Fleiri fréttir Fallegt augnablik þegar hundurinn fannst eftir þrjú ár Mike Plas var í vinnunni þegar hann fékk símtal frá dýraathvarfi í Winnipeg í Kanada. Hann hafði ekki séð hundinn Jack í þrjú ár og hélt eigandinn að hann myndi aldrei aftur sjá sinn besta vin. 27.9.2019 16:00 Hjálpaðu Landgræðslunni og þú gætir unnið fjölskylduferð í Húsafell Landgræðslan, Olís og Hekluskógar standa nú fyrir landssöfnun á birkifræjum til að græða upp birkiskóga og auka kolefnisbindingu. Heppinn fræsafnari vinnur fjölskylduferð fyrir fjóra á Hótel Húsafell, með gistingu, þriggja rétta máltíð, morgunverði og aðgangi að sundlaug. 27.9.2019 15:30 Rosalegt sýnishorn úr gay vampíru sprautufíklamynd Steinda Í ljós kemur að hér er sannanlega er kvikmynd á leiðinni og meðal þeirra sem koma við sögu eru leikararnir Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Már Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og fjölmargir aðrir. 27.9.2019 14:30 Alvöru ketó botnar frá Pizzunni slá í gegn Nýverið kynnti Pizzan frábæra nýjung fyrir alla þá sem aðhyllast ketó mataræðið, alvöru ketó botna. 27.9.2019 13:30 Aukaleikararnir rifja upp Friends tímann Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. 27.9.2019 13:30 Föstudagsplaylisti Villa Neto Jakkblakkur og frakkur Vilhelm Neto með sniðinn lagastakk. 27.9.2019 13:15 Opna sögusýningu í tilefni af 70 ára afmæli Þróttar Knattspyrnufélagið Þróttur hefur staðið fyrir margs konar viðburðum á afmælisárinu. 27.9.2019 12:32 Áslaug á sextíu sekúndum: Draumamaðurinn verður að vera fyndinn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur að kynnast henni betur sem persónu. 27.9.2019 12:30 Sjáðu skrautleg atvinnuviðtöl þegar Steindi réði leikstjóra Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin ber nafnið Þorsti. 27.9.2019 11:30 Margir þora ekki að deila fantasíum með makanum Spurning Makamála í síðustu viku var varðandi fantasíur og hvort að fólk væri opið fyrir því að deila þeim með makanum. Niðurstöðurnar komu skemmtilega á óvart. 27.9.2019 10:45 Berglind giftist sjálfri sér á Ítalíu Berglind Guðmundsdóttir fór ein í þriggja vikna ferð til Ítalíu þar sem hún keypti sér brúðarkjól, hring og giftist sjálfri sér. 27.9.2019 10:30 Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Það eru ekkert svo mörg ár síðan kynlífshjálpartæki voru hálfgert tabú í samfélaginu og fólk fór frekar leynt bæði með áhuga sinn og kaup á slíkum tækjum. En hvernig ætli staðan sé í dag? 27.9.2019 09:30 Pondus 27.09.19 Pondus dagsins. 27.9.2019 09:00 Kolbrún Pálína: „Það lærir enginn að skilja eða lenda í ástarsorg“ "Þegar ég fór að skoða skilnaði og afleiðingar þeirra á alla sem að þeim koma, áttaði ég mig á því að okkur er ekki kennt neitt sérstaklega að takast á við sorg og áföll.“ Þetta segir Kolbrún Pálína annar höfundur sjónvarpsþáttanna ÁSTAR sem frumsýndir voru í Sjónvarpi Símans í síðusu viku. 26.9.2019 21:30 Netflix pantar íslenska vísindaskáldsöguþáttaröð af Baltasar Kormáki sem þakkar nýja kvikmyndaþorpinu Bandaríska streymisveitan Netflix hefur pantað vísindaskáldsöguþáttaröð af Baltasar Kormáki og framleiðslufyrirtæki hans. Um íslenska framleiðslu verður að ræða með íslenskum leikurum. Baltasar telur að þetta sé líklega stærsti einstaki samningur sem gerður hefur verið við íslenska kvikmyndagerðarmenn. 26.9.2019 20:11 Borderlands 3: Sömu morðin á mismunandi plánetum Það er ýmislegt sem gert er mjög vel í Borderlands 3. Hann er hraður og skemmtilegur og lítur skemmtilega út, eins og nokkurs konar teiknimynd. BL3 er þó aðeins of mikill "loot“-leikur fyrir mig. 26.9.2019 17:30 Hver frásögn er fyrirmynd Samstaða á samfélagsmiðlum getur skapað góðar aðstæður til að segja frá kynferðisofbeldi. Jákvæð viðbrögð skipta máli því neikvæð viðbrögð geta haft slæm áhrif á líðan þess sem segir frá og aukið líkur á þunglyndi. 