Fleiri fréttir Til hvers er menning? Menningarráð Vesturlands og Háskólinn á Bifröst boða til ráðstefnu um menningu á Vesturlandi. Á Vesturlandi hefur menning blómstrað allt frá landnámi og eiga fáir landshlutar jafn sterka menningararfleifð. Í dag stunda myndlistarmenn og handverksfólk vinnu sína í héraði, starfræktir eru kröftugir tónlistarskólar, söngstarf og ritlist blómstrar og svo mætti lengi telja. 9.10.2006 16:30 Ljósmyndasýning í Ráðhúsi Reykjavíkur Ljósmyndasýningin ,,Leiðtogafundurinn í Reykjavík 1986” verður formlega opnuð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun, þriðjudaginn 10. október klukkan 17.00. 9.10.2006 16:00 Verð á GSM símtölum í útlöndum lækkar Vodafone Passport er ný þjónusta frá Vodafone sem gildir í 18 löndum og á Íslandi. Með þjónustunni lækkar verð símtala til Íslands frá þessum 18 löndum umtalsvert. Ef miðað er við 5 mínútna símtal er sparnaður viðskiptavina 48% í Danmörku, 59% í Frakklandi og 76% í Bretlandi þegar hringt er til Íslands. 9.10.2006 14:57 FL Group stofnar Tónvís FL Group hefur stofnað Tónvís, sérstakan fjárfestingasjóð sem mun vinna með íslenskum tónlistarmönnum á erlendri grundu og fjárfesta í mögulegri velgengni íslenskra listamanna. Sjóðurinn verður í eðli sínu gjörólíkur styrktarsjóðum, því gangi þau verkefni vel sem hann leggur fjármagn til, þá mun sjóðurinn eflast að styrk, en jafnframt tekur hann með listamönnunum þá áhættu sem felst í að hasla sér völl á erlendum markaði. 9.10.2006 14:17 Tískuvika á Íslandi í nóvember „Já, ég staðfesti það að Iceland Fashion Week mun fara fram hér á landi í byrjun nóvember en öll smáatriði eru í bígerð,“ segir Rafn Rafnsson, framkvæmdastjóri Base Camp framleiðslufyrirtækisins en þeir hafa tekið yfir uppsetningu tískuvikunnar í samvinnu við Fatahönnunarfélag Íslands. 9.10.2006 14:00 Búi horfinn? Búi Bendtsen, annar stjórnenda hins vinsæla og umtalaða morgunþáttar CAPONE á XFM 919, er horfinn af landi brott og kemur því ekkert við sögu í CAPONE í þessari viku. 9.10.2006 14:00 Styttist í öfgasýninguna Birgir Nielsen og Björgvin Rúnarsson flytja inn Extreme team, en þeir reka saman fyrirtækið 2B company. Extreme team skaust upp á stjörnuhimininn þegar liðsmenn sýndu í hálfleikjum í NBA-deildinni í Bandaríkjunum. Sýningarnar hér á landi verða tvær, en þær fara fram í Laugardalshöllinni 18. nóvember. 9.10.2006 13:30 Ný safnplata Sænska hljómsveitin Abba, sem gerði garðinn frægan á áttunda áratugnum, ætlar að gefa út safnplötu með öllum smáskífulögum sínum. Platan, sem nefnist Number Ones, kemur út þann 21. nóvember. 9.10.2006 13:00 Fjöldi blaðamanna á leiðinni til landsins Miðasala á Iceland Airwaves hátíðina gegnum sölustöðvar Icelandair í Evrópu og Bandaríkjunum hefur gengið vonum framar og er svo komið að nánast er uppselt á hátíðina í Bandaríkjunum. Nýtt sölumet hefur verið slegið hjá Icelandair í Skandinavíu sem sinnir Svíþjóð, Danmörku og Noregi - og í Bretlandi hafa Icelandair ákveðið að senda stærri vél til og frá London föstudaginn 20. og sunnudaginn 22. október til að svara eftirspurn. 9.10.2006 12:53 Hellvar í Berlín Hljómsveitin Hellvar er stödd í Berlín þar sem leikið verður á fernum tónleikum. Hljómsveitin var einmitt stofnuð í Berlín fyrir rúmum tveimur árum og á þremur tónleikanna leikur hún með bandarísku sveitinni Zahnarzt sem var samtíða meðlimum Hellvars þar. 9.10.2006 12:30 Jack Black í ruðningi Gamaleikarinn Jack Black um framleiða og fara með aukahlutverk í nýrri kvikmynd um bandarískt háskólaruðningslið. 