Fleiri fréttir Eurovision 2005 - Dagur 6 framhald Mér finnst ég hafa orðið var við mikla bjartsýni að heiman, meðal annars í blogginu á ruv.is þar sem fólk er að gefa sér það að við verðum á meðal tíu efstu á fimmtudag og það nánast formsatriði að við verðum með á lokakvöldinu á laugardag. Svona er þetta hins vegar ekki.... 16.5.2005 00:01 Lucas slyngur samningamaður George Lucas, framleiðandi Stjörnustríðsmyndanna, er líklega einn slyngasti samningamaður sem sögur fara af. Hann samdi nefnilega um að hann fengi einn allar tekjur af hvers konar framleiðslu á vörum tengdum myndunum. 15.5.2005 00:01 Eurovision 2005 - Dagur 5 - Selma klikkar ekki Einhver myndi segja að þetta væri nú sama eurovisionbullið í mér eins og þeim sem áður hafa fjallað um þessa keppni, en það er nú einu sinni svo að það hrósa allir Selmu og framgöngu hennar. Það er svo spurningin um þýðingu þess sem þessir menn segja, ég hef efasemdir um það. 15.5.2005 00:01 Fundu tvíhöfða skjaldböku Tveir drengir í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum fundu tvíhöfða skjaldböku í tjörn rétt hjá heimili sínu. Þeir voru dálitla stund að átta sig á því hvaða fyrirbæri þetta væri eiginlega sem kannski er ekki furða. Höfuðin tvö á skjaldbökunni virðast alveg sjálfstæð, þau hreyfast sitt á hvað og opna munninn sitt á hvað. 15.5.2005 00:01 Útgáfutónleikum Hildar Völu frestað vegna veikinda Fyrirhuguðum útgáfutónleikum Hildar Völu sem áttu að fara fram á morgun í Salnum Kópavogi hefur verið frestað vegna veikinda. Hildur Vala hefur verið með flensu síðan á fimmtudag en flensunni hefur fylgt mikill hiti og mikil hálsbólga. 14.5.2005 00:01 Eurovision 2005 - Dagur 4 - Frábær blaðamannafundur Það er ekki allt með felldu hér í borg og berast nú þær fregnir að maður þurfi að passa sig á veskjum á götunum. Þannig er mál með vexti að einhverjir óprúttnir borgarbúar stunda það að skilja eftir tóm vexti á götunum og þegar einhver tekur það upp koma nokkrir menn og spyrja um veskið. Þegar maður afhendir það þá segja þeir að það hafi verið fullt af peningum... 14.5.2005 00:01 Líður best í stofunni heima Nanna Guðbergsdóttir drakk ekki kaffi fyrir nokkrum árum síðan en rekur nú kaffihús og veit fátt betra en að koma sér vel fyrir í stofunni heima með gott kaffi í bolla </font /></b /> 13.5.2005 00:01 Miðasala á tónleika Larsens hafin Miðasala á tónleika Kims Larsens hófst klukkan 10 í morgun en miðasala fer fram í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg og á midi.is. Tónleikarnir fara fram á Nasa 26. og 27. ágúst. Fréttastofa Bylgjunnar hefur verið að reyna að ná sambandi við 12 Tóna í morgun en ekki náð í gegn og má þar af leiðandi gera ráð fyrir að sala hafi farið vel af stað. 13.5.2005 00:01 Eurovision 2005 - Dagur 2 framhald Fyrsta æfing Selmu var í dag og að sjálfsögðu var strunsað á hana. Á meðan ég beið hlýddi ég á tvö lög, lagið frá Hvíta Rússlandi, sem við þurfum væntanlega ekki að hafa miklar áhyggjur af og síðan hollenska lagið, þar sem kveður við annan tón. 13.5.2005 00:01 Uppselt á fyrri tónleika Larsens Miðar á tónleika Kims Larsens hreinlega spænast út en opnað var fyrir sölu klukkan 10 í morgun. Uppselt er á fyrri tónleikana þann 26. ágúst og rétt í kringum 150 miðar eru eftir á þá seinni. Fólk sem ætlar sér á Kim Larsen ætti að kaupa sér miða strax því ekki er gert ráð fyrir aukatónleikum. Miðar eru seldir á á midi.is og í 12 Tónum við Skólavörðustíg. 