Fleiri fréttir Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú ert í rosalegri orku til að ná fram óskum þínum Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo athyglisverður að heimurinn er heppinn að eiga þig. En þú þarft að reyna að vera óttalaus og hugrakkur, sem er í raun sama orðið. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Vogin: Þú ert að fara inn í dásamlegan djass í lífi þínu Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamlega til í lífið og vilt að það gangi allt upp hjá öllum í kringum þig. Í þessari orku áttu það til að detta á hausinn því þú manst ekki að þú þarft að standa með sjálfri þér. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Meyjan: Taktu áhættu og drullaðu þér af stað Elsku hjartans Meyjan mín, að vera sátt við sjálfa sig er aðalatriðið og það er nákvæmlega sá tími sem þú ert að fara inn í. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta er ástartími Elsku Nautið mitt, það er svo spennandi kitl í maganum hjá okkur nautunum núna og það er eins og þú sért að sjá endinn á einhverri dásamlegri bíómynd því þú ert svo spennt. 5.5.2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. 5.5.2017 09:00 Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4.5.2017 22:52 Ríkidæmi Adele stækkar stöðugt: Á leið með að skáka Paul McCartney Tónlistarkonan Adele verður stöðugt ríkari. 4.5.2017 22:23 Darth Vader er raunverulegur og við hestaheilsu Darth Vader Williamson er 39 ára gamall aðstoðarmaður skurðlæknis frá Tennessee í Bandaríkjunum. 4.5.2017 21:45 Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4.5.2017 19:00 Dóri DNA og Magnea vilja stækka við sig og selja á Suðurgötu Fjöllistamaðurinn Halldór Halldórsson og eiginkona hans Magnea Guðmundsdóttir hafa sett íbúð sína við Suðurgötu á sölu. 4.5.2017 16:00 „Saga þar sem kerfið getur ekki viðurkennt mistök sín“ Baltasar Kormákur ræðir leikna seríu um Guðmundar- og Geirfinnsmálið en hann segir að tökur þáttanna geti orðið ansi forvitnilegar fyrir Reykvíkinga. 4.5.2017 15:30 Svona mun atriði Svölu líta út á þriðjudaginn Svala frumsýndi endanlega útgáfu af framlagi Íslands í Söngvakeppninni á æfingu í Kænugarði í dag. 4.5.2017 14:15 Síða hárið fær að fjúka í sumar Síða hárið sem einkennt hefur tísku síðustu ára fær að fjúka fyrir sumarið. Nú á hárið að vera í axlasídd, frjálslegt með ljósum og mjúkum tónum. Stjörnurnar í Hollywood eru hver af annarri að breyta hárgreiðslunni. 4.5.2017 14:00 Falleg íslensk heimili: „Eins og að ganga inn í franska verslun“ Við Langholt 5 á Akureyri er að finna þetta fallega heimili sem er í eigu Svönu Rúnar Símonardóttur og fjölskyldu. 4.5.2017 13:30 Saumar á sig sjálf Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til. 4.5.2017 11:30 Sniðug og ljúf sveitasæla Heillandi þroskasaga. 4.5.2017 11:30 Ógleði olli veseni í upptökum Eva Laufey Kjaran birtist á skjánum í kvöld í nýrri þáttaröð. Eva naut þess í botn að taka upp þættina þó að morgunógleðin hafi sett strik í reikninginn. 4.5.2017 11:15 Smíðaði fermingargjöfina Kormák Rögnvaldsson langaði að gefa frænku sinni persónulega fermingargjöf og smíðaði handa henni silfurhring með grænum steini 4.5.2017 11:00 Spennumynd með draugaívafi Lesendum Ég man þig rann kalt vatn milli skinns og hörunds í svæsnum köflum. Kvikmynd eftir sögunni er frumsýnd í kvöld. 4.5.2017 10:45 Er þetta svalasta íbúðin til sölu í Reykjavík? 6 metra lofthæð og 5 herbergi við Mýrargötu. 