9.10.2006 12:00 Endurútgefin mynd Tónlistarmyndin Live! Tonight! Sold Out! með rokksveitinni Nirvana verður gefin út á DVD-mynddiski í fyrsta sinn þann 7. nóvember. Myndin kom upphaflega út á VHS-myndbandi fyrir tólf árum og hafa því margir beðið eftir því að hún kæmi út á DVD. 9.10.2006 11:45 Leikarar pæla í Sólarferð Leikarahópur Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi stefnir næstu vikur inn á spennandi og óþekkt svið í nýju verkefni sem hann kalla Dogma. Með heitinu er vísað til kenningasmíða sem fastar eru í sessi, en hópur leikara fer næstu fjórar vikur í vinnu með starfsaðferðir sínar og vana. 9.10.2006 11:15 Verða þéttir og kynþokkafullir Viðtal við kanadísku hljómsveitina Islands birtist á síðum Fréttablaðsins og á Vísi í júlí. Steinþór Helgi Arnsteinsson hitti þá nokkra meðlimi sveitarinnar í Münster í Þýskalandi og ræddi við þá um komu hljómsveitarinar á Airwaves. Steinþór hafði aftur samband við Nick Diamonds, aðalspíru sveitarinnar, núna þegar innan við tvær vikur eru í að Airwaves hefjist. 9.10.2006 10:45 Yoko Ono boðar heimsfrið í Höfða “Það var engin tilviljun sem réði því að við fæddumst á þessum tíma, heldur var okkur ætlað ákveðið verkefni. Og því verkefni er ekki enn lokið. Ég veit að John verður með okkur í anda þennan dag, 9.október, í Reykjavík og ég hlakka til að sjá ykkur og samgleðjast með ykkur á þessum spennandi degi. STRÍÐINU ER LOKIÐ, sé það þinn vilji. Ég elska ykkur.” – yoko ono 9.10.2006 10:30 Hrannar sigraði í Ráðhúsinu Hrannar Baldursson sigraði á Ráðhússkákmótinu, sem haldið var í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum. 40 keppendur á öllum aldri tóku þátt í mótinu sem heppnaðist stórvel. Karl Jóhanns Þorsteins og Stefán Bergsson lentu í 2.-3. sæti, en sá síðarnefndi var í fararbroddi fram í síðustu umferð, þegar hann tapaði fyrir Hrannari. 9.10.2006 10:21 Fordrekaður Íslendingur fær misskiptingu í æð Hljómsveitin Sigur Rós hélt fyrir tveimur vikum síðan til Svasílands þar sem þeir félagar kynntu sér hjálparstarf UNICEF og lögðu sitt af mörkum í baráttunni gegn alnæmi. Kvikmyndagerðarkonan Silja Hauksdóttir var með í för og festi þessa ótrúlegu för á mynd en væntanlega verður sjónvarpsþáttur um ferð Sigur Rósar sýndur á Stöð 2 1. desember sem er alþjóðlegur baráttudagur gegn alnæmi. 9.10.2006 10:00 Með flottustu leggina í bransanum Fergie úr hljómsveitinni Black Eyed Peas varð þess heiðurs aðnjótandi fyrir helgi að leggir hennar voru valdir þeir flottustu í skemmtanabransanum. Hin 31 árs Fergie, sem gaf nýverið út fyrstu sólóplötu sína, skaut fjölmörgum stórstjörnum ref fyrir rass í kosningunni, sem fór fram á vefsíðu Sky. 9.10.2006 09:45 Eva slösuð Eva Longoria slasaðist á tökustað Aðþrengdra eiginkvenna á fimmtudaginn. Eva var á leið út úr hjólhýsi sínu þegar hún missti fótanna með þeim afleiðingum að rifbein hennar mörðust illa. Hún var flutt á sjúkrahús til aðhlynningar en var komin aftur á tökustað og í vinnu innan örfárra klukkutíma. 9.10.2006 09:15 Gaultier fagnar 30 árum í bransanum Franski tískuhönnuðurinn og frumkvöðullinn Jean Paul Gaultier fagnar 30 ára hönnunarafmæli sínu á þessu ári. Þessum tímamótum gerði Gaultier skil áður en tískusýning hans fyrir vor/sumar 2007 hófst á tískuvikunni í París á dögunum. 9.10.2006 08:30 Hleranamál Kidman Ástralski ljósmyndarinn Jamie Fawcett mætir fyrir rétt í næsta mánuði en hann hefur verið kærður fyrir að hafa sett upp hlerunarbúnað við heimili leikkonunnar Nicole Kidman í Sidney í Ástralíu. 