Fleiri fréttir Ratleikur um list og orð Nýr ratleikur sem snýst um bækur, myndlist, náttúrufræði og arkitektúr menningarhúsanna í Kópavogi verður prufukeyrður á laugardag. Hann er á íslensku, ensku og pólsku. 13.6.2019 17:00 Mögnuð saga Þjóðhátíðar skrásett í nýrri heimildarmynd Þær eru fáar hátíðirnar sem beðið er eftir með meiri eftirvæntingu en Þjóðhátíð í Eyjum. Í ár eru 145 ár liðin frá allra fyrstu hátíðinni í Herjólfsdal. Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Eyjum hafi þróast í gegnum tíðina eru mörg atriði hennar byggð á áratuga gömlum hefðum. Nú í júlí, fyrir þjóðhátíð í ár, verður frumsýnd heimildarmyndin Fólkið í Dalnum en Eyjapeyjarnir Sighvatur Jónsson og Skapti Örn Ólafsson standa að myndinni. 13.6.2019 16:45 Hópmynd í tilefni 30 ára afmælis FM957 Ein vinsælasta útvarpsstöð landsins FM957 fagnar í dag 30 ára afmæli, af því tilefni var boðað til myndatöku þar sem að eins margir fyrrverandi og núverandi útvarpsmenn stöðvarinnar, og gátu komið mættu. 13.6.2019 16:30 Veik fyrir hvítum klæðum Albanska fegurðardísin Jenný Sulollari er með kvenlegan, fágaðan fatastíl. Í sumar dreymir hana um meiri golfkennslu hjá kærastanum og ömmuknús í Albaníu. 13.6.2019 16:15 Pressan á að líða vel eykst með hækkandi sól 13.6.2019 16:00 Hlutu sviðslistaverðlaun fyrir túlkun sína á Rauðu seríunni Þær Hallveig Kristín Einarsdóttir, Gígja Sara Björnsson, Selma Reynisdóttir, og Tanja Huld Leví hlutu nýverið Antonia-verðlaunin á finnsku sviðslistahátíðinni Hangö Teaterträff fyrir verkið Harlequin. 13.6.2019 15:15 Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13.6.2019 15:07 Tveir meðlimir Sigur Rósar halda ótrauðir áfram Þrátt fyrir að kvarnast hafi úr sveitinni af ýmsum sökum, baráttu við skattinn og fleira, munu tveir eftirstandandi meðlimir Sigur Rósar halda ótrauðir áfram. 13.6.2019 15:00 Bergur með sýningu í Harbinger Bergur stendur fyrir listsýningunni Hinn eini sanni líkami The Hum og Lego Flamb í Harbinger. Nafnið kemur frá persónum sem hann hefur þróað í gegnum eldri gjörninga. 13.6.2019 14:30 Jonas Blue kemur í stað Martin Garrix á Secret Solstice Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum. 13.6.2019 14:27 Minna er stundum meira Kirkjulistahátíð endaði ekki með hvelli heldur kjökri, svo vitnað sé í hið fræga ljóð T. S. Eliots. 13.6.2019 14:00 Vantrú fagnar sigri en bingóið er komið til að vera Breytingar á lögum um helgidagafrið voru samþykktar á Alþingi í gær og verður skemmtanahald því ekki lengur bannað á helgidögum þjóðkirkjunnar. 13.6.2019 12:00 Emojional: Svala Björgvins Svölu Björgvins þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en hún hefur verið í sviðsljósinu síðan hún var lítli stelpa þegar hún heillaði alla með kröftugri rödd sinni og sjarmerandi framkomu. Makamál tóku spjall við Svölu á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið með emojis. Sjáum hversu emojional Svala er. 13.6.2019 12:00 Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13.6.2019 10:43 Ný ABBA lög væntanleg í nóvember Sænska hljómsveitin ABBA vinnur nú hörðum höndum að nýrri tónlist sem gefin verður í byrjun nóvember. 13.6.2019 09:59 Borgari nefndur eftir Stefáni Karli kynntur á Hamborgarafabrikkunni Á þriðjudagskvöldið var kynntur nýr hamborgari á Hamborgarafabrikkunni. Hann heitir í höfuðið á Stefáni Karli og var þróaður í samstarfi við snjallbýlið Sprettu. 13.6.2019 07:15 Pondus 13.06.19 Pondus dagsins. 13.6.2019 09:00 Ríkharður III sigurvegari kvöldsins Sýningin var tilnefnd í átta flokkum og stóð uppi sem sigurvegari í sex þeirra. 12.6.2019 23:01 Segir Bradley Cooper og Lady Gaga eiga einstakt samband Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. 12.6.2019 22:12 Dansað við Listasafn Samúels í Selárdal Listasafn Samúels í Selárdal í Arnarfirði mun taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances á laugardaginn 15. júní klukkan 15. 12.6.2019 18:00 Framhald Gladiator gerist 25 árum eftir fyrstu myndina Undirbúningur fyrir framhald stórmyndarinnar Gladiator um skylmingaþrælinn Maximus Decimus Meridius, sem kom út árið 2000 í leikstjórn Ridley Scott, er hafinn en mikil leynd ríkir yfir ferlinu. 12.6.2019 16:14 Viltu gifast Birnir? Birnir Sigurðarson er einn af okkar þekktustu röppurum en hann kemur úr Kópavogi eins og svo margir úr rappsenunni. Makamál fengu Birni í létt spjall á Facebook þar sem hann svaraði spurningum m.a um rómantík og daður í formi gifa. 12.6.2019 15:00 Manstu þegar þú elskaðir mig? Dóra Dúna, nemi við Ljósmyndaskólann í Reykjavík, auglýsir eftir fólki í verkefnið sitt "Rembember when you loved me“ eða Manstu þegar þú elskaðir mig. Verkefnið gengur út á það að mynda fyrrverandi pör og er tilgangurinn að heiðra ástina sem eitt sinn var. 12.6.2019 15:00 Óskarsverðlaunahafinn J.K. Simmons staddur hér á landi Bandaríski stórleikarinn Jonathan Kimble Simmons, sem best er þekktur sem J. K. Simmons, er samkvæmt heimildum Vísis staddur hér á landi. 12.6.2019 14:45 Kona í fyrsta sinn aðalhljómsveitastjóri Sinfó Finnski hljómsveitarstjórinn Eva Ollikainen hefur verið ráðin í stöðu aðalhljómsveitarstjóra og listræns stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 12.6.2019 14:33 Svona hljómar Þjóðhátíðarlagið 2019 Nú líður senn að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem eins og endranær fer fram um Verslunarmannahelgi en í ár fer hátíðin fram 2.-4. ágúst. 12.6.2019 14:26 Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12.6.2019 13:30 Selena Gomez og Jimmy Fallon gráti næst vegna kjúklingavængja "Af hverju gerir þú fólki þetta?“ spurði söng- og leikkonan Selena Gomez þáttastjórnanda YouTube-þáttanna Hot Ones, Sean Evans. Gomez var ásamt Jimmy Fallon gestur Sean Evans sem var á sama tíma gestur Jimmy Fallon 12.6.2019 12:45 Viddarnir í frumsýningarstuði Tom Hanks var í miklu stuði þegar Toy Story 4 var frumsýnd í Kaliforníu á þriðjudag. Hann lék á als oddi með Vidda sínum, sem hann hefur túlkað síðan á því herrans ári 1995. 12.6.2019 12:30 Myndatökur bannaðar í brúðkaupinu hjá Sólrúnu Diego Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego ætlar ekki að greina fylgjendum sínum frá dagsetningu brúðkaups hennar og unnusta síns Frans Garðarssonar, 12.6.2019 12:15 Sophie Turner sagði foreldrum sínum ekki frá áheyrnarprufunum fyrir Game of Thrones Leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones sem vöktu einhverja athygli á sínum tíma, sagði foreldrum sínum ekki frá því að hún hafi farið í áheyrnarprufur fyrir þættina. 12.6.2019 11:30 Grillfeðurnir kenna listina á bakvið grillaða pizzu Vissuð þið að það er hægt að grilla pizzu á litla grillinu ykkar þannig að hún verði eins og dýrindis eldbökuð pizza? Grillfeðurnir kenndu Völu Matt réttu handtökin í Íslandi í dag. 12.6.2019 10:50 Alvöru verkfæri á alvöru tilboði í Milwaukee bílnum Milwaukee verkfærabíllinn verður fyrir utan Verkfærasöluna að Síðumúla 9 á morgun, fimmtudag. Bíllinn er stútfullur af verkfærum sem hægt verður að skoða og prófa. Tilboð og kaupaukar, happdrætti og skemmtilegar uppákomur allan daginn. 12.6.2019 09:15 Ágætis byrjun orðin tvítug Sigur Rós býður almenningi í hlustunarpartí í Gamla bíói í kvöld til að fagna tuttugu ára afmæli plötunnar Ágætis byrjun. Georg Holm fer í huganum aftur til fortíðar. 12.6.2019 09:00 Bryndísi er nákvæmlega sama hvað fólki finnst Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. 12.6.2019 09:00 Rjómablíða á Skjaldborg Þann 7.-10. júní fór íslenska heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fram í þrettánda skipti á Patreksfirði. Veðrið lék við gesti hátíðarinnar.. 12.6.2019 08:15 Pondus 12.06.19 Pondus dagsins. 12.6.2019 09:00 Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Einhleypa vikunnar að þessu sinn er ævintýramaðurinn Sveinn Rúnar Einarsson eða Svenni eins og hann er alltaf kallaður. 11.6.2019 15:00 Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11.6.2019 14:34 Viltu gifast Birnir? Birnir Sigurðarson er einn af okkar þekktustu röppurum en hann kemur úr Kópavogi eins og svo margir úr rappsenunni. Makamál fengu Birni í létt spjall á Facebook þar sem hann svaraði spurningum m.a um rómantík og daður í formi gifa. 11.6.2019 14:00 Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. 11.6.2019 14:00 Ástin á götunni: Trúir þú á ást við fyrstu sýn? Makamál kíktu á Austurvöll eitt sólríkt júníhádegi og spurðu fólk um ástina og lífið. Trúir fólk á ást við fyrstu sýn? Og hver er lykillinn að góðu sambandi? 11.6.2019 13:15 Heillaði hátíðargesti upp úr skónum með frábæru opnunaratriði Sjónvarpsmaðurinn James Corden opnaði 73. Tony-verðlaunahátíðina. 11.6.2019 12:45 Bandarísk samfélagsmiðlastjarna dregin inn í Tyrkjadeiluna Svo virðist sem að æstir stuðningsmenn tyrkneska landsliðsins í knattspyrnu hafi farið víða um internetið um helgina eftir fregnir af meintri útreið sem landsliðsmennirnir fengu við komuna til Íslands brutust út. Bandarísk samfélagsmiðlastjarna var dreginn inn í deiluna og hún virðist ekki botna neitt í neinu. 11.6.2019 12:15 Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11.6.2019 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ratleikur um list og orð Nýr ratleikur sem snýst um bækur, myndlist, náttúrufræði og arkitektúr menningarhúsanna í Kópavogi verður prufukeyrður á laugardag. Hann er á íslensku, ensku og pólsku. 13.6.2019 17:00
Mögnuð saga Þjóðhátíðar skrásett í nýrri heimildarmynd Þær eru fáar hátíðirnar sem beðið er eftir með meiri eftirvæntingu en Þjóðhátíð í Eyjum. Í ár eru 145 ár liðin frá allra fyrstu hátíðinni í Herjólfsdal. Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Eyjum hafi þróast í gegnum tíðina eru mörg atriði hennar byggð á áratuga gömlum hefðum. Nú í júlí, fyrir þjóðhátíð í ár, verður frumsýnd heimildarmyndin Fólkið í Dalnum en Eyjapeyjarnir Sighvatur Jónsson og Skapti Örn Ólafsson standa að myndinni. 13.6.2019 16:45
Hópmynd í tilefni 30 ára afmælis FM957 Ein vinsælasta útvarpsstöð landsins FM957 fagnar í dag 30 ára afmæli, af því tilefni var boðað til myndatöku þar sem að eins margir fyrrverandi og núverandi útvarpsmenn stöðvarinnar, og gátu komið mættu. 13.6.2019 16:30
Veik fyrir hvítum klæðum Albanska fegurðardísin Jenný Sulollari er með kvenlegan, fágaðan fatastíl. Í sumar dreymir hana um meiri golfkennslu hjá kærastanum og ömmuknús í Albaníu. 13.6.2019 16:15
Hlutu sviðslistaverðlaun fyrir túlkun sína á Rauðu seríunni Þær Hallveig Kristín Einarsdóttir, Gígja Sara Björnsson, Selma Reynisdóttir, og Tanja Huld Leví hlutu nýverið Antonia-verðlaunin á finnsku sviðslistahátíðinni Hangö Teaterträff fyrir verkið Harlequin. 13.6.2019 15:15
Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13.6.2019 15:07
Tveir meðlimir Sigur Rósar halda ótrauðir áfram Þrátt fyrir að kvarnast hafi úr sveitinni af ýmsum sökum, baráttu við skattinn og fleira, munu tveir eftirstandandi meðlimir Sigur Rósar halda ótrauðir áfram. 13.6.2019 15:00
