Fleiri fréttir Fimm þúsund ára listform trendar "Maður veit ekkert hvort maður verði lifandi fyrir næstu árshátíð," Tinna Miljevic hefur ekki undan að mála mynstur á íslenskar konur. 22.10.2015 08:30 Frumsýning á Vísi: GKR sendir frá sér nýtt lag og myndband "Ég er stoltur af því að vinna með Bjarna Felix Bjarnasyni,“ segir rapparinn GKR, sem fékk einn helsta kvikmyndatökumann landsins til þess að vinna með sér. Myndbandið sem þeir unnu saman er við lag sem ber titilinn Morgunmatur 22.10.2015 08:00 Íslenskir tónar í bandarísku kokkadrama Bradley Cooper Arnór Dan og Ólafur Arnalds eiga lagið Old Skin sem ómar í Burnt, nýjustu kvikmynd Bradley Cooper sem væntanleg er í kvikmyndahús. 22.10.2015 07:30 Íþróttaálfur sveiflar hamrinum á nýjan leik Magnúsi Scheving er margt til lista lagt og hefur hann nú tekið upp hamarinn eftir áralangt hlé og fegrar hús í miðbænum. Smíðarnar eru erfiðisvinna og hann kvartar og kveinar undan harðsperrum á kvöldin. 22.10.2015 07:00 Skráði sig í flugnám, varð vegan og stofnaði fyrirtæki í maníunni Bjarney Vigdís Ingimundardóttir sveif skýjum ofar í sumar en brotlenti fyrir mánuði. Hún var greind með geðhvörf, áráttu- og þráhyggjuröskun og ofsakvíða. 22.10.2015 00:15 Michael J. Fox varð fyrstur til að prófa sjálfreimandi skó „Þetta er klikkað,“ sagði Michael J. Fox, sá hinn sami og lék Marty McFly, er hann prófaði skóna. 21.10.2015 22:22 Back to the Future aðdáendur komu saman: Sigmundur Davíð mikill aðdáandi Aðdáendur kvikmyndanna hittust í Bíó Paradís. 21.10.2015 21:39 Sjáðu Of Monsters and Men flytja Empire hjá Ellen Spjallþátturinn er einn sá vinsælasti í heiminum en hann hóf göngu sína árið 2003. 21.10.2015 20:45 Lagleysa í Spilakvöldi Skemmtiþátturinn Spilakvöld með Pétri Jóhanni Sigfússyni eru á dagskrá Stöðvar 2 öll laugardagskvöld. 21.10.2015 19:30 Nýtt myndband frá KSF: Tóku upp inni í fataskáp út í Svíþjóð „Hugmyndin að laginu kom þegar við vorum að spila á Going Somewhere Festival í Danmörku fyrir stuttu en það var með okkur Jakob Reynir a.k.a JKB,“ segir Friðrik Thorlacius, einn af meðlimum í dúóinu KSF, sem var að gefa frá sér nýtt tónlistarmyndband. 21.10.2015 17:30 Gilmore Girls snúa aftur á skjáinn: Lét ömmu alltaf taka Mæðgurnar upp á spólu Íslenskur aðdáandi fær loks svar við spurningunni sem brennur á vörum þeirra sem sakna þáttanna: „Hvar eru Rory og Lorelai í dag?“ 21.10.2015 16:33 Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. 21.10.2015 16:30 Hvað gerir þig S.P.E.C.I.A.L? Bethesda Softworks eru duglegir við að kynna Fallout 4 á skemmtilegan máta. 21.10.2015 16:15 Chris Rock verður kynnir á Óskarnum Grínistinn Chris Rock verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar á næsta ári. Þetta hefur verið staðfest af framleiðendum verðlaunanna. 21.10.2015 15:39 Maggi Texas og Maggi Mix sameinaðir í eldhúsinu Magnús Ingi Magnússon, eigandi Texas-borgara, sem gengur oft undir nafninu Maggi Texas bauð sjálfum Magga Mix í pítsu til sín á dögunum. 21.10.2015 15:30 Henti í frábært dubstep-lag með McDonald's glasi - Myndband Parker Kane er greinilega hæfileikaríkur ungur tónlistarmaður og sýnir hann það í nýju myndband sem nýtur vinsældra á YouTube. 