Drakk of mikið og svaf á gólfinu í 6 vikur Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. maí 2017 13:42 Brad Pitt við frumsýningu á The Lost City of Z í síðasta mánuði. Vísir/getty Brad Pitt viðurkennir að hafa drukkið alltof mikið og greinir frá því að hann hafi gist á gólfi félaga síns í 6 vikur eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. Hann hafi einfaldlega verið „of sorgmæddur“ til að fara heim. Í opinskáu og einlægu viðtali við GQ lýsir Pitt harðri forræðisdeilu við fyrrverandi eiginkonu sína en sama eiga þau 6 börn. Eftir skilnaðinn segist hann hafa að sama skapi skipt úr áfenginu fyrir trönuberjasafa því honum þótti drykkja sín vera orðin vandamál sem ekki yrði litið hjá. Hann segir síðustu 6 mánuði hafa verið „furðulegt“ sjálfskaparvíti.Sjá einnig: Brad Pitt prýðir forsíðu GQ„Ég man eftir nokkrum augnablikum þar sem ég var gjörsamlega búinn að fá nóg af mér - og nú er ég staddur í einu slíku. Slík tímamót hafa alltaf verið miklir vendipunktar í lífi mínu,“ segir Brad Pitt í samtali við GQ. „Frá því að ég lauk háskólagöngunni minnist ég þess ekki að dagur hafi liðið án þess að ég fengi mér bjór eða jónu eða eitthvað. Ég hætti öllu nema drykkjunni þegar ég stofnaði fjölskyldu. Á síðasta ári var ég farinn að drekka of mikið, þetta var bara orðið vandamál.“ Leikarinn segist þó ekki hafa snert áfengi í rúmt hálft ár og leitar sér nú aðstoðar hjá sérfræðingum. „Ég er aftur kominn með tilfinningu í fingurgómana,“ segir Pitt í samtali við GQ.Sjá einnig: Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartapAngelina Jolie sótti um skilnað í september síðastliðnum og fór fram á fullt forræði yfir þeim Maddox, Pax, Zahara, Shiloh og tvíburunum Knox og Vivienne. „Það hefur tekið gríðarlega, gríðarlega á börnin að fjölskyldan hafi skyndilega splundrast,“ segir pabbi þeirra. Tengdar fréttir Brad Pitt sagður vinna að skúlptúr og hlusta á Bon Iver eftir skilnaðinn Eyðir allt að fimmtán tímum á dag í vinnustofu í Los Angeles. 22. mars 2017 23:34 Jolie tjáir sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Pitt Bandaríska leikkonan Angelina Jolie hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikarann Brad Pitt en þau skildu í fyrra. Í viðtali við BBC 4, sem fjallað er um á vef breska blaðsins Telegraph, segir Jolie að það hafi verið erfiður tími að ganga í gegnum skilnað. 20. febrúar 2017 08:47 Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Þetta er fyrsta tölublaðið sem að Brad Pitt situr fyrir í eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. 3. maí 2017 10:15 Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartap Mynd af leikaranum hefur vakið upp háværar vangaveltur um líðan leikarans. 1. apríl 2017 10:14 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Brad Pitt viðurkennir að hafa drukkið alltof mikið og greinir frá því að hann hafi gist á gólfi félaga síns í 6 vikur eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. Hann hafi einfaldlega verið „of sorgmæddur“ til að fara heim. Í opinskáu og einlægu viðtali við GQ lýsir Pitt harðri forræðisdeilu við fyrrverandi eiginkonu sína en sama eiga þau 6 börn. Eftir skilnaðinn segist hann hafa að sama skapi skipt úr áfenginu fyrir trönuberjasafa því honum þótti drykkja sín vera orðin vandamál sem ekki yrði litið hjá. Hann segir síðustu 6 mánuði hafa verið „furðulegt“ sjálfskaparvíti.Sjá einnig: Brad Pitt prýðir forsíðu GQ„Ég man eftir nokkrum augnablikum þar sem ég var gjörsamlega búinn að fá nóg af mér - og nú er ég staddur í einu slíku. Slík tímamót hafa alltaf verið miklir vendipunktar í lífi mínu,“ segir Brad Pitt í samtali við GQ. „Frá því að ég lauk háskólagöngunni minnist ég þess ekki að dagur hafi liðið án þess að ég fengi mér bjór eða jónu eða eitthvað. Ég hætti öllu nema drykkjunni þegar ég stofnaði fjölskyldu. Á síðasta ári var ég farinn að drekka of mikið, þetta var bara orðið vandamál.“ Leikarinn segist þó ekki hafa snert áfengi í rúmt hálft ár og leitar sér nú aðstoðar hjá sérfræðingum. „Ég er aftur kominn með tilfinningu í fingurgómana,“ segir Pitt í samtali við GQ.Sjá einnig: Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartapAngelina Jolie sótti um skilnað í september síðastliðnum og fór fram á fullt forræði yfir þeim Maddox, Pax, Zahara, Shiloh og tvíburunum Knox og Vivienne. „Það hefur tekið gríðarlega, gríðarlega á börnin að fjölskyldan hafi skyndilega splundrast,“ segir pabbi þeirra.
Tengdar fréttir Brad Pitt sagður vinna að skúlptúr og hlusta á Bon Iver eftir skilnaðinn Eyðir allt að fimmtán tímum á dag í vinnustofu í Los Angeles. 22. mars 2017 23:34 Jolie tjáir sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Pitt Bandaríska leikkonan Angelina Jolie hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikarann Brad Pitt en þau skildu í fyrra. Í viðtali við BBC 4, sem fjallað er um á vef breska blaðsins Telegraph, segir Jolie að það hafi verið erfiður tími að ganga í gegnum skilnað. 20. febrúar 2017 08:47 Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Þetta er fyrsta tölublaðið sem að Brad Pitt situr fyrir í eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. 3. maí 2017 10:15 Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartap Mynd af leikaranum hefur vakið upp háværar vangaveltur um líðan leikarans. 1. apríl 2017 10:14 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Brad Pitt sagður vinna að skúlptúr og hlusta á Bon Iver eftir skilnaðinn Eyðir allt að fimmtán tímum á dag í vinnustofu í Los Angeles. 22. mars 2017 23:34
Jolie tjáir sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Pitt Bandaríska leikkonan Angelina Jolie hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikarann Brad Pitt en þau skildu í fyrra. Í viðtali við BBC 4, sem fjallað er um á vef breska blaðsins Telegraph, segir Jolie að það hafi verið erfiður tími að ganga í gegnum skilnað. 20. febrúar 2017 08:47
Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38
Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Þetta er fyrsta tölublaðið sem að Brad Pitt situr fyrir í eftir skilnaðinn við Angelinu Jolie. 3. maí 2017 10:15
Segja Brad Pitt nær óþekkjanlegan eftir mikið þyngdartap Mynd af leikaranum hefur vakið upp háværar vangaveltur um líðan leikarans. 1. apríl 2017 10:14