Mánudagsstreymi GameTíví: Warzone og HyperZ giveaway Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2020 19:00 Enn einn mánudagurinn er nú genginn í garð og þá er eitt víst. GameTívi streymið fer fram í kvöld. Eins og að undanförnu ætla þeir Óli Jóels, Tryggvi, Kristján Einar og Dói að spila Warzone og verða þeir einnig með HyperX giveaway. Stóru spurningarnar fyrir kvöldið eru hve oft Tryggvi mun þurfa að endurlífga Óla eftir að hann verður snipeaður í hausinn, hvort Kristján Einar nái að stúta fleiri farartækjum og hvort Dói nái að smala þessum kattahópi í síðasta hringinn og til sigurs. Streymið hefst klukkan átta í kvöld og verður hægt að fylgjast með því hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Enn einn mánudagurinn er nú genginn í garð og þá er eitt víst. GameTívi streymið fer fram í kvöld. Eins og að undanförnu ætla þeir Óli Jóels, Tryggvi, Kristján Einar og Dói að spila Warzone og verða þeir einnig með HyperX giveaway. Stóru spurningarnar fyrir kvöldið eru hve oft Tryggvi mun þurfa að endurlífga Óla eftir að hann verður snipeaður í hausinn, hvort Kristján Einar nái að stúta fleiri farartækjum og hvort Dói nái að smala þessum kattahópi í síðasta hringinn og til sigurs. Streymið hefst klukkan átta í kvöld og verður hægt að fylgjast með því hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira