Fleiri fréttir Vilja vekja athygli á því að rusl er gull RUSL Fest er lista- og hönnunarhátíð sem haldin verður dagana 27. júní - 2. júlí næstkomandi í Gufunesi, nýju hverfi skapandi greina í Reykjavík. Blaðamaður hafði samband við Narfa, einn af forsvarsmönnum hátíðarinnar, og fékk að heyra nánar frá ferlinu á bak við RUSL Fest. 14.6.2022 12:30 Dua Lipa stödd á Íslandi Breska tónlistarkonan Dua Lipa virðist vera á Íslandi ef marka má Instagram-sögu hennar. Þar birtir hún mynd af manni að dansa á rauðum sandi og í bakgrunn má sjá glitta í bíla frá kvikmyndatækjaleigunni Kukl. 14.6.2022 11:26 Hitti hetjuna sína: „Enn svífandi um á bleiku skýi“ Tónlistarmaðurinn Passenger hélt tónleika í Hörpu síðastliðinn sunnudag við mikla lukku aðdáenda. Hinn tíu ára gamli Arnór var þó líklega hvað ánægðastur aðdáenda þar sem hann fékk að hitta þetta átrúnaðargoð sitt að tónleikunum loknum. Blaðamaður heyrði í Gunnari Ágústi Ásgeirssyni, föður Arnórs, og fékk að heyra nánar frá þessari skemmtilegu lífsreynslu. 14.6.2022 10:41 Gamlir mótherjar mætast á Landsmóti UMFÍ 50+ „Þarna fær maður tækifæri til að rifja upp mjög gamla takta og spila við gamla keppinauta sem maður hefur kannski ekki séð í mörg ár. Keppnisandinn er enn til staðar og menn stífna upp í vöðvum og fá tak í nára, sem er mjög vinsælt á Landsmótinu 50+. Ég fékk einmitt tak aftan í læri á síðasta móti þannig að þetta kemur fyrir bestu menn,“ segir Garðar Jónsson en hann tekur þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ sem fram fer í Borgarnesi 24. til 26. júní. 14.6.2022 10:27 Kim sögð hafa eyðilagt kjól Marilyn Monroe Kim Kardashian er sögð hafa eyðilagt 60 ára gamlan kjól Marilyn Monroe sem hún fékk lánaðan fyrir Met Galað í maí síðastliðnum. Stærsta einkasafn heims af munum Marilyn Monroe benti á að demantar hafi dottið af kjólnum eftir að Kim fékk kjólinn lánaðan. 14.6.2022 10:12 Dóttir Charlie Sheen á OnlyFans: „Ég er ekki samþykkur þessu“ Hin 18 ára Sami Sheen, dóttir leikaranna Charlie Sheen og Denise Richards, auglýsti OnlyFans síðu sína á Instagram í gær. Faðir hennar segist ekki sáttur. 14.6.2022 09:19 Heima er best: Kolbrún Anna Vignisdóttir Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir býr ásamt maka sínum Sölva Bernódusi Helgasyni og hundinum Brún í risíbúð sem er staðsett í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. 14.6.2022 07:00 Philip Baker Hall er látinn Leikarinn Philip Baker Hall er látinn, 90 ára að aldri. Frá þessu var greint í dag og dánarorsök ekki getið en vitað er að leikarinn glímdi við lungnaþembu. 13.6.2022 23:55 Allir regnbogans litir í frumsýningapartý ÆÐI Það var mikið um dýrðir og glæsilegheit í frumsýningapartýi sjónvarpsþáttanna ÆÐI síðastliðið miðvikudagskvöld en þar fengu gestir að horfa á fyrstu tvo þætti seríu 4. 13.6.2022 16:45 Öll augu á Kim og Pete sem birta nýjar paramyndir á ströndinni Ástarsamband raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian og grínistans Pete Davidson hefur vakið mikla forvitni fjölmiðla vestanshafs en parið fór leynt með samband sitt í fyrstu. 13.6.2022 15:32 Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Dúndrandi dans! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 13.6.2022 14:31 Flestir segja makann fara frekar oft í taugarnar á sér Eins dásamlegt og það getur verið að eyða tíma með sínum betri helming, ástinni sinni, draumamakanum... Getur það líka reynt á taugarnar! 13.6.2022 14:29 Lína langsokkur eða Lóa langsokkur? Fyrst þegar Pippi Långstrump eftir Astrid Lindgren var þýdd á íslensku hét söguhetjan ekki Lína langsokkur, eins og við þekkjum hana í dag, heldur Lóa langsokkur. Ármann Jakobsson, íslenskufræðingur og rithöfundur, vakti athygli á þessu á Twitter í gær. 13.6.2022 14:01 Í stresskasti fyrir bónorðið og ekki hella heitu vatni í blandarann Ný þáttaröð af Ísskápastríðinu hófst á Stöð 2 í gærkvöldi. Fyrstu þátttakendur að þessu sinni voru þau Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson sem starfa bæði sem leikarar en eru einnig par. 13.6.2022 13:31 „Lærðirðu þetta á Tik Tok eða..?“ Anna Svava mætti í Get ég eldað. Hún lá ekki á skoðunum sínum og lét heldur betur allt flakka á meðan Helgi eldaði fyrir hana kjúklingalundir. 13.6.2022 13:02 Lofsyngur Britney þrátt fyrir að hafa ekki fengið boð í brúðkaupið Lynne Spears, móður Britney Spears, var ekki boðið í brúðkaup dóttur sinnar sem fram fór um helgina. Þrátt fyrir það fann hún sig knúna til að lofsyngja dóttur sína í ummælum undir Instagram-færslu Britney úr brúðkaupinu. Hvorki Jamie Spears, föður Britney, né Jamie Lynn Spears, systur hennar, var heldur boðið. 13.6.2022 13:00 Breaking Bad stjarnan Bob Odenkirk á Íslandi: „Hann er hrikalega næs“ „Hann er uppáhaldsleikari okkar feðga og er hrikalega næs,“ segir Sölvi Snær Magnússon eigandi Laundromat Cafe í samtali við Vísi. 13.6.2022 12:17 Stjörnulífið: Sólin, Stóra eplið og Sjómannadagurinn Lífið og sólin leikur við blikandi stjörnulífið þessa dagana og eru samfélagsmiðlarnir skreyttir blómum, ferðalögum og sólbrúnum kroppum. 13.6.2022 11:43 Bósi ljósár bannaður í Mið-Austurlöndum út af samkynja kossi Ljósár, nýjasta myndin frá Disney um Bósa ljósár, hefur verið bönnuð í Sádí-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Kúvæt vegna atriðis þar sem tvær konur kyssast. Teiknimyndin er „spin-off“ af hinni vinsælu seríu Leikfangasögu (e. Toy Story) og fjallar um geimævintýri Bósa Ljósár út fyrir endimörk alheimsins. 13.6.2022 10:54 Hætti að taka eftir flúrunum og sá aðeins auðu svæðin Ósk Gunnarsdóttir skellti sér á dögunum á stærstu tattú ráðstefnu landsins þar sem rjóminn af húðflúrlistamönnum var samankomin víðs vegar að úr heiminum en fjallað var um hátíðina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 13.6.2022 10:31 Barry: Barry missir kúlið, vitið og samhygðina Stöð 2 sýnir þessi misserin þriðju seríu gamanþáttaraðarinnar Barry og þegar þessi orð eru rituð hafa sjö þættir af átta verið sýndir, lokaþátturinn verður sýndur í kvöld (mánudag). 13.6.2022 08:57 Stökkið: „Það er mikið um duglega vasaþjófa“ Hilmar Ragnarsson starfar sem forritari í Barcelona þar sem hann býr með unnustu sinni Raphaellu Santana og hundinum þeirra Nölu. Hilmar flutti upphaflega til Madríd haustið 2015 í skiptinám en kom aldrei heim og færði sig yfir til Barcelona þremur árum síðar. 