13.5.2005 00:01 Eurovision 2005 - Dagur 3 - Rólegur dagur Það eru menn með farsíma fasta við sig með bandi og bjóða vegfarendum að hringja gegn vægu gjaldi og voru allmargir sem nýttu sér þessa þjónustu. Vegna tungumálaörðugleika komst ég ekki að því hvað herlegheitin kostuðu. 13.5.2005 00:01 Eurovision 2005 - Dagur 1 - Eldglæringar Kiev eða Kænugarður eins og margir Íslendingar kjósa að nefna hana, býður í myrkri næturinnar af sér sæmilega góðan þokka. Ég eins og svo margir Íslendingar hafa eflaust búið sér til margar skrítnar myndir af þessari borg og landi eins og svo mörgum öðrum austantjalds löndum. 12.5.2005 08:00 Eurovision 2005 - Dagur 2 - Ensk íslenskir blaðamenn í Kiev Ég ætla ekki að tryllast á blaðamannafundinum með Selmu sem verður síðar í dag, þó maður haldi að sjálfsögðu með henni. 12.5.2005 00:01 Dís til Kína Kvikmyndin Dís í leikstjórn Silju Hauksdóttur hefur verið valin til sýningar á hinni alþjóðlegu kvikmyndahátíð í Sjanghaí sem fram fer 11.-19. júní. Hátíðin er eina árlega alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Kína. 12.5.2005 00:01 Textuð útgáfa Litlu lirfunnar Teiknimyndinni <em>Kötu – litlu lirfunni ljótu</em> hefur verið dreift inn á flest heimili á landinu undir slagorðinu „Sumar gjafir skipta öll börn máli – Sumargjöf Umhyggju og UNICEF“. Viðbrögð almennings lofa góðu og hefur verið ráðist í að texta sérútgáfu vegna vinsamlegra ábendinga til þess að heyrnarskertir geti notið ævintýrisins um Kötu litlu. 12.5.2005 00:01 Stones rúlla áfram Rokkkóngarnir í Rolling Stones eru enn í fullu fjöri. Hljómsveitin tilkynnti í gær að fyrir dyrum stæði að fara í tónleikaferðalag um heiminn. Ferðalagið mun alls taka heilt ár og hefst í Boston og New York seinni hlutann í ágúst á þessu ári. 11.5.2005 00:01 Stella hannar fyrir H&M Stella McCartney, dóttir Pauls, hins þekkta tónlistarmanns, mun hanna haustlínu Hennes og Mauritz í kvenfatnaði. Hún fetar þar í fótspor annars þekkts hönnuðar, Karls Lagerfelds, sem hannaði karlfatnað fyrirtækisins í fyrra. 11.5.2005 00:01 Stjörnustríðið hefst á Vestfjörðum Það verða Patreksfirðingar sem verða fyrstir til að sjá sjöttu og síðustu Star Wars myndina, <em>The Revenge of The Sith</em>, en myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsinu Skjaldborg á Patreksfirði þann 18. maí, degi fyrir heimsfrumsýningu myndarinnar. Frá þessu er greint á fréttavef Bæjarins besta. 11.5.2005 00:01 Miðasala á tónleika Kim Larsen hefst í fyrramálið Miðasala á tónleika Kim Larsen og Kjukken hefst í fyrramálið, föstudaginn 13. maí. Kim Larsen og Kjukken halda tvenna tónleika á Nasa 26. ágúst og 27. ágúst n.k. Komu Kim Larsen hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu og má búast við að það takmarkaða magn miða sem er í boði seljist fljótlega. 11.5.2005 00:01 Allt er hægt að flísaleggja Það ráku ef til vill margir upp stór augu við áhorf sjónvarpsþáttarins The Block á Stöð 2 ekki fyrir svo löngu þegar eitt parið í þættinum, Steven og Richard, ákváðu að flísaleggja ísskápinn sinn í stíl við eldhúsinnréttinguna. Fréttablaðið ákvað að fara á stúfana og athuga hvort að þessi þjónusta sé í boði á Íslandi. </font /></b /> 10.5.2005 00:01 Fundu 2000 ára leðurskó Fornleifafræðingar í Bretlandi segjast hafa fundið skó sem þeir telja þann elsta í sögu landsins. Um er að ræða 30 sentímetra langan leðurskó sem talinn er frá því snemma á járnöld, en hann er þá 2000 ára gamall. Skórinn, sem fannst í holum trjábol sem notaður var sem brunnur, er í svo góðu ásigkomulagi að enn má sjá göt fyrir reimar, en talið er að hann hafi varðveist svo vel vegna þess að hann var vatnsósa í brunninum. 