9.10.2006 08:00 Danir áhugasamir um upptökur hér Í Danmörku er hafinn undirbúningur fyrir stórmyndina Valhallen Rising sem fjallar um landafundi víkinganna í Ameríku. Eins og flestir ættu að vita var það hin íslenski Leifur Eiríksson sem fann Ameríku og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa borist nokkrar fyrirspurnir frá frændum vorum í Danmörku til kvikmyndafyrirtækja hér á landi og eins og einn orðaði það þá „væri það í hæsta máta óvenjulegt ef hluti myndarinnar yrði ekki tekin upp hér á landi.“ 9.10.2006 07:30 Býr til teiknimyndir George Lucas, leikstjóri Stjörnustríðsmyndanna, er að búa til teiknimyndaseríuna Clone Wars sem er væntanleg í sjónvarp á næsta ári. Teiknimyndin gerist á þeim tíma þegar lýðveldið á í borgarastyrjöld gegn aðskilnaðarsinnum sem lúta stjórn greifans Dooku. 9.10.2006 06:45 Stærsta hundasýning sem haldin hefur verið Stærsta hundasýning sem haldin hefur verið á Íslandi var um helgina í Reiðhöllinni í Víðidal. Sýndir voru um 700 hundar af hinum ýmsu tegundum. 8.10.2006 16:47 Stal Bond bílnum Að leika þrjótinn í Bond-mynd getur verið skemmtilegt en það kostar líka að þú færð ekki jafn flottar græjur og leyniþjónustumaðurinn. Mads Mikkelsen lét það ekki aftra sér. 8.10.2006 13:30 Með nýjan þátt á ABC Leikarinn William Shatner mun stjórna spurningaþættinum Show Me the Money fyrir bandarísku sjónvarpsstöðina ABC. Í þættinum svara þátttakendur ýmsum spurningum í þeirri von að vinna milljónir króna. Einnig eiga þeir á hættu að tapa því sem þeir hafa unnið sér inn. Sjö þættir verða teknir upp til að byrja með. 8.10.2006 12:45 Lék aðalhlutverkið í Bollywood-mynd Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir hefur verið að gera það gott sem fyrirsæta á Indlandi þar sem hún starfar fyrir Eskimo. Sigga hefur varla undan að sinna verkefnum sem hafa verið allt frá litlum auglýsingum upp í leik í stórum Bollywood myndum og tónlistarmyndböndum. 8.10.2006 11:45 Leynd hvílir yfir aðventulagi Baggalúts „Við ætlum að gefa út jólaplötu, þetta verður safnplata með aðventu- og jólalögum síðustu ára auk nýrra jólalaga,“ segir Guðmundur Pálsson, einn meðlima Baggalúts, sem vill annars gefa lítið upp um innihald plötunnar. Hann segir málið á viðkvæmu stigi og ekki hafi enn verið gengið frá samningi um útgáfu. 8.10.2006 11:00 Önnur plata Killers Önnur plata bandarísku rokksveitarinnar The Killers, Sam"s Town, er komin út. Var hún tekin upp í New Palm Studios í heimaborg sveitarinnar í Las Vegas. 8.10.2006 10:15 Hættur sem kynnir Gamanleikarinn Stephen Fry er hættur sem kynnir bresku Bafta-kvikmyndaverðlaunanna. Fry hefur verið kynnir undanfarin sex ár við mjög góðan orðstír. 8.10.2006 10:00 Hamskipti í Hammersmith Bresku blöðin eru tekin að birta umsagnir um sviðsetningu Vesturports á Hamskiptunum eftir Kafka. Verkið hóf göngu sína með forsýningum í Lyric-leikhúsinu í Hammersmith , en samstarfsmaður Gísla Arnar Garðarssonar sem leikur og leikstýrir, David Farr, er leikhússtjóri þar. 8.10.2006 09:00 Skákveisla Á sunnudag verður sannkölluð skákveisla í Ráðhúsi Reykjavíkur. Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, mætir vöskum hópi í fjöltefli og síðan verður slegið upp hraðskákmóti með veglegum vinningum frá Eddu-útgáfu. 6.10.2006 22:32 Allir í startholunum fyrir Slóð fiðrildanna Eins og greint var frá í Fréttablaðinu fyrir nokkru frestuðust tökur á stórmyndinni A Journey Home vegna handritavandamála en myndin er byggð á skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Þær sögur gengu fjöllum hærra að aðalleikkona myndarinnar, Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Connelly, væri ósátt við handritið en það segir Kristinn Þórðarson hjá Saga Film, sem framleiðir myndina, vera fjarri sanni. 