26.9.2019 16:30 Hreinskilinn Liam Gallagher svarar 73 spurningum Hinn skrautlegi tónlistamaðurinn Liam Gallagher tók á dögunum þátt í reglulegum liði á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 26.9.2019 15:30 Ný stikla úr dýrustu og lengstu mynd Martin Scorsese Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. 26.9.2019 14:30 Tíu dýrustu hlutirnir í eigu Bill Gates Bill Gates, stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft, er næstríkasti maður heims. Aðeins Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er ríkari. 26.9.2019 13:30 Stjörnurnar lesa ógeðsleg tíst um sig: „Þú lítur út eins og mjög ung amma“ Fólk virðist ekki þreytast á því að skrifa ljóta hluti um frægt fólk á Twitter. 26.9.2019 12:30 Rennandi blautt ísskápastríð Þau Friðrik Ómar og Hera Björk voru gestir í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi. Friðrik Ómar var í liði með Evu Laufey og Hera með Gumma Ben. 26.9.2019 11:30 „Var bara glansmynd en fólk verður að átta sig á því að ég sýni bara eitt prósent af lífinu“ Samfélagmiðlastjarnan Þórunn Ívarsdóttir hefur talað opinskátt um ýmis málefni á samfélagsmiðlinum Instagram, hún hefur meðal annars fjallað um baráttu sína við króníska verkjasjúkdóminn endómetríósu eða legslímuflakk. 26.9.2019 10:30 Barátta og boðskapur Það hefur reynst ómetanlegt fyrir marga að geta sagt sögu sína af kynferðisofbeldi á netinu. MeToo-byltingin óx og magnaðist á samfélagsmiðlum og hefur haft mikil áhrif hérlendis. 26.9.2019 09:30 Pondus 26.09.19 Pondus dagsins. 26.9.2019 09:00 Stef úr hversdagsleika Guðlaug Mía Eyþórsdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu í Harbinger á Freyjugötu. Þar er hægt að horfa, borða og snerta. 25.9.2019 22:30 Markmiðið að safna einum milljarði króna og líta vel út á meðan Um 130 þúsund manns á mótorhjólum hafa skráð sig til leiks í The Distinguished Gentleman's Ride sem fram fer á sunnudaginn. 25.9.2019 21:30 Óvæntir fagnaðarfundir í blóðbaði Reykjavik Whale Watching Massacre eftir Júlíus Kemp var sýnd sem einhvers konar forleikur að Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, á föstudagskvöld. 25.9.2019 21:00 Er algjör langamma í hjarta mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir er 26 ára nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hún vinnur í tískuvöruversluninni Geysi samhliða náminu, safnar bókum og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar. 25.9.2019 19:00 Deep Jimi and the Zep Creams snýr aftur Hljómsveitin Deep Jimi and the Zep Creams er komin aftur á skrið eftir langa pásu. Hún hefur gefið út nýtt lag og spilar á tvennum tónleikum í október. 25.9.2019 18:00 Nauðsynlegt að ræða offitu hjá þunguðum konum Rannsókn sem gerð var í Noregi sýnir að of þungar konur fá oftar fylgikvilla á meðgöngu en þær sem eru í kjörþyngd. Þetta er vandamál sem ljósmæðrum er kunnugt um. 25.9.2019 16:30 Hinn þverrandi lífsandi Mozart þoldi ekki þverflautuna, eins og hann nefnir í bréfi til föður síns, en neyddist samt til að semja fyrir hana. 25.9.2019 16:00 Kim Kardashian tekin í gegn í eigin þætti Sautjánda þáttaröðin af Keeping Up With the Kardashian´s stendur nú yfir á sjónvarpsstöðinni E! 25.9.2019 15:44 Í senn ofsafenginn og hástemmdur Það fór illa fyrir Sergej Prokofíev. Verk eftir hann var á dagskránni á Sinfóníutónleikunum á fimmtudagskvöldið. Hann var óumdeilanlega eitt mesta tónskáld Sovétríkjanna, en fimm árum áður en hann lést féll hann úr náðinni hjá Stalín. Og það var ekkert grín. 25.9.2019 15:00 Alls ekki ætlunin að draga upp mynd af Jókernum sem hetju Warner Bros. hefur svarað ákalli aðstandenda fórnarlamba skotárásarinnar í kvikmyndahúsi í Aurora í Colorado árið 2012 þar sem þeir lýsa yfir áhyggjum vegna sýningar myndarinnar. 