13.6.2022 07:01 Ógeðslegt en líka „low key æðislegt“ að flaka fisk Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um landið í dag. Í Reykjavík var líf og fjör á Grandanum þar sem hátíðargestir fengu meðal annars heldur óhefðbundna kennslu í hvernig flaka á fisk frá Æði strákunum. Ekki það æðislegasta sem þeir hafa gert en þó ekki það ógeðslegasta. 12.6.2022 23:00 Staðfesta loks nýja þáttaröð Squid game Forsvarsmenn Netflix hafa loks gert samkomulag við framleiðendur og leikara Squid Game um að gera nýja þáttaröð af hinum gífurlega vinsælu þáttum frá Suður Kóreu. Þættirnir, sem voru gerðir í Suður-Kóreu, eru þeir vinsælustu í sögu streymisveitunnar. 12.6.2022 16:42 Kveður hafið eftir rúma hálfa öld á sjó Eftir 55 ára sjómennsku ákvað Kristján Björnsson, sem varð sjötugur um síðustu áramót, að setjast í helgan stein. Björn Steinbekk, sonur Kristjáns, ákvað að skrásetja kveðju föður síns til hafsins. 12.6.2022 11:00 Komu að tjaldsvæðinu lokuðu og enduðu sem tjaldverðir Tveir ungir karlmenn höfðu ætlað sér að búa í tjaldi á Eskifirði í sumar á meðan þeir ynnu í álveri Alcoa á Reyðarfirði. Skömmu eftir að þeir höfðu komið sér vel fyrir á tjaldsvæði kom í ljós að loka átti tjaldsvæðinu vegna skorts á tjaldvörðum. Þeir voru ekki lengi að taka starfið einfaldlega að sér sjálfir. 12.6.2022 11:00 Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Dúndrandi dans! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 12.6.2022 10:45 Dauðagríma Napóleons setti lífið í nýtt samhengi Í nýjasta þætti af Kúnst fáum við innsýn í hugarheim framtíðar listamanna samfélagsins við heimsókn á útskriftarsýningu myndlistar- og hönnunarnema við Listaháskóla Íslands. Rætt var við fjóra útskriftarnemendur af bæði myndlistar- og hönnunarbraut. 12.6.2022 10:01 Koddaslagur: Sá sem tapar fer beint í sjóinn Fatamerkið Bið að heilsa niðrí slipp eða BAHNS líkt of það er kallað stendur fyrir Koddaslag á bryggjunni í dag, á sjálfan sjómannadaginn. Glódís Guðgeirsdóttir, Guðbjörg Valkyrja, Ilona Grimm og Sylvía Lovetank ætla að taka slaginn þetta árið. 12.6.2022 08:01 „Hann kom að móðunni miklu, blotnaði í tærnar og sneri við“ Þó svo að Ragnar Axelsson héldi að heimsfaraldurinn myndi aðeins vara í þrjá mánuði, skynjaði hann í upphafi faraldursins að það væri mikilvægt að skrásetja þetta ástand með myndum. 12.6.2022 07:01 „Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar reglur þegar kemur að tísku“ Plötusnúðurinn Sóley Þöll Bjarnadóttir er mikil áhugakona um tísku og er óhrædd við að fara eigin leiðir í klæðaburði. Sóley er fyrsti viðmælandi Tískutals. 12.6.2022 07:01 Kötturinn Nói, þróunarstjóri Forlagsins, er allur Kötturinn Nói, sem sinnti stöðu þróunarstjóra Forlagsins í þau tæplega þrettán ár sem hann lifði, drapst í morgun. Framkvæmdarstjóri bókaútgáfunnar segir starfsfólkið vera í sárum. 11.6.2022 21:58 Íslenski listinn: „Samstarfið var frábært, eins og það hefur verið frá árinu 1988“ Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór sendu frá sér sumarsmellinn Dansa í maí síðastliðnum. Lagið hefur hækkað sig upp íslenska listann undanfarnar vikur og skipar nú sjöunda sætið. Blaðamaður tók púlsinn á bræðrunum og fékk að heyra nánar frá samstarfinu. 