6.10.2006 18:00 Deilt á réttarkerfið með konfekti og kærleika Rithöfundurinn og athafnamaðurinn Ármann Reynisson sendir frá sér sína sjöttu vinjettubók um þessar mundir. Vinjettur eru örstuttar, myndrænar frásagnir og spruttu upp sem bókmenntaform í Frakklandi á 17. öld. Ármann hefur rutt þessari gömlu bókmenntagrein braut í íslenskum bókmenntum og undirtektir lesenda hafa verið það góðar að hann kynnir nú til sögunnar vinjettu munaðarvörulínu sem hann tengir beint við skáldverk sín. 6.10.2006 17:00 Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Út er komin hjá Bjarti ljóðabókin Guðlausir menn - Hulgleiðingar um jökulvatn og ást eftir Ingunni Snædal. Ingunn hlaut á miðvikudaginn bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmunssonar fyrir handrit að bókinni.Dómnefndin valdi handrit Ingunnar úr fjörutíuogníu innsendum handritum og Bjartur fagnar þessari viðurkenningu á verkum skáldsins. 6.10.2006 17:00 Eignaðist stelpu Leikkonan unga Maggie Gyllenhaal eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum rúmum tveimur vikum fyrir tímann. Barnið var stelpa og heitir hún Ramona. Barnsfaðir Gyllenhaal er leikarinn Peter Saarsgard en þau opinberuðu trúlofun sína í apríl. 6.10.2006 16:30 Fádæma vinsældir, fræðsla og fjör Í Landnámssetrið í Borgarnesi sækir fólk á öllum aldri sér fræðslu og skemmtun af ýmsum toga. Langvinsælust er þó leiksýningin Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson. Uppselt er á allar sýningar í október og lýkur þeim þá á þessu ári, þar sem Benedikt hverfur til annarra verkefna. Hann vinnur nú sem leikstjóri í Borgarleikhúsinu og að kvikmynd eftir eigin handriti. 6.10.2006 15:30 Heilbrigt fólk þarf ekki á listinni að halda Rússneski kvikmyndaleikstjórinn Aleksandr Sokurov á að baki ófá meistaraverkin en hann hóf feril sinn fyrir margt löngu í gömlu Sovétríkjunum. Hann er einn gesta á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík og notar heimsóknina meðal annars til að skoða sig um á Íslandi og leita að tökustöðum. 6.10.2006 15:00 Tónar við hafið Aðrir tónleikar í tónleikaröðinni "Tónar við hafið" verða í Þorlákshöfn miðvikudaginn 11. október. Á tónleikunum flytur jazzsveitin Póstberarnir tónlist Megasar í jazzútsetningum meðlima Póstbandsins. 6.10.2006 14:45 Meðlimur Daft Punk þeytir skífum Thomas Bangalter úr frönsku hljómsveitinni Daft Punk kemur fram á Nasa á laugardagskvöld, ásamt Jack Schidt og DJ Lazer. 6.10.2006 14:30 Óður til ástarinnar Hljómsveitin Skakkamanage hefur gefið út sína fyrstu plötu. Nefnist hún Lab of Love og kemur út á vegum Smekkleysu. 6.10.2006 14:00 Capone áfram á XFM 919 Stjórnendur eins umdeildasta morgunþáttar íslensks útvarps í dag, Andri Freyr Viðarsson og Búi Bendsten, skrifuðu á dögunum undir nýjan samning við Íslenska Útvarpsfélagið ehf. og stýra því þætti sínum, Capone, á XFM 919 um ókomna tíð. 6.10.2006 14:00 Sign fær góða dóma Rokkhljómsveitin Sign fær góða dóma fyrir tónleika sína í Birmingham í nýjasta tölublaði tónlistartímaritsins virta Kerrang! 6.10.2006 13:30 Sló Paris í andlitið Hótelerfingin Paris Hilton á ekki sjö dagana sæla þessa stundina. Á miðvikudaginn var hún slegin í andlitið af fyrrverandi eiginkonu trommarans Travis Barker en sögusagnir hafa verið uppi um að Hilton og Barker eigi í ástarsambandi. Fyrrverandi eiginkona Barkers heitir Shanna Moakler og er Playboy-fyrirsæta og fyrrverandi fegurðardrottning. 6.10.2006 13:00 Duran sátt við Justin Poppsveitin Duran Duran þurfti að breyta upptökuaðferðum sínum til muna til að halda í við þá Justin Timberlake og Timbaland sem aðstoða sveitina við gerð nýrrar plötu. 6.10.2006 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Til hvers er menning? Menningarráð Vesturlands og Háskólinn á Bifröst boða til ráðstefnu um menningu á Vesturlandi. Á Vesturlandi hefur menning blómstrað allt frá landnámi og eiga fáir landshlutar jafn sterka menningararfleifð. Í dag stunda myndlistarmenn og handverksfólk vinnu sína í héraði, starfræktir eru kröftugir tónlistarskólar, söngstarf og ritlist blómstrar og svo mætti lengi telja. 9.10.2006 16:30
