Fleiri fréttir

Ný lausn við skjáþreytu og augnþurrki

Blágeislavörn eða Blue light defender vítamín er ný vara á markaðinn frá Viteyes með sérstaka virkni gegn skjáþreytu. Sérstakt blágeislavarnargler hjálpar einnig til við að vinna á móti áhrifum blárra geisla frá skjám.

Stjörnulífið: Gæsun og almenn gleði

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Egill fagnaði fertugsafmælinu í fögrum hópi

Það var margt um manninn í Sjálandinu í Garðabæ í gærkvöldi þegar útvarpsmaðurinn, rithöfundurinn, plötusnúðurinn og einkaþjálfarinn Egill Einarsson fagnaði fjörutíu ára afmæli sínu í góðra vina hópi.

Var 14 ára byrjuð að vinna í eldhúsi veitingastaðar í Reykjavík

Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir hefur vakið athygli síðustu misseri en hún að vinna í eldhúsi Tapas barsins á fermingaraldri og hefur starfað við matreiðslu síðan. Erla vissi snemma hvað hún ætlaði að gera í lífinu og lét ekkert stoppa sig.

Dúxaði með 9,7 í ein­kunn og stefnir á tölvunar­fræði í haust

Reyn Alpha Magnúsar er annar tveggja dúxa sem útskrifaðist úr Tækniskólanum í Eldborgarsal Hörpu föstudaginn 29. maí. Reyn útskrifaðist af tölvubraut með 9,7 í einkunn og dúxaði hán ásamt Njáli Halldórssyni sem útskrifaðist af náttúrufræðibraut flugtækni.

Saumaði þjóðbúning og smíðaði á hann skart fyrir útskriftina

Anna Guðlaug Sigurðardóttir útskriftarnemandi í gull- og silfursmíði hlaut á dögunum verðlaun fyrir góðan árangur á stúdentsprófi samhliða faggrein. Anna Guðlaug er 22 ára gömul og ein af yngstu nemendum Tækniskólans sem lokið hafa námi í faginu.

Skrifa undir við Sony og gefa út nýja plötu

Sveitin Séra Bjössi voru að gefa út nýja plötu sem ber nafnið Nýja testamentið en það eru þeir Benjamín Snær Höskuldsson og Alvar Nói Salsola sem mynda bandið.

„Dýrmætt fyrir okkur hin að heyra þessar sögur“

Á næstu dögum fer af stað á Vísi hlaðvarpið Fokk ég er með krabbamein. Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir segir að allir hafi gott af því að heyra af því hvað annað fólk er að ganga í gegnum.

Mikilvægt að draga fram það sem fer hverjum einstaklingi best

Sunna Björk Karlsdóttir ákvað að verða snyrtifræðingur, eftir að hún fór í fyrsta skipti sjálf í litun og plokkun á augabrúnum. Þetta var í kringum fermingaraldur en síðan þá hefur hún unnið að því markmiði að láta þann draum rætast og byrja með eigin rekstur.

„Þessi er í vitlausum lit“

„Sem foreldri hefur maður alltaf áhyggjur af mótlæti sem barnið manns mun mæta. En vonandi mun Kári Zikora alast upp í upplýstari heimi“, segir Helgi Valur, tónlistarmaður, í viðtali við Vísi um fordóma og mismunun.

Matthías og Eva glæsileg í opnunarteiti

Það er óhætt að segja að Tinna Hemstock eigandi Apríl Skór láti ástandið í samfélaginu ekki halda aftur af sér en verslunin flutti þann 1. apríl í stærra og veglegra verslunarrými á Garðatorgi 6.

Einhleypar inn í sumarið

Eftir erfiðan vetur er sumarið loks komið og kórónuveiran virðist vera að hverfa úr íslensku samfélagi.

Sjá næstu 50 fréttir