Lífið

Ný safnplata

ABBA. Sænska hljómsveitin Abba gefur út nýja plötu á næstunni.
ABBA. Sænska hljómsveitin Abba gefur út nýja plötu á næstunni.

Sænska hljómsveitin Abba, sem gerði garðinn frægan á áttunda áratugnum, ætlar að gefa út safnplötu með öllum smáskífulögum sínum.

Platan, sem nefnist Number Ones, kemur út þann 21. nóvember.

Hefur hún m.a. að geyma slagarana Waterloo, Mamma Mia, Dancing Queen, Take a Chance On Me og The Winner Takes It All. Komust öll þessi lög á topp breska vinsældarlistans á sínum tíma.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.