Ljósmyndasýning í Ráðhúsi Reykjavíkur Ljósmyndasýningin ,,Leiðtogafundurinn í Reykjavík 1986” verður formlega opnuð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun, þriðjudaginn 10. október klukkan 17.00. 9.10.2006 16:00
Verð á GSM símtölum í útlöndum lækkar Vodafone Passport er ný þjónusta frá Vodafone sem gildir í 18 löndum og á Íslandi. Með þjónustunni lækkar verð símtala til Íslands frá þessum 18 löndum umtalsvert. Ef miðað er við 5 mínútna símtal er sparnaður viðskiptavina 48% í Danmörku, 59% í Frakklandi og 76% í Bretlandi þegar hringt er til Íslands. 9.10.2006 14:57
FL Group stofnar Tónvís FL Group hefur stofnað Tónvís, sérstakan fjárfestingasjóð sem mun vinna með íslenskum tónlistarmönnum á erlendri grundu og fjárfesta í mögulegri velgengni íslenskra listamanna. Sjóðurinn verður í eðli sínu gjörólíkur styrktarsjóðum, því gangi þau verkefni vel sem hann leggur fjármagn til, þá mun sjóðurinn eflast að styrk, en jafnframt tekur hann með listamönnunum þá áhættu sem felst í að hasla sér völl á erlendum markaði. 9.10.2006 14:17
Tískuvika á Íslandi í nóvember „Já, ég staðfesti það að Iceland Fashion Week mun fara fram hér á landi í byrjun nóvember en öll smáatriði eru í bígerð,“ segir Rafn Rafnsson, framkvæmdastjóri Base Camp framleiðslufyrirtækisins en þeir hafa tekið yfir uppsetningu tískuvikunnar í samvinnu við Fatahönnunarfélag Íslands. 9.10.2006 14:00
Búi horfinn? Búi Bendtsen, annar stjórnenda hins vinsæla og umtalaða morgunþáttar CAPONE á XFM 919, er horfinn af landi brott og kemur því ekkert við sögu í CAPONE í þessari viku. 9.10.2006 14:00
Styttist í öfgasýninguna Birgir Nielsen og Björgvin Rúnarsson flytja inn Extreme team, en þeir reka saman fyrirtækið 2B company. Extreme team skaust upp á stjörnuhimininn þegar liðsmenn sýndu í hálfleikjum í NBA-deildinni í Bandaríkjunum. Sýningarnar hér á landi verða tvær, en þær fara fram í Laugardalshöllinni 18. nóvember. 9.10.2006 13:30
Ný safnplata Sænska hljómsveitin Abba, sem gerði garðinn frægan á áttunda áratugnum, ætlar að gefa út safnplötu með öllum smáskífulögum sínum. Platan, sem nefnist Number Ones, kemur út þann 21. nóvember. 9.10.2006 13:00
Fjöldi blaðamanna á leiðinni til landsins Miðasala á Iceland Airwaves hátíðina gegnum sölustöðvar Icelandair í Evrópu og Bandaríkjunum hefur gengið vonum framar og er svo komið að nánast er uppselt á hátíðina í Bandaríkjunum. Nýtt sölumet hefur verið slegið hjá Icelandair í Skandinavíu sem sinnir Svíþjóð, Danmörku og Noregi - og í Bretlandi hafa Icelandair ákveðið að senda stærri vél til og frá London föstudaginn 20. og sunnudaginn 22. október til að svara eftirspurn. 9.10.2006 12:53
Hellvar í Berlín Hljómsveitin Hellvar er stödd í Berlín þar sem leikið verður á fernum tónleikum. Hljómsveitin var einmitt stofnuð í Berlín fyrir rúmum tveimur árum og á þremur tónleikanna leikur hún með bandarísku sveitinni Zahnarzt sem var samtíða meðlimum Hellvars þar. 9.10.2006 12:30
Jack Black í ruðningi Gamaleikarinn Jack Black um framleiða og fara með aukahlutverk í nýrri kvikmynd um bandarískt háskólaruðningslið. 9.10.2006 12:00
