Fleiri fréttir Bjó til lag úr aðsendum hljóðbrotum Lagahöfundurinn Ingi Bauer, sem margir þekkja fyrir lög sín á borð við Upp til Hópa, með Herra Hnetusmjör og Dicks með Séra Bjössa, bjó á dögunum til óvenjulegt lag. 24.6.2019 14:10 Grunnótti fólks að makinn yfirgefi sig Því fyrr sem pör leita sér hjálpar og fara í sambandsráðgjöf því meiri líkur eru á því að hægt sé að bjarga sambandinu. Þetta segja sálfræðingarnir Hrefna Hrund Pétursdóttir og Ólöf Edda Guðjónsdóttir sem reka sálfræðiþjónustuna paramedferd.is 24.6.2019 14:00 Undirbúningur fyrir Secret Solstice 2020 hafinn eftir vel heppnaða hátíð Upplýsingafulltrúi Secret Solstice segir hátíðina hafa gengið vel. Lítið sem ekkert var um kvartanir frá nágrönnum og gestafjöldi var í takt við áætlanir skipuleggjenda. 24.6.2019 13:56 Pílukast og pönnukökur trekkja að á Landsmót 50+ Landsmót 50+ fer fram í Neskaupstað dagana 28. til 30. júní. Undirbúningur er í fullum gangi. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri móta UMFÍ segir pláss fyrir alla á mótinu. 24.6.2019 13:15 Endurfundir Lady Gaga og Bradley Cooper ólíklegir í bili Orðrómar þess efnis að Gaga og Cooper kæmu fram á Glastonbury voru komnir á kreik. 24.6.2019 11:01 Rúmlega tólf milljón króna skart í eins árs afmælisgjöf Fyrrverandi rappparið Cardi B og Offset ætla ekki að spara þegar kemur að afmæli dóttur þeirra. 24.6.2019 10:14 Dagur lausnarsteina daggar og kraftagrasa Jónsmessa er 24. júní. Samkvæmt íslenskri þjóðtrú leysast úr læðingi ýmsir kraftar steina, grasa og jafnvel fara kýrnar að tala. Sérstaklega þykir aðfaranóttin mögnuð. 24.6.2019 10:00 Síðasti sénsinn með Duran Duran Drengirnir síungu í Duran Duran eru hæstánægðir með að vera komnir aftur til Íslands. Bassaleikarinn John Taylor segir þá mjög spennta fyrir kvöldinu þar sem þeir muni gefa sig alla. 24.6.2019 09:00 Pondus 24.06.19 Pondus dagsins. 24.6.2019 09:00 „Við ætlum að fara saman yfir móðuna miklu“ Tónlistamaðurinn, leikarinn og útvarpsmaðurinn Alice Cooper, sem þekktastur er fyrir tónlist sína, heldur því fram að hann og eiginkona hans, Sheryl Goddard, hafi gert samkomulag um að deyja saman. 23.6.2019 16:44 Ætlaði að hafa húsið af Halle Berry Maður hefur verið handtekinn fyrir að gera tilraun til þess að stela húsi leikkonunnar Halle Berry. 23.6.2019 16:34 GameTíví keppir í Team Sonic Racing Strákarnir í GameTíví hafa gaman að því að etja kappi við hvorn annan. 23.6.2019 13:57 Kevin Costner afhjúpar 27 ára gamalt leyndarmál á bak við hið fræga Bodyguard-plakat Plakatið sem fylgdi rómantísku spennumyndinni Bodyguard frá árinu 1992 er þekktasta kvikmyndaplakat sögunnar. Flestir héldu að þar mætti sjá Kevin Costner halda á Whitney Houston en Costner leiðrétti þann misskilning á dögunum. 23.6.2019 13:49 Dagskráin á lokadegi Secret Solstice Þriðji og síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fer fram í dag. 23.6.2019 12:00 Frábær stemmning á Black Eyed Peas í Laugardal Bandaríska hljómsveitin heimsþekkta, Black Eyed Peas lék í kvöld á stóra sviðinu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardal. Sveitin tók alla sína helstu slagara, þar á meðal Boom Boom Pow, Lets Get it Started, The Time og fleiri þekkta slagara. 