Fleiri fréttir Grennti sig um sautján kíló fyrir hlutverkið Leikarinn Pétur Óskar Sigurðsson skellti sér á skíðavélina og skóf af sér kílóin fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Grimmd. 3.9.2016 09:00 Fékk konungsleyfi fyrir bæjarfána í Borgum Hákon Finnsson (1874-1946) bóndi í Borgum í Hornafirði átti litríkt líf. Tveir afastrákar hans hafa gefið út bók um það. Annar þeirra er Karl Skírnisson dýrafræðingur. 3.9.2016 08:45 Sveppir gera góðan mat betri Þeim fjölgar sem kunna að meta íslenska sveppi, jafnframt því sem ætisveppir breiðast út með vaxandi skógrækt. Vonandi hafa margir aflað vel í sveppamó undanfarnar vikur og meðan ekki frýs halda sveppir áfram að gægjast upp úr sverði 3.9.2016 08:15 Chloë Sevigny heiðursgestur RIFF Leikkonan, fyrrverandi fyrirsætan, fatahönnuðurinn og leikstjórinn Chloë Sevigny verður einn af heiðursgestum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, eða RIFF í ár. 3.9.2016 08:00 Sögur af brotnum strákum Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri á fjörutíu ár að baki í lögreglunni. Hann er sannfærður um að mörgum þeirra brotamanna sem urðu á vegi hans hefði mátt bjarga hefðu þeir átt betri æsku. 3.9.2016 07:00 Septemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir septembermánuð má sjá hér fyrir neðan. 2.9.2016 09:00 Illska snýr óvænt aftur á fjalirnar Vegna breytinga á dagskrá Borgarleikhússins losnaði tími á litla sviði leikhússins og var því ákveðið að bjóða verkinu Illsku aftur á svið. 2.9.2016 18:00 Blindur hundur með blindrahund Hoshi og Zen eru perluvinir sem gera allt saman. 2.9.2016 14:52 Aldrei verið neitt óperunörd Kristín Sveinsdóttir messósópran stendur á sviði La Scala óperunnar í Mílanó í kvöld. Hún segir óraunverulegt að þessi draumur allra óperusöngvara sé að rætast og getur ekki beðið eftir að hitta fjölskyldu sína sem verður öll í salnum. 2.9.2016 13:30 Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Sigga svarar þínum spurningum. 2.9.2016 12:30 Breki hinn einhenti rústaði andstæðingnum og nektin allsráðandi á Akureyri Snapchat-keppnin So You Think You Can Snap!, þar sem framhaldsskólar landsins etja kappi, heldur nú áfram á annarri keppnisviku. 2.9.2016 11:30 Tístarar tárvotir yfir Septemberspá Siggu Kling Viðbrögð Twitter við septemberspá Siggu hafa ekki látið á sér standa. 2.9.2016 11:29 Mín vinnustofa er reyndar landið allt Hildur Bjarnadóttir myndlistarkona skrapp oft á sýningar á Kjarvalsstöðum á uppvaxtarárunum. Nú heldur hún sjálf sýningu þar á eigin verkum. Nefnir hana Vistkerfi lita og opnar hana síðdegis á morgun. 2.9.2016 10:30 Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 13 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. 2.9.2016 09:40 Myndlist sem minnir á frið María Loftsdóttir sjúkraliði hefur málað myndir fyrir hvert land heimsins úr vatni sem flæddi um friðarsúluna í Viðey. Hún opnar sýningu á þeim í Gerðubergi á morgun. 2.9.2016 09:15 Septemberspá Siggu Kling – Krabbi: Á að vera alveg skítsama um álit annarra Elsku hjartans Krabbinn minn. Það er að kvikna mikill eldur og kraftur í kringum þig. Þér fannst ágúst ekki alveg koma með útkomuna sem þú vildir. En september mun svo sannarlega gera það. 2.9.2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Einhver dularfullur andi yfir þér! Elsku hjartans Tvíburinn minn. Þetta sumar er aldeilis búið að líða hratt. Þú gætir fundið fyrir smá kvíða yfir því að vetur konungur sé að ganga í garð. 2.9.2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Naut: Ekki sjá eftir neinu! Elsku hjartans Nautið mitt. Þú ert að sjá það betur dag frá degi hversu sterkt þú ert, þú ert að vinna vel í mörgum málum til þess að styrkja þig. 2.9.2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Hrútur: Ástríðan er allt í kring Elsku hrausti Hrúturinn minn. Nú er að koma þitt tímabil, þótt sumarið hafi verið ágætt, þá verður þessi vetur þér afdrifaríkur og minnisstæður. 