21.10.2015 14:30 Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Aðdáendur Back to the Future fagna því „að framtíðin sé mætt“ 21.10.2015 13:43 Geyma eða gleyma: Á þessi jakki að fara á haugana? Tískan fer oft í hringi og sumar flíkur sem þóttu hallærislegar fyrir nokkrum árum eru kannski í dag komnar aftur í tísku. 21.10.2015 13:30 209 milljóna „penthouse“ íbúð til sölu í hjarta borgarinnar Fasteignasalan Eignamiðlun er með frábærlega staðsetta 208,9 fermetra "penthouse“ íbúð á 5. og 6. hæð við Skólavörðustíg í hjarta Reykjavíkur. 21.10.2015 12:30 Komu til Íslands í leit að álfum og tröllum Þáttagerðarmenn frá BBC Earth fjalla um þjóðtrú Íslendinga. 21.10.2015 11:45 GameTíví spilar: Dragon Quest Heroes „Þetta er rosalega jákvætt og fallegt.“ 21.10.2015 11:30 Páll Óskar og Stundin okkar vekja athygli erlendis Páll Óskar segist grenja af stolti. 21.10.2015 11:30 Hugarflug og agaður stíll Sigurður Skúlason leikari og skáld stendur í kvöld kl. 20 fyrir Gyrðisvöku í Hannesarholti. 21.10.2015 11:30 Segir tímana hafa breyst: „Birtust engar fréttir um hommann í Stundinni okkar“ "Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. 21.10.2015 10:52 Þú og ég féll í kramið Ása Helga Hjörleifsdóttir fékk verðlaun fyrir mynd sína Þú og ég á stuttmyndahátíðinni Northern Wave. 21.10.2015 10:45 Rakarinn gæti verið betri Söngvararnir voru flestir góðir, hljóðfæraleikurinn framúrskarandi. En sýningin í heild einkenndist af aulahúmor og leikmyndin var pínleg áhorfs. 21.10.2015 10:30 Jón Kalman og Sigurjón Bergþór lesa upp og spjalla Höfundakvöld verður í Gunnarshúsi við Dyngjuveg annað kvöld, fimmtudag. 21.10.2015 10:15 Framtíðin er hér -21.10.15 Í dag, 21. október 2015, er dagurinn sem Marty McFly skall á framtíðinni. Aðdáendur um allan heim hafa beðið lengi, eða síðan 1989. Vísir tók snúning á nokkrum dyggum aðdáendum þríleiksins, sem verða misuppteknir í dag við að sinna áhugamálinu. Benn Green verður frá vinnu og Sævar Helgi Bragason heldur fyrirlestur um tímaflakk í Bíó Paradís. 21.10.2015 10:00 Dægurperlur millistríðsáranna Ég man þig er heiti tónleika sem haldnir verða í Digraneskirkju í kvöld. 21.10.2015 09:45 Of Monsters and Men koma fram hjá Ellen í dag Ellen Degeneres er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og hið íslenska indie-poppband stígur á svið hjá henni í kvöld. 21.10.2015 08:47 „Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20.10.2015 21:15 Skyggnst bak við tjöldin á tónleikaferð Of Monsters and Men - Myndband Tónleikar sveitarinnar hafa tekið talsverðum breytingum frá fyrstu plötu sveitarinnar. 20.10.2015 20:15 Bestu og verstu förðunartrend sögunnar Breski förðunarfræðingurinn Lisa Eldridge heldur úti sinni eigin rás á Youtube og þar fræðir hún fólk oft um það hvernig sé best að farða sig. 20.10.2015 19:30 Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20.10.2015 17:30 Svona á að dúa lög Skemmtiþátturinn Spilakvöld með Pétri Jóhanni Sigfússyni eru á dagskrá Stöðvar 2 öll laugardagskvöld. 20.10.2015 16:30 Halda leikjaprufur fyrir nýjan íslenskan leik Íslenski leikjaframleiðandinn Lumenox leitar að fólki til að prufa nýja leik sem fyrirtækið vinnur að. 20.10.2015 15:38 Húrra opnar nýja vefverslun Fataverslunin Húrra Reykjavík hefur opnað glænýja vefsíðu þar sem finna má vefverslun. 