11.6.2022 16:01 Nu Zau, Ali Demir og KrBear halda dansþyrstum við efnið á Húrra í kvöld! Eina Íslenska výnil útgáfan Distrakt Audio bkl til heljarinnar partý í kvöld á Húrra! 11.6.2022 13:01 Hlaupaáætlum frá Önnu Eiríks: Hlaupum inn í sumarið! Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir segir sumarið upplagðan tíma til þess að stunda hreyfingu úti og deilir níu vikna hlaupaáætlun með lesendum Vísis. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 11.6.2022 12:30 „Reyni að þakka fyrir allt það sem ég fæ á hverjum degi“ Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, er landsþekktur tónlistarmaður og lífskúnstner með meiru. Hann er þekktur fyrir jákvæðni og lífsgleði og segir lífið sjálft vera það allra skemmtilegasta. Jónsi er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 11.6.2022 11:31 Justin Bieber með taugasjúkdóm Poppstjarnan Justin Bieber hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika vegna veikinda. 11.6.2022 09:25 Vika 2: Hvar er Magnús Hlynur? Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður flakkar um landið í sumar og tekur fyrir eitt bæjarfélag í kvöldfréttum Stöðvar 2 á laugardögum. Hér á Vísi birtum við lauflétta getraun á laugardagsmorgnum. 11.6.2022 08:01 Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Dúndrandi dans! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 11.6.2022 01:45 Heimildamynd um afmælistónleika FM95BLÖ kemur út í sumar Strákarnir í FM95BLÖ héldu stórtónleika þann 13.maí í Laugardalshöllinni þar sem þeir fögnuðu 10 ára afmæli útvarpsþáttanna. Nú er á leiðinni heimildamynd um tónleikana. 10.6.2022 22:00 Eftirvænting, vonbrigði, spenna og vonleysi verða að einum melankólíu kokteil Fjölhæfi listamaðurinn krassasig (Kristinn Arnar Sigurðsson) var að senda frá sér lagið 1-0 og er lagið hluti af væntanlegri breiðskífu. 10.6.2022 17:32 Nýtt lag frá Svölu: Sjálfsvirðing, valdefling og popp tónlist sameinast í eitt Söngkonan Svala Björgvins sendi frá sér lagið Bones fyrr í dag. Svala er nýbúin að skrifa undir plötusamning við Öldu Music og vinnur nú hörðum höndum að nýrri tónlist þar sem öll lögin verða á ensku og leggja áherslu á sjálfsvirðingu og valdeflingu. Blaðamaður tók púlsinn á Svölu og fékk að heyra nánar frá nýju tónlistinni. 10.6.2022 15:31 Stöð 2 leitar að næstu Idol-stjörnu Íslands Stöð 2 hefur í dag leit að nýrri íslenskri Idol-stjörnu. Sett hefur verið í loftið skráningarsíða fyrir áhugasama og undirbúningur að nýrri þáttaröð Idol, sem fer í loftið í haust, er formlega hafinn. Seinna í sumar munu fara fram áheyrnarprufur út um allt land. 10.6.2022 15:17 Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Dansinn lifir! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 10.6.2022 14:31 Horfist í augu við ótta sinn á kóngulóm með nýju tónlistarverkefni Tónlistarkonan Herdís Stefánsdóttir var að senda frá sér lagið Be Human undir listamannsnafninu Kónguló. Herdís hefur komið víða að í tónlistarheiminum bæði hérlendis sem og erlendis en þetta er fyrsta útgáfa hennar sem sóló listamaður. Blaðamaður tók púlsinn á Herdísi og fékk að heyra nánar frá þessu nýja tónlistarverkefni. 10.6.2022 14:31 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja vekja athygli á því að rusl er gull RUSL Fest er lista- og hönnunarhátíð sem haldin verður dagana 27. júní - 2. júlí næstkomandi í Gufunesi, nýju hverfi skapandi greina í Reykjavík. Blaðamaður hafði samband við Narfa, einn af forsvarsmönnum hátíðarinnar, og fékk að heyra nánar frá ferlinu á bak við RUSL Fest. 14.6.2022 12:30