22.6.2019 23:28 Umrenningurinn Scamp er ljótasti hundur heims Smáhundurinn Scamp bar í dag sigur úr býtum í 31. árlegu keppninni um ljótasta hund í heimi. Scamp er í eigu Yvonne Morones frá Santa Rosa í Kalíforníu sem bjargaði hundinum af götunni árið 2014. 22.6.2019 18:25 Sólrún Diego gæsuð á sólríkum degi Gæsun Sólrúnar Diego, áhrifavalds, fer nú fram en vinkonur hennar vöktu hana í morgun og hafa þær vinkonur skemmt sér gríðarlega vel það sem af er degi, ef marka má sögur Sólrúnar og vinkvenna hennar á Instagram. 22.6.2019 17:11 Will.i.am. gáttaður á kvöldsólinni "Klukkan er 23:11, við erum á Íslandi og sólin er enn á lofti!“ sagði tónlistarmaðurinn will.i.am í sögu á Instagram. 22.6.2019 16:11 Gíslataka í Perlunni Lokaþáttur fjórðu þáttaraðar spennuþáttanna Blindspot var sýndur á Stöð 2 í vikunni. Þátturinn gerist að hluta til á Íslandi. 22.6.2019 15:18 Black Eyed Peas stíga á svið í Laugardalnum í kvöld Fjörið heldur áfram á Secret Solstice í Laugardalnum í dag. 22.6.2019 12:00 Náttúran í fyrsta sæti Í nýsköpun, hönnun og listum er náttúran æ oftar sett í fyrsta sæti. Rakel Garðarsdóttir, Elín Hrund og Sonja Bent eiga það sameiginlegt að nýta vel efnivið sem fellur til í sinni sköpun og leggja ríka áherslu á einfaldleika, kraft og fegurð náttúrunnar. 22.6.2019 10:07 Íslenskar jurtir til matreiðslu Það er fullt af íslenskum jurtum sem vaxa villtar um landið og hægt er að nýta í matreiðsluna. 22.6.2019 10:00 Leikstjórinn þvertekur fyrir að hafa tafið framleiðslu Bond 25 með tölvuleikjaspilun Cary Fukunaga, leikstjóri nýjustu Bond-myndarninnar, þvertekur fyrir að tölvuleikjaspilun hans við tökur á myndinni hafi tafið framleiðslu hennar 22.6.2019 09:41 Elton John sæmdur æðstu heiðursorðu Frakka Söngvarinn Elton John var í dag sæmdur æðstu heiðursorðu Frakka við hátíðlega athöfn í París. Í ávarpi sínu eftir orðuveitinguna hvatti söngvarinn ráðamenn heims til þess að leggja báráttunni við eyðni lið með fjárútlátum til rannsókna. 21.6.2019 23:53 Sturla Atlas og Auður sameina krafta sína í nýjum poppsmelli Lagið Just A While kom út á miðnætti og eru það tveir landsþekktir tónlistarmenn sem standa að baki laginu. 21.6.2019 16:13 Stór nöfn á fyrsta degi Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice byrjar með látum í Laugardalnum í dag. 21.6.2019 15:47 Krassasig brýtur heilann í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson sendi nýverið frá sér sitt fyrsta lag. 21.6.2019 15:00 Föstudagsplaylisti Óla Dóra Hljóð- og hitabylgjur í bland. 21.6.2019 14:34 Bone-orðin 10: Þórdís er veik fyrir hávöxnum húmoristum Þórdís Björg er 26 ára Reykjavíkurmær sem nýverið flutti til Barcelona til að læra hönnun í Global Design. Nú nýtur þess að vera komin í sumarfrí og vera "single as fuck“ eins og hún orðar það sjálf. 21.6.2019 14:30 Seth Meyers bauð Rihönnu í dagdrykkju Söngkonan skálaði við Meyers í nýju innslagi spjallþáttastjórnandans. 