20.10.2015 15:30 Grínast með veggspjald Star Wars Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni. 20.10.2015 15:00 Steindi gat ekki tekið 80 kg. í bekk og tapaði veðmáli við Loga Bergmann - Myndband Steinþór Hróar Steinþórsson er einum bjórkassa fáttækari eftir daginn í dag en hann tapaði veðmáli við sjónvarpsmanninn Loga Bergmann Eiðsson. 20.10.2015 14:41 Nýtt myndband frá Par-Ðar Íslenska sveitin Par-Ðar var að gefa frá sér nýtt myndband við lagið I Don't Know Who I Am en um er að ræða nýja og spennandi hljómsveit sem spilar sækadelíu á einstakan hátt. 20.10.2015 14:30 Vilt þú verða næsta Jólastjarna? Sjáðu Gunnar Hrafn slá í gegn á Jólagestum Björgvins Á síðasta ári vann Gunnar Hrafn Kristjánsson Jólastjörnuna árið 2014 og kom því fram á Jólagestum Björgvins Halldórssonar í desember. 20.10.2015 13:30 Gáfu maraþonhlaupurum sjóðandi heitan kaffibolla Gamanþættirnir Punkturinn hófu göngu sína í byrjun október á Stöð 3 og hafa þættirnir fengið fínar viðtökur. 20.10.2015 12:30 5 ástæður þess að konur ættu að lyfta lóðum Konur er sífellt að sækja í sig veðrið þegar kemur að lyftingum. Við sjáum ekki lengur bara stóra og stæðilega karlmenn í hnébeygjurekkanum og bekkpressunni. 20.10.2015 11:00 John Oliver gerir grín að dönskum dýrahirðum Krufðu ljón fyrir framan börn. 20.10.2015 10:23 „Nú verður slagurinn tekinn“ Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Valdimar Guðmundsson, segir að það sé nú eða aldrei. Hann þurfi að vita að örlög sín verði ekki að enda einn í kjallaraíbúð og deyja fyrir aldur fram. 20.10.2015 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fimm þúsund ára listform trendar "Maður veit ekkert hvort maður verði lifandi fyrir næstu árshátíð," Tinna Miljevic hefur ekki undan að mála mynstur á íslenskar konur. 22.10.2015 08:30
Frumsýning á Vísi: GKR sendir frá sér nýtt lag og myndband "Ég er stoltur af því að vinna með Bjarna Felix Bjarnasyni,“ segir rapparinn GKR, sem fékk einn helsta kvikmyndatökumann landsins til þess að vinna með sér. Myndbandið sem þeir unnu saman er við lag sem ber titilinn Morgunmatur 22.10.2015 08:00
Íslenskir tónar í bandarísku kokkadrama Bradley Cooper Arnór Dan og Ólafur Arnalds eiga lagið Old Skin sem ómar í Burnt, nýjustu kvikmynd Bradley Cooper sem væntanleg er í kvikmyndahús. 22.10.2015 07:30
Íþróttaálfur sveiflar hamrinum á nýjan leik Magnúsi Scheving er margt til lista lagt og hefur hann nú tekið upp hamarinn eftir áralangt hlé og fegrar hús í miðbænum. Smíðarnar eru erfiðisvinna og hann kvartar og kveinar undan harðsperrum á kvöldin. 22.10.2015 07:00
Skráði sig í flugnám, varð vegan og stofnaði fyrirtæki í maníunni Bjarney Vigdís Ingimundardóttir sveif skýjum ofar í sumar en brotlenti fyrir mánuði. Hún var greind með geðhvörf, áráttu- og þráhyggjuröskun og ofsakvíða. 22.10.2015 00:15
Michael J. Fox varð fyrstur til að prófa sjálfreimandi skó „Þetta er klikkað,“ sagði Michael J. Fox, sá hinn sami og lék Marty McFly, er hann prófaði skóna. 21.10.2015 22:22
Back to the Future aðdáendur komu saman: Sigmundur Davíð mikill aðdáandi Aðdáendur kvikmyndanna hittust í Bíó Paradís. 21.10.2015 21:39
Sjáðu Of Monsters and Men flytja Empire hjá Ellen Spjallþátturinn er einn sá vinsælasti í heiminum en hann hóf göngu sína árið 2003. 21.10.2015 20:45