Endurútgefin mynd Tónlistarmyndin Live! Tonight! Sold Out! með rokksveitinni Nirvana verður gefin út á DVD-mynddiski í fyrsta sinn þann 7. nóvember. Myndin kom upphaflega út á VHS-myndbandi fyrir tólf árum og hafa því margir beðið eftir því að hún kæmi út á DVD. 9.10.2006 11:45
Leikarar pæla í Sólarferð Leikarahópur Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi stefnir næstu vikur inn á spennandi og óþekkt svið í nýju verkefni sem hann kalla Dogma. Með heitinu er vísað til kenningasmíða sem fastar eru í sessi, en hópur leikara fer næstu fjórar vikur í vinnu með starfsaðferðir sínar og vana. 9.10.2006 11:15
Verða þéttir og kynþokkafullir Viðtal við kanadísku hljómsveitina Islands birtist á síðum Fréttablaðsins og á Vísi í júlí. Steinþór Helgi Arnsteinsson hitti þá nokkra meðlimi sveitarinnar í Münster í Þýskalandi og ræddi við þá um komu hljómsveitarinar á Airwaves. Steinþór hafði aftur samband við Nick Diamonds, aðalspíru sveitarinnar, núna þegar innan við tvær vikur eru í að Airwaves hefjist. 9.10.2006 10:45
Yoko Ono boðar heimsfrið í Höfða “Það var engin tilviljun sem réði því að við fæddumst á þessum tíma, heldur var okkur ætlað ákveðið verkefni. Og því verkefni er ekki enn lokið. Ég veit að John verður með okkur í anda þennan dag, 9.október, í Reykjavík og ég hlakka til að sjá ykkur og samgleðjast með ykkur á þessum spennandi degi. STRÍÐINU ER LOKIÐ, sé það þinn vilji. Ég elska ykkur.” – yoko ono 9.10.2006 10:30
Hrannar sigraði í Ráðhúsinu Hrannar Baldursson sigraði á Ráðhússkákmótinu, sem haldið var í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum. 40 keppendur á öllum aldri tóku þátt í mótinu sem heppnaðist stórvel. Karl Jóhanns Þorsteins og Stefán Bergsson lentu í 2.-3. sæti, en sá síðarnefndi var í fararbroddi fram í síðustu umferð, þegar hann tapaði fyrir Hrannari. 9.10.2006 10:21
Fordrekaður Íslendingur fær misskiptingu í æð Hljómsveitin Sigur Rós hélt fyrir tveimur vikum síðan til Svasílands þar sem þeir félagar kynntu sér hjálparstarf UNICEF og lögðu sitt af mörkum í baráttunni gegn alnæmi. Kvikmyndagerðarkonan Silja Hauksdóttir var með í för og festi þessa ótrúlegu för á mynd en væntanlega verður sjónvarpsþáttur um ferð Sigur Rósar sýndur á Stöð 2 1. desember sem er alþjóðlegur baráttudagur gegn alnæmi. 9.10.2006 10:00
Með flottustu leggina í bransanum Fergie úr hljómsveitinni Black Eyed Peas varð þess heiðurs aðnjótandi fyrir helgi að leggir hennar voru valdir þeir flottustu í skemmtanabransanum. Hin 31 árs Fergie, sem gaf nýverið út fyrstu sólóplötu sína, skaut fjölmörgum stórstjörnum ref fyrir rass í kosningunni, sem fór fram á vefsíðu Sky. 9.10.2006 09:45
Eva slösuð Eva Longoria slasaðist á tökustað Aðþrengdra eiginkvenna á fimmtudaginn. Eva var á leið út úr hjólhýsi sínu þegar hún missti fótanna með þeim afleiðingum að rifbein hennar mörðust illa. Hún var flutt á sjúkrahús til aðhlynningar en var komin aftur á tökustað og í vinnu innan örfárra klukkutíma. 9.10.2006 09:15
Gaultier fagnar 30 árum í bransanum Franski tískuhönnuðurinn og frumkvöðullinn Jean Paul Gaultier fagnar 30 ára hönnunarafmæli sínu á þessu ári. Þessum tímamótum gerði Gaultier skil áður en tískusýning hans fyrir vor/sumar 2007 hófst á tískuvikunni í París á dögunum. 9.10.2006 08:30
Hleranamál Kidman Ástralski ljósmyndarinn Jamie Fawcett mætir fyrir rétt í næsta mánuði en hann hefur verið kærður fyrir að hafa sett upp hlerunarbúnað við heimili leikkonunnar Nicole Kidman í Sidney í Ástralíu. 9.10.2006 08:00