21.6.2019 14:04 Gylfi klæddist fötum frá Thom Sweeney Gylfi segir helgina hafa verið stórkostlega og sendir sérstakar þakkir til tískuhússins Thom Sweeney. 21.6.2019 13:06 GÓSS sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu og boðar tónleikaferðalag í sumar Sveitin samanstendur af þeim Sigurði Guðmundssyni, Sigríði Thorlacius og Guðmundi Óskari en nafn sveitarinnar er myndað úr upphafstöfum þeirra. 21.6.2019 12:14 Mjaldrarnir mættir á Twitter Litla Grá og Litla Hvít láta til sín kveða á samfélagsmiðlum. 21.6.2019 12:00 Áherslan ekki á skyndikynni í íslenska appinu The One The One er nýtt íslenskt stefnumóta app þar sem konur ráða því hvaða karlmenn fá aðgang. Makamál hitti stofnendur The One og fengu að heyra meira um appið. 21.6.2019 12:00 Rúrik Gísla og Hjörvar Hafliða kepptust um hvor væri frægari Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason var gestur Brennslunnar í morgun þar sem strákarnir fóru yfir víðan völl. 21.6.2019 11:33 23% kvenna segjast hafa fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum Makamál fjallaði um niðurstöður spurningu síðustu viku í Brennslunni á FM957 í morgun. Spurt var hvort fólk hafi fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum eða brjóstum. 21.6.2019 10:30 Brúðkaupsljósmyndari hertogahjónanna varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski varð fyrir tölvuárás nú á dögunum. 21.6.2019 10:26 Spurning vikunnar: Hefur þú verið í opnu sambandi? Spurning vikunnar að þessu sinni varðar opin sambönd. Færst hefur í aukana að fólk opni samböndin sín og eru sambandsform nútímans orðin töluvert fjölbreyttari en áður tíðkaðist. 21.6.2019 08:30 Flúrin orðin að einu stóru Húðflúrarinn Kristján Gilbert byrjaði seint að flúra en hefur náð mikilli færni á stuttum tíma. Hann byrjaði að fá sér flúr fyrir 12 árum og hefur verið mjög duglegur að safna síðan þá. 21.6.2019 06:15 Ólýsanleg töfrastund í Eyjum Páll Óskar og Stjórnin munu spila á Þjóðhátíð í ár. Sigga Beinteins spilaði síðast fyrir tuttugu árum og er spennt að snúa aftur. Palli hefur spilað óslitið á hátíðinni síðustu tíu árin. 21.6.2019 06:00 Finnst allt skemmtilegt Baldvin Fannar Guðjónsson sigraði í stórri alþjóðlegri keppni í píanóleik, í flokki menntaskólanema. Í þá viðureign komst hann með því að vinna tvær aðrar keppnir. 21.6.2019 06:00 Pondus 21.06.19 Pondus dagsins. 21.6.2019 09:00 Tugþúsundir kölluðu eftir því að Netflix fjarlægði þátt sem er á Amazon Prime Yfir tuttugu þúsund kristnir andstæðingar sjónvarpsþáttarins Good Omens skrifuðu undir áskorun þess efnis að Netflix fjarlægi þáttinn úr efnisveitu sinni. Gallinn er hins vegar sá að það er samkeppnisaðili Netflix, Amazon Prime, sem framleiðir og dreifir þáttunum. 20.6.2019 20:04 101 Fréttir fer yfir íslenskt Love Island og lúsmý Birna María er mætt aftur með brakandi ferskan fréttapakka. 20.6.2019 16:21 Segir háttsettan mann innan tónlistariðnaðarins hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi Söngkona Alune Francis, betur þekkt sem AlunaGeorge, greinir frá þessu í BBC hlaðvarpinu The Next Episode. 20.6.2019 15:20 Sjá næstu 50 fréttir
Bjó til lag úr aðsendum hljóðbrotum Lagahöfundurinn Ingi Bauer, sem margir þekkja fyrir lög sín á borð við Upp til Hópa, með Herra Hnetusmjör og Dicks með Séra Bjössa, bjó á dögunum til óvenjulegt lag. 24.6.2019 14:10
Grunnótti fólks að makinn yfirgefi sig Því fyrr sem pör leita sér hjálpar og fara í sambandsráðgjöf því meiri líkur eru á því að hægt sé að bjarga sambandinu. Þetta segja sálfræðingarnir Hrefna Hrund Pétursdóttir og Ólöf Edda Guðjónsdóttir sem reka sálfræðiþjónustuna paramedferd.is 24.6.2019 14:00
Undirbúningur fyrir Secret Solstice 2020 hafinn eftir vel heppnaða hátíð Upplýsingafulltrúi Secret Solstice segir hátíðina hafa gengið vel. Lítið sem ekkert var um kvartanir frá nágrönnum og gestafjöldi var í takt við áætlanir skipuleggjenda. 24.6.2019 13:56
Pílukast og pönnukökur trekkja að á Landsmót 50+ Landsmót 50+ fer fram í Neskaupstað dagana 28. til 30. júní. Undirbúningur er í fullum gangi. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri móta UMFÍ segir pláss fyrir alla á mótinu. 24.6.2019 13:15
Endurfundir Lady Gaga og Bradley Cooper ólíklegir í bili Orðrómar þess efnis að Gaga og Cooper kæmu fram á Glastonbury voru komnir á kreik. 24.6.2019 11:01
Rúmlega tólf milljón króna skart í eins árs afmælisgjöf Fyrrverandi rappparið Cardi B og Offset ætla ekki að spara þegar kemur að afmæli dóttur þeirra. 24.6.2019 10:14
Dagur lausnarsteina daggar og kraftagrasa Jónsmessa er 24. júní. Samkvæmt íslenskri þjóðtrú leysast úr læðingi ýmsir kraftar steina, grasa og jafnvel fara kýrnar að tala. Sérstaklega þykir aðfaranóttin mögnuð. 24.6.2019 10:00
Síðasti sénsinn með Duran Duran Drengirnir síungu í Duran Duran eru hæstánægðir með að vera komnir aftur til Íslands. Bassaleikarinn John Taylor segir þá mjög spennta fyrir kvöldinu þar sem þeir muni gefa sig alla. 24.6.2019 09:00
„Við ætlum að fara saman yfir móðuna miklu“ Tónlistamaðurinn, leikarinn og útvarpsmaðurinn Alice Cooper, sem þekktastur er fyrir tónlist sína, heldur því fram að hann og eiginkona hans, Sheryl Goddard, hafi gert samkomulag um að deyja saman. 23.6.2019 16:44
Ætlaði að hafa húsið af Halle Berry Maður hefur verið handtekinn fyrir að gera tilraun til þess að stela húsi leikkonunnar Halle Berry. 23.6.2019 16:34
GameTíví keppir í Team Sonic Racing Strákarnir í GameTíví hafa gaman að því að etja kappi við hvorn annan. 23.6.2019 13:57
Kevin Costner afhjúpar 27 ára gamalt leyndarmál á bak við hið fræga Bodyguard-plakat Plakatið sem fylgdi rómantísku spennumyndinni Bodyguard frá árinu 1992 er þekktasta kvikmyndaplakat sögunnar. Flestir héldu að þar mætti sjá Kevin Costner halda á Whitney Houston en Costner leiðrétti þann misskilning á dögunum. 23.6.2019 13:49
Dagskráin á lokadegi Secret Solstice Þriðji og síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fer fram í dag. 23.6.2019 12:00
