Fleiri fréttir Verðlaunakokkar töfra fram páskaborgarann á Grill 66 Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson hjá Lux veitingum hafa sett saman páskaborgara úr sérvöldu nautakjöti úr rifja- og hnakkastykkjum fyrir Grill 66. Páskaborgarinn verður einungis á boðstólnum í apríl. 10.4.2019 13:45 Missti 90 kíló á 365 dögum og tók allt ferlið upp á myndband Vance Hinds ákvað einn daginn að taka líf sitt í gegn og gera eitthvað í sínum málum. Þá var hann 215 kíló. 10.4.2019 13:30 Birta nýja stiklu Lion King myndarinnar Disney hefur birt nýja stiklu fyrir nýju Lion King myndina sem frumsýnd verður í sumar. 10.4.2019 13:25 Blandar saman hommaklámi og náttúrufegurð á Vestfjörðum Á vefsíðu tímaritsins Paper má sjá umfjöllun um listamanninn Portis Wasp sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár með verkum sínum. 10.4.2019 12:30 „Þegar ég horfi fram þá verð ég að trúa því að það komi einhver lyf“ Vilborg Jónsdóttir greindist með Parkinson árið 2015 aðeins 53 ára. Flestir sem greinast með Parkison eru yfir sextíu ára en einn af hverjum tíu er þó undir fimmtugt. Í dag er talið að yfir tíu milljónir manna séu með sjúkdóminn um allan heim. 10.4.2019 11:30 Magnús og Hrefna keyptu bústað af Björk og tóku hann í nefið Í Heimsókn í kvöld fer Sindri Sindrason til Magnúsar Scheving og Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur sem hafa tekið bústað í gegn. 10.4.2019 10:30 Pondus 10.04.19 Pondus dagsins. 10.4.2019 09:00 Hver er versti stríðsglæpamaður Game of Thrones? Nú þegar það styttist í síðustu þáttaröð Game of Thrones er nauðsynlegt að svara stóru spurningunum sem eru á allra vörum. 9.4.2019 21:15 Emma Corrin mun leika lafði Díönu Spencer í The Crown Leikkonan Emma Corrin mun fara með hlutverk lafði Díönu Spencer í þáttaröðinni The Crown. 9.4.2019 17:35 Stærsti viðburður FÁSES á ári hverju FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, stendur fyrir stærsta viðburði félagsins á ári hverju á næstu dögum. 9.4.2019 16:30 Borðar morgunkorn með vatni og notendur Reddit eiga ekki til orð Töluverð umræða hefur skapast á Reddit um morgunkorn og þá sérstaklega þegar notandi þar á bæ greindi frá því að það væri mun betra að borða skál af morgunkorni með vatni í stað þess að hella mjólk yfir eins og flestir gera. 9.4.2019 15:30 Var of feiminn til að dansa við stelpurnar Draumur Sverris Gauta Svavarssonar hefur ætíð verið að verða leikari. Í honum blundaði dansari en sökum feimni skorti hann kjark til að dansa við stelpur. Nú snýr hann ballerínum og getur vart gert upp á milli leiklistar og dans. 9.4.2019 14:30 Gísli Einars fer um sveitir á sínum uppgerða forna Land Rover "Það tók aðallega tíma að koma sér að verki og ég var í raun búinn að gefa þetta upp á bátinn,“ segir sjónvarpsmaðurinn góðkunni Gísli Einarsson sem fékk eldri Land Rover í fertugsafmælisgjöf 26.janúar 2007. Gísli deilir skemmtilegu myndbandi á Facebook þar sem hann fer yfir viðgerðarferlið og nú loksins er bifreiðin klár. 9.4.2019 13:30 Spiluðu Battleship með alvöru skipum og sprengjum YouTube-stjarnan MrBeast er einn sá vinsælasti á þeim vettvangi og bregður hann oft á tíðum á leik með félögum sínum. 9.4.2019 12:30 Ungir drengir gefa Hatara ekkert eftir með frábærum flutningi og sviðsframkomu Eins og alþjóð veit kemur Hatari fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv í næsta mánuði og flytur hópurinn lagið Hatrið mun sigra. 