25.9.2019 14:54 Stjörnurnar úr fyrstu myndinni snúa aftur í Jurassic World 3 Sam Neill, Laura Dern og Jeff Goldblum verða öll í Jurassic World 3 en þau eiga það sameiginlegt að hafa farið með hlutverk í fyrsti Jurassic Park myndinni sem sló í gegn árið 1993. 25.9.2019 14:30 Stjörnulífið: Einkaþota til Egilsstaða, sálarhreinsun og bátapartí í London Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 25.9.2019 13:30 Of Monsters and Men slógu í gegn hjá Ellen Of Monsters and Men er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og hafa komið víða við. Sveitin tróð upp í Las Vegas um helgina en er nú komin til Kaliforníu og kom fram í San Fransisco í gær. 25.9.2019 12:30 Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. 25.9.2019 11:30 Tindersticks með tónleika í Hljómahöll Hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá Hljómahöll í dag. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 11 á Tix. 25.9.2019 11:00 Fóru ítarlega yfir "Úkraínu-Gate“ Þáttastjórnendur Bandaríkjanna gerðu stólpagrín að nýjustu vendinum í pólitíkinni í Bandaríkjunum. 25.9.2019 10:42 Umhverfisvænt heimili Evu: Þrífur dömubindin og heimagerð hreinsiefni Jörðin er að drukkna í rusli og við erum misdugleg að gera okkar þegar kemur að því hugsa um umhverfið. 25.9.2019 10:30 Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands til Óskarsverðlauna Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020. Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt. 25.9.2019 10:05 Helsti textasmiður Grateful Dead er látinn Bandaríski tónsmiðurinn Robert Hunter er látinn, 78 ára að aldri. 25.9.2019 09:24 Demi Moore um samband sitt við Ashton Kutcher: „Mér leið eins og ég væri háð honum“ Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að hún hafi engan áhuga á að kenna einhverjum um eða gera illmenni úr einhverjum í nýútkomnum æviminningum sínum, Inside Out. 25.9.2019 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fallegt augnablik þegar hundurinn fannst eftir þrjú ár Mike Plas var í vinnunni þegar hann fékk símtal frá dýraathvarfi í Winnipeg í Kanada. Hann hafði ekki séð hundinn Jack í þrjú ár og hélt eigandinn að hann myndi aldrei aftur sjá sinn besta vin. 27.9.2019 16:00
Hjálpaðu Landgræðslunni og þú gætir unnið fjölskylduferð í Húsafell Landgræðslan, Olís og Hekluskógar standa nú fyrir landssöfnun á birkifræjum til að græða upp birkiskóga og auka kolefnisbindingu. Heppinn fræsafnari vinnur fjölskylduferð fyrir fjóra á Hótel Húsafell, með gistingu, þriggja rétta máltíð, morgunverði og aðgangi að sundlaug. 27.9.2019 15:30
Rosalegt sýnishorn úr gay vampíru sprautufíklamynd Steinda Í ljós kemur að hér er sannanlega er kvikmynd á leiðinni og meðal þeirra sem koma við sögu eru leikararnir Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Már Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og fjölmargir aðrir. 27.9.2019 14:30
Alvöru ketó botnar frá Pizzunni slá í gegn Nýverið kynnti Pizzan frábæra nýjung fyrir alla þá sem aðhyllast ketó mataræðið, alvöru ketó botna. 27.9.2019 13:30
Aukaleikararnir rifja upp Friends tímann Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. 27.9.2019 13:30
Föstudagsplaylisti Villa Neto Jakkblakkur og frakkur Vilhelm Neto með sniðinn lagastakk. 27.9.2019 13:15
Opna sögusýningu í tilefni af 70 ára afmæli Þróttar Knattspyrnufélagið Þróttur hefur staðið fyrir margs konar viðburðum á afmælisárinu. 27.9.2019 12:32
Áslaug á sextíu sekúndum: Draumamaðurinn verður að vera fyndinn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur að kynnast henni betur sem persónu. 27.9.2019 12:30
Sjáðu skrautleg atvinnuviðtöl þegar Steindi réði leikstjóra Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin ber nafnið Þorsti. 27.9.2019 11:30
