Lífið

Stella hannar fyrir H&M

Stella McCartney, dóttir Pauls, hins þekkta tónlistarmanns, mun hanna haustlínu Hennes og Mauritz í kvenfatnaði. Hún fetar þar í fótspor annars þekkts hönnuðar, Karls Lagerfelds, sem hannaði karlfatnað fyrirtækisins í fyrra. Nýja línan frá Stellu kemur í verslanir í nóvember en þess má geta að þegar fyrirtækið setti hönnun Lagerfelds í sölu jókst hún um 24%.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.