10.5.2005 00:01 Deilt um sannleiksgildi fingrasögu Fátt hefur fangað athygli Bandaríkjamanna eins vel upp á síðkastið og frásögn konu af því hvernig hún beit í fingur þegar hún var að borða chili-rétt á Wendys-skyndibitastað. Konan var leidd fyrir dómara í dag því grunur leikur á að frásögn hennar sé uppspuni og Wendys-hamborgarakeðjan sé alsaklaus. 10.5.2005 00:01 Slepptu gíslum fyrir pítsur Fjörutíu klukkustunda umsátri við öryggisfangelsi í borginni Hobart á eynni Tasmaníu lauk á heldur óvenjulegan hátt. Um tuttugu fangar höfðu gert uppreisn og tekið fangavörð og nokkra fanga í gíslingu og fóru m.a. fram á betri aðbúnað í fangelsinu og aukna starfsmöguleika. Yfirvöldum á eyjunni tókst hins vegar að semja við hópinn og var fangavörðurinn fenginn laus gegn 15 pítsum. 9.5.2005 00:01 Lærir að skjóta, strauja og bursta Harry prins, yngri sonur Karls og Díönu, verður brátt leikinn í meðhöndlun skotfæra, sem og straujárns og skóbursta. Prinsinn mætti á heimavist Sandhurst-herskólans í Bretlandi í fyrsta sinn í dag en hann hyggur þar á nám næstu mánuðina. 8.5.2005 00:01 Harmi slegin yfir aðstæðunum Hollywood-leikkonan Angelina Jolie er harmi slegin yfir þeim aðstæðum sem afganskir flóttamenn búa við. Jolie var á ferð um Pakistan sem sérstakur velgerðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna. 7.5.2005 00:01 Shadows trylltu lýðinn Hinar öldnu hetjur í Shadows trylltu íslenska tónlistaraðdáendur á ýmsum aldri í Kaplakrika í gærkvöldi. Hljómsveitin, sem verið hefur við lýði frá því á sjötta áratugnum, lék lög frá ýmsum tímum ferilsins. 6.5.2005 00:01 Lokamyndin fær glimrandi dóma Nýjasta myndin í Stjörnustríðsröðinni, Hefnd sithanna, fær glimrandi dóma í kvikmyndatímaritinu <em>Variety</em> í dag. Fyrri myndirnar tvær fengu heldur lélega dóma en kvikmyndarýnir blaðsins segir þriðju myndina í nýju röðinni vera bestu myndina frá lokamynd fyrri raðarinnar sem kom út fyrir tveimur áratugum. 6.5.2005 00:01 Stjörnstríðshetjur í nýjum störfum Síðasta Stjörnustríðsmyndin hefur ekki enn verið frumsýnd en aðalpersónurnar virðast samt allar hafa fundið sér nýjan starfa - í auglýsingabransanum. Aðstoðarflugmaðurinn Loðinn er til að mynda upptekinn við að búa til hringitóna fyrir bandarískt farsímafyrirtæki, Jóda er orðinn háður Diet-Pepsi og Svarthöfði berst við þá sem borða Kornflexið sitt með geislaskeið sem er náskyld geislasverðum stjörnustríðshetjanna. 5.5.2005 00:01 List án landamæra í Iðnó Mikið fjör var við opnun Listahátíðar fatlaðra og ófatlaðra í Iðnó í dag þar sem boðið var upp á tónlitstaratriði og upplestur, þar á meðal M&M-dúettinn. 5.5.2005 00:01 Risaborgari vekur athygli Risaborgarinn Beer Barrel Belly Buster er heldur óvenjulegur. Hann er dulítið stærri en hefðbundnir hamborgarar, eða á sjöunda kíló. Í honum eru tvö og hálft kíló af hakki, 25 ostsneiðar, heill kálhaus, þrír tómatar og tveir laukar. Við það bætist tæpur hálfur lítri af majónesi, tómatsósa, sinnep og bananar. Þetta er auðvitað stærsti og líkast til ógirnilegasti hamborgari heims. 