Fleiri fréttir

Einsdæmi í Eurovision-sögu Íslendinga

Nú er einn sólarhringur þar til að Hatari stígur á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Söngvarar sveitarinnar gáfu færi á viðtölum á appelsínugula dreglinum í borginni í gær.

Æfingin gekk vel hjá Hatara

Hatari flutti lagið Hatrið mun sigra á æfingu fyrir dómararennslið í Expo-höllinni í Tel Aviv rétt í þessu og gekk það mjög vel.

Fá helminginn af atkvæðunum í dag

Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í Tel Aviv í ár, stígur á svið í kvöld og flytur íslenska framlagið, Hatrið mun sigra, á svokölluðu dómararennsli.

Hjólað um strandlengju borgarinnar í kvöld

Listasafn Reykjavíkur, Landssamtök hjólreiðamanna og Hjólafærni standa í dag fyrir hjólaleiðsögn um strandlengjuna í höfuðborginni. Þessir aðilar ætla að hafa með sér samstarf um eina hjólaleiðsögn í mánuði í sumar.

Klemens mætti í hálfum jakka á appelsínugula dregilinn

Liðsmenn Hatara mættu á appelsínugula dregilinn í Tel Aviv um klukkan 17:15 að íslenskum tíma í dag en nokkur seinkun varð á athöfninni þar sem fulltrúar allra þjóðanna ræða við blaðamenn og bjóða upp á myndatökur með aðdáendum.

Twin Peaks-stjarna látin

Bandaríska leikkonan Peggy Lipton, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Twin Peaks, er látin, 72 ára að aldri.

Reiddist eftir að tilkynnt var um aðra þáttaröð

Leikkonan Constance Wu kom mörgum aðdáendum í opna skjöldu eftir að hún birti færslur á Twitter-síðu sinni þar sem hún lýsti yfir óánægju með að fleiri þáttaraðir af þætti hennar, Fresh Off The Boat, yrðu gerðar.

Lofar kraftmikilli og litríkri dagskrá

Í tilefni 30 ára tónlistar- og 20 ára kennsluafmælis ætlar Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari að halda stórtónleika með Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara á morgun, 12. maí, í Hörpu.

Enn einn dagurinn á skrifstofunni

Á YouTube er upptaka af ungum trúleysingja sem les Biblíuna í hæðnisróm. Hugmyndin er fyndin, en sjálf upptakan veldur vonbrigðum.

Beita búlgörskum söngstíl

Barbörukórinn leiðir tónleikagesti í ævintýraferðalag um heiminn með ungri stúlku á tónleikum sínum í Hafnarfjarðarkirkju í dag undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar.

Hrífandi, spennandi og heillandi

Rússneski kvartettinn Terem er kominn til Íslands og heldur tónleika í Hörpu með Diddú og Ólafi Kjartani Sigurðarsyni.

Joðskortur skekur líf grænkerans

Sífellt fleiri gerast grænmetisætur eða grænkerar. Gæti skýrt aukinn skort á joði hjá þjóðinni. 10 joðríkar fæðutegundir sem henta grænum og vænum.

Klæða Hatara í valdníðsluna

Karen Briem og Andri Hrafn Unnarson eru búningahönnuðir Hatara fyrir bæði forkeppni hér heima og keppnina í Ísrael. Þau telja að þau hafi gert um 3.000 göt á ólar og saumað hundruð gadda á.

Rihanna stofnar nýtt tískuhús

Rihanna hefur gengið til liðs við frönsku gæðavöru samsteypuna Moët Hennessy Louis Vuitton (LVMH) og stofnar tískuhús í samstarfi við hana.

Hatari sleppur við stærstu kanónurnar

Hollendingum, Rússum, Ítölum, Svíum, Aserum, Svisslendingum og Maltverjum er spáð sjö efstu sætunum í Eurovision í ár. Íslandi er spáð áttunda sæti.

Flugdólgar og fótaplássleysi á fimmtán tíma ferðalagi til Hataranna í Tel Aviv

Flug fram og til baka til Tel Aviv á fimmtíu þúsund kall. Já, þrátt fyrir brotthvarf WOW air er enn hægt að fá flug frá eyjunni fögru út í hinn stóra heim án þess að brjóta sparibaukinn. Það er að segja ef maður sættir sig við næturflug með Wizz air, heimsmeistaranum í litlu fótaplássi, og sjö tíma millilendingu á leiðinni.

Sjá næstu 50 fréttir