Dua Lipa stödd á Íslandi Breska tónlistarkonan Dua Lipa virðist vera á Íslandi ef marka má Instagram-sögu hennar. Þar birtir hún mynd af manni að dansa á rauðum sandi og í bakgrunn má sjá glitta í bíla frá kvikmyndatækjaleigunni Kukl. 14.6.2022 11:26
Hitti hetjuna sína: „Enn svífandi um á bleiku skýi“ Tónlistarmaðurinn Passenger hélt tónleika í Hörpu síðastliðinn sunnudag við mikla lukku aðdáenda. Hinn tíu ára gamli Arnór var þó líklega hvað ánægðastur aðdáenda þar sem hann fékk að hitta þetta átrúnaðargoð sitt að tónleikunum loknum. Blaðamaður heyrði í Gunnari Ágústi Ásgeirssyni, föður Arnórs, og fékk að heyra nánar frá þessari skemmtilegu lífsreynslu. 14.6.2022 10:41
Gamlir mótherjar mætast á Landsmóti UMFÍ 50+ „Þarna fær maður tækifæri til að rifja upp mjög gamla takta og spila við gamla keppinauta sem maður hefur kannski ekki séð í mörg ár. Keppnisandinn er enn til staðar og menn stífna upp í vöðvum og fá tak í nára, sem er mjög vinsælt á Landsmótinu 50+. Ég fékk einmitt tak aftan í læri á síðasta móti þannig að þetta kemur fyrir bestu menn,“ segir Garðar Jónsson en hann tekur þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ sem fram fer í Borgarnesi 24. til 26. júní. 14.6.2022 10:27
Kim sögð hafa eyðilagt kjól Marilyn Monroe Kim Kardashian er sögð hafa eyðilagt 60 ára gamlan kjól Marilyn Monroe sem hún fékk lánaðan fyrir Met Galað í maí síðastliðnum. Stærsta einkasafn heims af munum Marilyn Monroe benti á að demantar hafi dottið af kjólnum eftir að Kim fékk kjólinn lánaðan. 14.6.2022 10:12
Dóttir Charlie Sheen á OnlyFans: „Ég er ekki samþykkur þessu“ Hin 18 ára Sami Sheen, dóttir leikaranna Charlie Sheen og Denise Richards, auglýsti OnlyFans síðu sína á Instagram í gær. Faðir hennar segist ekki sáttur. 14.6.2022 09:19
Heima er best: Kolbrún Anna Vignisdóttir Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir býr ásamt maka sínum Sölva Bernódusi Helgasyni og hundinum Brún í risíbúð sem er staðsett í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. 14.6.2022 07:00
Philip Baker Hall er látinn Leikarinn Philip Baker Hall er látinn, 90 ára að aldri. Frá þessu var greint í dag og dánarorsök ekki getið en vitað er að leikarinn glímdi við lungnaþembu. 13.6.2022 23:55
Allir regnbogans litir í frumsýningapartý ÆÐI Það var mikið um dýrðir og glæsilegheit í frumsýningapartýi sjónvarpsþáttanna ÆÐI síðastliðið miðvikudagskvöld en þar fengu gestir að horfa á fyrstu tvo þætti seríu 4. 13.6.2022 16:45
Öll augu á Kim og Pete sem birta nýjar paramyndir á ströndinni Ástarsamband raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian og grínistans Pete Davidson hefur vakið mikla forvitni fjölmiðla vestanshafs en parið fór leynt með samband sitt í fyrstu. 13.6.2022 15:32
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Dúndrandi dans! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 13.6.2022 14:31