4.5.2005 00:01 Kvöld í Hveró - KK og Ellen Systkynin KK og Ellen efna til tónleika í Hveragerðiskirkju föstudagskvöldið 6. maí en tónleikar þeirra eru liður í konsertröðinni Kvöld í Hveró. Jón Gunnar Þórarinsson hitar upp fyrir KK og Ellen. 4.5.2005 00:01 Hundur Opruh til sálfræðings Oprah Winfrey hefur beðið einn virtasta hundasálfræðing Ameríku um að hjálpa svarta hundinum hennar, sem er af kyninu Cocker Spaniel, með nokkur "vandamál." 4.5.2005 00:01 Paris segist eiga fáa vini Paris Hilton segist aðeins eiga nokkra "ekta vini." "Ég á ekki eins marga vini og ég átti forðum. Ég var svo mikill djammari og átti fullt af fölskum vinum sem var í rauninni alveg sama um mig." 4.5.2005 00:01 Cruise hamingjusamur með Holmes Tom Cruise segist ánægður í sambandi sínu með leikkonunni Katie Holmes. Cruise, sem er sextán árum eldri en Holmes, hefur verið að hitta Holmes síðustu vikur. 4.5.2005 00:01 J-Lo hefur áhuga á forsetastólnum Jennifer Lopez segist hafa áhuga á að verða fyrsta konan til að vera kosin forseti Bandaríkjanna. Henni finnst þó að Hvíta Húsið þyrfti smá andlitslyftingu áður en hún flytti inn. 4.5.2005 00:01 Usher ætlar að hætta snemma Usher segist hafa í huga að láta snemma af störfum. Söngvarinn segist hamingjusamur þegar hann vinnur mikið vegna þess að hann veit að það gefur honum kost á að slappa af í komandi framtíð. 4.5.2005 00:01 Shadows-liðar komnir til landsins Breska hljómsveitin Shadows lenti klukkan 15 í dag á Keflavíkurvelli. Hún mun halda eina tónleika í Kaplakrika í Hafnarfirði annað kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hljómsveitin kemur hingað til lands en síðast kom hún árið 1985 og hélt þá þrenna tónleika á Broadway. 4.5.2005 00:01 Geymdi bæði meðul og kindabyssu Gamla skrifborðið í stofu Höllu Valdimarsdóttur kennara býr yfir ýmsum leyndardómum. </font /></b /> 4.5.2005 00:01 Lofa skuggalega miklu stuði Hljómsveitin Shadows lofar skuggalega miklu stuði í Kaplakrika annað kvöld þar sem hún mun spila gamla og góða slagara. 4.5.2005 00:01 187 milljónir fram úr fjárlögum Danska konungsfjölskyldan fór 187 milljónir króna fram úr fjárlögum í fyrra. Stærsti útgjaldaliðurinn var brúðkaup krónprinsins og hinnar áströlsku Mary Donaldson en það kostar greinilega sitt að halda konunglegt brúðkaup. 2.5.2005 00:01 Óskar H. Þorvaldsson fréttastjóri DV Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn fréttastjóri á DV. Óskar Hrafn hefur stýrt íþróttadeild 365 prentmiðla í tæpt eitt og hálft ár. Henry Birgir Gunnarsson tekur við starfi Óskars Hrafns á íþróttadeild 365 prentmiðla. 2.5.2005 00:01 Þrjú hundruð í biðröð Um þrjú hundruð aðdáendur Star Wars-myndanna voru í gær komnir í biðröð fyrir utan kvikmyndahús í New York vegna frumsýningu myndarinnar Epidsode III: Revenge of the Sith þann 19. maí. 2.5.2005 00:01 Heimsvaldakók og kaffi Tómas R. Einarsson komst til manns í ískyggilegu húsi við Tjarnargötu 20. 2.5.2005 00:01 Allt í röð og reglu Fataskápar geta tekið á sig ýmsar myndir. 2.5.2005 00:01 Segja hrollvekjur róa taugarnar Sálfræðingar jafnt sem kvikmyndagestir í Bandaríkjunum eru sammála um að fátt rói taugar meira á þessu tímum hryðjuverkaógna en góðar hrollvekjur. Þetta árið er von á tólf bíómyndum frá stóru myndverunum í Hollywood sem eiga að fá hjartað til að slá hraðar. Ekki hafa svo margar hryllingsmyndir verið frumsýndar á einu ári áður, en í fyrra voru þær til að mynda helmingi færri. 1.5.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Eurovision 2005 - Dagur 6 framhald Mér finnst ég hafa orðið var við mikla bjartsýni að heiman, meðal annars í blogginu á ruv.is þar sem fólk er að gefa sér það að við verðum á meðal tíu efstu á fimmtudag og það nánast formsatriði að við verðum með á lokakvöldinu á laugardag. Svona er þetta hins vegar ekki.... 16.5.2005 00:01
