Fleiri fréttir

Hjólakeppni við allra hæfi

Tour of Reykjavík fer fram í fyrsta skipti á sunnudag. Hjólakeppnin er ætluð öllum aldurshópum enda boðið upp á mismunandi vegalengdir.

Nýbúin með skírnarkjóla

Hannyrðakonan Aðalbjörg Jónsdóttir situr ekki auðum höndum þó á 100. aldursári sé. Bók um ævistarf hennar kemur út á morgun, hún nefnist Prjónað af fingrum fram.

Stuð frameftir nóttu í prófkjörsgleði Auðar og Sigurðar - Myndir

Það var stuð frameftir nóttu í prófkjörsgleði Auðar Ölfu Ólafsdóttur og Sigurðar Hólm síðastliðinn föstudag en þau eru bæði að bjóða sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar sem fer fram næstu helgi, Auður Alfa í 3.-4. sæti en Sigurður í 2.-3. sæti.

Uppbyggilegur jafningjastuðningur

KYNNING Ungliðahópurinn er samstarfsverkefni Ljóssins, Krafts og SKB og er fyrir fólk á aldrinum 18-30 ára sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Hafþór setur upp heitan og kaldan pott í garðinum

"Þetta er að gerast. Heitur og kaldur pottur í garðinum hjá mér,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson, kannski betur þekktur sem Fjallið, á Instagram en hann hefur komið fyrir heitum og köldum potti í garðinum hjá sér og eru þeir hlið við hlið.

Markaskorari í nýju hlutverki

Knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson útskrifaðist með hæstu einkunn úr námi í hótelstjórnun og veitingahúsarekstri í vor. Nýlega tók hann við stöðu hótelstjóra fjögurra stjörnu hótels.

Sósíal drama með dansívafi

Vinna stendur nú yfir við handritsskrif á sjónvarpsþáttaseríunni Frístæl. Þættirnir segja frá freestyle-danskeppni og tveimur unglings­stelpum sem berjast um titilinn frístælmeistari Íslands.

Ofin með aldagamalli aðferð

Ólöf Gunnlaugsdóttir og Dröfn Sigurðardóttir hafa sett á markað nýja línu handklæða að tyrkneskri fyrirmynd undir merkinu Takk Home. Áhugi þeirra á fallegri hönnun og heimilisvörum varð kveikjan að samstarfi.

Puttar þaktir bleki í 20 ár

Myndasögublaðið Neo-Blek hefur verið gefið út í 20 ár og af því tilefni opnar Jean Posocco, útgefandi blaðsins, yfirlitssýningu í Borgarbókasafni Grófinni með því helsta úr blaðinu í gegnum árin en margir af þekktustu teiknurum landsins stigu sín fyrstu spor í Bleki.

Leita að brúðhjónum til að gifta í sýningu

Þær Guðrún Selma og Gígja Jónsdóttir leita eftir fólki sem er til í að gifta sig í alvöru í leiksýningu sem sett verður upp í janúar næstkomandi. Þær munu standa straum af öllum kostnaði br

Endalaus olía

Spádómar um olíuþurrð innan fárra áratuga voru lengi vel taldir boða ótíðindi fyrir mannkyn. Þau sjónarmið hafa þó nokkuð breyst í seinni tíð vegna hættunnar af loftslagsbreytingum vegna bruna á jarðefnaeldsneyti.

Brot barnanna ákall á hjálp

Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur tekur undir með Herði Jóhannessyni sem segir í helgarviðtali Fréttablaðsins í dag að afbrot ungmenna verði aldrei leyst eingöngu með refsingum.

Sjá næstu 50 fréttir