Fleiri fréttir

Fimm þúsund ára listform trendar

"Maður veit ekkert hvort maður verði lifandi fyrir næstu árshátíð," Tinna Miljevic hefur ekki undan að mála mynstur á íslenskar konur.

Frumsýning á Vísi: GKR sendir frá sér nýtt lag og myndband

"Ég er stoltur af því að vinna með Bjarna Felix Bjarnasyni,“ segir rapparinn GKR, sem fékk einn helsta kvikmyndatökumann landsins til þess að vinna með sér. Myndbandið sem þeir unnu saman er við lag sem ber titilinn Morgunmatur

Íþróttaálfur sveiflar hamrinum á nýjan leik

Magnúsi Scheving er margt til lista lagt og hefur hann nú tekið upp hamarinn eftir áralangt hlé og fegrar hús í miðbænum. Smíðarnar eru erfiðisvinna og hann kvartar og kveinar undan harðsperrum á kvöldin.

Lagleysa í Spilakvöldi

Skemmtiþátturinn Spilakvöld með Pétri Jóhanni Sigfússyni eru á dagskrá Stöðvar 2 öll laugardagskvöld.

Nýtt myndband frá KSF: Tóku upp inni í fataskáp út í Svíþjóð

„Hugmyndin að laginu kom þegar við vorum að spila á Going Somewhere Festival í Danmörku fyrir stuttu en það var með okkur Jakob Reynir a.k.a JKB,“ segir Friðrik Thorlacius, einn af meðlimum í dúóinu KSF, sem var að gefa frá sér nýtt tónlistarmyndband.

Chris Rock verður kynnir á Óskarnum

Grínistinn Chris Rock verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar á næsta ári. Þetta hefur verið staðfest af framleiðendum verðlaunanna.

Hugarflug og agaður stíll

Sigurður Skúlason leikari og skáld stendur í kvöld kl. 20 fyrir Gyrðisvöku í Hannesarholti.

Þú og ég féll í kramið

Ása Helga Hjörleifsdóttir fékk verðlaun fyrir mynd sína Þú og ég á stuttmyndahátíðinni Northern Wave.

Rakarinn gæti verið betri

Söngvararnir voru flestir góðir, hljóðfæraleikurinn framúrskarandi. En sýningin í heild einkenndist af aulahúmor og leikmyndin var pínleg áhorfs.

Framtíðin er hér -21.10.15

Í dag, 21. október 2015, er dagurinn sem Marty McFly skall á framtíðinni. Aðdáendur um allan heim hafa beðið lengi, eða síðan 1989. Vísir tók snúning á nokkrum dyggum aðdáendum þríleiksins, sem verða misuppteknir í dag við að sinna áhugamálinu. Benn Green verður frá vinnu og Sævar Helgi Bragason heldur fyrirlestur um tímaflakk í Bíó Paradís.

Bestu og verstu förðunartrend sögunnar

Breski förðunarfræðingurinn Lisa Eldridge heldur úti sinni eigin rás á Youtube og þar fræðir hún fólk oft um það hvernig sé best að farða sig.

Everest hefur þénað 21 milljarð

Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum.

Svona á að dúa lög

Skemmtiþátturinn Spilakvöld með Pétri Jóhanni Sigfússyni eru á dagskrá Stöðvar 2 öll laugardagskvöld.

Grínast með veggspjald Star Wars

Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni.

Nýtt myndband frá Par-Ðar

Íslenska sveitin Par-Ðar var að gefa frá sér nýtt myndband við lagið I Don't Know Who I Am en um er að ræða nýja og spennandi hljómsveit sem spilar sækadelíu á einstakan hátt.

„Nú verður slagurinn tekinn“

Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Valdimar Guðmundsson, segir að það sé nú eða aldrei. Hann þurfi að vita að örlög sín verði ekki að enda einn í kjallaraíbúð og deyja fyrir aldur fram.

Sjá næstu 50 fréttir