2.9.2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Fiskar: Hreinskilnislegt hrós leysir ýmislegt Elsku glansandi fallegi Fiskurinn minn. Ég á reyndar að segja elsku fiskarnir mínir því fiskar eru eina merkið sem er í fleirtölu, því það eru alltaf tveir fiskar. 2.9.2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þarft orku og umhyggju í ástinni Elsku hjartans bjartsýni Vatnsberinn minn. Nú er að duga eða drepast! Standa með sjálfum sér í framtíðarsýninni og stökkva á bólakaf út í djúpu laugina. 2.9.2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Steingeit: Í þér býr elsta sálin Elsku fallega Steingeitin mín. Það er svolítið algengt að það séu miklar tilfinningar og álag hjá þér í kringum árstíðaskipti; þegar veturinn byrjar, þegar vorið byrjar, þegar sumarið byrjar eða eins og núna, þegar haustið byrjar. 2.9.2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Leyfðu þér að sofa aðeins meira Elsku stórkostlegi Bogmaðurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem allt er að falla í ljúfa löð. 2.9.2016 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdreki: Það er ekki allt ríkisstjórninni að kenna! Elsku sjóðheiti Sporðdrekinn minn. Það verða aldeilis dásemdar fréttir sem þú færð þegar þú svífur inn í næstu mánuði! 2.9.2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Vog: Hættu að reyna að láta öllum líða vel Elsku hjartans Vogin mín. Þú ert að fara inn í tímabil upprisu núna. Þú ert hálfkvíðin þegar sumrinu er að ljúka því þú hefur áhyggjur af því að þú sért ekki búin að gera nóg. 2.9.2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Meyja: Daðraðu eins og þú eigir lífið að leysa! Elsku hjartans Meyjan mín. Það eru aldeilis margir hlutir að fara að hreyfast í kringum þig. Þú átt eftir að þurfa að vera dálítið á tánum núna á næstunni. 2.9.2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Ljón: Krafturinn eykst í kringum þig Það fer að ganga betur í fjármálum þegar það haustar og þú sérð að allt reddast. 2.9.2016 09:00 Amy Schumer lét fleygja dóna út af uppistandi sínu sem bað hana um að sýna á sér brjóstin Það voru ekki nema tvær mínútur liðnar af uppistandi bandaríska grínistans Amy Schumer í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar hún henti dóna út úr salnum sem skipaði henni að sýna á sér brjóstin. 1.9.2016 23:17 Fengu standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins í Feneyjum: Allir krakkaleikarnir viðstaddir Um er að ræða fyrstu íslensku kvikmyndina sem keppir til verðlauna á einni allra virtustu og elstu kvikmyndahátíð heims. 1.9.2016 16:30 Bieber baðst afsökunar á viðtali Tók ábreiður af nokkrum lögum á BBC 1. 1.9.2016 16:18 Hvaða lag byrjar svona? Hreimur Örn Heimisson hefur verið með skemmtilegan spurningaþátt á Stöð 2 í sumar sem ber nafnið Nettir kettir. 1.9.2016 14:30 Nú vantar bara ballettinn og borðspilið Þjóðleikhúsið frumsýnir á laugardagskvöldið Djöflaeyjuna, nýjan söngleik eftir hinum geysivinsælu skáldsögum Einars Kárasonar um skemmtilega og litríka fólkið í braggahverfinu. 1.9.2016 13:45 Frumsýning á Vísi: Spennuþrungin stikla úr Eiðnum Spennumyndin Eiðurinn er ný kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 9. september og á kvikmyndahátíðinni í Toronto sömu helgi. 1.9.2016 13:15 Fylgdarlið Bieber komið til landsins og undirbúningur hafinn í Kórnum Tónleikagestir mega búast við miklu sjónarspili en undibúningur fyrir tónleikana tekur heila viku. 1.9.2016 12:45 Sleikti kennara og Jón Ársæll mætti á svæðið Snapchat-keppnin So You Think You Can Snap!, þar sem framhaldsskólar landsins etja kappi, heldur nú áfram á annarri keppnisviku. 