Fleiri fréttir Naomi Judd látin Bandaríska söngkonan Naomi Judd er látin, 76 ára að aldri. Hún fæddist í Kentucky og gerði garðinn frægan í kántrítvíeykinu The Judds ásamt dóttur sinni Wynonna Judd. 30.4.2022 21:41 Dansgleðin eykst í takt við hækkandi sól Tónlistarmaðurinn Farruko trónir á toppi íslenska listans þessa vikuna með lagið Pepas. Lagið kom út síðastliðið sumar og er skothelldur danssmellur sem flæðir vel og býr yfir kröftugu viðlagi sem er næstum ómögulegt að dansa ekki við. 30.4.2022 16:00 Oddvitaáskorunin: Át orm til að komast inn í kofa Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 30.4.2022 15:00 „Í minningunni söng ég í fimm mínútur“ Garðar Gunnlaugsson, fyrrverandi knattspyrnumaður, tók lagið með söngkonunni Skin á tónleikum Skunk Anansie í Laugardalshöll í gærkvöldi. Söngkonan birti myndband frá tónleikunum á Instagram síðu sinni. 30.4.2022 13:36 „Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. 30.4.2022 11:31 Annar hver segist hafa reynslu af viðhaldi í ástarsambandi Mikil þátttaka var í síðust könnun Makamála sem vakti töluverða athygli en tæplega fimmþúsund manns svöruðu könnuninni sem fjallaði um framhjáhald. 30.4.2022 09:01 Oddvitaáskorunin: Tekin fyrir að fara yfir á grænu ljósi Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 30.4.2022 09:01 Fréttakviss vikunnar #66: Léttar spurningar um allt milli himins og jarðar Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. 30.4.2022 08:01 „Það tengja allir við sína sundlaug“ Myndlistarmaðurinn Unnar Ari opnar sýninguna Sundform á HönnunarMars þann fjórða maí næstkomandi. Á sýningunni verða 105 prentverk eftir Unnar af hverri einustu sundlaug landsins. Blaðamaður heyrði í Unnari og fékk að heyra nánar frá þessu skapandi verkefni. 30.4.2022 07:01 Sólveig Birta komin í úrslit The Voice Kids Sólveig Birta Hannesdóttir, sem sló í gegn í þýska Voice fyrir um mánuði síðan, komst fyrr í kvöld áfram í úrslit keppninnar. 29.4.2022 22:54 Olivia Wilde fékk stefnu frá barnsföður sínum Jason Sudeikis uppi á sviði Lögmaður Jason Sudeikis stefndi fyrrverandi unnustu hans og barnsmóður Oliviu Wilde þar sem hún stóð uppi á sviði á CinemaCon. Olivia var stödd í Las Vegas til þess að kynna nýju myndina sína Don't Worry Darling sem hún leikstýrir. 29.4.2022 20:00 Nýtt lag og tónleikar á Íslandi í næstu viku Tónlistarmaðurinn Khalid verður með tónleika á Íslandi þann 4.maí þar sem Reykjavíkurdætur og GDRN verða sérstakir gestir. Hann er einnig að gefa út nýtt lag í dag sem mun eflaust óma í Laugardalshöllinni í næstu viku. 29.4.2022 17:31 SKEPTA tryllir landann í Valshöllinni Tónlistarmaðurinn Skepta kemur fram á sínum fyrstu sólótónleikum á Íslandi föstudaginn 1. júlí nk. í Valshöllinni en miðasala hefst 3. maí á tix.is. 29.4.2022 16:15 Fagna tíu árum FM95BLÖ með kvöldi sem verður „aldrei toppað“ „Ótrúlegt en satt þá finnst mér þetta ennþá jafn gaman, eftir 10 ár í loftinu,“ segir Auðunn Blöndal í samtali við Vísi. 29.4.2022 15:03 Oddvitaáskorunin: Dundar sér við stórt fiskabúr Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29.4.2022 15:01 Útskriftarnemar HR fara loksins á sína fyrstu árshátíð áður en skólagöngu þeirra lýkur Það ríkir mikil gleði hjá nemendum Háskólans í Reykjavík um þessar mundir þar sem þeir eru loksins að halda árshátíð eftir þriggja ára bið. Veisluhöldin eru þeim án efa kærkomin en fyrir tveimur árum var árshátíðinni aflýst degi fyrir viðburðinn vegna Covid. Blaðamaður hafði samband við Alexander Ágúst, formann stúdentafélags HR, og tók púlsinn á honum. 29.4.2022 14:30 „Við erum öll ólík en það er mjög hvetjandi að vinna saman“ Verslunin Apotek Atelier var opnuð í nóvember síðastliðnum á Laugavegi 16 og selur íslenska og vandaða hönnun. Rýmið er rekið af þremur íslenskum fatahönnuðum, Halldóru Sif með Sif Benedicta, Ýr Þrastardóttur með Another Creation og Sævari Markúsi sem hannar undir eigin nafni. 29.4.2022 13:30 „Ofbeldi og nauðganir er ekki klámi að kenna“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. 29.4.2022 12:31 „Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29.4.2022 11:30 Sautján blaðamenn hlutu gullmerki Blaðamannafélags Íslands Sautján blaðamenn gullmerki Blaðamannafélags Íslands í gær. Þeir sem hljóta gullmerkið hafa helgað líf sitt blaðamennsku, hafa starfað við það í fjörutíu ár eða helgað sig hagsmunum blaðamannastéttarinnar. 29.4.2022 11:01 Nýjar svalir á húsið gerbreyttu allri íbúðinni Nýjar svalir sem settar voru utan á gamalt hús í Vesturbænum breytti algjörlega heimili athafna konunnar Rögnu Söru Jónsdóttur. 29.4.2022 10:30 James Corden kveður The Late Late Show Þáttastjórnandinn James Corden tilkynnti í þættinum sínum The Late Late Show að hann muni kveðja þáttinn á næsta ári. Grínistinn tók við árið 2015. 29.4.2022 09:54 Þróun regnjakka úr fljótandi efni í stað efnis og sauma 66°Norður og Valdís Steinarsdóttir hafa sameinað krafta sína á HönnunarMars 2022 þar sem þau sýna efnisprufur fyrir þróun á regnkápum undir merki fyrirtækisins. 29.4.2022 09:31 Oddvitaáskorunin: Fengu gistingu í anddyrinu á lögreglustöðinni við Hlemm Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29.4.2022 09:00 Hefur þú verið hluti af framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þau hafi einhvern tíma verið, eða átt, viðhald en tæplega helmingur svaraði því að hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandinu. 29.4.2022 08:46 Biður foreldra sína fyrirgefningar í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Brenndur, sem fylgir á eftir hinu gífurlega vinsæla ástarlagi Ástin heldur vöku. Júlí frumflutti lagið í gær í beinni hjá Gústa B í útvarpsþættinum Veisla á FM957. Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarmanninum og fékk að heyra söguna á bak við lagið. 29.4.2022 08:31 „Þegar ég sá hana var ég bara: Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig!“ Það var erfitt að hrífast ekki að þeim Aroni og Heiðu sem leidd voru saman á blint stefnumót í fjórða þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2. 29.4.2022 07:04 „Í stað þess að leggjast í þunglyndi notaði ég tímann til að semja tónlist“ SIGGY (Sigurborg Sigurjónsdóttir) er fædd og uppalin í Los Angeles en er búin að dvelja á Íslandi síðan 2020. SIGGY vann hörðum höndum að fyrstu EP plötunni sinni í heimsfaraldrinum en hún mun líta dagsins ljós í heild sinni næsta haust. 