Fleiri fréttir Þorvaldur Davíð og Hrafntinna flott í frumsýningarpartíi Frumsýningarpartí fyrir nýja sjónvarpsþáttinn Hindurvitni var haldið í kvöld. 19.10.2015 21:30 Gleði í hversdeginum Við verðum glaðari þegar við hlæjum, göngutúrar hressa og kæta og faðmlög minnka streituhormón í líkamanum. Það má ýmislegt gera án mikillar fyrirhafnar til þess að gera sér glaðan dag. 19.10.2015 21:00 Það sprakk allt í Spilakvöldi Skemmtiþátturinn Spilakvöld með Pétri Jóhanni Sigfússyni eru á dagskrá Stöðvar 2 öll laugardagskvöld. 19.10.2015 17:30 Festu hjól við tré og biðu síðan eftir þjófum - Myndband Hjólaþjófnaður þekkist um allan heim og er gríðarlega algengt að hjól hverfi í tíma og ótíma. 19.10.2015 16:30 „Forkastanlegt að einhver láti sér detta það í hug að blekkja fjölmiðla vísvitandi“ Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, gagnrýnir vinnubrögð Forlagsins harðlega. 19.10.2015 16:15 Dreymdi um að verða orustuflugmaður Björn Thoroddsem flugmaður fær fólk oft til að taka andköf er hann leikur listir í loftinu á sinni heimasmíðuðu flugvél. Hann á að baki langan atvinnuflugmannsferil en kveðst aldrei hafa verð í lífsháska nema þegar Palestínuskæruliðar reyndu að drepa hann í Dúbaí. 19.10.2015 16:00 Þessir uppistandarar fá tækifærið Nú hefur valnefnd skipuð þeim Jóhannesi Hauki Jóhannessyni, Bylgju Babýlóns, Rúnari Frey Gíslasyni og Snjólaugu Lúðvíksdóttur komist að niðurstöðu hvaða uppistandarar fá að spreyta sig á "open mic“ kvöldi, undir heitinu Orðið er laust þann 23. október. 19.10.2015 15:30 Útgefandi Forlagsins: „Við gengum of langt“ Jóhann Páll Valdimarsson biður Friðriku Benónýsdóttur velvirðingar en hún tók viðtal við höfund sem reyndist ekki til. 19.10.2015 15:19 Notalegir tónar Ugla Stefanía deilir sínum uppáhalds kósílögum 19.10.2015 15:00 Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19.10.2015 14:30 Útgefandi Forlagsins bað blaðamanninn afsökunar Friðrika Benónýsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, hefur fengið afsökunarbeiðni í tölvupósti frá útgefanda Forlagsins, Jóhanni Páli Valdimarssyni. 19.10.2015 14:26 Ég næ honum ekki upp! