Leikjavísir

GameTíví keppir í Team Sonic Racing

Samúel Karl Ólason skrifar
Miðað við þessa mynd er útlitið ekki gott fyrir Óla.
Miðað við þessa mynd er útlitið ekki gott fyrir Óla.

Strákarnir í GameTíví hafa gaman að því að etja kappi við hvorn annan. Nú hafa þeir Óli Jóels og Tryggvi tekið sig til og keppt í nýja leiknum Team Sonic Racing, sem er af gamla skólanum.

Fylgjast má með aðförum þeirra drengja og keppninni þeirra á milli hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.