Margir þora ekki að deila fantasíum með makanum Spurning Makamála í síðustu viku var varðandi fantasíur og hvort að fólk væri opið fyrir því að deila þeim með makanum. Niðurstöðurnar komu skemmtilega á óvart. 27.9.2019 10:45
Berglind giftist sjálfri sér á Ítalíu Berglind Guðmundsdóttir fór ein í þriggja vikna ferð til Ítalíu þar sem hún keypti sér brúðarkjól, hring og giftist sjálfri sér. 27.9.2019 10:30
Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Það eru ekkert svo mörg ár síðan kynlífshjálpartæki voru hálfgert tabú í samfélaginu og fólk fór frekar leynt bæði með áhuga sinn og kaup á slíkum tækjum. En hvernig ætli staðan sé í dag? 27.9.2019 09:30
Kolbrún Pálína: „Það lærir enginn að skilja eða lenda í ástarsorg“ "Þegar ég fór að skoða skilnaði og afleiðingar þeirra á alla sem að þeim koma, áttaði ég mig á því að okkur er ekki kennt neitt sérstaklega að takast á við sorg og áföll.“ Þetta segir Kolbrún Pálína annar höfundur sjónvarpsþáttanna ÁSTAR sem frumsýndir voru í Sjónvarpi Símans í síðusu viku. 26.9.2019 21:30
Netflix pantar íslenska vísindaskáldsöguþáttaröð af Baltasar Kormáki sem þakkar nýja kvikmyndaþorpinu Bandaríska streymisveitan Netflix hefur pantað vísindaskáldsöguþáttaröð af Baltasar Kormáki og framleiðslufyrirtæki hans. Um íslenska framleiðslu verður að ræða með íslenskum leikurum. Baltasar telur að þetta sé líklega stærsti einstaki samningur sem gerður hefur verið við íslenska kvikmyndagerðarmenn. 26.9.2019 20:11
Borderlands 3: Sömu morðin á mismunandi plánetum Það er ýmislegt sem gert er mjög vel í Borderlands 3. Hann er hraður og skemmtilegur og lítur skemmtilega út, eins og nokkurs konar teiknimynd. BL3 er þó aðeins of mikill "loot“-leikur fyrir mig. 26.9.2019 17:30
Hver frásögn er fyrirmynd Samstaða á samfélagsmiðlum getur skapað góðar aðstæður til að segja frá kynferðisofbeldi. Jákvæð viðbrögð skipta máli því neikvæð viðbrögð geta haft slæm áhrif á líðan þess sem segir frá og aukið líkur á þunglyndi. 26.9.2019 16:30
Hreinskilinn Liam Gallagher svarar 73 spurningum Hinn skrautlegi tónlistamaðurinn Liam Gallagher tók á dögunum þátt í reglulegum liði á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 26.9.2019 15:30
Ný stikla úr dýrustu og lengstu mynd Martin Scorsese Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. 26.9.2019 14:30
Tíu dýrustu hlutirnir í eigu Bill Gates Bill Gates, stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft, er næstríkasti maður heims. Aðeins Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er ríkari. 26.9.2019 13:30
Stjörnurnar lesa ógeðsleg tíst um sig: „Þú lítur út eins og mjög ung amma“ Fólk virðist ekki þreytast á því að skrifa ljóta hluti um frægt fólk á Twitter. 26.9.2019 12:30
Rennandi blautt ísskápastríð Þau Friðrik Ómar og Hera Björk voru gestir í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi. Friðrik Ómar var í liði með Evu Laufey og Hera með Gumma Ben. 26.9.2019 11:30
„Var bara glansmynd en fólk verður að átta sig á því að ég sýni bara eitt prósent af lífinu“ Samfélagmiðlastjarnan Þórunn Ívarsdóttir hefur talað opinskátt um ýmis málefni á samfélagsmiðlinum Instagram, hún hefur meðal annars fjallað um baráttu sína við króníska verkjasjúkdóminn endómetríósu eða legslímuflakk. 26.9.2019 10:30
Barátta og boðskapur Það hefur reynst ómetanlegt fyrir marga að geta sagt sögu sína af kynferðisofbeldi á netinu. MeToo-byltingin óx og magnaðist á samfélagsmiðlum og hefur haft mikil áhrif hérlendis. 26.9.2019 09:30
Stef úr hversdagsleika Guðlaug Mía Eyþórsdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu í Harbinger á Freyjugötu. Þar er hægt að horfa, borða og snerta. 25.9.2019 22:30
Markmiðið að safna einum milljarði króna og líta vel út á meðan Um 130 þúsund manns á mótorhjólum hafa skráð sig til leiks í The Distinguished Gentleman's Ride sem fram fer á sunnudaginn. 25.9.2019 21:30