1.9.2016 12:30 Milljónir króna í kostnað á busaböllunum í menntó Á haustin fyllast framhaldsskólarnir af nýnemum og þeir vígðir inn með böllum þar sem helstu popptónlistarmenn landsins troða upp. Fréttablaðið ákvað að skoða þessi böll og það sem er bak við þau. 1.9.2016 12:00 Hita upp fyrir Justin Bieber: „Tilfinningin er bara ólýsanleg“ "Sturla Atlas er stytting á nafninu mínu sem er síðan eiginlega nafnið á hljómsveitinni minni,“ segir Sigurbjartur Sturla Atlason. 1.9.2016 11:30 Í blak og fyrir Ljúf og manneskjuleg flís af íslenskri hversdagsmenningu. 1.9.2016 11:30 Instagram er ekkert bara fyrir „fyrirmyndarlíkamana“ "Það þurfti einhver feit manneskja að stíga fram. Ég er feit kona og ég tek orðið feit bara aftur til mín,“ segir Tara Margrét sem hefur vakið talsverða athygli á Instagram fyrir að gefa óskrifuðum reglum miðilsins langt nef. 1.9.2016 11:15 Fundur fólksins Fundur fólksins verður haldinn á morgun og laugardag í Norræna húsinu milli klukkan 11 og 18. Ingibjörg Gréta Gísladóttir hjá fyrirtækinu Rigga.is heldur um alla spotta. 1.9.2016 11:00 Þurfum að ræða hlutverk og tilgang listarinnar Samfélag án lista? Er yfirskrift áhugaverðra pallborðsumræðna á vegum Listaháskóla Íslands á Fundi fólksins. Rektor skólans, Fríða Björk Ingvarsdóttir, er á meðal þátttakenda ásamt fleira áhugaverðu fólki. 1.9.2016 11:00 InnSæi frumsýnd á RIFF: Hlustaðu á titillagið í flutningi Högna í Hjaltalín Heimildarmyndin InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður frumsýnd á Íslandi á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, þann 6. október næstkomandi. 1.9.2016 10:29 Fjórtán stuttmyndir frumsýndar Fjórtán íslenskar stuttmyndir hafa verið valdar til þátttöku á RIFF sem hefst þann 29. september. Umfjöllun arefni myndanna er fjölbreytt og er hvort tveggja um að ræða leiknar og heimildarmyndir. 1.9.2016 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Grennti sig um sautján kíló fyrir hlutverkið Leikarinn Pétur Óskar Sigurðsson skellti sér á skíðavélina og skóf af sér kílóin fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Grimmd. 3.9.2016 09:00
Fékk konungsleyfi fyrir bæjarfána í Borgum Hákon Finnsson (1874-1946) bóndi í Borgum í Hornafirði átti litríkt líf. Tveir afastrákar hans hafa gefið út bók um það. Annar þeirra er Karl Skírnisson dýrafræðingur. 3.9.2016 08:45
Sveppir gera góðan mat betri Þeim fjölgar sem kunna að meta íslenska sveppi, jafnframt því sem ætisveppir breiðast út með vaxandi skógrækt. Vonandi hafa margir aflað vel í sveppamó undanfarnar vikur og meðan ekki frýs halda sveppir áfram að gægjast upp úr sverði 3.9.2016 08:15
Chloë Sevigny heiðursgestur RIFF Leikkonan, fyrrverandi fyrirsætan, fatahönnuðurinn og leikstjórinn Chloë Sevigny verður einn af heiðursgestum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, eða RIFF í ár. 3.9.2016 08:00
Sögur af brotnum strákum Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri á fjörutíu ár að baki í lögreglunni. Hann er sannfærður um að mörgum þeirra brotamanna sem urðu á vegi hans hefði mátt bjarga hefðu þeir átt betri æsku. 3.9.2016 07:00
Septemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir septembermánuð má sjá hér fyrir neðan. 2.9.2016 09:00
Illska snýr óvænt aftur á fjalirnar Vegna breytinga á dagskrá Borgarleikhússins losnaði tími á litla sviði leikhússins og var því ákveðið að bjóða verkinu Illsku aftur á svið. 2.9.2016 18:00
Aldrei verið neitt óperunörd Kristín Sveinsdóttir messósópran stendur á sviði La Scala óperunnar í Mílanó í kvöld. Hún segir óraunverulegt að þessi draumur allra óperusöngvara sé að rætast og getur ekki beðið eftir að hitta fjölskyldu sína sem verður öll í salnum. 2.9.2016 13:30
Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Sigga svarar þínum spurningum. 2.9.2016 12:30
Breki hinn einhenti rústaði andstæðingnum og nektin allsráðandi á Akureyri Snapchat-keppnin So You Think You Can Snap!, þar sem framhaldsskólar landsins etja kappi, heldur nú áfram á annarri keppnisviku. 2.9.2016 11:30
Tístarar tárvotir yfir Septemberspá Siggu Kling Viðbrögð Twitter við septemberspá Siggu hafa ekki látið á sér standa. 2.9.2016 11:29
Mín vinnustofa er reyndar landið allt Hildur Bjarnadóttir myndlistarkona skrapp oft á sýningar á Kjarvalsstöðum á uppvaxtarárunum. Nú heldur hún sjálf sýningu þar á eigin verkum. Nefnir hana Vistkerfi lita og opnar hana síðdegis á morgun. 2.9.2016 10:30
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 13 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. 2.9.2016 09:40
Myndlist sem minnir á frið María Loftsdóttir sjúkraliði hefur málað myndir fyrir hvert land heimsins úr vatni sem flæddi um friðarsúluna í Viðey. Hún opnar sýningu á þeim í Gerðubergi á morgun. 2.9.2016 09:15
Septemberspá Siggu Kling – Krabbi: Á að vera alveg skítsama um álit annarra Elsku hjartans Krabbinn minn. Það er að kvikna mikill eldur og kraftur í kringum þig. Þér fannst ágúst ekki alveg koma með útkomuna sem þú vildir. En september mun svo sannarlega gera það. 2.9.2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Einhver dularfullur andi yfir þér! Elsku hjartans Tvíburinn minn. Þetta sumar er aldeilis búið að líða hratt. Þú gætir fundið fyrir smá kvíða yfir því að vetur konungur sé að ganga í garð. 2.9.2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Naut: Ekki sjá eftir neinu! Elsku hjartans Nautið mitt. Þú ert að sjá það betur dag frá degi hversu sterkt þú ert, þú ert að vinna vel í mörgum málum til þess að styrkja þig. 2.9.2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Hrútur: Ástríðan er allt í kring Elsku hrausti Hrúturinn minn. Nú er að koma þitt tímabil, þótt sumarið hafi verið ágætt, þá verður þessi vetur þér afdrifaríkur og minnisstæður. 2.9.2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Fiskar: Hreinskilnislegt hrós leysir ýmislegt Elsku glansandi fallegi Fiskurinn minn. Ég á reyndar að segja elsku fiskarnir mínir því fiskar eru eina merkið sem er í fleirtölu, því það eru alltaf tveir fiskar. 2.9.2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þarft orku og umhyggju í ástinni Elsku hjartans bjartsýni Vatnsberinn minn. Nú er að duga eða drepast! Standa með sjálfum sér í framtíðarsýninni og stökkva á bólakaf út í djúpu laugina. 2.9.2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Steingeit: Í þér býr elsta sálin Elsku fallega Steingeitin mín. Það er svolítið algengt að það séu miklar tilfinningar og álag hjá þér í kringum árstíðaskipti; þegar veturinn byrjar, þegar vorið byrjar, þegar sumarið byrjar eða eins og núna, þegar haustið byrjar. 2.9.2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Leyfðu þér að sofa aðeins meira Elsku stórkostlegi Bogmaðurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem allt er að falla í ljúfa löð. 2.9.2016 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdreki: Það er ekki allt ríkisstjórninni að kenna! Elsku sjóðheiti Sporðdrekinn minn. Það verða aldeilis dásemdar fréttir sem þú færð þegar þú svífur inn í næstu mánuði! 2.9.2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Vog: Hættu að reyna að láta öllum líða vel Elsku hjartans Vogin mín. Þú ert að fara inn í tímabil upprisu núna. Þú ert hálfkvíðin þegar sumrinu er að ljúka því þú hefur áhyggjur af því að þú sért ekki búin að gera nóg. 2.9.2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Meyja: Daðraðu eins og þú eigir lífið að leysa! Elsku hjartans Meyjan mín. Það eru aldeilis margir hlutir að fara að hreyfast í kringum þig. Þú átt eftir að þurfa að vera dálítið á tánum núna á næstunni. 2.9.2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Ljón: Krafturinn eykst í kringum þig Það fer að ganga betur í fjármálum þegar það haustar og þú sérð að allt reddast. 2.9.2016 09:00