9.4.2019 11:30 Andrea og Þorleifur kynntust á Tinder og er nú fjölskyldan að verða tíu manna Andrea Eyland er 38 ára gömul, höfundur bókarinnar Líf kviknar og stjórnandi þáttarins Líf kviknar en bæði bókin og þættirnir fjalla um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. 9.4.2019 10:30 Leikkona úr Bond-myndum fallin frá Serbneska leikkonan Nadja Regin er látin, 87 ára að aldri. 9.4.2019 08:27 Heimildarmynd um rómaða tónleika Beyoncé á Coachella væntanleg á Netflix Stikla fyrir myndina var frumsýnd í gær. 9.4.2019 08:15 Pondus 09.04.19 Pondus dagsins. 9.4.2019 09:00 Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. 8.4.2019 19:42 Einstakt lítið hús á hjólum Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 8.4.2019 16:30 Þórshamri og Atlassteini sleppt úr 45 metra hæð Áströlsku strákarnir í How Ridiculous á Youtube eru sífellt að kasta hlutum úr mikilli hæð. Þeir hafa vakið mikla athygli fyrir myndbönd sín. 8.4.2019 15:30 Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision Mun flytja tvö lög en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. 8.4.2019 15:04 Þriggja vasaklúta þáttur um Katrínu Tönju: „Hún gerði þetta“ Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur í öðrum þætti af Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. 8.4.2019 14:45 Róbert og Ksenia frumsýndu drenginn með fallegum myndum á Instagram Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanovu eignuðust lítinn dreng þann 27. mars síðastliðinn en Róbert greinir frá því í færslu á Instagram. 8.4.2019 13:30 Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8.4.2019 12:30 Líf ellefu páskaunga í beinni frá Grandaskóla Ein af páskahefðum Grandaskóla er að fá egg og láta þau klekjast út í skólanum. Hefð hefur skapast fyrir því að hafa ungana í beinni útsendingu á YouTube. 8.4.2019 11:30 Kimmel birtist óvænt í brúðkaupi í Las Vegas og Celine Dion tók lagið Í síðustu viku var spjallþáttur Jimmy Kimmel sendur út frá Las Vegas og endaði vikan heldur betur með stæl. 8.4.2019 10:30 Páskamaturinn aldrei verið einfaldari Einn, tveir og elda auðveldar fólki matarinnkaupin og eldamennskuna um páskana með því að bjóða upp á Páskapakkann sem inniheldur úrbeinað og marinerað lambalæri, úrvals meðlæti og ljúffenga villisveppasósu auk eftirréttar. 8.4.2019 08:45 Ragnheiður Gröndal fyllti hjörtun af ást Ragnheiður Gröndal fylgdi nýju plötunni sinni, Töfrabörn, úr hlaði með tónleikum í Gamla bíói nýlega. 8.4.2019 08:00 Kátt í höllinni hjá Landsbankafólki Það var mikið um dýrðir þegar starfsfólk Landsbankans gerði sér glaðan dag í Laugardalshöllinni á laugardagskvöld. 8.4.2019 07:00 Pondus 08.04.19 Pondus dagsins. 8.4.2019 09:00 Jón Jónsson tekur lagið með syninum Jón segir lagið vera uppáhalds "JJ-lag“ sonarins. 7.4.2019 22:23 Gerðu stólpagrín að vandræðum Biden Biden, sem ætlar líklegast að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins vegna forsetakosninganna á næsta ári, hefur verið sakaður um að snerta konur á óviðeigandi hátt. 7.4.2019 20:25 Eins og ABBA nema marxískari Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. 7.4.2019 15:06 Er mjög misskilin manneskja Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul. Síðan þá hefur Manúela verið áberandi hér á landi og jafnvel víðar. Hún hefur verið töluvert búsett í Bandaríkjunum en býr í dag í Hafnarfirðinum. 7.4.2019 10:00 Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. 