Flestir segja makann fara frekar oft í taugarnar á sér Eins dásamlegt og það getur verið að eyða tíma með sínum betri helming, ástinni sinni, draumamakanum... Getur það líka reynt á taugarnar! 13.6.2022 14:29
Lína langsokkur eða Lóa langsokkur? Fyrst þegar Pippi Långstrump eftir Astrid Lindgren var þýdd á íslensku hét söguhetjan ekki Lína langsokkur, eins og við þekkjum hana í dag, heldur Lóa langsokkur. Ármann Jakobsson, íslenskufræðingur og rithöfundur, vakti athygli á þessu á Twitter í gær. 13.6.2022 14:01
Í stresskasti fyrir bónorðið og ekki hella heitu vatni í blandarann Ný þáttaröð af Ísskápastríðinu hófst á Stöð 2 í gærkvöldi. Fyrstu þátttakendur að þessu sinni voru þau Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson sem starfa bæði sem leikarar en eru einnig par. 13.6.2022 13:31
„Lærðirðu þetta á Tik Tok eða..?“ Anna Svava mætti í Get ég eldað. Hún lá ekki á skoðunum sínum og lét heldur betur allt flakka á meðan Helgi eldaði fyrir hana kjúklingalundir. 13.6.2022 13:02
Lofsyngur Britney þrátt fyrir að hafa ekki fengið boð í brúðkaupið Lynne Spears, móður Britney Spears, var ekki boðið í brúðkaup dóttur sinnar sem fram fór um helgina. Þrátt fyrir það fann hún sig knúna til að lofsyngja dóttur sína í ummælum undir Instagram-færslu Britney úr brúðkaupinu. Hvorki Jamie Spears, föður Britney, né Jamie Lynn Spears, systur hennar, var heldur boðið. 13.6.2022 13:00
Breaking Bad stjarnan Bob Odenkirk á Íslandi: „Hann er hrikalega næs“ „Hann er uppáhaldsleikari okkar feðga og er hrikalega næs,“ segir Sölvi Snær Magnússon eigandi Laundromat Cafe í samtali við Vísi. 13.6.2022 12:17
Stjörnulífið: Sólin, Stóra eplið og Sjómannadagurinn Lífið og sólin leikur við blikandi stjörnulífið þessa dagana og eru samfélagsmiðlarnir skreyttir blómum, ferðalögum og sólbrúnum kroppum. 13.6.2022 11:43
Bósi ljósár bannaður í Mið-Austurlöndum út af samkynja kossi Ljósár, nýjasta myndin frá Disney um Bósa ljósár, hefur verið bönnuð í Sádí-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Kúvæt vegna atriðis þar sem tvær konur kyssast. Teiknimyndin er „spin-off“ af hinni vinsælu seríu Leikfangasögu (e. Toy Story) og fjallar um geimævintýri Bósa Ljósár út fyrir endimörk alheimsins. 13.6.2022 10:54
Hætti að taka eftir flúrunum og sá aðeins auðu svæðin Ósk Gunnarsdóttir skellti sér á dögunum á stærstu tattú ráðstefnu landsins þar sem rjóminn af húðflúrlistamönnum var samankomin víðs vegar að úr heiminum en fjallað var um hátíðina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 13.6.2022 10:31
Barry: Barry missir kúlið, vitið og samhygðina Stöð 2 sýnir þessi misserin þriðju seríu gamanþáttaraðarinnar Barry og þegar þessi orð eru rituð hafa sjö þættir af átta verið sýndir, lokaþátturinn verður sýndur í kvöld (mánudag). 13.6.2022 08:57
Stökkið: „Það er mikið um duglega vasaþjófa“ Hilmar Ragnarsson starfar sem forritari í Barcelona þar sem hann býr með unnustu sinni Raphaellu Santana og hundinum þeirra Nölu. Hilmar flutti upphaflega til Madríd haustið 2015 í skiptinám en kom aldrei heim og færði sig yfir til Barcelona þremur árum síðar. 13.6.2022 07:01