Lagleysa í Spilakvöldi Skemmtiþátturinn Spilakvöld með Pétri Jóhanni Sigfússyni eru á dagskrá Stöðvar 2 öll laugardagskvöld. 21.10.2015 19:30
Nýtt myndband frá KSF: Tóku upp inni í fataskáp út í Svíþjóð „Hugmyndin að laginu kom þegar við vorum að spila á Going Somewhere Festival í Danmörku fyrir stuttu en það var með okkur Jakob Reynir a.k.a JKB,“ segir Friðrik Thorlacius, einn af meðlimum í dúóinu KSF, sem var að gefa frá sér nýtt tónlistarmyndband. 21.10.2015 17:30
Gilmore Girls snúa aftur á skjáinn: Lét ömmu alltaf taka Mæðgurnar upp á spólu Íslenskur aðdáandi fær loks svar við spurningunni sem brennur á vörum þeirra sem sakna þáttanna: „Hvar eru Rory og Lorelai í dag?“ 21.10.2015 16:33
Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. 21.10.2015 16:30
Hvað gerir þig S.P.E.C.I.A.L? Bethesda Softworks eru duglegir við að kynna Fallout 4 á skemmtilegan máta. 21.10.2015 16:15
Chris Rock verður kynnir á Óskarnum Grínistinn Chris Rock verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar á næsta ári. Þetta hefur verið staðfest af framleiðendum verðlaunanna. 21.10.2015 15:39
Maggi Texas og Maggi Mix sameinaðir í eldhúsinu Magnús Ingi Magnússon, eigandi Texas-borgara, sem gengur oft undir nafninu Maggi Texas bauð sjálfum Magga Mix í pítsu til sín á dögunum. 21.10.2015 15:30
Henti í frábært dubstep-lag með McDonald's glasi - Myndband Parker Kane er greinilega hæfileikaríkur ungur tónlistarmaður og sýnir hann það í nýju myndband sem nýtur vinsældra á YouTube. 21.10.2015 14:30
Skilaboð frá "Doc" Brown: „Framtíðin er í ykkar höndum“ Aðdáendur Back to the Future fagna því „að framtíðin sé mætt“ 21.10.2015 13:43
Geyma eða gleyma: Á þessi jakki að fara á haugana? Tískan fer oft í hringi og sumar flíkur sem þóttu hallærislegar fyrir nokkrum árum eru kannski í dag komnar aftur í tísku. 21.10.2015 13:30
209 milljóna „penthouse“ íbúð til sölu í hjarta borgarinnar Fasteignasalan Eignamiðlun er með frábærlega staðsetta 208,9 fermetra "penthouse“ íbúð á 5. og 6. hæð við Skólavörðustíg í hjarta Reykjavíkur. 21.10.2015 12:30
Komu til Íslands í leit að álfum og tröllum Þáttagerðarmenn frá BBC Earth fjalla um þjóðtrú Íslendinga. 21.10.2015 11:45
Páll Óskar og Stundin okkar vekja athygli erlendis Páll Óskar segist grenja af stolti. 21.10.2015 11:30
Hugarflug og agaður stíll Sigurður Skúlason leikari og skáld stendur í kvöld kl. 20 fyrir Gyrðisvöku í Hannesarholti. 21.10.2015 11:30
Segir tímana hafa breyst: „Birtust engar fréttir um hommann í Stundinni okkar“ "Páll Óskar var sannarlega flottur í Stundinni okkar á sunnudaginn. Hann er einstakur talsmaður kærleikans í mannlegum samskiptum,“ segir útvarpsmaðurinn Felix Bergsson í stöðufærslu á Facebook-síðu sinni. 21.10.2015 10:52
Þú og ég féll í kramið Ása Helga Hjörleifsdóttir fékk verðlaun fyrir mynd sína Þú og ég á stuttmyndahátíðinni Northern Wave. 21.10.2015 10:45
Rakarinn gæti verið betri Söngvararnir voru flestir góðir, hljóðfæraleikurinn framúrskarandi. En sýningin í heild einkenndist af aulahúmor og leikmyndin var pínleg áhorfs. 21.10.2015 10:30
Jón Kalman og Sigurjón Bergþór lesa upp og spjalla Höfundakvöld verður í Gunnarshúsi við Dyngjuveg annað kvöld, fimmtudag. 21.10.2015 10:15
