Allir í startholunum fyrir Slóð fiðrildanna 6. október 2006 18:00 Ólafur Jóhann Ólafsson skrifaði uppkast að handriti sem leikstjórinn Liv Ullmann tók síðan við. Aðstandendur myndarinnar vildu ekki taka neina áhættu og var myndinni frestað um hálft ár. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu fyrir nokkru frestuðust tökur á stórmyndinni A Journey Home vegna handritavandamála en myndin er byggð á skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Þær sögur gengu fjöllum hærra að aðalleikkona myndarinnar, Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Connelly, væri ósátt við handritið en það segir Kristinn Þórðarson hjá Saga Film, sem framleiðir myndina, vera fjarri sanni. „Því er hins vegar ekki að neita að það þurfti að vinna aðeins í handritinu og laga ákveðna hluti," útskýrir Kristinn. „Connelly setti ekki fram neinar athugasemdir en það voru skiptar skoðanir á milli leikstjórans Liv Ullmann og framleiðenda myndarinnar. Hins vegar voru allir sammála um að vinna aðeins betur í handritinu og því var ákveðið að vera ekki að ana neinu," bætir Kristinn við. Upphaflega skrifaði Ólafur Jóhann handrit að myndinni en síðan tók Liv Ullmann við því og er handritið því nokkurs konar samstarfsverkefni þeirra á milli. Samkvæmt upphaflegri áætlun var gert ráð fyrir að tökur hæfust nú í október en þeim hefur verið frestað fram á næsta ár. Ástæðan fyrir þessari miklu töf er ákaflega einföld að sögn Kristins en A Journey Home gerist að sumri til og því var ekki hægt að fara í tökur nú þegar vetur konungur er á næsta leiti. „Við bíðum bara í startholunum og förum aftur af stað í mars eða apríl og byrjum að ráða til okkar leikara í önnur hlutverk," segir Kristinn en eins og kunnugt er mun eiginmaður Connelly, breski gæðaleikarinn Paul Bettany, leika á móti spúsu sinni. Menning Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Eins og greint var frá í Fréttablaðinu fyrir nokkru frestuðust tökur á stórmyndinni A Journey Home vegna handritavandamála en myndin er byggð á skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Þær sögur gengu fjöllum hærra að aðalleikkona myndarinnar, Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Connelly, væri ósátt við handritið en það segir Kristinn Þórðarson hjá Saga Film, sem framleiðir myndina, vera fjarri sanni. „Því er hins vegar ekki að neita að það þurfti að vinna aðeins í handritinu og laga ákveðna hluti," útskýrir Kristinn. „Connelly setti ekki fram neinar athugasemdir en það voru skiptar skoðanir á milli leikstjórans Liv Ullmann og framleiðenda myndarinnar. Hins vegar voru allir sammála um að vinna aðeins betur í handritinu og því var ákveðið að vera ekki að ana neinu," bætir Kristinn við. Upphaflega skrifaði Ólafur Jóhann handrit að myndinni en síðan tók Liv Ullmann við því og er handritið því nokkurs konar samstarfsverkefni þeirra á milli. Samkvæmt upphaflegri áætlun var gert ráð fyrir að tökur hæfust nú í október en þeim hefur verið frestað fram á næsta ár. Ástæðan fyrir þessari miklu töf er ákaflega einföld að sögn Kristins en A Journey Home gerist að sumri til og því var ekki hægt að fara í tökur nú þegar vetur konungur er á næsta leiti. „Við bíðum bara í startholunum og förum aftur af stað í mars eða apríl og byrjum að ráða til okkar leikara í önnur hlutverk," segir Kristinn en eins og kunnugt er mun eiginmaður Connelly, breski gæðaleikarinn Paul Bettany, leika á móti spúsu sinni.
Menning Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira