Nýtt lag og tónleikar á Íslandi í næstu viku Elísabet Hanna skrifar 29. apríl 2022 17:31 Khalid kemur fram á Íslandi í næstu viku. Getty/Isaac Brekken Tónlistarmaðurinn Khalid verður með tónleika á Íslandi þann 4.maí þar sem Reykjavíkurdætur og GDRN verða sérstakir gestir. Hann er einnig að gefa út nýtt lag í dag sem mun eflaust óma í Laugardalshöllinni í næstu viku. Khalid er þekktur fyrir lög eins og Young Dumb and Broke, Location og Know Your Worth. Hann hefur unnið sex Grammy verðlaun, toppað metsölulista og unnið með tónlistarmönnum á borð við Billie Eilish, Ed Sheeran og Post Malone. &lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=IPfJnp1guPc"&gt;watch on YouTube&lt;/a&gt; „Skyline er fyrir mér sem endurhleðsla og fullt af sumar víbrum. Ég vona að það gefi aðdáendum mínum gleði og komi þeim í gegnum myrka tíma sem þau gætu verið að fara í gegnum,“ segir hann um lagið Skyline sem kom út í dag ásamt hressu myndbandi. Anna Ásthildur Þorsteinsdóttir frá Senu segir að um enga smá dagskrá sé að ræða nú þegar loks er hægt að halda tónleikana og segir enn hægt að tryggja sér miða á viðburðinn og bætir við: „Við erum ótrúlega spennt að fá loksins að halda þessa stórtónleika, enda miklir aðdáendur Khalids! Þetta er gríðalega flottur listamaður og risastór á heimsvísu þannig að það er spenna okkar megin að taka á móti honum og gera með honum fyrstu alvöru stórtónleikana á Íslandi í næstum þrjú ár.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z-0tTi7GaPg">watch on YouTube</a> Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin TLC til Íslands í sumar Í dag var tilkynnt um komu hljómsveitarinnar TLC til Íslands í sumar. Athafnamaðurinn Jón Bjarni Steinsson kom í Brennsluna í dag með góðar og slæmar fréttir. Hann sagði frá því að Secret Soltice hafi verið frestað og að TLC muni koma til Íslands í sumar. 6. apríl 2022 09:35 Aldrei að vita nema Skin taki sviðsdýfu í Laugardalshöll Langþráðir afmælistónleikar Brit-rokksveitarinnar Skunk Anansie munu loksins fara fram hér á landi í lok mánaðarins. Hljómsveitin er á tónleikaferðalagi um Evrópu en söngkona sveitarinnar segist vera spenntust fyrir Íslandi af öllum áfangastöðunum. 22. apríl 2022 16:31 Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21 Stórtónleikar Skunk Anansie færðir fram í nóvember Tónleikar Skunk Anansie sem áttu að fara fram þann 5. júní í Laugardalshöll færast til 6. nóvember. Miðarnir gilda á nýja dagsetningu. 24. febrúar 2021 16:50 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Khalid er þekktur fyrir lög eins og Young Dumb and Broke, Location og Know Your Worth. Hann hefur unnið sex Grammy verðlaun, toppað metsölulista og unnið með tónlistarmönnum á borð við Billie Eilish, Ed Sheeran og Post Malone. &lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=IPfJnp1guPc"&gt;watch on YouTube&lt;/a&gt; „Skyline er fyrir mér sem endurhleðsla og fullt af sumar víbrum. Ég vona að það gefi aðdáendum mínum gleði og komi þeim í gegnum myrka tíma sem þau gætu verið að fara í gegnum,“ segir hann um lagið Skyline sem kom út í dag ásamt hressu myndbandi. Anna Ásthildur Þorsteinsdóttir frá Senu segir að um enga smá dagskrá sé að ræða nú þegar loks er hægt að halda tónleikana og segir enn hægt að tryggja sér miða á viðburðinn og bætir við: „Við erum ótrúlega spennt að fá loksins að halda þessa stórtónleika, enda miklir aðdáendur Khalids! Þetta er gríðalega flottur listamaður og risastór á heimsvísu þannig að það er spenna okkar megin að taka á móti honum og gera með honum fyrstu alvöru stórtónleikana á Íslandi í næstum þrjú ár.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z-0tTi7GaPg">watch on YouTube</a>
Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin TLC til Íslands í sumar Í dag var tilkynnt um komu hljómsveitarinnar TLC til Íslands í sumar. Athafnamaðurinn Jón Bjarni Steinsson kom í Brennsluna í dag með góðar og slæmar fréttir. Hann sagði frá því að Secret Soltice hafi verið frestað og að TLC muni koma til Íslands í sumar. 6. apríl 2022 09:35 Aldrei að vita nema Skin taki sviðsdýfu í Laugardalshöll Langþráðir afmælistónleikar Brit-rokksveitarinnar Skunk Anansie munu loksins fara fram hér á landi í lok mánaðarins. Hljómsveitin er á tónleikaferðalagi um Evrópu en söngkona sveitarinnar segist vera spenntust fyrir Íslandi af öllum áfangastöðunum. 22. apríl 2022 16:31 Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21 Stórtónleikar Skunk Anansie færðir fram í nóvember Tónleikar Skunk Anansie sem áttu að fara fram þann 5. júní í Laugardalshöll færast til 6. nóvember. Miðarnir gilda á nýja dagsetningu. 24. febrúar 2021 16:50 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Hljómsveitin TLC til Íslands í sumar Í dag var tilkynnt um komu hljómsveitarinnar TLC til Íslands í sumar. Athafnamaðurinn Jón Bjarni Steinsson kom í Brennsluna í dag með góðar og slæmar fréttir. Hann sagði frá því að Secret Soltice hafi verið frestað og að TLC muni koma til Íslands í sumar. 6. apríl 2022 09:35
Aldrei að vita nema Skin taki sviðsdýfu í Laugardalshöll Langþráðir afmælistónleikar Brit-rokksveitarinnar Skunk Anansie munu loksins fara fram hér á landi í lok mánaðarins. Hljómsveitin er á tónleikaferðalagi um Evrópu en söngkona sveitarinnar segist vera spenntust fyrir Íslandi af öllum áfangastöðunum. 22. apríl 2022 16:31
Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21
Stórtónleikar Skunk Anansie færðir fram í nóvember Tónleikar Skunk Anansie sem áttu að fara fram þann 5. júní í Laugardalshöll færast til 6. nóvember. Miðarnir gilda á nýja dagsetningu. 24. febrúar 2021 16:50