Fleiri fréttir

Orðinn mjög lífhræddur

Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug.

Með skott á milli augnanna

Afar sérstakur og jafnvel einstakur hvolpur fannst einn og yfirgefinn í Bandaríkjunum í síðustu viku.

Jón og Gulli fyrirmyndir nýrra útvarpsmanna á X977

Í morgun klukkan 9:00 fór í loftið á X977 nýr morgunþáttur sem nefnist Eldur og brennisteinn í umsjón Heiðars Sumarliðasonar og Snæbjörns Brynjarssonar. Þeir félagar ættu að vera hlustendum Frosta og Mána í Harmageddon að góðu kunnir. Heiðar hefur verið kvikmynda- og sjónvarpsrýnir þeirra og Snæbjörn sérfræðingur í Ameríkumálum. Heiðar er einnig með útvarpsþáttinn Stjörnubíó alla sunnudaga á X977 klukkan 12:00.

Allir hrífast

Hátíðarballettinn frá Pétursborg flytur hið fræga Svanavatn í Hörpu.

Nýr sprettharður prestur

Bryndís Svavarsdóttir tók prestsvígslu um síðustu helgi og mun þjóna Patreksfjarðarprestakalli fram á sumar 2020. En nú þreytir hún hvert maraþonið eftir annað í Asíu.

Friðar­sinnuðu rót­tæklingarnir í Eski­hlíðinni

Hjónin Stefán Pálsson og Steinunn Þóra Árnadóttir og synir þeirra, Nóam Óli og Böðvar, eru friðarsinnaðir róttæklingar fram í fingurgóma. Þau ræða um lífið, baráttuna við MS-sjúkdóminn, enska boltann og tímamótin þegar þau uppgötvuðu að þau ættu tvo stráka.

Ég átti erfitt með að treysta

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, gerir upp uppvaxtarár sín í heimi knattspyrnu í nýrri bók. Hún þurfti að takast á við fleira en harða andstæðinga á vellinum. Átökin voru einnig innra með henni og við hennar eigin liðsfélaga sem dreifðu um hana grófum slúðursögum.

Slær á kvíða í tannlæknastólnum með dáleiðslu

Sigurður Rúnar Sæmundsson notar dáleiðslu í tannlækningum til að gera upplifunina betri og auðveldari. Hann segir alla hafa einhvern tímann upplifað dáleiðsluástand eða hugarástand mjög líkt því og segir frá aðferðum sínum og hvernig þær gagnast.

Samfélagsleg nýsköpun

Betri þjónusta fyrir konur sem lent hafa í áföllum, kortlagningarkerfi fyrir plokkara, aukinn stuðningur við fyrirtæki um nýskapandi lausnir fyrir samfélagið og vettvangur sem stuðlar að kolefnishlutleysi Íslands er meðal þeirra verkefna sem teymin í Snjallræði hafa unnið að í Setri skapandi greina.

Thorvaldsen í Milano

Sýning á verkum Bertels Thorvaldsen stendur yfir í Milano. Sýningin var opnuð seint í síðasta mánuði í einu af helstu söfnum Milano, Gallerie d'Italie við Scalatorg.

Tíu áhrifavaldar sem sviðsettu myndir

Kona að nafni Charlotte Dobre heldur úti YouTube-síðunni In form Overload og í einu af hennar nýjasta myndbandi má sjá tíu dæmi þar sem áhrifavaldar lagt töluvert á sig til að láta myndina líta vel út.

Sigraði smákökusamkeppnina með Mæru-lyst

Á annað hundrað smákökur voru sendar inn í Smákökusamkeppni Kornax í ár en Guðný Jónsdóttir bar sigur úr býtum. Hún hlaut forláta Kitchen Aid hrærivél í verðlaun auk vel útilátinna gjafakarfa. Vinningsuppskriftina má lesa hér.

Steindi og Sigrún eiga von á barni

Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram.

Föstudagsplaylisti Jónasar Haux

Dómsdagsspámenn og gárungar safnast saman á Gauknum um helgina. Jónas Haux hefur safnað dómsdagsrokksslögurum í sarpinn í tilefni.

Manúela og Jón bara góðir vinir

"Við erum ekki saman. En við erum mikið saman, augljóslega og fórum saman til London,“ segir athafnarkonan Manúela Ósk Harðardóttir.

Nýstignir úr dýflissunni

Bræðurnir Bjarki og Egill mynda saman hljómsveitina Andy Svarthol. Í kvöld halda þeir tónleika á Hressó í tilefni útgáfu sinnar fyrstu plötu.

Þín besta uppskrift gæti unnið fyrir þig – taktu þátt í leiknum

Deildu þinni bestu smákökuuppskrift og þú gætir unnið vænan gjafapoka fullan af bökunarvörum frá Sælgætisgerðinni Góu. Hjördís Dögg hjá mömmur.is er dómari í leiknum. Hún er dugleg að prófa sig áfram með baksturinn og datt niður á einstaka Söruuppskrift í einni af tilraunum sínum um daginn

Áhrifamiklar örsögur

Íslenska kvikmyndin Bergmál var frumsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói á þriðjudaginn. Virtust frumsýningargestir hrífast með af sögunum 58 sem gerast í aðdraganda jóla hér á landi.

Knattspyrnukonur safna fyrir fjölskyldu Olgu Steinunnar

Guðlaug Jónsdóttir og Ásta Árnadóttir, fyrrum landsliðskonur í knattspyrnu, hafa sett af stað söfnun fyrir eiginmann og börn Olgu Steinunnar Weywadt Stefánsdóttur sem lést í sumar eftir erfiða baráttu við krabbamein.

Sjá næstu 50 fréttir