Fleiri fréttir

Finnska merkið Pentik loksins á Íslandi

KITOS.IS er glæný netverslun sem selur skandínavíska hönnun eins og hún gerist best. Vörurnar koma frá finnska merkinu Pentik og hafa ekki fengist hér á landi í þessu úrvali fyrr en nú. KÍTOS verður með á Haust Pop-Up markaði netverslana um helgina.

Vinnur með forgengileikann

Forkostulegt og fagurt nefnist myndlistarsýning Margrétar Jónsdóttur listmálara í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17.

Glæsileikinn allsráðandi í veislunni

Stefanía Helga Kjartansdóttir hefur mikla ástríðu fyrir því að skreyta veislusali. Hún hefur skreytt alls kyns sali fyrir brúðkaup, afmæli og árshátíðir. Stefanía sækir innblástur í íslenska náttúru.

Finnur fljótt hvort stemmingin sé góð

Sólmundur Hólm, eða Sóli eins og hann er betur þekktur, hefur lengi tekið að sér að skemmta fólki í veislum, bæði sem veislustjóri og skemmtikraftur. Núna hefur hann dregið úr veislustjórn en skemmtunin heldur áfram.

Kjóllinn sem er með eigin Instagram-síðu

Einfaldur hvítur kjóll með svörtum doppum hefur vakið undraverða athygli í Bretlandi og slegið svo rækilega í gegn að hann er nú með sína eigin Instagram-síðu með yfir 24 þúsund fylgjendur.

Ný samstarfslína Bergs og 66°Norður

Í dag fer í sölu ný samstarfslína hins unga og efnilega hönnuðar Bergs Guðnasonar og 66°Norður. Hann stefndi alltaf á atvinnumennsku í fótbolta, en örlögin ákváðu annað.

Hestamennska og skotveiði helstu áhugamálin

Sólveig Ólafsdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær en hún ólst upp í Biskupstungum og á Snæfellsnesi. Hún elskar að dansa, þá sérstaklega svokallaðan street dans.

Gissur mættur á Facebook

Segja má að síðasta vígið sé fallið hvað varðar Íslendinga og Facebook nú þegar Gissur Sigurðsson hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðilinn og tímaþjófinn.

Klippti á heyrnartól grunlausra vegfarenda en kom svo færandi hendi

YouTube-stjarnan Juan Gonzalez sem heldur úti YouTube-rásinni ThatWasEpic sem snýr að alls kyns hrekkjum og almennri vitleysu kom saklausum vegfarendum heldur betur í tilfinningalegan rússíbana í nýjasta myndbandinu, þó þeir hafi, út á við, virst halda ró sinni.

Finnst skemmtilegast að elda og ferðast

Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir er einn keppenda Miss Universe Iceland. Ingibjörg vinnur við umönnun á sambýli en hún ætlar að læra viðskiptastjórnun.

Refsað fyrir klúður með fullri skeið af kryddi

Flestir kannast við tölvuleikinn Sprengjuleit eða MineSweeper. Leikinn var að finna í PC-tölvum í langan tíma og eflaust margir sem eyddu netlausum stundum í að klikka á kassa og vonuðust eftir því að hitta ekki á sprengju, enda voru ekki allir með á hreinu hvernig leikurinn virkaði í raun og veru.

Lagðist í melgresið og úr varð sería

Þorgrímur Andri Einarsson er einstaklega vinsæll á samfélagsmiðlinum Instagram. Melgresi varð honum innblástur þegar hann lagðist í það örmagna í fæðingarorlofi.

Emojional: Brynja Dan, mamma númer eitt, tvö og tíu

Brynja Dan hefur komið víða við og kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að markaðsmálum. Brynja hefur haft í mörgu að snúast síðustu vikur en hún er einn eiganda Extraloppunnar í Smáralind sem opnaði núna í sumar. Makamál tóku létt spjall við Brynju á Facebook þar sem hún fékk að spreyta sig á því að svara einungis í formi emojis. (táknmynda)

Keppa í gamanmyndagerð á Flateyri

Fjórða gamanmyndahátíðin verður haldin á Flateyri dagana 19. til 22. september næstkomandi. Grín og gaman ræður ríkjum á þessari hátíð en þar eru ýmist sýndar kvikmyndir, haldnir tónleikar, uppistand eða annað sem gaman er.

Einfaldir kjúklingaréttir

Kjúkling er hægt að elda á ótal marga vegu. Þess vegna er alltaf þægilegt að grípa til hans þegar maður veit ekkert hvað ætti að elda. Hér eru nokkrar hugmyndir að réttum með kjúklingi.

Fjölbreyttur Tíbrár tónlistarvetur

Tíu tónleikar verða í Tíbrár-tónleikaröðinni í vetur auk þess sem bryddað verður upp á nýjungum með því að bjóða upp á sófaspjall og tónleikakynningar í forsal Salarins á undan sex af tónleikum raðarinnar.

Ferðalag bananans skoðað í þaula

Björn og Johanna unnu saman að sýningu sem sýnir ferðalag banana frá Ekvador til landsins. Björn segir algengt að neytendur átti sig ekki á því flókna ferli að koma slíkum vörum til landsins.

Brauðtertur eru enginn viðbjóður

Brauðtertusamkeppni sem haldin var í fyrsta sinn í Listasafni Reykjavíkur á Menningarnótt vakti mikla athygli og verðskuldaða ef marka má einn dómaranna, sjálfan Sigga Hall.

Setja sig í annarra spor

Alexandra Gunnlaugsdóttir, Fjóla Aðalsteinsdóttir og Ragnheiður Jónsdóttir eru höfundar bókarinnar Mía, Moli og Maríus sem gefin verður í alla leikskóla landsins.

Sviðin jörð eftir Trump Bandaríkjaforseta

Elísabetu Bretadrottningu var lítt skemmt eftir síðustu heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ef marka má frétt á vef Sunday Times þar sem hermt er að þyrla forsetans hafi skilið eftir sig brunabletti á lóðinni fyrir framan Buckingham-höll.

Þriðjungur hefur stundað kynlíf með fleiri en einum í einu

Í spurningu síðustu viku spurðum við að því hvort fólk hafi stundað kynlíf með fleiri en einum í einu. Að sænga hjá tveimur manneskjum eða fleiri í einu er eitt af algengum fantasíum en ætli það séu margir sem láti þessa fantasíu verða að veruleika?

Sjá næstu 50 fréttir