
Ánægður með fatastíl Íslendinga „Ég er eins og veiðimaður í leit að ferskum fatastíl," segir hinn 29 ára gamli Yvan Rodic sem hefur skotist hratt upp metorðastigann en vefsíða hans www.facehunter.blogspot.is er ein vinsælasta tískusíða í heiminum. Hann er nú staddur hér á landi í tengslum við Airwaves-tónlistarhátíðina til að taka út íslensku tískusenuna og menninguna hérlendis fyrir nokkur af stærstu tímaritum heims. 22.10.2006 12:00
Er Mary ólétt aftur? Dönsk slúðurblöð velta því nú mikið fyrir sér hvort Mary Donaldson sé ólétt á nýjan leik. Sögusagnirnar fengu byr undir báða vængi þegar fát kom á prinsessuna þegar blaðamenn gengu hreint til verks og spurðu hvort hún væri eigi kona einsömul. Uhm svaraði Mary þegar gengið var á hana á þriðjudaginn hún var þá á leiðinni heim frá opnun Copenhagen Studio, nýrrar tísku - og hönnunarverslun í höfuðborginni. 22.10.2006 09:00
Frumbyggjar og landnemar Málþing um kanadíska frumbyggja- og landnemamenningu verður haldið í Salnum í Kópavogi í dag í tilefni af Kanadískri menningarhátíð sem þar stendur yfir. Þar verður fjallað um menningu frumbyggja og landnema í Kanada og samskipti þeirra í fjölda áhugaverðra erinda. 21.10.2006 17:30
Játast í Armani Katie Holmes hefur nú ákveðið að það verði kjóll frá hönnuðnum Armani sem hún mun klæðast við brúðkaupið. Búið er að ákveða að Tom Cruise og Holmes munu ganga í það heilaga á Ítalíu í næsta mánuði. Ekki nóg með að Armani hafi hannað brúðarkjólinn sjálfan heldur hefur hann hannað fimm mismunandi dress sem hún getur verið í alla brúðkaupshelgina. 21.10.2006 16:30
Lífvörðurinn látinn Merrick McDonald, fyrrverandi lífvörður Beckham hjónanna lést á dögunum í bílasprengju í Írak. McDonald var yfirlífvörður hjónanna í tvö ár og í miklu uppáhaldi hjá Victoriu, en hún treysti á hann fullkomlega. 21.10.2006 16:00
Átök í Ásatrúarfélaginu Í fyrra seldi Óttar Ottósson, nú lögréttumaður, vini sínum húsnæði Ásatrúarfélagsins úti á Granda á einhverjar 90 milljónir. Eignin er nú metin á 400 milljónir króna, segir Torfi Geirmundsson, hárskerinn góðkunni við Hlemm. 21.10.2006 14:45
Löggan þjarmar að Jóhannesi Jóhannes Kr. Kristjánsson, ritstjóri Kompáss, hefur verið yfirheyrður hjá fíkniefnadeild Lögreglunnar með réttarstöðu sakbornings vegna eiturlyfjaviðskiptaviðskipta sem hann stóð fyrir og sýndi í fréttaskýringaþættinum í síðustu viku. Varsla fíkniefna er ölögleg og þó ég hafi ekki keypt efnin sjálfur má segja að ég sé höfuðpaurinn í málinu, segir Jóhannes sem fékk unga tálbeitu til þess að kaupa eiturlyf sem hann skilaði síðan til lögreglu. 21.10.2006 14:15
McCartney brjálaður út í Mills Paul McCartney er brjálaður út í fyrrverandi eiginkonu sína, Heather Mills, vegna ásakana um að hann hafi beitt hana ofbeldi meðan á hjónabandi þeirra stóð. Dómskjölum var lekið í fjölmiðla en þar kom fram að Mills ætlar að bera vitni um að McCartney hafi lamið hana, neytt áfengis og ólöglegra lyfja. 21.10.2006 13:30
Prinsessan hans Andys Warhol Edie Sedgwick var mikill áhrifavaldur á sjöunda áratugnum þrátt fyrir sorglega stutta ævi. Hún var oftast kölluð skemmtun listamannsins fræga Andy Warhol eða „Andy Warhol"s muse“. Hún lék í fjöldan öllum af stuttmyndum fyrir kappann og gengdi lykilhlutverki í fylgdarliði listamannsins sem var valdamikill í partýsenu New York borgar á þessum árum. 21.10.2006 12:30
Saman á ný Leikararnir og fyrrverandi kærustuparið Brad Pitt og Gwyneth Paltrow munu sameinast á ný á hvíta tjaldinu. Þau eru bæði búin að samþykkja að leika í mynd byggðri á ævi Richards Nixon Bandaríkjaforseta sem ber nafnið Dirty Tricks og fjallar meðal annars um Watergate-hneykslið. 21.10.2006 10:00
Vill forræði Söngdívan Whitney Houston, sem sótti um skilnað við eiginmann sinn Bobby Brown fyrir mánuði, hefur lagt fram skilnaðarskjöl sín hjá dómstólum í Orange-sýslu. 20.10.2006 17:00
Laminn á Laugaveginum Hinn geðþekki fréttamaður hjá NFS og Stöð 2, Kristinn Hrafnsson, lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu um helgina. Maður réðst að honum þar sem hann var í mestu makindum sínum að spóka sig á Laugaveginum að næturlagi og sló til hans með þeim afleiðingum að Kristinn slasaðist í andliti. 20.10.2006 15:00
Good Morning America beint frá Jökulsárlóni Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins dveljast útsendarar frá hinum feikivinsæla morgunþætti ABC-sjónvarpsstöðvarinnar, Good Morning America, hér á landi þessa dagana í því skyni að undirbúa beina útsendingu frá Jökulsárlóni sem fara mun fram í nóvember. 20.10.2006 13:00
Brynja til liðs við Björgólf eldri Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur Brynja Gunnarsdóttir, markaðs og þjónustustjóri hjá útgáfufélaginu Eddu, verið ráðin til starfa hjá Landsbankanum en þau hafa verið hæg heimatökin hjá Björgólfi Guðmundssyni, stjórnarformanni bankaráðs bankans, að fá Brynju yfir því hann er sem kunnugt er einn aðaleigandi útgáfunnar. Ekki er enn ljóst hvert hlutverk hennar hjá bankanum verður en Brynja og Samson - hópurinn höfðu skrifstofur hlið við hlið um tíma. 19.10.2006 17:45
Á báðum áttum Fótboltafrúin Victoria Beckham er að íhuga það að afþakka boð bandarískrar sjónvarpsstöðvar um að stjórna sínum eigin raunveruleikaþætti sem tengdur verður tísku. Victoria er á báðum áttum hvort hún eigi að halda til Bandaríkjanna eða vera í Madrid hjá fjölskyldu sinni. Breska dagblaðið Daily Express greinir frá þessu og segir ákvörðunina valda Victoriu miklu hugarangri, fjölskyldan eða framinn? 19.10.2006 15:00