29.4.2022 00:26 Spákonan vissi að þau ættu eftir að enda saman Linda og Siggi kynntust í menntaskóla og urðu þau fljótt góðir vinir. Það var þó ekki fyrr en leiðir þeirra lágu aftur saman á fullorðinsárunum sem neistinn kviknaði á milli þeirra og hafa þau verið saman síðan. 28.4.2022 22:00 Gameveran og Móna kíkja í drungalega skógarferð Marín Eydal eða Gameveran tekur á móti Mónu í streymi kvöldsins. Saman ætla þær að láta reyna á taugarnar í hryllingsleiknum The Forest 28.4.2022 20:30 „Af hverju þarft þú að tala svona mikið?“ Söngkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdóttir fór af stað með þættina Fávitar á Stöð 2+ efnisveitunni fyrr á árinu og eru nú þegar sex þættir aðgengilegir. 28.4.2022 20:01 „Hvert pensilstrok krefst fullrar athygli og skjótra ákvarðana“ Sænska listakonan Ann Larsson-Dahlin opnar listasýningu á Íslandi um helgina í sal Grásteins. Hún er leiðandi afl í fagi vatnslitamálara og hefur hlotið viðurkenningu um allan heim fyrir verk sín. 28.4.2022 16:30 Baráttan um miðana níu hundruð hefst klukkan tíu Telja má líklegt að einhverjir hristi hausinn um hádegisbil á morgun þegar þeir átta sig á því að miðasölu á Bræðsluna 2022 er lokið. 900 miðar eru í boði á hátíðina og í ljósi reynslunnar má reikna með að miðarnir rjúki út á augabragði. Þeir sem sofa á verðinum gætu því misst af miðum enda uppsöfnuð þrá landsmanna og ferðamanna eftir tónleikastemmningu eftir faraldurinn. 28.4.2022 15:38 Berdreymi: Strákarnir okkar eru ekki í lagi Ný íslensk kvikmynd, Berdreymi, var frumsýnd sl. föstudag. Leikstjóri og höfundur hennar er Guðmundur Arnar Guðmundsson, þetta er hans önnur kvikmynd, en áður hefur hann gert Edduverðlaunamyndina Hjartastein. 28.4.2022 15:03 Oddvitaáskorunin: Heimsótti Bubba og þóttist taka viðtal við hann Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28.4.2022 15:01 Dýrið með þrettán tilnefningar til Eddunnar Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2022 voru tilkynntar í dag. Kvikmyndin Dýrið er tilnefnd til þrettán verðlauna og er því með flestar tilnefningar. 28.4.2022 14:46 Margot Robbie og Ryan Gosling verða Barbie og Ken Hin ljóshærða, sólbrúna og lífsglaða Barbie er væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Það er hin stórglæsilega ástralska leikkona Margot Robbie sem fer með hlutverk dúkkunnar heimsfrægu. Þá mun enginn annar en hjartaknúsarinn Ryan Gosling fara með hlutverk karldúkkunnar Ken. 28.4.2022 14:00 Theodóra Alfreðs kynnir nýja línu af speglum Theódóra Alfreðsdóttir vöruhönnuður kynnir glænýja línu af speglum á Hönnunarmars í Mikado á Hverfisgötu. 28.4.2022 13:31 Sigraði Overtune Showdown með kynþokkanum „Konan mín er kominn rúma 7 mánuði á leið og segir oft að ég sé svo sexý þegar ég þríf. Mér fannst það frábær hugmynd og fyndin til að nota inn á Overtune. Svo kom lagið fáránlega vel út. Þetta app er miklu meira en ég bjóst við,“ segir tónlistarmaðurinn Birgir Örn Magnússon, betur þekktur sem Bixxi, en hann bar sigur úr bítum í Overtune Showdown Vísis, með lag sitt Sexý þegar ég þríf. 28.4.2022 13:00 Skepta heldur tónleika á Íslandi í sumar Einn stærsti tónlistarmaður Bretlands, rapparinn Skepta, er væntanlegur til landsins til að halda sínu fyrstu sólótóleika á Íslandi. Hann er ein stærsta stjarna rappheimsins sem hefur haldið tónleika á Íslandi. 28.4.2022 12:46 Mátti skjóta refinn í hausinn en ekki eiga hann sem gæludýr „Ég hugsaði strax, ég þarf skemmtilegt gæludýr. Ég hugsaði fyrst um apa en þegar ég las mér til um málið þá komst ég að því að öpum líður ekkert sérstaklega vel á Íslandi. Þeir vilja vera í heitum löndum þannig að ég ákvað að smygla ekki apa til landsins,“ segir TikTok stjarnan og útvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B. 28.4.2022 12:03 Svala Björgvins og Sósa eru fluttar Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er flutt og er um þessar mundir að koma sér vel fyrir í nýrri bjartri íbúð ásamt hundinum Sósu. Þær ætla að hafa það náðugt á pallinum í sumar sem er að vekja mikla lukku. 28.4.2022 11:27 „Þessir brjóstapúðar eru baneitraðir“ Ásta Erla Jónasdóttir markþjálfi hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum frá því að hún stofnaði síðuna Náttúruleg heilsuvegferð þar sem hún deilir sinni sögu með fylgjendum. 28.4.2022 10:31 Bríet og Bubbi mæta á langþráða Þjóðhátíð Það er loksins komið að því að Þjóðhátíð í Eyjum fari fram eftir að hafa legið niðri síðustu tvö ár vegna heimsfaraldursins. Landslið listamanna er nú þegar á dagskránni og á enn eftir að bætast við í flóruna eftir því sem nær dregur. 28.4.2022 10:14 Silja Rós og Kusk á upphitunargleði RVK Feminist Film Festival Laugardaginn 30. apríl mun RVK Feminist Film Festival bjóða til upphitunargleði á LOFT Hostel. Þar verður í boði markaður, tónlist, húðflúr og söfnun fyrir nýrri rannsókn. 28.4.2022 09:31 Sjá næstu 50 fréttir
Naomi Judd látin Bandaríska söngkonan Naomi Judd er látin, 76 ára að aldri. Hún fæddist í Kentucky og gerði garðinn frægan í kántrítvíeykinu The Judds ásamt dóttur sinni Wynonna Judd. 30.4.2022 21:41
Dansgleðin eykst í takt við hækkandi sól Tónlistarmaðurinn Farruko trónir á toppi íslenska listans þessa vikuna með lagið Pepas. Lagið kom út síðastliðið sumar og er skothelldur danssmellur sem flæðir vel og býr yfir kröftugu viðlagi sem er næstum ómögulegt að dansa ekki við. 30.4.2022 16:00
Oddvitaáskorunin: Át orm til að komast inn í kofa Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 30.4.2022 15:00
„Í minningunni söng ég í fimm mínútur“ Garðar Gunnlaugsson, fyrrverandi knattspyrnumaður, tók lagið með söngkonunni Skin á tónleikum Skunk Anansie í Laugardalshöll í gærkvöldi. Söngkonan birti myndband frá tónleikunum á Instagram síðu sinni. 30.4.2022 13:36
„Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. 30.4.2022 11:31
Annar hver segist hafa reynslu af viðhaldi í ástarsambandi Mikil þátttaka var í síðust könnun Makamála sem vakti töluverða athygli en tæplega fimmþúsund manns svöruðu könnuninni sem fjallaði um framhjáhald. 30.4.2022 09:01
Oddvitaáskorunin: Tekin fyrir að fara yfir á grænu ljósi Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 30.4.2022 09:01
Fréttakviss vikunnar #66: Léttar spurningar um allt milli himins og jarðar Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. 30.4.2022 08:01
„Það tengja allir við sína sundlaug“ Myndlistarmaðurinn Unnar Ari opnar sýninguna Sundform á HönnunarMars þann fjórða maí næstkomandi. Á sýningunni verða 105 prentverk eftir Unnar af hverri einustu sundlaug landsins. Blaðamaður heyrði í Unnari og fékk að heyra nánar frá þessu skapandi verkefni. 30.4.2022 07:01
Sólveig Birta komin í úrslit The Voice Kids Sólveig Birta Hannesdóttir, sem sló í gegn í þýska Voice fyrir um mánuði síðan, komst fyrr í kvöld áfram í úrslit keppninnar. 29.4.2022 22:54
Olivia Wilde fékk stefnu frá barnsföður sínum Jason Sudeikis uppi á sviði Lögmaður Jason Sudeikis stefndi fyrrverandi unnustu hans og barnsmóður Oliviu Wilde þar sem hún stóð uppi á sviði á CinemaCon. Olivia var stödd í Las Vegas til þess að kynna nýju myndina sína Don't Worry Darling sem hún leikstýrir. 29.4.2022 20:00
Nýtt lag og tónleikar á Íslandi í næstu viku Tónlistarmaðurinn Khalid verður með tónleika á Íslandi þann 4.maí þar sem Reykjavíkurdætur og GDRN verða sérstakir gestir. Hann er einnig að gefa út nýtt lag í dag sem mun eflaust óma í Laugardalshöllinni í næstu viku. 29.4.2022 17:31
SKEPTA tryllir landann í Valshöllinni Tónlistarmaðurinn Skepta kemur fram á sínum fyrstu sólótónleikum á Íslandi föstudaginn 1. júlí nk. í Valshöllinni en miðasala hefst 3. maí á tix.is. 29.4.2022 16:15
Fagna tíu árum FM95BLÖ með kvöldi sem verður „aldrei toppað“ „Ótrúlegt en satt þá finnst mér þetta ennþá jafn gaman, eftir 10 ár í loftinu,“ segir Auðunn Blöndal í samtali við Vísi. 29.4.2022 15:03
Oddvitaáskorunin: Dundar sér við stórt fiskabúr Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29.4.2022 15:01
Útskriftarnemar HR fara loksins á sína fyrstu árshátíð áður en skólagöngu þeirra lýkur Það ríkir mikil gleði hjá nemendum Háskólans í Reykjavík um þessar mundir þar sem þeir eru loksins að halda árshátíð eftir þriggja ára bið. Veisluhöldin eru þeim án efa kærkomin en fyrir tveimur árum var árshátíðinni aflýst degi fyrir viðburðinn vegna Covid. Blaðamaður hafði samband við Alexander Ágúst, formann stúdentafélags HR, og tók púlsinn á honum. 29.4.2022 14:30
„Við erum öll ólík en það er mjög hvetjandi að vinna saman“ Verslunin Apotek Atelier var opnuð í nóvember síðastliðnum á Laugavegi 16 og selur íslenska og vandaða hönnun. Rýmið er rekið af þremur íslenskum fatahönnuðum, Halldóru Sif með Sif Benedicta, Ýr Þrastardóttur með Another Creation og Sævari Markúsi sem hannar undir eigin nafni. 29.4.2022 13:30
„Ofbeldi og nauðganir er ekki klámi að kenna“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. 29.4.2022 12:31
„Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29.4.2022 11:30
Sautján blaðamenn hlutu gullmerki Blaðamannafélags Íslands Sautján blaðamenn gullmerki Blaðamannafélags Íslands í gær. Þeir sem hljóta gullmerkið hafa helgað líf sitt blaðamennsku, hafa starfað við það í fjörutíu ár eða helgað sig hagsmunum blaðamannastéttarinnar. 29.4.2022 11:01
Nýjar svalir á húsið gerbreyttu allri íbúðinni Nýjar svalir sem settar voru utan á gamalt hús í Vesturbænum breytti algjörlega heimili athafna konunnar Rögnu Söru Jónsdóttur. 29.4.2022 10:30
James Corden kveður The Late Late Show Þáttastjórnandinn James Corden tilkynnti í þættinum sínum The Late Late Show að hann muni kveðja þáttinn á næsta ári. Grínistinn tók við árið 2015. 29.4.2022 09:54