Framtíðin er hér -21.10.15 Í dag, 21. október 2015, er dagurinn sem Marty McFly skall á framtíðinni. Aðdáendur um allan heim hafa beðið lengi, eða síðan 1989. Vísir tók snúning á nokkrum dyggum aðdáendum þríleiksins, sem verða misuppteknir í dag við að sinna áhugamálinu. Benn Green verður frá vinnu og Sævar Helgi Bragason heldur fyrirlestur um tímaflakk í Bíó Paradís. 21.10.2015 10:00
Dægurperlur millistríðsáranna Ég man þig er heiti tónleika sem haldnir verða í Digraneskirkju í kvöld. 21.10.2015 09:45
Of Monsters and Men koma fram hjá Ellen í dag Ellen Degeneres er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og hið íslenska indie-poppband stígur á svið hjá henni í kvöld. 21.10.2015 08:47
„Ætla að renna mér fyrstur Íslendinga á svifbretti“ Hafliði Breiðfjörð er einn fjölmargra Back to the Future aðdáenda landsins og ætlar að gera sér dagamun á morgun. 20.10.2015 21:15
Skyggnst bak við tjöldin á tónleikaferð Of Monsters and Men - Myndband Tónleikar sveitarinnar hafa tekið talsverðum breytingum frá fyrstu plötu sveitarinnar. 20.10.2015 20:15
Bestu og verstu förðunartrend sögunnar Breski förðunarfræðingurinn Lisa Eldridge heldur úti sinni eigin rás á Youtube og þar fræðir hún fólk oft um það hvernig sé best að farða sig. 20.10.2015 19:30
Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20.10.2015 17:30
Svona á að dúa lög Skemmtiþátturinn Spilakvöld með Pétri Jóhanni Sigfússyni eru á dagskrá Stöðvar 2 öll laugardagskvöld. 20.10.2015 16:30
Halda leikjaprufur fyrir nýjan íslenskan leik Íslenski leikjaframleiðandinn Lumenox leitar að fólki til að prufa nýja leik sem fyrirtækið vinnur að. 20.10.2015 15:38
Húrra opnar nýja vefverslun Fataverslunin Húrra Reykjavík hefur opnað glænýja vefsíðu þar sem finna má vefverslun. 20.10.2015 15:30
Grínast með veggspjald Star Wars Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni. 20.10.2015 15:00
Steindi gat ekki tekið 80 kg. í bekk og tapaði veðmáli við Loga Bergmann - Myndband Steinþór Hróar Steinþórsson er einum bjórkassa fáttækari eftir daginn í dag en hann tapaði veðmáli við sjónvarpsmanninn Loga Bergmann Eiðsson. 20.10.2015 14:41
Nýtt myndband frá Par-Ðar Íslenska sveitin Par-Ðar var að gefa frá sér nýtt myndband við lagið I Don't Know Who I Am en um er að ræða nýja og spennandi hljómsveit sem spilar sækadelíu á einstakan hátt. 20.10.2015 14:30
Vilt þú verða næsta Jólastjarna? Sjáðu Gunnar Hrafn slá í gegn á Jólagestum Björgvins Á síðasta ári vann Gunnar Hrafn Kristjánsson Jólastjörnuna árið 2014 og kom því fram á Jólagestum Björgvins Halldórssonar í desember. 20.10.2015 13:30
Gáfu maraþonhlaupurum sjóðandi heitan kaffibolla Gamanþættirnir Punkturinn hófu göngu sína í byrjun október á Stöð 3 og hafa þættirnir fengið fínar viðtökur. 20.10.2015 12:30
5 ástæður þess að konur ættu að lyfta lóðum Konur er sífellt að sækja í sig veðrið þegar kemur að lyftingum. Við sjáum ekki lengur bara stóra og stæðilega karlmenn í hnébeygjurekkanum og bekkpressunni. 20.10.2015 11:00
„Nú verður slagurinn tekinn“ Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Valdimar Guðmundsson, segir að það sé nú eða aldrei. Hann þurfi að vita að örlög sín verði ekki að enda einn í kjallaraíbúð og deyja fyrir aldur fram. 20.10.2015 10:15