Frábær stemmning á Black Eyed Peas í Laugardal Bandaríska hljómsveitin heimsþekkta, Black Eyed Peas lék í kvöld á stóra sviðinu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardal. Sveitin tók alla sína helstu slagara, þar á meðal Boom Boom Pow, Lets Get it Started, The Time og fleiri þekkta slagara. 22.6.2019 23:28
Umrenningurinn Scamp er ljótasti hundur heims Smáhundurinn Scamp bar í dag sigur úr býtum í 31. árlegu keppninni um ljótasta hund í heimi. Scamp er í eigu Yvonne Morones frá Santa Rosa í Kalíforníu sem bjargaði hundinum af götunni árið 2014. 22.6.2019 18:25
Sólrún Diego gæsuð á sólríkum degi Gæsun Sólrúnar Diego, áhrifavalds, fer nú fram en vinkonur hennar vöktu hana í morgun og hafa þær vinkonur skemmt sér gríðarlega vel það sem af er degi, ef marka má sögur Sólrúnar og vinkvenna hennar á Instagram. 22.6.2019 17:11
Will.i.am. gáttaður á kvöldsólinni "Klukkan er 23:11, við erum á Íslandi og sólin er enn á lofti!“ sagði tónlistarmaðurinn will.i.am í sögu á Instagram. 22.6.2019 16:11
Gíslataka í Perlunni Lokaþáttur fjórðu þáttaraðar spennuþáttanna Blindspot var sýndur á Stöð 2 í vikunni. Þátturinn gerist að hluta til á Íslandi. 22.6.2019 15:18
Black Eyed Peas stíga á svið í Laugardalnum í kvöld Fjörið heldur áfram á Secret Solstice í Laugardalnum í dag. 22.6.2019 12:00
Náttúran í fyrsta sæti Í nýsköpun, hönnun og listum er náttúran æ oftar sett í fyrsta sæti. Rakel Garðarsdóttir, Elín Hrund og Sonja Bent eiga það sameiginlegt að nýta vel efnivið sem fellur til í sinni sköpun og leggja ríka áherslu á einfaldleika, kraft og fegurð náttúrunnar. 22.6.2019 10:07
Íslenskar jurtir til matreiðslu Það er fullt af íslenskum jurtum sem vaxa villtar um landið og hægt er að nýta í matreiðsluna. 22.6.2019 10:00
Leikstjórinn þvertekur fyrir að hafa tafið framleiðslu Bond 25 með tölvuleikjaspilun Cary Fukunaga, leikstjóri nýjustu Bond-myndarninnar, þvertekur fyrir að tölvuleikjaspilun hans við tökur á myndinni hafi tafið framleiðslu hennar 22.6.2019 09:41
Elton John sæmdur æðstu heiðursorðu Frakka Söngvarinn Elton John var í dag sæmdur æðstu heiðursorðu Frakka við hátíðlega athöfn í París. Í ávarpi sínu eftir orðuveitinguna hvatti söngvarinn ráðamenn heims til þess að leggja báráttunni við eyðni lið með fjárútlátum til rannsókna. 21.6.2019 23:53
Sturla Atlas og Auður sameina krafta sína í nýjum poppsmelli Lagið Just A While kom út á miðnætti og eru það tveir landsþekktir tónlistarmenn sem standa að baki laginu. 21.6.2019 16:13
Stór nöfn á fyrsta degi Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice byrjar með látum í Laugardalnum í dag. 21.6.2019 15:47
Krassasig brýtur heilann í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson sendi nýverið frá sér sitt fyrsta lag. 21.6.2019 15:00
Bone-orðin 10: Þórdís er veik fyrir hávöxnum húmoristum Þórdís Björg er 26 ára Reykjavíkurmær sem nýverið flutti til Barcelona til að læra hönnun í Global Design. Nú nýtur þess að vera komin í sumarfrí og vera "single as fuck“ eins og hún orðar það sjálf. 21.6.2019 14:30
Seth Meyers bauð Rihönnu í dagdrykkju Söngkonan skálaði við Meyers í nýju innslagi spjallþáttastjórnandans. 21.6.2019 14:04
