Fleiri fréttir

Fékk konungsleyfi fyrir bæjarfána í Borgum

Hákon Finnsson (1874-1946) bóndi í Borgum í Hornafirði átti litríkt líf. Tveir afastrákar hans hafa gefið út bók um það. Annar þeirra er Karl Skírnisson dýrafræðingur.

Sveppir gera góðan mat betri

Þeim fjölgar sem kunna að meta íslenska sveppi, jafnframt því sem ætisveppir breiðast út með vaxandi skógrækt. Vonandi hafa margir aflað vel í sveppamó undanfarnar vikur og meðan ekki frýs halda sveppir áfram að gægjast upp úr sverði

Chloë Sevigny heiðursgestur RIFF

Leikkonan, fyrrverandi fyrirsætan, fatahönnuðurinn og leikstjórinn Chloë Sevigny verður einn af heiðursgestum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, eða RIFF í ár.

Sögur af brotnum strákum

Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri á fjörutíu ár að baki í lögreglunni. Hann er sannfærður um að mörgum þeirra brotamanna sem urðu á vegi hans hefði mátt bjarga hefðu þeir átt betri æsku.

Septemberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir septembermánuð má sjá hér fyrir neðan.

Illska snýr óvænt aftur á fjalirnar

Vegna breytinga á dagskrá Borgarleikhússins losnaði tími á litla sviði leikhússins og var því ákveðið að bjóða verkinu Illsku aftur á svið.

Aldrei verið neitt óperunörd

Kristín Sveinsdóttir messósópran stendur á sviði La Scala óperunnar í Mílanó í kvöld. Hún segir óraunverulegt að þessi draumur allra óperusöngvara sé að rætast og getur ekki beðið eftir að hitta fjölskyldu sína sem verður öll í salnum.

Mín vinnustofa er reyndar landið allt

Hildur Bjarnadóttir myndlistarkona skrapp oft á sýningar á Kjarvalsstöðum á uppvaxtarárunum. Nú heldur hún sjálf sýningu þar á eigin verkum. Nefnir hana Vistkerfi lita og opnar hana síðdegis á morgun.

Myndlist sem minnir á frið

María Loftsdóttir sjúkraliði hefur málað myndir fyrir hvert land heimsins úr vatni sem flæddi um friðarsúluna í Viðey. Hún opnar sýningu á þeim í Gerðubergi á morgun.

Septemberspá Siggu Kling – Steingeit: Í þér býr elsta sálin

Elsku fallega Steingeitin mín. Það er svolítið algengt að það séu miklar tilfinningar og álag hjá þér í kringum árstíðaskipti; þegar veturinn byrjar, þegar vorið byrjar, þegar sumarið byrjar eða eins og núna, þegar haustið byrjar.

Hvaða lag byrjar svona?

Hreimur Örn Heimisson hefur verið með skemmtilegan spurningaþátt á Stöð 2 í sumar sem ber nafnið Nettir kettir.

Nú vantar bara ballettinn og borðspilið

Þjóðleikhúsið frumsýnir á laugardagskvöldið Djöflaeyjuna, nýjan söngleik eftir hinum geysivinsælu skáldsögum Einars Kárasonar um skemmtilega og ­litríka fólkið í braggahverfinu.

Milljónir króna í kostnað á busaböllunum í menntó

Á haustin fyllast framhaldsskólarnir af nýnemum og þeir vígðir inn með böllum þar sem helstu popptónlistarmenn landsins troða upp. Fréttablaðið ákvað að skoða þessi böll og það sem er bak við þau.

Í blak og fyrir

Ljúf og manneskjuleg flís af íslenskri hversdagsmenningu.

Instagram er ekkert bara fyrir „fyrirmyndarlíkamana“

"Það þurfti einhver feit manneskja að stíga fram. Ég er feit kona og ég tek orðið feit bara aftur til mín,“ segir Tara Margrét sem hefur vakið talsverða athygli á Instagram fyrir að gefa óskrifuðum reglum miðilsins langt nef.

Fundur fólksins

Fundur fólksins verður haldinn á morgun og laugardag í Norræna húsinu milli klukkan 11 og 18. Ingibjörg Gréta Gísladóttir hjá fyrirtækinu Rigga.is heldur um alla spotta.

Þurfum að ræða hlutverk og tilgang listarinnar

Samfélag án lista? Er yfirskrift áhugaverðra pallborðsumræðna á vegum Listaháskóla Íslands á Fundi fólksins. Rektor skólans, Fríða Björk Ingvarsdóttir, er á meðal þátttakenda ásamt fleira áhugaverðu fólki.

Fjórtán stuttmyndir frumsýndar

Fjórtán íslenskar stuttmyndir hafa verið valdar til þátttöku á RIFF sem hefst þann 29. september. Umfjöllun arefni myndanna er fjölbreytt og er hvort tveggja um að ræða leiknar og heimildarmyndir.

Sjá næstu 50 fréttir