Danir áhugasamir um upptökur hér Í Danmörku er hafinn undirbúningur fyrir stórmyndina Valhallen Rising sem fjallar um landafundi víkinganna í Ameríku. Eins og flestir ættu að vita var það hin íslenski Leifur Eiríksson sem fann Ameríku og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa borist nokkrar fyrirspurnir frá frændum vorum í Danmörku til kvikmyndafyrirtækja hér á landi og eins og einn orðaði það þá „væri það í hæsta máta óvenjulegt ef hluti myndarinnar yrði ekki tekin upp hér á landi.“ 9.10.2006 07:30
Býr til teiknimyndir George Lucas, leikstjóri Stjörnustríðsmyndanna, er að búa til teiknimyndaseríuna Clone Wars sem er væntanleg í sjónvarp á næsta ári. Teiknimyndin gerist á þeim tíma þegar lýðveldið á í borgarastyrjöld gegn aðskilnaðarsinnum sem lúta stjórn greifans Dooku. 9.10.2006 06:45
Stærsta hundasýning sem haldin hefur verið Stærsta hundasýning sem haldin hefur verið á Íslandi var um helgina í Reiðhöllinni í Víðidal. Sýndir voru um 700 hundar af hinum ýmsu tegundum. 8.10.2006 16:47
Stal Bond bílnum Að leika þrjótinn í Bond-mynd getur verið skemmtilegt en það kostar líka að þú færð ekki jafn flottar græjur og leyniþjónustumaðurinn. Mads Mikkelsen lét það ekki aftra sér. 8.10.2006 13:30
Með nýjan þátt á ABC Leikarinn William Shatner mun stjórna spurningaþættinum Show Me the Money fyrir bandarísku sjónvarpsstöðina ABC. Í þættinum svara þátttakendur ýmsum spurningum í þeirri von að vinna milljónir króna. Einnig eiga þeir á hættu að tapa því sem þeir hafa unnið sér inn. Sjö þættir verða teknir upp til að byrja með. 8.10.2006 12:45
Lék aðalhlutverkið í Bollywood-mynd Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir hefur verið að gera það gott sem fyrirsæta á Indlandi þar sem hún starfar fyrir Eskimo. Sigga hefur varla undan að sinna verkefnum sem hafa verið allt frá litlum auglýsingum upp í leik í stórum Bollywood myndum og tónlistarmyndböndum. 8.10.2006 11:45
Leynd hvílir yfir aðventulagi Baggalúts „Við ætlum að gefa út jólaplötu, þetta verður safnplata með aðventu- og jólalögum síðustu ára auk nýrra jólalaga,“ segir Guðmundur Pálsson, einn meðlima Baggalúts, sem vill annars gefa lítið upp um innihald plötunnar. Hann segir málið á viðkvæmu stigi og ekki hafi enn verið gengið frá samningi um útgáfu. 8.10.2006 11:00
Önnur plata Killers Önnur plata bandarísku rokksveitarinnar The Killers, Sam"s Town, er komin út. Var hún tekin upp í New Palm Studios í heimaborg sveitarinnar í Las Vegas. 8.10.2006 10:15
Hættur sem kynnir Gamanleikarinn Stephen Fry er hættur sem kynnir bresku Bafta-kvikmyndaverðlaunanna. Fry hefur verið kynnir undanfarin sex ár við mjög góðan orðstír. 8.10.2006 10:00
Hamskipti í Hammersmith Bresku blöðin eru tekin að birta umsagnir um sviðsetningu Vesturports á Hamskiptunum eftir Kafka. Verkið hóf göngu sína með forsýningum í Lyric-leikhúsinu í Hammersmith , en samstarfsmaður Gísla Arnar Garðarssonar sem leikur og leikstýrir, David Farr, er leikhússtjóri þar. 8.10.2006 09:00
Skákveisla Á sunnudag verður sannkölluð skákveisla í Ráðhúsi Reykjavíkur. Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, mætir vöskum hópi í fjöltefli og síðan verður slegið upp hraðskákmóti með veglegum vinningum frá Eddu-útgáfu. 6.10.2006 22:32
Allir í startholunum fyrir Slóð fiðrildanna Eins og greint var frá í Fréttablaðinu fyrir nokkru frestuðust tökur á stórmyndinni A Journey Home vegna handritavandamála en myndin er byggð á skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Þær sögur gengu fjöllum hærra að aðalleikkona myndarinnar, Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Connelly, væri ósátt við handritið en það segir Kristinn Þórðarson hjá Saga Film, sem framleiðir myndina, vera fjarri sanni. 6.10.2006 18:00