7.4.2019 09:42 Blóðmör er sigurvegari Músíktilrauna 2019 Úrslitakvöld Músíktilrauna 2019 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í kvöld. Hljómsveitin Blóðmör bar sigur úr býtum í þetta skipti og fetar því í fótspor sveita á borð við Of Monsters and Men, Vök, XXX Rottweiler hunda, Ateria og Agent Fresco, svo einhver siguratriði séu nefnd. 6.4.2019 23:10 Söngvari Iron Maiden gerður að heiðursborgara í Sarajevó Bruce Dickinson, söngvari Iron Maiden, var í dag gerður að heiðursborgara í Sarajevó, höfuðborg Bosníu og Hersegóvínu. Dickinson var heiðraður fyrir tónleika sem hann hélt í borginni árið 1994 á meðan að stríð geisaði í landinu og setið var um borgina. 6.4.2019 21:15 Sýningin Útlína opnuð í Gerðarsafni Listasýning Útlína var í dag opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi. Verkin á sýningunni eru öll úr safneign safnsins og er frá árinu 1950 til dagsins í dag. 6.4.2019 19:03 Buzzfeed fjallar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið Nýjasti þáttur einnar vinsælustu þáttaraðar Buzzfeed, Buzzfeed: Unsolved, sem birtur var í gær, fjallar um ein þekktustu mannshvörf Íslandssögunnar. 6.4.2019 18:11 Kútalaus í djúpu lauginni Leikferill Arons Más Ólafssonar, betur þekktur sem Aron Mola, fer kröftuglega af stað. Hann leikur eitt aðalhlutverkið í Kæru Jelenu sem er frumsýnt í Borgarleikhúsinu í næstu viku. Næsta haust mun hann svo standa á stóra sviði Þjóðleikhússins. 6.4.2019 09:30 Ég er hætt að flýja „Það hefur verið svartur skuggi á sálinni í langan tíma,“ segir tónlistarkonan Kristín Anna Valtýsdóttir. Hún dró sig inn í skel í kjölfar erfiðrar reynslu og hélt listsköpun sinni að miklu leyti út af fyrir sig. Hún gaf nýverið út plötuna I Must Be The Devil. 6.4.2019 08:15 Pondus 06.04.19 Pondus dagsins. 6.4.2019 09:00 Mick Jagger á batavegi eftir hjartaaðgerð Rokkstjarnan Mick Jagger, söngvari Rolling Stones, er á batavegi eftir að hafa undirgengist hjartaaðgerð þar sem skipt var um hjartaloku. 5.4.2019 23:03 Sjá næstu 50 fréttir
Verðlaunakokkar töfra fram páskaborgarann á Grill 66 Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson hjá Lux veitingum hafa sett saman páskaborgara úr sérvöldu nautakjöti úr rifja- og hnakkastykkjum fyrir Grill 66. Páskaborgarinn verður einungis á boðstólnum í apríl. 10.4.2019 13:45
Missti 90 kíló á 365 dögum og tók allt ferlið upp á myndband Vance Hinds ákvað einn daginn að taka líf sitt í gegn og gera eitthvað í sínum málum. Þá var hann 215 kíló. 10.4.2019 13:30
Birta nýja stiklu Lion King myndarinnar Disney hefur birt nýja stiklu fyrir nýju Lion King myndina sem frumsýnd verður í sumar. 10.4.2019 13:25
Blandar saman hommaklámi og náttúrufegurð á Vestfjörðum Á vefsíðu tímaritsins Paper má sjá umfjöllun um listamanninn Portis Wasp sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár með verkum sínum. 10.4.2019 12:30
„Þegar ég horfi fram þá verð ég að trúa því að það komi einhver lyf“ Vilborg Jónsdóttir greindist með Parkinson árið 2015 aðeins 53 ára. Flestir sem greinast með Parkison eru yfir sextíu ára en einn af hverjum tíu er þó undir fimmtugt. Í dag er talið að yfir tíu milljónir manna séu með sjúkdóminn um allan heim. 10.4.2019 11:30
Magnús og Hrefna keyptu bústað af Björk og tóku hann í nefið Í Heimsókn í kvöld fer Sindri Sindrason til Magnúsar Scheving og Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur sem hafa tekið bústað í gegn. 10.4.2019 10:30
Hver er versti stríðsglæpamaður Game of Thrones? Nú þegar það styttist í síðustu þáttaröð Game of Thrones er nauðsynlegt að svara stóru spurningunum sem eru á allra vörum. 9.4.2019 21:15