Amy Schumer lét fleygja dóna út af uppistandi sínu sem bað hana um að sýna á sér brjóstin Það voru ekki nema tvær mínútur liðnar af uppistandi bandaríska grínistans Amy Schumer í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar hún henti dóna út úr salnum sem skipaði henni að sýna á sér brjóstin. 1.9.2016 23:17
Fengu standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins í Feneyjum: Allir krakkaleikarnir viðstaddir Um er að ræða fyrstu íslensku kvikmyndina sem keppir til verðlauna á einni allra virtustu og elstu kvikmyndahátíð heims. 1.9.2016 16:30
Hvaða lag byrjar svona? Hreimur Örn Heimisson hefur verið með skemmtilegan spurningaþátt á Stöð 2 í sumar sem ber nafnið Nettir kettir. 1.9.2016 14:30
Nú vantar bara ballettinn og borðspilið Þjóðleikhúsið frumsýnir á laugardagskvöldið Djöflaeyjuna, nýjan söngleik eftir hinum geysivinsælu skáldsögum Einars Kárasonar um skemmtilega og litríka fólkið í braggahverfinu. 1.9.2016 13:45
Frumsýning á Vísi: Spennuþrungin stikla úr Eiðnum Spennumyndin Eiðurinn er ný kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 9. september og á kvikmyndahátíðinni í Toronto sömu helgi. 1.9.2016 13:15
Fylgdarlið Bieber komið til landsins og undirbúningur hafinn í Kórnum Tónleikagestir mega búast við miklu sjónarspili en undibúningur fyrir tónleikana tekur heila viku. 1.9.2016 12:45
Sleikti kennara og Jón Ársæll mætti á svæðið Snapchat-keppnin So You Think You Can Snap!, þar sem framhaldsskólar landsins etja kappi, heldur nú áfram á annarri keppnisviku. 1.9.2016 12:30
Milljónir króna í kostnað á busaböllunum í menntó Á haustin fyllast framhaldsskólarnir af nýnemum og þeir vígðir inn með böllum þar sem helstu popptónlistarmenn landsins troða upp. Fréttablaðið ákvað að skoða þessi böll og það sem er bak við þau. 1.9.2016 12:00
Hita upp fyrir Justin Bieber: „Tilfinningin er bara ólýsanleg“ "Sturla Atlas er stytting á nafninu mínu sem er síðan eiginlega nafnið á hljómsveitinni minni,“ segir Sigurbjartur Sturla Atlason. 1.9.2016 11:30
Instagram er ekkert bara fyrir „fyrirmyndarlíkamana“ "Það þurfti einhver feit manneskja að stíga fram. Ég er feit kona og ég tek orðið feit bara aftur til mín,“ segir Tara Margrét sem hefur vakið talsverða athygli á Instagram fyrir að gefa óskrifuðum reglum miðilsins langt nef. 1.9.2016 11:15
Fundur fólksins Fundur fólksins verður haldinn á morgun og laugardag í Norræna húsinu milli klukkan 11 og 18. Ingibjörg Gréta Gísladóttir hjá fyrirtækinu Rigga.is heldur um alla spotta. 1.9.2016 11:00
Þurfum að ræða hlutverk og tilgang listarinnar Samfélag án lista? Er yfirskrift áhugaverðra pallborðsumræðna á vegum Listaháskóla Íslands á Fundi fólksins. Rektor skólans, Fríða Björk Ingvarsdóttir, er á meðal þátttakenda ásamt fleira áhugaverðu fólki. 1.9.2016 11:00
InnSæi frumsýnd á RIFF: Hlustaðu á titillagið í flutningi Högna í Hjaltalín Heimildarmyndin InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður frumsýnd á Íslandi á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, þann 6. október næstkomandi. 1.9.2016 10:29
Fjórtán stuttmyndir frumsýndar Fjórtán íslenskar stuttmyndir hafa verið valdar til þátttöku á RIFF sem hefst þann 29. september. Umfjöllun arefni myndanna er fjölbreytt og er hvort tveggja um að ræða leiknar og heimildarmyndir. 1.9.2016 09:30