Ógeðslegt en líka „low key æðislegt“ að flaka fisk Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um landið í dag. Í Reykjavík var líf og fjör á Grandanum þar sem hátíðargestir fengu meðal annars heldur óhefðbundna kennslu í hvernig flaka á fisk frá Æði strákunum. Ekki það æðislegasta sem þeir hafa gert en þó ekki það ógeðslegasta. 12.6.2022 23:00
Staðfesta loks nýja þáttaröð Squid game Forsvarsmenn Netflix hafa loks gert samkomulag við framleiðendur og leikara Squid Game um að gera nýja þáttaröð af hinum gífurlega vinsælu þáttum frá Suður Kóreu. Þættirnir, sem voru gerðir í Suður-Kóreu, eru þeir vinsælustu í sögu streymisveitunnar. 12.6.2022 16:42
Kveður hafið eftir rúma hálfa öld á sjó Eftir 55 ára sjómennsku ákvað Kristján Björnsson, sem varð sjötugur um síðustu áramót, að setjast í helgan stein. Björn Steinbekk, sonur Kristjáns, ákvað að skrásetja kveðju föður síns til hafsins. 12.6.2022 11:00
Komu að tjaldsvæðinu lokuðu og enduðu sem tjaldverðir Tveir ungir karlmenn höfðu ætlað sér að búa í tjaldi á Eskifirði í sumar á meðan þeir ynnu í álveri Alcoa á Reyðarfirði. Skömmu eftir að þeir höfðu komið sér vel fyrir á tjaldsvæði kom í ljós að loka átti tjaldsvæðinu vegna skorts á tjaldvörðum. Þeir voru ekki lengi að taka starfið einfaldlega að sér sjálfir. 12.6.2022 11:00
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Dúndrandi dans! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 12.6.2022 10:45
Dauðagríma Napóleons setti lífið í nýtt samhengi Í nýjasta þætti af Kúnst fáum við innsýn í hugarheim framtíðar listamanna samfélagsins við heimsókn á útskriftarsýningu myndlistar- og hönnunarnema við Listaháskóla Íslands. Rætt var við fjóra útskriftarnemendur af bæði myndlistar- og hönnunarbraut. 12.6.2022 10:01
Koddaslagur: Sá sem tapar fer beint í sjóinn Fatamerkið Bið að heilsa niðrí slipp eða BAHNS líkt of það er kallað stendur fyrir Koddaslag á bryggjunni í dag, á sjálfan sjómannadaginn. Glódís Guðgeirsdóttir, Guðbjörg Valkyrja, Ilona Grimm og Sylvía Lovetank ætla að taka slaginn þetta árið. 12.6.2022 08:01
„Hann kom að móðunni miklu, blotnaði í tærnar og sneri við“ Þó svo að Ragnar Axelsson héldi að heimsfaraldurinn myndi aðeins vara í þrjá mánuði, skynjaði hann í upphafi faraldursins að það væri mikilvægt að skrásetja þetta ástand með myndum. 12.6.2022 07:01
„Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar reglur þegar kemur að tísku“ Plötusnúðurinn Sóley Þöll Bjarnadóttir er mikil áhugakona um tísku og er óhrædd við að fara eigin leiðir í klæðaburði. Sóley er fyrsti viðmælandi Tískutals. 12.6.2022 07:01
Kötturinn Nói, þróunarstjóri Forlagsins, er allur Kötturinn Nói, sem sinnti stöðu þróunarstjóra Forlagsins í þau tæplega þrettán ár sem hann lifði, drapst í morgun. Framkvæmdarstjóri bókaútgáfunnar segir starfsfólkið vera í sárum. 11.6.2022 21:58
Íslenski listinn: „Samstarfið var frábært, eins og það hefur verið frá árinu 1988“ Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór sendu frá sér sumarsmellinn Dansa í maí síðastliðnum. Lagið hefur hækkað sig upp íslenska listann undanfarnar vikur og skipar nú sjöunda sætið. Blaðamaður tók púlsinn á bræðrunum og fékk að heyra nánar frá samstarfinu. 11.6.2022 16:01