Óvæntir fagnaðarfundir í blóðbaði Reykjavik Whale Watching Massacre eftir Júlíus Kemp var sýnd sem einhvers konar forleikur að Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, á föstudagskvöld. 25.9.2019 21:00
Er algjör langamma í hjarta mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir er 26 ára nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hún vinnur í tískuvöruversluninni Geysi samhliða náminu, safnar bókum og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar. 25.9.2019 19:00
Deep Jimi and the Zep Creams snýr aftur Hljómsveitin Deep Jimi and the Zep Creams er komin aftur á skrið eftir langa pásu. Hún hefur gefið út nýtt lag og spilar á tvennum tónleikum í október. 25.9.2019 18:00
Nauðsynlegt að ræða offitu hjá þunguðum konum Rannsókn sem gerð var í Noregi sýnir að of þungar konur fá oftar fylgikvilla á meðgöngu en þær sem eru í kjörþyngd. Þetta er vandamál sem ljósmæðrum er kunnugt um. 25.9.2019 16:30
Hinn þverrandi lífsandi Mozart þoldi ekki þverflautuna, eins og hann nefnir í bréfi til föður síns, en neyddist samt til að semja fyrir hana. 25.9.2019 16:00
Kim Kardashian tekin í gegn í eigin þætti Sautjánda þáttaröðin af Keeping Up With the Kardashian´s stendur nú yfir á sjónvarpsstöðinni E! 25.9.2019 15:44
Í senn ofsafenginn og hástemmdur Það fór illa fyrir Sergej Prokofíev. Verk eftir hann var á dagskránni á Sinfóníutónleikunum á fimmtudagskvöldið. Hann var óumdeilanlega eitt mesta tónskáld Sovétríkjanna, en fimm árum áður en hann lést féll hann úr náðinni hjá Stalín. Og það var ekkert grín. 25.9.2019 15:00
Alls ekki ætlunin að draga upp mynd af Jókernum sem hetju Warner Bros. hefur svarað ákalli aðstandenda fórnarlamba skotárásarinnar í kvikmyndahúsi í Aurora í Colorado árið 2012 þar sem þeir lýsa yfir áhyggjum vegna sýningar myndarinnar. 25.9.2019 14:54
Stjörnurnar úr fyrstu myndinni snúa aftur í Jurassic World 3 Sam Neill, Laura Dern og Jeff Goldblum verða öll í Jurassic World 3 en þau eiga það sameiginlegt að hafa farið með hlutverk í fyrsti Jurassic Park myndinni sem sló í gegn árið 1993. 25.9.2019 14:30
Stjörnulífið: Einkaþota til Egilsstaða, sálarhreinsun og bátapartí í London Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 25.9.2019 13:30
Of Monsters and Men slógu í gegn hjá Ellen Of Monsters and Men er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og hafa komið víða við. Sveitin tróð upp í Las Vegas um helgina en er nú komin til Kaliforníu og kom fram í San Fransisco í gær. 25.9.2019 12:30
Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. 25.9.2019 11:30
Tindersticks með tónleika í Hljómahöll Hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá Hljómahöll í dag. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 11 á Tix. 25.9.2019 11:00
Fóru ítarlega yfir "Úkraínu-Gate“ Þáttastjórnendur Bandaríkjanna gerðu stólpagrín að nýjustu vendinum í pólitíkinni í Bandaríkjunum. 25.9.2019 10:42
Umhverfisvænt heimili Evu: Þrífur dömubindin og heimagerð hreinsiefni Jörðin er að drukkna í rusli og við erum misdugleg að gera okkar þegar kemur að því hugsa um umhverfið. 25.9.2019 10:30
Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands til Óskarsverðlauna Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020. Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt. 25.9.2019 10:05
Helsti textasmiður Grateful Dead er látinn Bandaríski tónsmiðurinn Robert Hunter er látinn, 78 ára að aldri. 25.9.2019 09:24
Demi Moore um samband sitt við Ashton Kutcher: „Mér leið eins og ég væri háð honum“ Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að hún hafi engan áhuga á að kenna einhverjum um eða gera illmenni úr einhverjum í nýútkomnum æviminningum sínum, Inside Out. 25.9.2019 08:30