Þróun regnjakka úr fljótandi efni í stað efnis og sauma 66°Norður og Valdís Steinarsdóttir hafa sameinað krafta sína á HönnunarMars 2022 þar sem þau sýna efnisprufur fyrir þróun á regnkápum undir merki fyrirtækisins. 29.4.2022 09:31
Oddvitaáskorunin: Fengu gistingu í anddyrinu á lögreglustöðinni við Hlemm Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29.4.2022 09:00
Hefur þú verið hluti af framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þau hafi einhvern tíma verið, eða átt, viðhald en tæplega helmingur svaraði því að hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandinu. 29.4.2022 08:46
Biður foreldra sína fyrirgefningar í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Brenndur, sem fylgir á eftir hinu gífurlega vinsæla ástarlagi Ástin heldur vöku. Júlí frumflutti lagið í gær í beinni hjá Gústa B í útvarpsþættinum Veisla á FM957. Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarmanninum og fékk að heyra söguna á bak við lagið. 29.4.2022 08:31
„Þegar ég sá hana var ég bara: Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig!“ Það var erfitt að hrífast ekki að þeim Aroni og Heiðu sem leidd voru saman á blint stefnumót í fjórða þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2. 29.4.2022 07:04
„Í stað þess að leggjast í þunglyndi notaði ég tímann til að semja tónlist“ SIGGY (Sigurborg Sigurjónsdóttir) er fædd og uppalin í Los Angeles en er búin að dvelja á Íslandi síðan 2020. SIGGY vann hörðum höndum að fyrstu EP plötunni sinni í heimsfaraldrinum en hún mun líta dagsins ljós í heild sinni næsta haust. 29.4.2022 00:26
Spákonan vissi að þau ættu eftir að enda saman Linda og Siggi kynntust í menntaskóla og urðu þau fljótt góðir vinir. Það var þó ekki fyrr en leiðir þeirra lágu aftur saman á fullorðinsárunum sem neistinn kviknaði á milli þeirra og hafa þau verið saman síðan. 28.4.2022 22:00
Gameveran og Móna kíkja í drungalega skógarferð Marín Eydal eða Gameveran tekur á móti Mónu í streymi kvöldsins. Saman ætla þær að láta reyna á taugarnar í hryllingsleiknum The Forest 28.4.2022 20:30
„Af hverju þarft þú að tala svona mikið?“ Söngkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdóttir fór af stað með þættina Fávitar á Stöð 2+ efnisveitunni fyrr á árinu og eru nú þegar sex þættir aðgengilegir. 28.4.2022 20:01
„Hvert pensilstrok krefst fullrar athygli og skjótra ákvarðana“ Sænska listakonan Ann Larsson-Dahlin opnar listasýningu á Íslandi um helgina í sal Grásteins. Hún er leiðandi afl í fagi vatnslitamálara og hefur hlotið viðurkenningu um allan heim fyrir verk sín. 28.4.2022 16:30
Baráttan um miðana níu hundruð hefst klukkan tíu Telja má líklegt að einhverjir hristi hausinn um hádegisbil á morgun þegar þeir átta sig á því að miðasölu á Bræðsluna 2022 er lokið. 900 miðar eru í boði á hátíðina og í ljósi reynslunnar má reikna með að miðarnir rjúki út á augabragði. Þeir sem sofa á verðinum gætu því misst af miðum enda uppsöfnuð þrá landsmanna og ferðamanna eftir tónleikastemmningu eftir faraldurinn. 28.4.2022 15:38
Berdreymi: Strákarnir okkar eru ekki í lagi Ný íslensk kvikmynd, Berdreymi, var frumsýnd sl. föstudag. Leikstjóri og höfundur hennar er Guðmundur Arnar Guðmundsson, þetta er hans önnur kvikmynd, en áður hefur hann gert Edduverðlaunamyndina Hjartastein. 28.4.2022 15:03