Nu Zau, Ali Demir og KrBear halda dansþyrstum við efnið á Húrra í kvöld! Eina Íslenska výnil útgáfan Distrakt Audio bkl til heljarinnar partý í kvöld á Húrra! 11.6.2022 13:01
Hlaupaáætlum frá Önnu Eiríks: Hlaupum inn í sumarið! Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir segir sumarið upplagðan tíma til þess að stunda hreyfingu úti og deilir níu vikna hlaupaáætlun með lesendum Vísis. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 11.6.2022 12:30
„Reyni að þakka fyrir allt það sem ég fæ á hverjum degi“ Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, er landsþekktur tónlistarmaður og lífskúnstner með meiru. Hann er þekktur fyrir jákvæðni og lífsgleði og segir lífið sjálft vera það allra skemmtilegasta. Jónsi er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 11.6.2022 11:31
Justin Bieber með taugasjúkdóm Poppstjarnan Justin Bieber hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika vegna veikinda. 11.6.2022 09:25
Vika 2: Hvar er Magnús Hlynur? Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður flakkar um landið í sumar og tekur fyrir eitt bæjarfélag í kvöldfréttum Stöðvar 2 á laugardögum. Hér á Vísi birtum við lauflétta getraun á laugardagsmorgnum. 11.6.2022 08:01
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Dúndrandi dans! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 11.6.2022 01:45
Heimildamynd um afmælistónleika FM95BLÖ kemur út í sumar Strákarnir í FM95BLÖ héldu stórtónleika þann 13.maí í Laugardalshöllinni þar sem þeir fögnuðu 10 ára afmæli útvarpsþáttanna. Nú er á leiðinni heimildamynd um tónleikana. 10.6.2022 22:00
Eftirvænting, vonbrigði, spenna og vonleysi verða að einum melankólíu kokteil Fjölhæfi listamaðurinn krassasig (Kristinn Arnar Sigurðsson) var að senda frá sér lagið 1-0 og er lagið hluti af væntanlegri breiðskífu. 10.6.2022 17:32
Nýtt lag frá Svölu: Sjálfsvirðing, valdefling og popp tónlist sameinast í eitt Söngkonan Svala Björgvins sendi frá sér lagið Bones fyrr í dag. Svala er nýbúin að skrifa undir plötusamning við Öldu Music og vinnur nú hörðum höndum að nýrri tónlist þar sem öll lögin verða á ensku og leggja áherslu á sjálfsvirðingu og valdeflingu. Blaðamaður tók púlsinn á Svölu og fékk að heyra nánar frá nýju tónlistinni. 10.6.2022 15:31
Stöð 2 leitar að næstu Idol-stjörnu Íslands Stöð 2 hefur í dag leit að nýrri íslenskri Idol-stjörnu. Sett hefur verið í loftið skráningarsíða fyrir áhugasama og undirbúningur að nýrri þáttaröð Idol, sem fer í loftið í haust, er formlega hafinn. Seinna í sumar munu fara fram áheyrnarprufur út um allt land. 10.6.2022 15:17
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Dansinn lifir! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 10.6.2022 14:31
Horfist í augu við ótta sinn á kóngulóm með nýju tónlistarverkefni Tónlistarkonan Herdís Stefánsdóttir var að senda frá sér lagið Be Human undir listamannsnafninu Kónguló. Herdís hefur komið víða að í tónlistarheiminum bæði hérlendis sem og erlendis en þetta er fyrsta útgáfa hennar sem sóló listamaður. Blaðamaður tók púlsinn á Herdísi og fékk að heyra nánar frá þessu nýja tónlistarverkefni. 10.6.2022 14:31