Lucas slyngur samningamaður George Lucas, framleiðandi Stjörnustríðsmyndanna, er líklega einn slyngasti samningamaður sem sögur fara af. Hann samdi nefnilega um að hann fengi einn allar tekjur af hvers konar framleiðslu á vörum tengdum myndunum. 15.5.2005 00:01
Eurovision 2005 - Dagur 5 - Selma klikkar ekki Einhver myndi segja að þetta væri nú sama eurovisionbullið í mér eins og þeim sem áður hafa fjallað um þessa keppni, en það er nú einu sinni svo að það hrósa allir Selmu og framgöngu hennar. Það er svo spurningin um þýðingu þess sem þessir menn segja, ég hef efasemdir um það. 15.5.2005 00:01
Fundu tvíhöfða skjaldböku Tveir drengir í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum fundu tvíhöfða skjaldböku í tjörn rétt hjá heimili sínu. Þeir voru dálitla stund að átta sig á því hvaða fyrirbæri þetta væri eiginlega sem kannski er ekki furða. Höfuðin tvö á skjaldbökunni virðast alveg sjálfstæð, þau hreyfast sitt á hvað og opna munninn sitt á hvað. 15.5.2005 00:01
Útgáfutónleikum Hildar Völu frestað vegna veikinda Fyrirhuguðum útgáfutónleikum Hildar Völu sem áttu að fara fram á morgun í Salnum Kópavogi hefur verið frestað vegna veikinda. Hildur Vala hefur verið með flensu síðan á fimmtudag en flensunni hefur fylgt mikill hiti og mikil hálsbólga. 14.5.2005 00:01
Eurovision 2005 - Dagur 4 - Frábær blaðamannafundur Það er ekki allt með felldu hér í borg og berast nú þær fregnir að maður þurfi að passa sig á veskjum á götunum. Þannig er mál með vexti að einhverjir óprúttnir borgarbúar stunda það að skilja eftir tóm vexti á götunum og þegar einhver tekur það upp koma nokkrir menn og spyrja um veskið. Þegar maður afhendir það þá segja þeir að það hafi verið fullt af peningum... 14.5.2005 00:01
Líður best í stofunni heima Nanna Guðbergsdóttir drakk ekki kaffi fyrir nokkrum árum síðan en rekur nú kaffihús og veit fátt betra en að koma sér vel fyrir í stofunni heima með gott kaffi í bolla </font /></b /> 13.5.2005 00:01
Miðasala á tónleika Larsens hafin Miðasala á tónleika Kims Larsens hófst klukkan 10 í morgun en miðasala fer fram í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg og á midi.is. Tónleikarnir fara fram á Nasa 26. og 27. ágúst. Fréttastofa Bylgjunnar hefur verið að reyna að ná sambandi við 12 Tóna í morgun en ekki náð í gegn og má þar af leiðandi gera ráð fyrir að sala hafi farið vel af stað. 13.5.2005 00:01
Eurovision 2005 - Dagur 2 framhald Fyrsta æfing Selmu var í dag og að sjálfsögðu var strunsað á hana. Á meðan ég beið hlýddi ég á tvö lög, lagið frá Hvíta Rússlandi, sem við þurfum væntanlega ekki að hafa miklar áhyggjur af og síðan hollenska lagið, þar sem kveður við annan tón. 13.5.2005 00:01
Uppselt á fyrri tónleika Larsens Miðar á tónleika Kims Larsens hreinlega spænast út en opnað var fyrir sölu klukkan 10 í morgun. Uppselt er á fyrri tónleikana þann 26. ágúst og rétt í kringum 150 miðar eru eftir á þá seinni. Fólk sem ætlar sér á Kim Larsen ætti að kaupa sér miða strax því ekki er gert ráð fyrir aukatónleikum. Miðar eru seldir á á midi.is og í 12 Tónum við Skólavörðustíg. 13.5.2005 00:01
