Fleiri fréttir

Aukaleikararnir rifja upp Friends tímann

Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel.

Kolbrún Pálína: „Það lærir enginn að skilja eða lenda í ástarsorg“

"Þegar ég fór að skoða skilnaði og afleiðingar þeirra á alla sem að þeim koma, áttaði ég mig á því að okkur er ekki kennt neitt sérstaklega að takast á við sorg og áföll.“ Þetta segir Kolbrún Pálína annar höfundur sjónvarpsþáttanna ÁSTAR sem frumsýndir voru í Sjónvarpi Símans í síðusu viku.

Borderlands 3: Sömu morðin á mismunandi plánetum

Það er ýmislegt sem gert er mjög vel í Borderlands 3. Hann er hraður og skemmtilegur og lítur skemmtilega út, eins og nokkurs konar teiknimynd. BL3 er þó aðeins of mikill "loot“-leikur fyrir mig.

Hver frásögn er fyrirmynd

Samstaða á samfélagsmiðlum getur skapað góðar aðstæður til að segja frá kynferðisofbeldi. Jákvæð viðbrögð skipta máli því neikvæð viðbrögð geta haft slæm áhrif á líðan þess sem segir frá og aukið líkur á þunglyndi.

Ný stikla úr dýrustu og lengstu mynd Martin Scorsese

Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel.

Rennandi blautt ísskápastríð

Þau Friðrik Ómar og Hera Björk voru gestir í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi. Friðrik Ómar var í liði með Evu Laufey og Hera með Gumma Ben.

Barátta og boðskapur

Það hefur reynst ómetanlegt fyrir marga að geta sagt sögu sína af kynferðisofbeldi á netinu. MeToo-byltingin óx og magnaðist á samfélagsmiðlum og hefur haft mikil áhrif hérlendis.

Stef úr hversdagsleika

Guðlaug Mía Eyþórsdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu í Harbinger á Freyjugötu. Þar er hægt að horfa, borða og snerta.

Óvæntir fagnaðarfundir í blóðbaði

Reykjavik Whale Watching Massacre eftir Júlíus Kemp var sýnd sem einhvers konar forleikur að Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, á föstudagskvöld.

Er algjör langamma í hjarta mínu

Hlédís Maren Guðmundsdóttir er 26 ára nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hún vinnur í tískuvöruversluninni Geysi samhliða náminu, safnar bókum og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar.

Deep Jimi and the Zep Creams snýr aftur

Hljómsveitin Deep Jimi and the Zep Creams er komin aftur á skrið eftir langa pásu. Hún hefur gefið út nýtt lag og spilar á tvennum tónleikum í október.

Hinn þverrandi lífsandi

Mozart þoldi ekki þverflautuna, eins og hann nefnir í bréfi til föður síns, en neyddist samt til að semja fyrir hana.

Í senn ofsafenginn og hástemmdur

Það fór illa fyrir Sergej Prokofíev. Verk eftir hann var á dagskránni á Sinfóníutónleikunum á fimmtudagskvöldið. Hann var óumdeilanlega eitt mesta tónskáld Sovétríkjanna, en fimm árum áður en hann lést féll hann úr náðinni hjá Stalín. Og það var ekkert grín.

Of Monsters and Men slógu í gegn hjá Ellen

Of Monsters and Men er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og hafa komið víða við. Sveitin tróð upp í Las Vegas um helgina en er nú komin til Kaliforníu og kom fram í San Fransisco í gær.

Tindersticks með tónleika í Hljómahöll

Hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá Hljómahöll í dag. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 11 á Tix.

Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020. Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt.

Sjá næstu 50 fréttir