Emma Corrin mun leika lafði Díönu Spencer í The Crown Leikkonan Emma Corrin mun fara með hlutverk lafði Díönu Spencer í þáttaröðinni The Crown. 9.4.2019 17:35
Stærsti viðburður FÁSES á ári hverju FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, stendur fyrir stærsta viðburði félagsins á ári hverju á næstu dögum. 9.4.2019 16:30
Borðar morgunkorn með vatni og notendur Reddit eiga ekki til orð Töluverð umræða hefur skapast á Reddit um morgunkorn og þá sérstaklega þegar notandi þar á bæ greindi frá því að það væri mun betra að borða skál af morgunkorni með vatni í stað þess að hella mjólk yfir eins og flestir gera. 9.4.2019 15:30
Var of feiminn til að dansa við stelpurnar Draumur Sverris Gauta Svavarssonar hefur ætíð verið að verða leikari. Í honum blundaði dansari en sökum feimni skorti hann kjark til að dansa við stelpur. Nú snýr hann ballerínum og getur vart gert upp á milli leiklistar og dans. 9.4.2019 14:30
Gísli Einars fer um sveitir á sínum uppgerða forna Land Rover "Það tók aðallega tíma að koma sér að verki og ég var í raun búinn að gefa þetta upp á bátinn,“ segir sjónvarpsmaðurinn góðkunni Gísli Einarsson sem fékk eldri Land Rover í fertugsafmælisgjöf 26.janúar 2007. Gísli deilir skemmtilegu myndbandi á Facebook þar sem hann fer yfir viðgerðarferlið og nú loksins er bifreiðin klár. 9.4.2019 13:30
Spiluðu Battleship með alvöru skipum og sprengjum YouTube-stjarnan MrBeast er einn sá vinsælasti á þeim vettvangi og bregður hann oft á tíðum á leik með félögum sínum. 9.4.2019 12:30
Ungir drengir gefa Hatara ekkert eftir með frábærum flutningi og sviðsframkomu Eins og alþjóð veit kemur Hatari fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv í næsta mánuði og flytur hópurinn lagið Hatrið mun sigra. 9.4.2019 11:30
Andrea og Þorleifur kynntust á Tinder og er nú fjölskyldan að verða tíu manna Andrea Eyland er 38 ára gömul, höfundur bókarinnar Líf kviknar og stjórnandi þáttarins Líf kviknar en bæði bókin og þættirnir fjalla um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. 9.4.2019 10:30
Leikkona úr Bond-myndum fallin frá Serbneska leikkonan Nadja Regin er látin, 87 ára að aldri. 9.4.2019 08:27
Heimildarmynd um rómaða tónleika Beyoncé á Coachella væntanleg á Netflix Stikla fyrir myndina var frumsýnd í gær. 9.4.2019 08:15
Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. 8.4.2019 19:42
Einstakt lítið hús á hjólum Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 8.4.2019 16:30
Þórshamri og Atlassteini sleppt úr 45 metra hæð Áströlsku strákarnir í How Ridiculous á Youtube eru sífellt að kasta hlutum úr mikilli hæð. Þeir hafa vakið mikla athygli fyrir myndbönd sín. 8.4.2019 15:30
Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision Mun flytja tvö lög en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. 8.4.2019 15:04
Þriggja vasaklúta þáttur um Katrínu Tönju: „Hún gerði þetta“ Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur í öðrum þætti af Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. 8.4.2019 14:45
Róbert og Ksenia frumsýndu drenginn með fallegum myndum á Instagram Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanovu eignuðust lítinn dreng þann 27. mars síðastliðinn en Róbert greinir frá því í færslu á Instagram. 8.4.2019 13:30
Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8.4.2019 12:30
Líf ellefu páskaunga í beinni frá Grandaskóla Ein af páskahefðum Grandaskóla er að fá egg og láta þau klekjast út í skólanum. Hefð hefur skapast fyrir því að hafa ungana í beinni útsendingu á YouTube. 8.4.2019 11:30