Eurovision 2005 - Dagur 3 - Rólegur dagur Það eru menn með farsíma fasta við sig með bandi og bjóða vegfarendum að hringja gegn vægu gjaldi og voru allmargir sem nýttu sér þessa þjónustu. Vegna tungumálaörðugleika komst ég ekki að því hvað herlegheitin kostuðu. 13.5.2005 00:01
Eurovision 2005 - Dagur 1 - Eldglæringar Kiev eða Kænugarður eins og margir Íslendingar kjósa að nefna hana, býður í myrkri næturinnar af sér sæmilega góðan þokka. Ég eins og svo margir Íslendingar hafa eflaust búið sér til margar skrítnar myndir af þessari borg og landi eins og svo mörgum öðrum austantjalds löndum. 12.5.2005 08:00
Eurovision 2005 - Dagur 2 - Ensk íslenskir blaðamenn í Kiev Ég ætla ekki að tryllast á blaðamannafundinum með Selmu sem verður síðar í dag, þó maður haldi að sjálfsögðu með henni. 12.5.2005 00:01
Dís til Kína Kvikmyndin Dís í leikstjórn Silju Hauksdóttur hefur verið valin til sýningar á hinni alþjóðlegu kvikmyndahátíð í Sjanghaí sem fram fer 11.-19. júní. Hátíðin er eina árlega alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Kína. 12.5.2005 00:01
Textuð útgáfa Litlu lirfunnar Teiknimyndinni <em>Kötu – litlu lirfunni ljótu</em> hefur verið dreift inn á flest heimili á landinu undir slagorðinu „Sumar gjafir skipta öll börn máli – Sumargjöf Umhyggju og UNICEF“. Viðbrögð almennings lofa góðu og hefur verið ráðist í að texta sérútgáfu vegna vinsamlegra ábendinga til þess að heyrnarskertir geti notið ævintýrisins um Kötu litlu. 12.5.2005 00:01
Stones rúlla áfram Rokkkóngarnir í Rolling Stones eru enn í fullu fjöri. Hljómsveitin tilkynnti í gær að fyrir dyrum stæði að fara í tónleikaferðalag um heiminn. Ferðalagið mun alls taka heilt ár og hefst í Boston og New York seinni hlutann í ágúst á þessu ári. 11.5.2005 00:01
Stella hannar fyrir H&M Stella McCartney, dóttir Pauls, hins þekkta tónlistarmanns, mun hanna haustlínu Hennes og Mauritz í kvenfatnaði. Hún fetar þar í fótspor annars þekkts hönnuðar, Karls Lagerfelds, sem hannaði karlfatnað fyrirtækisins í fyrra. 11.5.2005 00:01
Stjörnustríðið hefst á Vestfjörðum Það verða Patreksfirðingar sem verða fyrstir til að sjá sjöttu og síðustu Star Wars myndina, <em>The Revenge of The Sith</em>, en myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsinu Skjaldborg á Patreksfirði þann 18. maí, degi fyrir heimsfrumsýningu myndarinnar. Frá þessu er greint á fréttavef Bæjarins besta. 11.5.2005 00:01
Miðasala á tónleika Kim Larsen hefst í fyrramálið Miðasala á tónleika Kim Larsen og Kjukken hefst í fyrramálið, föstudaginn 13. maí. Kim Larsen og Kjukken halda tvenna tónleika á Nasa 26. ágúst og 27. ágúst n.k. Komu Kim Larsen hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu og má búast við að það takmarkaða magn miða sem er í boði seljist fljótlega. 11.5.2005 00:01
Allt er hægt að flísaleggja Það ráku ef til vill margir upp stór augu við áhorf sjónvarpsþáttarins The Block á Stöð 2 ekki fyrir svo löngu þegar eitt parið í þættinum, Steven og Richard, ákváðu að flísaleggja ísskápinn sinn í stíl við eldhúsinnréttinguna. Fréttablaðið ákvað að fara á stúfana og athuga hvort að þessi þjónusta sé í boði á Íslandi. </font /></b /> 10.5.2005 00:01
Fundu 2000 ára leðurskó Fornleifafræðingar í Bretlandi segjast hafa fundið skó sem þeir telja þann elsta í sögu landsins. Um er að ræða 30 sentímetra langan leðurskó sem talinn er frá því snemma á járnöld, en hann er þá 2000 ára gamall. Skórinn, sem fannst í holum trjábol sem notaður var sem brunnur, er í svo góðu ásigkomulagi að enn má sjá göt fyrir reimar, en talið er að hann hafi varðveist svo vel vegna þess að hann var vatnsósa í brunninum. 10.5.2005 00:01
Deilt um sannleiksgildi fingrasögu Fátt hefur fangað athygli Bandaríkjamanna eins vel upp á síðkastið og frásögn konu af því hvernig hún beit í fingur þegar hún var að borða chili-rétt á Wendys-skyndibitastað. Konan var leidd fyrir dómara í dag því grunur leikur á að frásögn hennar sé uppspuni og Wendys-hamborgarakeðjan sé alsaklaus. 10.5.2005 00:01
Slepptu gíslum fyrir pítsur Fjörutíu klukkustunda umsátri við öryggisfangelsi í borginni Hobart á eynni Tasmaníu lauk á heldur óvenjulegan hátt. Um tuttugu fangar höfðu gert uppreisn og tekið fangavörð og nokkra fanga í gíslingu og fóru m.a. fram á betri aðbúnað í fangelsinu og aukna starfsmöguleika. Yfirvöldum á eyjunni tókst hins vegar að semja við hópinn og var fangavörðurinn fenginn laus gegn 15 pítsum. 9.5.2005 00:01
Lærir að skjóta, strauja og bursta Harry prins, yngri sonur Karls og Díönu, verður brátt leikinn í meðhöndlun skotfæra, sem og straujárns og skóbursta. Prinsinn mætti á heimavist Sandhurst-herskólans í Bretlandi í fyrsta sinn í dag en hann hyggur þar á nám næstu mánuðina. 8.5.2005 00:01
Harmi slegin yfir aðstæðunum Hollywood-leikkonan Angelina Jolie er harmi slegin yfir þeim aðstæðum sem afganskir flóttamenn búa við. Jolie var á ferð um Pakistan sem sérstakur velgerðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna. 7.5.2005 00:01
Shadows trylltu lýðinn Hinar öldnu hetjur í Shadows trylltu íslenska tónlistaraðdáendur á ýmsum aldri í Kaplakrika í gærkvöldi. Hljómsveitin, sem verið hefur við lýði frá því á sjötta áratugnum, lék lög frá ýmsum tímum ferilsins. 6.5.2005 00:01
Lokamyndin fær glimrandi dóma Nýjasta myndin í Stjörnustríðsröðinni, Hefnd sithanna, fær glimrandi dóma í kvikmyndatímaritinu <em>Variety</em> í dag. Fyrri myndirnar tvær fengu heldur lélega dóma en kvikmyndarýnir blaðsins segir þriðju myndina í nýju röðinni vera bestu myndina frá lokamynd fyrri raðarinnar sem kom út fyrir tveimur áratugum. 6.5.2005 00:01
Stjörnstríðshetjur í nýjum störfum Síðasta Stjörnustríðsmyndin hefur ekki enn verið frumsýnd en aðalpersónurnar virðast samt allar hafa fundið sér nýjan starfa - í auglýsingabransanum. Aðstoðarflugmaðurinn Loðinn er til að mynda upptekinn við að búa til hringitóna fyrir bandarískt farsímafyrirtæki, Jóda er orðinn háður Diet-Pepsi og Svarthöfði berst við þá sem borða Kornflexið sitt með geislaskeið sem er náskyld geislasverðum stjörnustríðshetjanna. 5.5.2005 00:01
List án landamæra í Iðnó Mikið fjör var við opnun Listahátíðar fatlaðra og ófatlaðra í Iðnó í dag þar sem boðið var upp á tónlitstaratriði og upplestur, þar á meðal M&M-dúettinn. 5.5.2005 00:01
Risaborgari vekur athygli Risaborgarinn Beer Barrel Belly Buster er heldur óvenjulegur. Hann er dulítið stærri en hefðbundnir hamborgarar, eða á sjöunda kíló. Í honum eru tvö og hálft kíló af hakki, 25 ostsneiðar, heill kálhaus, þrír tómatar og tveir laukar. Við það bætist tæpur hálfur lítri af majónesi, tómatsósa, sinnep og bananar. Þetta er auðvitað stærsti og líkast til ógirnilegasti hamborgari heims. 4.5.2005 00:01