Deilt á réttarkerfið með konfekti og kærleika Rithöfundurinn og athafnamaðurinn Ármann Reynisson sendir frá sér sína sjöttu vinjettubók um þessar mundir. Vinjettur eru örstuttar, myndrænar frásagnir og spruttu upp sem bókmenntaform í Frakklandi á 17. öld. Ármann hefur rutt þessari gömlu bókmenntagrein braut í íslenskum bókmenntum og undirtektir lesenda hafa verið það góðar að hann kynnir nú til sögunnar vinjettu munaðarvörulínu sem hann tengir beint við skáldverk sín. 6.10.2006 17:00
Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Út er komin hjá Bjarti ljóðabókin Guðlausir menn - Hulgleiðingar um jökulvatn og ást eftir Ingunni Snædal. Ingunn hlaut á miðvikudaginn bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmunssonar fyrir handrit að bókinni.Dómnefndin valdi handrit Ingunnar úr fjörutíuogníu innsendum handritum og Bjartur fagnar þessari viðurkenningu á verkum skáldsins. 6.10.2006 17:00
Eignaðist stelpu Leikkonan unga Maggie Gyllenhaal eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum rúmum tveimur vikum fyrir tímann. Barnið var stelpa og heitir hún Ramona. Barnsfaðir Gyllenhaal er leikarinn Peter Saarsgard en þau opinberuðu trúlofun sína í apríl. 6.10.2006 16:30
Fádæma vinsældir, fræðsla og fjör Í Landnámssetrið í Borgarnesi sækir fólk á öllum aldri sér fræðslu og skemmtun af ýmsum toga. Langvinsælust er þó leiksýningin Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson. Uppselt er á allar sýningar í október og lýkur þeim þá á þessu ári, þar sem Benedikt hverfur til annarra verkefna. Hann vinnur nú sem leikstjóri í Borgarleikhúsinu og að kvikmynd eftir eigin handriti. 6.10.2006 15:30
Heilbrigt fólk þarf ekki á listinni að halda Rússneski kvikmyndaleikstjórinn Aleksandr Sokurov á að baki ófá meistaraverkin en hann hóf feril sinn fyrir margt löngu í gömlu Sovétríkjunum. Hann er einn gesta á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík og notar heimsóknina meðal annars til að skoða sig um á Íslandi og leita að tökustöðum. 6.10.2006 15:00
Tónar við hafið Aðrir tónleikar í tónleikaröðinni "Tónar við hafið" verða í Þorlákshöfn miðvikudaginn 11. október. Á tónleikunum flytur jazzsveitin Póstberarnir tónlist Megasar í jazzútsetningum meðlima Póstbandsins. 6.10.2006 14:45
Meðlimur Daft Punk þeytir skífum Thomas Bangalter úr frönsku hljómsveitinni Daft Punk kemur fram á Nasa á laugardagskvöld, ásamt Jack Schidt og DJ Lazer. 6.10.2006 14:30
Óður til ástarinnar Hljómsveitin Skakkamanage hefur gefið út sína fyrstu plötu. Nefnist hún Lab of Love og kemur út á vegum Smekkleysu. 6.10.2006 14:00
Capone áfram á XFM 919 Stjórnendur eins umdeildasta morgunþáttar íslensks útvarps í dag, Andri Freyr Viðarsson og Búi Bendsten, skrifuðu á dögunum undir nýjan samning við Íslenska Útvarpsfélagið ehf. og stýra því þætti sínum, Capone, á XFM 919 um ókomna tíð. 6.10.2006 14:00
Sign fær góða dóma Rokkhljómsveitin Sign fær góða dóma fyrir tónleika sína í Birmingham í nýjasta tölublaði tónlistartímaritsins virta Kerrang! 6.10.2006 13:30
Sló Paris í andlitið Hótelerfingin Paris Hilton á ekki sjö dagana sæla þessa stundina. Á miðvikudaginn var hún slegin í andlitið af fyrrverandi eiginkonu trommarans Travis Barker en sögusagnir hafa verið uppi um að Hilton og Barker eigi í ástarsambandi. Fyrrverandi eiginkona Barkers heitir Shanna Moakler og er Playboy-fyrirsæta og fyrrverandi fegurðardrottning. 6.10.2006 13:00
Duran sátt við Justin Poppsveitin Duran Duran þurfti að breyta upptökuaðferðum sínum til muna til að halda í við þá Justin Timberlake og Timbaland sem aðstoða sveitina við gerð nýrrar plötu. 6.10.2006 12:45