Kimmel birtist óvænt í brúðkaupi í Las Vegas og Celine Dion tók lagið Í síðustu viku var spjallþáttur Jimmy Kimmel sendur út frá Las Vegas og endaði vikan heldur betur með stæl. 8.4.2019 10:30
Páskamaturinn aldrei verið einfaldari Einn, tveir og elda auðveldar fólki matarinnkaupin og eldamennskuna um páskana með því að bjóða upp á Páskapakkann sem inniheldur úrbeinað og marinerað lambalæri, úrvals meðlæti og ljúffenga villisveppasósu auk eftirréttar. 8.4.2019 08:45
Ragnheiður Gröndal fyllti hjörtun af ást Ragnheiður Gröndal fylgdi nýju plötunni sinni, Töfrabörn, úr hlaði með tónleikum í Gamla bíói nýlega. 8.4.2019 08:00
Kátt í höllinni hjá Landsbankafólki Það var mikið um dýrðir þegar starfsfólk Landsbankans gerði sér glaðan dag í Laugardalshöllinni á laugardagskvöld. 8.4.2019 07:00
Gerðu stólpagrín að vandræðum Biden Biden, sem ætlar líklegast að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins vegna forsetakosninganna á næsta ári, hefur verið sakaður um að snerta konur á óviðeigandi hátt. 7.4.2019 20:25
Eins og ABBA nema marxískari Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. 7.4.2019 15:06
Er mjög misskilin manneskja Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul. Síðan þá hefur Manúela verið áberandi hér á landi og jafnvel víðar. Hún hefur verið töluvert búsett í Bandaríkjunum en býr í dag í Hafnarfirðinum. 7.4.2019 10:00
Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. 7.4.2019 09:42
Blóðmör er sigurvegari Músíktilrauna 2019 Úrslitakvöld Músíktilrauna 2019 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í kvöld. Hljómsveitin Blóðmör bar sigur úr býtum í þetta skipti og fetar því í fótspor sveita á borð við Of Monsters and Men, Vök, XXX Rottweiler hunda, Ateria og Agent Fresco, svo einhver siguratriði séu nefnd. 6.4.2019 23:10
Söngvari Iron Maiden gerður að heiðursborgara í Sarajevó Bruce Dickinson, söngvari Iron Maiden, var í dag gerður að heiðursborgara í Sarajevó, höfuðborg Bosníu og Hersegóvínu. Dickinson var heiðraður fyrir tónleika sem hann hélt í borginni árið 1994 á meðan að stríð geisaði í landinu og setið var um borgina. 6.4.2019 21:15
Sýningin Útlína opnuð í Gerðarsafni Listasýning Útlína var í dag opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi. Verkin á sýningunni eru öll úr safneign safnsins og er frá árinu 1950 til dagsins í dag. 6.4.2019 19:03
Buzzfeed fjallar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið Nýjasti þáttur einnar vinsælustu þáttaraðar Buzzfeed, Buzzfeed: Unsolved, sem birtur var í gær, fjallar um ein þekktustu mannshvörf Íslandssögunnar. 6.4.2019 18:11
Kútalaus í djúpu lauginni Leikferill Arons Más Ólafssonar, betur þekktur sem Aron Mola, fer kröftuglega af stað. Hann leikur eitt aðalhlutverkið í Kæru Jelenu sem er frumsýnt í Borgarleikhúsinu í næstu viku. Næsta haust mun hann svo standa á stóra sviði Þjóðleikhússins. 6.4.2019 09:30
Ég er hætt að flýja „Það hefur verið svartur skuggi á sálinni í langan tíma,“ segir tónlistarkonan Kristín Anna Valtýsdóttir. Hún dró sig inn í skel í kjölfar erfiðrar reynslu og hélt listsköpun sinni að miklu leyti út af fyrir sig. Hún gaf nýverið út plötuna I Must Be The Devil. 6.4.2019 08:15
Mick Jagger á batavegi eftir hjartaaðgerð Rokkstjarnan Mick Jagger, söngvari Rolling Stones, er á batavegi eftir að hafa undirgengist hjartaaðgerð þar sem skipt var um hjartaloku. 5.4.2019 23:03