Oddvitaáskorunin: Heimsótti Bubba og þóttist taka viðtal við hann Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28.4.2022 15:01
Dýrið með þrettán tilnefningar til Eddunnar Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2022 voru tilkynntar í dag. Kvikmyndin Dýrið er tilnefnd til þrettán verðlauna og er því með flestar tilnefningar. 28.4.2022 14:46
Margot Robbie og Ryan Gosling verða Barbie og Ken Hin ljóshærða, sólbrúna og lífsglaða Barbie er væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Það er hin stórglæsilega ástralska leikkona Margot Robbie sem fer með hlutverk dúkkunnar heimsfrægu. Þá mun enginn annar en hjartaknúsarinn Ryan Gosling fara með hlutverk karldúkkunnar Ken. 28.4.2022 14:00
Theodóra Alfreðs kynnir nýja línu af speglum Theódóra Alfreðsdóttir vöruhönnuður kynnir glænýja línu af speglum á Hönnunarmars í Mikado á Hverfisgötu. 28.4.2022 13:31
Sigraði Overtune Showdown með kynþokkanum „Konan mín er kominn rúma 7 mánuði á leið og segir oft að ég sé svo sexý þegar ég þríf. Mér fannst það frábær hugmynd og fyndin til að nota inn á Overtune. Svo kom lagið fáránlega vel út. Þetta app er miklu meira en ég bjóst við,“ segir tónlistarmaðurinn Birgir Örn Magnússon, betur þekktur sem Bixxi, en hann bar sigur úr bítum í Overtune Showdown Vísis, með lag sitt Sexý þegar ég þríf. 28.4.2022 13:00
Skepta heldur tónleika á Íslandi í sumar Einn stærsti tónlistarmaður Bretlands, rapparinn Skepta, er væntanlegur til landsins til að halda sínu fyrstu sólótóleika á Íslandi. Hann er ein stærsta stjarna rappheimsins sem hefur haldið tónleika á Íslandi. 28.4.2022 12:46
Mátti skjóta refinn í hausinn en ekki eiga hann sem gæludýr „Ég hugsaði strax, ég þarf skemmtilegt gæludýr. Ég hugsaði fyrst um apa en þegar ég las mér til um málið þá komst ég að því að öpum líður ekkert sérstaklega vel á Íslandi. Þeir vilja vera í heitum löndum þannig að ég ákvað að smygla ekki apa til landsins,“ segir TikTok stjarnan og útvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B. 28.4.2022 12:03
Svala Björgvins og Sósa eru fluttar Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er flutt og er um þessar mundir að koma sér vel fyrir í nýrri bjartri íbúð ásamt hundinum Sósu. Þær ætla að hafa það náðugt á pallinum í sumar sem er að vekja mikla lukku. 28.4.2022 11:27
„Þessir brjóstapúðar eru baneitraðir“ Ásta Erla Jónasdóttir markþjálfi hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum frá því að hún stofnaði síðuna Náttúruleg heilsuvegferð þar sem hún deilir sinni sögu með fylgjendum. 28.4.2022 10:31
Bríet og Bubbi mæta á langþráða Þjóðhátíð Það er loksins komið að því að Þjóðhátíð í Eyjum fari fram eftir að hafa legið niðri síðustu tvö ár vegna heimsfaraldursins. Landslið listamanna er nú þegar á dagskránni og á enn eftir að bætast við í flóruna eftir því sem nær dregur. 28.4.2022 10:14
Silja Rós og Kusk á upphitunargleði RVK Feminist Film Festival Laugardaginn 30. apríl mun RVK Feminist Film Festival bjóða til upphitunargleði á LOFT Hostel. Þar verður í boði markaður, tónlist, húðflúr og söfnun fyrir nýrri rannsókn. 28.4.2022 09:31