4.5.2017 10:30 Kynntu sér nýja kynslóð fatahönnuða Það var mikið um dýrðir í Norðurljósasal Hörpu í gær þegar tískusýning níu útskriftarnema í fatahönnun við LHÍ fór fram. Þeir voru margir sem lögðu leið sína á sýninguna og kynntu sér þessa nýju kynslóð fatahönnuða og afrakstur þeirra eftir þriggja ára nám. 4.5.2017 10:30 Falleg íslensk heimili: Skari skrípó býr í töfrandi einbýli í miðbænum Leikstjórinn Óskar Þór Jónasson bauð sérfræðingunum í þáttunum Falleg íslensk heimili í heimsókn á dögunum en margir þekkja hann einnig sem töframaðurinn Skari skrípó. 4.5.2017 10:30 Allir brosandi út að eyrum á opnuninni Verk Louisu Matthíasdóttur myndlistarkonu prýða nú veggi Vestursalar Kjarvalsstaða á Klambratúni. Sýningin heitir Kyrrð og Jón Proppé er sýningarstjóri. 4.5.2017 10:15 Húllumhæ í Keili í dag Keilir er tíu ára í dag. Opið hús verður í Andrews Theater á Ásbrú með dagskrá og léttum veitingum þar sem forseti vor, Valdimar og fleiri höfðingjar mæta. 4.5.2017 10:00 Vitleysingar Vetrarbrautarinnar í góðum fíling Þegar Guardians of the Galaxy kom út fyrir þremur árum þótti Marvel-stúdíóið taka mikla áhættu með myndinni, enda könnuðust fáir við hetjurnar fyrirfram og þá var óvíst hvort almenningur myndi tengja sig við súran og ærslafullan tón hennar. Þess vegna sló það marga út af laginu hvað útkoman reyndist vera þrusuvel heppnuð og náði leikstjórinn, sérvitringurinn og atvinnunördið James Gunn að stuða heljarinnar ferskleika, gríni og slettu af sál í létta og óvenjulega geimóperu. Eðlilega er þá staðallinn fyrir framhaldsmyndina nokkuð hár. 4.5.2017 09:45 Ólíkar myndir, allar flottar Stórskemmtilegir tónleikar með vel samsettri dagskrá og glæstum hljóðfæraleik. 4.5.2017 09:45 Pondus 04.05.17 4.5.2017 09:07 Sýna hvað Íslendingar sletta mikið: „Þú ert dúddi og þetta er dúddapleis" Hópur fólks í Listaháskóla Íslands hefur tekið sig til undir nafninu Slangrið og vekur athygli á enskuslettum íslendinga. 3.5.2017 21:02 Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3.5.2017 18:57 Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3.5.2017 18:06 Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3.5.2017 15:30 Borgarleikhúsið svarar kallinu: Sing-along sýningar á Mamma mia Borgarleikhúsið hefur ákveðið að bjóða upp á svokallaðar Sing-along sýningar á hinum vinsæla söngleik Mamma mia. 3.5.2017 14:54 Björk og Jónas Sen senda frá sér veglega nótnabók Björk Guðmundsdóttir er að senda frá sér bók sem hefur að geyma nótur með 34 útsetningum laga hennar. Það var píanistinn Jónas Sen sem vann útsetningarnar með henni en vinnan á bak við bókina tók átta ár og útkoman er afar veglegt 3.5.2017 14:15 Sjáðu Paper á táknmáli Félag heyrnarlausra fór í liðinni viku í samstarf með táknmálsþýðendunum Kolbrúnu Völkudóttur og Elsu G. Björnsdóttur um að þýða Eurovision-lag okkar Íslendinga, Paper, eftir Svölu Björgvinsdóttur á táknmál. 3.5.2017 13:45 Drakk of mikið og svaf á gólfinu í 6 vikur Brad Pitt opnar sig í ítarlegu viðtali. 3.5.2017 13:42 Orrustan um New York er að hefjast Netflix hefur birt fyrstu stikluna fyrir Marvels Defenders. 3.5.2017 13:34 Óvæntasti gullhnappur ársins: Fékk salinn til að grenja úr hlátri Daliso Chaponda er að slá gjörsamlega í gegn í Bretlandi en hann mætti í áheyrnaprufu í Britains Got Talent á dögunum. 3.5.2017 13:30 Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3.5.2017 12:30 Asíski draumurinn: Draumur strákanna rættist þegar þeir fengu að baða fíl Asíski draumurinn var á dagskrá Stöðvar 2 síðastliðið föstudagskvöld en eitt atriði vakti sérstaka athygli. Það var þegar Auddi og Steindi þurftu að baða fíla. 3.5.2017 11:30 Sóley, Pétur Ben og Vök á meðal þeirra sem hlutu styrk úr ferðatónlistarsjóði KEX Sjö tónlistarmenn- og hljómsveitir hlutu í gær styrki úr ferðatónlistarsjóði KEX. 3.5.2017 11:07 Fyrsta stikla Dark Tower birt Idris Elba og Matthew McConaughey berjast um framtíð allra heima. 3.5.2017 10:55 Sjá næstu 50 fréttir
Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú ert í rosalegri orku til að ná fram óskum þínum Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo athyglisverður að heimurinn er heppinn að eiga þig. En þú þarft að reyna að vera óttalaus og hugrakkur, sem er í raun sama orðið. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Vogin: Þú ert að fara inn í dásamlegan djass í lífi þínu Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamlega til í lífið og vilt að það gangi allt upp hjá öllum í kringum þig. Í þessari orku áttu það til að detta á hausinn því þú manst ekki að þú þarft að standa með sjálfri þér. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Meyjan: Taktu áhættu og drullaðu þér af stað Elsku hjartans Meyjan mín, að vera sátt við sjálfa sig er aðalatriðið og það er nákvæmlega sá tími sem þú ert að fara inn í. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta er ástartími Elsku Nautið mitt, það er svo spennandi kitl í maganum hjá okkur nautunum núna og það er eins og þú sért að sjá endinn á einhverri dásamlegri bíómynd því þú ert svo spennt. 5.5.2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. 5.5.2017 09:00
Fegurð á fegurð ofan hjá Vilborgu Örnu í Nepal Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari og heimsmethafi, er mætt til Nepal og hefur sett 4.5.2017 22:52
Ríkidæmi Adele stækkar stöðugt: Á leið með að skáka Paul McCartney Tónlistarkonan Adele verður stöðugt ríkari. 4.5.2017 22:23
Darth Vader er raunverulegur og við hestaheilsu Darth Vader Williamson er 39 ára gamall aðstoðarmaður skurðlæknis frá Tennessee í Bandaríkjunum. 4.5.2017 21:45
Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4.5.2017 19:00
Dóri DNA og Magnea vilja stækka við sig og selja á Suðurgötu Fjöllistamaðurinn Halldór Halldórsson og eiginkona hans Magnea Guðmundsdóttir hafa sett íbúð sína við Suðurgötu á sölu. 4.5.2017 16:00
„Saga þar sem kerfið getur ekki viðurkennt mistök sín“ Baltasar Kormákur ræðir leikna seríu um Guðmundar- og Geirfinnsmálið en hann segir að tökur þáttanna geti orðið ansi forvitnilegar fyrir Reykvíkinga. 4.5.2017 15:30
Svona mun atriði Svölu líta út á þriðjudaginn Svala frumsýndi endanlega útgáfu af framlagi Íslands í Söngvakeppninni á æfingu í Kænugarði í dag. 4.5.2017 14:15
Síða hárið fær að fjúka í sumar Síða hárið sem einkennt hefur tísku síðustu ára fær að fjúka fyrir sumarið. Nú á hárið að vera í axlasídd, frjálslegt með ljósum og mjúkum tónum. Stjörnurnar í Hollywood eru hver af annarri að breyta hárgreiðslunni. 4.5.2017 14:00
Falleg íslensk heimili: „Eins og að ganga inn í franska verslun“ Við Langholt 5 á Akureyri er að finna þetta fallega heimili sem er í eigu Svönu Rúnar Símonardóttur og fjölskyldu. 4.5.2017 13:30
Saumar á sig sjálf Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til. 4.5.2017 11:30
Ógleði olli veseni í upptökum Eva Laufey Kjaran birtist á skjánum í kvöld í nýrri þáttaröð. Eva naut þess í botn að taka upp þættina þó að morgunógleðin hafi sett strik í reikninginn. 4.5.2017 11:15
Smíðaði fermingargjöfina Kormák Rögnvaldsson langaði að gefa frænku sinni persónulega fermingargjöf og smíðaði handa henni silfurhring með grænum steini 4.5.2017 11:00
Spennumynd með draugaívafi Lesendum Ég man þig rann kalt vatn milli skinns og hörunds í svæsnum köflum. Kvikmynd eftir sögunni er frumsýnd í kvöld. 4.5.2017 10:45
Er þetta svalasta íbúðin til sölu í Reykjavík? 6 metra lofthæð og 5 herbergi við Mýrargötu. 4.5.2017 10:30