Gylfi klæddist fötum frá Thom Sweeney Gylfi segir helgina hafa verið stórkostlega og sendir sérstakar þakkir til tískuhússins Thom Sweeney. 21.6.2019 13:06
GÓSS sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu og boðar tónleikaferðalag í sumar Sveitin samanstendur af þeim Sigurði Guðmundssyni, Sigríði Thorlacius og Guðmundi Óskari en nafn sveitarinnar er myndað úr upphafstöfum þeirra. 21.6.2019 12:14
Mjaldrarnir mættir á Twitter Litla Grá og Litla Hvít láta til sín kveða á samfélagsmiðlum. 21.6.2019 12:00
Áherslan ekki á skyndikynni í íslenska appinu The One The One er nýtt íslenskt stefnumóta app þar sem konur ráða því hvaða karlmenn fá aðgang. Makamál hitti stofnendur The One og fengu að heyra meira um appið. 21.6.2019 12:00
Rúrik Gísla og Hjörvar Hafliða kepptust um hvor væri frægari Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason var gestur Brennslunnar í morgun þar sem strákarnir fóru yfir víðan völl. 21.6.2019 11:33
23% kvenna segjast hafa fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum Makamál fjallaði um niðurstöður spurningu síðustu viku í Brennslunni á FM957 í morgun. Spurt var hvort fólk hafi fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum eða brjóstum. 21.6.2019 10:30
Brúðkaupsljósmyndari hertogahjónanna varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski varð fyrir tölvuárás nú á dögunum. 21.6.2019 10:26
Spurning vikunnar: Hefur þú verið í opnu sambandi? Spurning vikunnar að þessu sinni varðar opin sambönd. Færst hefur í aukana að fólk opni samböndin sín og eru sambandsform nútímans orðin töluvert fjölbreyttari en áður tíðkaðist. 21.6.2019 08:30
Flúrin orðin að einu stóru Húðflúrarinn Kristján Gilbert byrjaði seint að flúra en hefur náð mikilli færni á stuttum tíma. Hann byrjaði að fá sér flúr fyrir 12 árum og hefur verið mjög duglegur að safna síðan þá. 21.6.2019 06:15
Ólýsanleg töfrastund í Eyjum Páll Óskar og Stjórnin munu spila á Þjóðhátíð í ár. Sigga Beinteins spilaði síðast fyrir tuttugu árum og er spennt að snúa aftur. Palli hefur spilað óslitið á hátíðinni síðustu tíu árin. 21.6.2019 06:00
Finnst allt skemmtilegt Baldvin Fannar Guðjónsson sigraði í stórri alþjóðlegri keppni í píanóleik, í flokki menntaskólanema. Í þá viðureign komst hann með því að vinna tvær aðrar keppnir. 21.6.2019 06:00
Tugþúsundir kölluðu eftir því að Netflix fjarlægði þátt sem er á Amazon Prime Yfir tuttugu þúsund kristnir andstæðingar sjónvarpsþáttarins Good Omens skrifuðu undir áskorun þess efnis að Netflix fjarlægi þáttinn úr efnisveitu sinni. Gallinn er hins vegar sá að það er samkeppnisaðili Netflix, Amazon Prime, sem framleiðir og dreifir þáttunum. 20.6.2019 20:04
101 Fréttir fer yfir íslenskt Love Island og lúsmý Birna María er mætt aftur með brakandi ferskan fréttapakka. 20.6.2019 16:21
Segir háttsettan mann innan tónlistariðnaðarins hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi Söngkona Alune Francis, betur þekkt sem AlunaGeorge, greinir frá þessu í BBC hlaðvarpinu The Next Episode. 20.6.2019 15:20