Bergur með sýningu í Harbinger Bergur stendur fyrir listsýningunni Hinn eini sanni líkami The Hum og Lego Flamb í Harbinger. Nafnið kemur frá persónum sem hann hefur þróað í gegnum eldri gjörninga. 13.6.2019 14:30
Jonas Blue kemur í stað Martin Garrix á Secret Solstice Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum. 13.6.2019 14:27
Minna er stundum meira Kirkjulistahátíð endaði ekki með hvelli heldur kjökri, svo vitnað sé í hið fræga ljóð T. S. Eliots. 13.6.2019 14:00
Vantrú fagnar sigri en bingóið er komið til að vera Breytingar á lögum um helgidagafrið voru samþykktar á Alþingi í gær og verður skemmtanahald því ekki lengur bannað á helgidögum þjóðkirkjunnar. 13.6.2019 12:00
Emojional: Svala Björgvins Svölu Björgvins þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en hún hefur verið í sviðsljósinu síðan hún var lítli stelpa þegar hún heillaði alla með kröftugri rödd sinni og sjarmerandi framkomu. Makamál tóku spjall við Svölu á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið með emojis. Sjáum hversu emojional Svala er. 13.6.2019 12:00
Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13.6.2019 10:43
Ný ABBA lög væntanleg í nóvember Sænska hljómsveitin ABBA vinnur nú hörðum höndum að nýrri tónlist sem gefin verður í byrjun nóvember. 13.6.2019 09:59
Borgari nefndur eftir Stefáni Karli kynntur á Hamborgarafabrikkunni Á þriðjudagskvöldið var kynntur nýr hamborgari á Hamborgarafabrikkunni. Hann heitir í höfuðið á Stefáni Karli og var þróaður í samstarfi við snjallbýlið Sprettu. 13.6.2019 07:15
Ríkharður III sigurvegari kvöldsins Sýningin var tilnefnd í átta flokkum og stóð uppi sem sigurvegari í sex þeirra. 12.6.2019 23:01
Segir Bradley Cooper og Lady Gaga eiga einstakt samband Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. 12.6.2019 22:12
Dansað við Listasafn Samúels í Selárdal Listasafn Samúels í Selárdal í Arnarfirði mun taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances á laugardaginn 15. júní klukkan 15. 12.6.2019 18:00
Framhald Gladiator gerist 25 árum eftir fyrstu myndina Undirbúningur fyrir framhald stórmyndarinnar Gladiator um skylmingaþrælinn Maximus Decimus Meridius, sem kom út árið 2000 í leikstjórn Ridley Scott, er hafinn en mikil leynd ríkir yfir ferlinu. 12.6.2019 16:14
Viltu gifast Birnir? Birnir Sigurðarson er einn af okkar þekktustu röppurum en hann kemur úr Kópavogi eins og svo margir úr rappsenunni. Makamál fengu Birni í létt spjall á Facebook þar sem hann svaraði spurningum m.a um rómantík og daður í formi gifa. 12.6.2019 15:00
Manstu þegar þú elskaðir mig? Dóra Dúna, nemi við Ljósmyndaskólann í Reykjavík, auglýsir eftir fólki í verkefnið sitt "Rembember when you loved me“ eða Manstu þegar þú elskaðir mig. Verkefnið gengur út á það að mynda fyrrverandi pör og er tilgangurinn að heiðra ástina sem eitt sinn var. 12.6.2019 15:00
Óskarsverðlaunahafinn J.K. Simmons staddur hér á landi Bandaríski stórleikarinn Jonathan Kimble Simmons, sem best er þekktur sem J. K. Simmons, er samkvæmt heimildum Vísis staddur hér á landi. 12.6.2019 14:45
Kona í fyrsta sinn aðalhljómsveitastjóri Sinfó Finnski hljómsveitarstjórinn Eva Ollikainen hefur verið ráðin í stöðu aðalhljómsveitarstjóra og listræns stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 12.6.2019 14:33
Svona hljómar Þjóðhátíðarlagið 2019 Nú líður senn að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem eins og endranær fer fram um Verslunarmannahelgi en í ár fer hátíðin fram 2.-4. ágúst. 12.6.2019 14:26
Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12.6.2019 13:30
Selena Gomez og Jimmy Fallon gráti næst vegna kjúklingavængja "Af hverju gerir þú fólki þetta?“ spurði söng- og leikkonan Selena Gomez þáttastjórnanda YouTube-þáttanna Hot Ones, Sean Evans. Gomez var ásamt Jimmy Fallon gestur Sean Evans sem var á sama tíma gestur Jimmy Fallon 12.6.2019 12:45
Viddarnir í frumsýningarstuði Tom Hanks var í miklu stuði þegar Toy Story 4 var frumsýnd í Kaliforníu á þriðjudag. Hann lék á als oddi með Vidda sínum, sem hann hefur túlkað síðan á því herrans ári 1995. 12.6.2019 12:30
Myndatökur bannaðar í brúðkaupinu hjá Sólrúnu Diego Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego ætlar ekki að greina fylgjendum sínum frá dagsetningu brúðkaups hennar og unnusta síns Frans Garðarssonar, 12.6.2019 12:15
Sophie Turner sagði foreldrum sínum ekki frá áheyrnarprufunum fyrir Game of Thrones Leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones sem vöktu einhverja athygli á sínum tíma, sagði foreldrum sínum ekki frá því að hún hafi farið í áheyrnarprufur fyrir þættina. 12.6.2019 11:30
Grillfeðurnir kenna listina á bakvið grillaða pizzu Vissuð þið að það er hægt að grilla pizzu á litla grillinu ykkar þannig að hún verði eins og dýrindis eldbökuð pizza? Grillfeðurnir kenndu Völu Matt réttu handtökin í Íslandi í dag. 12.6.2019 10:50
Alvöru verkfæri á alvöru tilboði í Milwaukee bílnum Milwaukee verkfærabíllinn verður fyrir utan Verkfærasöluna að Síðumúla 9 á morgun, fimmtudag. Bíllinn er stútfullur af verkfærum sem hægt verður að skoða og prófa. Tilboð og kaupaukar, happdrætti og skemmtilegar uppákomur allan daginn. 12.6.2019 09:15
Ágætis byrjun orðin tvítug Sigur Rós býður almenningi í hlustunarpartí í Gamla bíói í kvöld til að fagna tuttugu ára afmæli plötunnar Ágætis byrjun. Georg Holm fer í huganum aftur til fortíðar. 12.6.2019 09:00
Bryndísi er nákvæmlega sama hvað fólki finnst Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. 12.6.2019 09:00
Rjómablíða á Skjaldborg Þann 7.-10. júní fór íslenska heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fram í þrettánda skipti á Patreksfirði. Veðrið lék við gesti hátíðarinnar.. 12.6.2019 08:15
Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Einhleypa vikunnar að þessu sinn er ævintýramaðurinn Sveinn Rúnar Einarsson eða Svenni eins og hann er alltaf kallaður. 11.6.2019 15:00
Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11.6.2019 14:34
Viltu gifast Birnir? Birnir Sigurðarson er einn af okkar þekktustu röppurum en hann kemur úr Kópavogi eins og svo margir úr rappsenunni. Makamál fengu Birni í létt spjall á Facebook þar sem hann svaraði spurningum m.a um rómantík og daður í formi gifa. 11.6.2019 14:00
Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. 11.6.2019 14:00
Ástin á götunni: Trúir þú á ást við fyrstu sýn? Makamál kíktu á Austurvöll eitt sólríkt júníhádegi og spurðu fólk um ástina og lífið. Trúir fólk á ást við fyrstu sýn? Og hver er lykillinn að góðu sambandi? 11.6.2019 13:15
Heillaði hátíðargesti upp úr skónum með frábæru opnunaratriði Sjónvarpsmaðurinn James Corden opnaði 73. Tony-verðlaunahátíðina. 11.6.2019 12:45
Bandarísk samfélagsmiðlastjarna dregin inn í Tyrkjadeiluna Svo virðist sem að æstir stuðningsmenn tyrkneska landsliðsins í knattspyrnu hafi farið víða um internetið um helgina eftir fregnir af meintri útreið sem landsliðsmennirnir fengu við komuna til Íslands brutust út. Bandarísk samfélagsmiðlastjarna var dreginn inn í deiluna og hún virðist ekki botna neitt í neinu. 11.6.2019 12:15
Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11.6.2019 11:15