Fleiri fréttir

Tónleikar með tónlist Jóns Múla

Borgarleikhúsið býður til tónleika með tónlist Jóns Múla Arnarssonar í hádeginu í dag. Tónleikarnir hefjast klukkan 12.

Litahlaupið fer fram í haust

Ákveðið hefur verið að færa The Color Run í Reykjavík til laugardagsins 5. september 2020 en þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hlaupsins.

Þórunn og Harry selja íbúðina við Holtsveg

Áhrifavaldurinn Þórunn Ívarsdóttir og Harry Sampsted hafa sett íbúð sína við Holtsveg í Garðabæ á sölu en um er að ræða tæplega hundrað fermetra íbúð í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 2018.

Sesar A gaf kærustunni frumlega afmælisgjöf

Rapparinn Eyjólfur Eyvindarson, sem er betur þekktur sem Sesar A, gaf kærustunni sinni frumlega afmælisgjöf á dögunum en hann fann nýverið ástina í örmum Ásdísar Þulu.

Nei án afsakana

Þegar þú segir JÁ við einhverju sem þú vilt ekki gera, hefur ekki umframorku fyrir eða tíma fyrir þá ertu samtímis að segja NEI við að eyða tíma, orku og athygli í sjálfan þig, eða fólkið í kringum þig.

Rikki G svaf á dýnu inni hjá mömmu sinni eftir hryllingsbíóferð

Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 var gestur í síðasta þætti af Sjáðu með Ásgeiri Kolbeinssyni. Þar fór hann yfir uppáhalds kvikmyndir sínar en fáir hafa helgað lífi sýnu bíómyndum jafn mikið og útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Rikki G.

Áslaug Arna með leiksigur í Sápunni

Sápan eru nýir íslenskir grín sápuóperu þættir á Stöð 2 þar sem þjóðþekktir Íslendingar mæta í gestahlutverkum og leika á móti aðalpersónum þáttanna. Þættirnir hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudaginn og var fyrstu þátturinn í opinni dagskrá.

Stjörnulífið: Mömmurnar fengu sviðið

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Bestu myndir ársins 2019

Í dag voru afhent verðlaun fyrir bestu myndir ársins í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Bein útsending: Fyrsti þáttur Sápunnar

Sápan eru nýir íslenskir grín sápuóperu þættir á Stöð 2 þar sem þjóðþekktir Íslendingar mæta í gestahlutverkum og leika á móti aðalpersónum þáttanna. Þættirnir hefja göngu sína á Stöð 2 klukkan 19:10 í kvöld.

Föstudagsplaylisti Ástu

Angurvær aðgöngumiði í draumkennda veröld einlægni, fuglasöngs og meistaralegra textasmíða. Og norskra þynnkubangera.

Sjá næstu 50 fréttir