Fleiri fréttir

„Ekki bara mál feitra kvenna“

Andrea Eyland ræddi breytingarnar sem gerast á líkama kvenna eftir meðgöngu og fæðingu við sálfræðinginn Elvu Björk Ágústsdóttur sálfræðing í hlaðvarpinu Kviknar. Elva Björk er móðir og hefur nýlega gegnið í gegnum líkamsbreytingarnar sem fylgja þessu ferli.

Þegar Áslaug Arna hitti Jude Law

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var gestur hjá Ásgeiri Kolbeinssyni í þættinum Sjáðu á Stöð 2 á laugardagskvöldið.

Bröns af fínni gerðinni í Vesturbænum

Landnámsegg frá Hrísey fást nú í Melabúðinni. Unnið er að því að tvöfalda framleiðslugetuna fyrir næsta ár. Hamingjusamar hænur gefa meira í varpkassann.

Harður árekstur í miðjum þætti af Framkomu

Í síðasta þætti af Framkomu með Fannari Sveinssyni fylgdi hann eftir þeim Víði Reynissyni, Sindra Sindrasyni og Konráði Val Sveinssyni, knapa, áður en þeir komu fram.

Aldrei gott að börn grafi niður sorgina

Matthildur Bjarnadóttir segir mikilvægt að aðstoða börn við að finna sorginni góðan farveg. Sorg barna sé ólík fullorðinna og því sé best að fjölskyldan geti rætt tilfinningarnar sem fylgja missi.

Euro­vision í Rotter­dam að ári

Eurovision verður haldið í Rotterdam í Hollandi að ári. Þetta var tilkynnt í Eurovision-útsendingunni Europe Shine a Light í kvöld.

Bein út­sending: Europe Shine a Light

Til að tryggja að íbúar Evrópu fái sinn árlega Eurovision-skammt hefur EBU og hollenskir aðildarfélagar þess ákveðið að blása til heljarinnar veislu þar sem lögin sem valin voru til þátttöku verða kynnt.

Vorkennir Daða Frey sérstaklega

Belgíski Eurovision-sérfræðingurinn Peter Van de Veire segist vorkenna Daða Frey Péturssyni, sem hefði líklega stigið á svið fyrir Íslands hönd á Eurovision-sviðinu í Rotterdam í kvöld ef keppninni hefði ekki verið aflýst.

„Ég hef heyrt margt ljótt um mig, sérstaklega frá konum“

„Ég hef heyrt að ég sé alltaf að reyna að drepa fólk í ræktinni, sé svakalega hörð og tillitslaus. Fyrst særði það mig því ég er ekki þannig, en ég veit hvaðan þetta kemur,“ segir Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý.

Sjá næstu 50 fréttir