Leikjavísir

GameTíví keppir í Team Sonic Racing

Samúel Karl Ólason skrifar
Miðað við þessa mynd er útlitið ekki gott fyrir Óla.
Miðað við þessa mynd er útlitið ekki gott fyrir Óla.
Strákarnir í GameTíví hafa gaman að því að etja kappi við hvorn annan. Nú hafa þeir Óli Jóels og Tryggvi tekið sig til og keppt í nýja leiknum Team Sonic Racing, sem er af gamla skólanum.Fylgjast má með aðförum þeirra drengja og keppninni þeirra á milli hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.