Fleiri fréttir

Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér

Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum.

Síða hárið fær að fjúka í sumar

Síða hárið sem einkennt hefur tísku síðustu ára fær að fjúka fyrir sumarið. Nú á hárið að vera í axlasídd, frjálslegt með ljósum og mjúkum tónum. Stjörnurnar í Hollywood eru hver af annarri að breyta hárgreiðslunni.

Saumar á sig sjálf

Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til.

Ógleði olli veseni í upptökum

Eva Laufey Kjaran birtist á skjánum í kvöld í nýrri þáttaröð. Eva naut þess í botn að taka upp þættina þó að morgunógleðin hafi sett strik í reikninginn.

Smíðaði fermingargjöfina

Kormák Rögnvaldsson langaði að gefa frænku sinni persónulega fermingargjöf og smíðaði handa henni silfurhring með grænum steini

Spennumynd með draugaívafi

Lesendum Ég man þig rann kalt vatn milli skinns og hörunds í svæsnum köflum. Kvikmynd eftir sögunni er frumsýnd í kvöld.

Kynntu sér nýja kynslóð fatahönnuða

Það var mikið um dýrðir í Norðurljósasal Hörpu í gær þegar tískusýning níu útskriftarnema í fatahönnun við LHÍ fór fram. Þeir voru margir sem lögðu leið sína á sýninguna og kynntu sér þessa nýju kynslóð fatahönnuða og afrakstur þeirra eftir þriggja ára nám.

Allir brosandi út að eyrum á opnuninni

Verk Louisu Matthíasdóttur myndlistarkonu prýða nú veggi Vestursalar Kjarvalsstaða á Klambratúni. Sýningin heitir Kyrrð og Jón Proppé er sýningarstjóri.

Húllumhæ í Keili í dag

Keilir er tíu ára í dag. Opið hús verður í Andrews Theater á Ásbrú með dagskrá og léttum veitingum þar sem forseti vor, Valdimar og fleiri höfðingjar mæta.

Vitleysingar Vetrarbrautarinnar í góðum fíling

Þegar Guardians of the Galaxy kom út fyrir þremur árum þótti Marvel-stúdíóið taka mikla áhættu með myndinni, enda könnuðust fáir við hetjurnar fyrirfram og þá var óvíst hvort almenningur myndi tengja sig við súran og ærslafullan tón hennar. Þess vegna sló það marga út af laginu hvað útkoman reyndist vera þrusuvel heppnuð og náði leikstjórinn, sérvitringurinn og atvinnu­nördið James Gunn að stuða heljarinnar ferskleika, gríni og slettu af sál í létta og óvenjulega geim­óperu. Eðlilega er þá staðallinn fyrir framhaldsmyndina nokkuð hár.

Björk og Jónas Sen senda frá sér veglega nótnabók

Björk Guðmundsdóttir er að senda frá sér bók sem hefur að geyma nótur með 34 útsetningum laga hennar. Það var píanistinn Jónas Sen sem vann útsetningarnar með henni en vinnan á bak við bókina tók átta ár og útkoman er afar veglegt

Sjáðu Paper á táknmáli

Félag heyrnarlausra fór í liðinni viku í samstarf með táknmálsþýðendunum Kolbrúnu Völkudóttur og Elsu G. Björnsdóttur um að þýða Eurovision-lag okkar Íslendinga, Paper, eftir Svölu Björgvinsdóttur á táknmál.

Sjá næstu 50 fréttir