Kynntu sér nýja kynslóð fatahönnuða Það var mikið um dýrðir í Norðurljósasal Hörpu í gær þegar tískusýning níu útskriftarnema í fatahönnun við LHÍ fór fram. Þeir voru margir sem lögðu leið sína á sýninguna og kynntu sér þessa nýju kynslóð fatahönnuða og afrakstur þeirra eftir þriggja ára nám. 4.5.2017 10:30
Falleg íslensk heimili: Skari skrípó býr í töfrandi einbýli í miðbænum Leikstjórinn Óskar Þór Jónasson bauð sérfræðingunum í þáttunum Falleg íslensk heimili í heimsókn á dögunum en margir þekkja hann einnig sem töframaðurinn Skari skrípó. 4.5.2017 10:30
Allir brosandi út að eyrum á opnuninni Verk Louisu Matthíasdóttur myndlistarkonu prýða nú veggi Vestursalar Kjarvalsstaða á Klambratúni. Sýningin heitir Kyrrð og Jón Proppé er sýningarstjóri. 4.5.2017 10:15
Húllumhæ í Keili í dag Keilir er tíu ára í dag. Opið hús verður í Andrews Theater á Ásbrú með dagskrá og léttum veitingum þar sem forseti vor, Valdimar og fleiri höfðingjar mæta. 4.5.2017 10:00
Vitleysingar Vetrarbrautarinnar í góðum fíling Þegar Guardians of the Galaxy kom út fyrir þremur árum þótti Marvel-stúdíóið taka mikla áhættu með myndinni, enda könnuðust fáir við hetjurnar fyrirfram og þá var óvíst hvort almenningur myndi tengja sig við súran og ærslafullan tón hennar. Þess vegna sló það marga út af laginu hvað útkoman reyndist vera þrusuvel heppnuð og náði leikstjórinn, sérvitringurinn og atvinnunördið James Gunn að stuða heljarinnar ferskleika, gríni og slettu af sál í létta og óvenjulega geimóperu. Eðlilega er þá staðallinn fyrir framhaldsmyndina nokkuð hár. 4.5.2017 09:45
Ólíkar myndir, allar flottar Stórskemmtilegir tónleikar með vel samsettri dagskrá og glæstum hljóðfæraleik. 4.5.2017 09:45
Sýna hvað Íslendingar sletta mikið: „Þú ert dúddi og þetta er dúddapleis" Hópur fólks í Listaháskóla Íslands hefur tekið sig til undir nafninu Slangrið og vekur athygli á enskuslettum íslendinga. 3.5.2017 21:02
Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3.5.2017 18:57
Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3.5.2017 18:06
Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3.5.2017 15:30
Borgarleikhúsið svarar kallinu: Sing-along sýningar á Mamma mia Borgarleikhúsið hefur ákveðið að bjóða upp á svokallaðar Sing-along sýningar á hinum vinsæla söngleik Mamma mia. 3.5.2017 14:54
Björk og Jónas Sen senda frá sér veglega nótnabók Björk Guðmundsdóttir er að senda frá sér bók sem hefur að geyma nótur með 34 útsetningum laga hennar. Það var píanistinn Jónas Sen sem vann útsetningarnar með henni en vinnan á bak við bókina tók átta ár og útkoman er afar veglegt 3.5.2017 14:15
Sjáðu Paper á táknmáli Félag heyrnarlausra fór í liðinni viku í samstarf með táknmálsþýðendunum Kolbrúnu Völkudóttur og Elsu G. Björnsdóttur um að þýða Eurovision-lag okkar Íslendinga, Paper, eftir Svölu Björgvinsdóttur á táknmál. 3.5.2017 13:45
Orrustan um New York er að hefjast Netflix hefur birt fyrstu stikluna fyrir Marvels Defenders. 3.5.2017 13:34
Óvæntasti gullhnappur ársins: Fékk salinn til að grenja úr hlátri Daliso Chaponda er að slá gjörsamlega í gegn í Bretlandi en hann mætti í áheyrnaprufu í Britains Got Talent á dögunum. 3.5.2017 13:30
Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3.5.2017 12:30
Asíski draumurinn: Draumur strákanna rættist þegar þeir fengu að baða fíl Asíski draumurinn var á dagskrá Stöðvar 2 síðastliðið föstudagskvöld en eitt atriði vakti sérstaka athygli. Það var þegar Auddi og Steindi þurftu að baða fíla. 3.5.2017 11:30
Sóley, Pétur Ben og Vök á meðal þeirra sem hlutu styrk úr ferðatónlistarsjóði KEX Sjö tónlistarmenn- og hljómsveitir hlutu í gær styrki úr ferðatónlistarsjóði KEX. 3.5.2017 11:07
Fyrsta stikla Dark Tower birt Idris Elba og Matthew McConaughey berjast um framtíð allra heima. 3.5.2017 10:55