Kvöld í Hveró - KK og Ellen Systkynin KK og Ellen efna til tónleika í Hveragerðiskirkju föstudagskvöldið 6. maí en tónleikar þeirra eru liður í konsertröðinni Kvöld í Hveró. Jón Gunnar Þórarinsson hitar upp fyrir KK og Ellen. 4.5.2005 00:01
Hundur Opruh til sálfræðings Oprah Winfrey hefur beðið einn virtasta hundasálfræðing Ameríku um að hjálpa svarta hundinum hennar, sem er af kyninu Cocker Spaniel, með nokkur "vandamál." 4.5.2005 00:01
Paris segist eiga fáa vini Paris Hilton segist aðeins eiga nokkra "ekta vini." "Ég á ekki eins marga vini og ég átti forðum. Ég var svo mikill djammari og átti fullt af fölskum vinum sem var í rauninni alveg sama um mig." 4.5.2005 00:01
Cruise hamingjusamur með Holmes Tom Cruise segist ánægður í sambandi sínu með leikkonunni Katie Holmes. Cruise, sem er sextán árum eldri en Holmes, hefur verið að hitta Holmes síðustu vikur. 4.5.2005 00:01
J-Lo hefur áhuga á forsetastólnum Jennifer Lopez segist hafa áhuga á að verða fyrsta konan til að vera kosin forseti Bandaríkjanna. Henni finnst þó að Hvíta Húsið þyrfti smá andlitslyftingu áður en hún flytti inn. 4.5.2005 00:01
Usher ætlar að hætta snemma Usher segist hafa í huga að láta snemma af störfum. Söngvarinn segist hamingjusamur þegar hann vinnur mikið vegna þess að hann veit að það gefur honum kost á að slappa af í komandi framtíð. 4.5.2005 00:01
Shadows-liðar komnir til landsins Breska hljómsveitin Shadows lenti klukkan 15 í dag á Keflavíkurvelli. Hún mun halda eina tónleika í Kaplakrika í Hafnarfirði annað kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hljómsveitin kemur hingað til lands en síðast kom hún árið 1985 og hélt þá þrenna tónleika á Broadway. 4.5.2005 00:01
Geymdi bæði meðul og kindabyssu Gamla skrifborðið í stofu Höllu Valdimarsdóttur kennara býr yfir ýmsum leyndardómum. </font /></b /> 4.5.2005 00:01
Lofa skuggalega miklu stuði Hljómsveitin Shadows lofar skuggalega miklu stuði í Kaplakrika annað kvöld þar sem hún mun spila gamla og góða slagara. 4.5.2005 00:01
187 milljónir fram úr fjárlögum Danska konungsfjölskyldan fór 187 milljónir króna fram úr fjárlögum í fyrra. Stærsti útgjaldaliðurinn var brúðkaup krónprinsins og hinnar áströlsku Mary Donaldson en það kostar greinilega sitt að halda konunglegt brúðkaup. 2.5.2005 00:01
Óskar H. Þorvaldsson fréttastjóri DV Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn fréttastjóri á DV. Óskar Hrafn hefur stýrt íþróttadeild 365 prentmiðla í tæpt eitt og hálft ár. Henry Birgir Gunnarsson tekur við starfi Óskars Hrafns á íþróttadeild 365 prentmiðla. 2.5.2005 00:01
Þrjú hundruð í biðröð Um þrjú hundruð aðdáendur Star Wars-myndanna voru í gær komnir í biðröð fyrir utan kvikmyndahús í New York vegna frumsýningu myndarinnar Epidsode III: Revenge of the Sith þann 19. maí. 2.5.2005 00:01
Heimsvaldakók og kaffi Tómas R. Einarsson komst til manns í ískyggilegu húsi við Tjarnargötu 20. 2.5.2005 00:01
Segja hrollvekjur róa taugarnar Sálfræðingar jafnt sem kvikmyndagestir í Bandaríkjunum eru sammála um að fátt rói taugar meira á þessu tímum hryðjuverkaógna en góðar hrollvekjur. Þetta árið er von á tólf bíómyndum frá stóru myndverunum í Hollywood sem eiga að fá hjartað til að slá hraðar. Ekki hafa svo margar hryllingsmyndir verið frumsýndar á einu ári áður, en í fyrra voru þær til að mynda helmingi færri. 1.5.2005 00:01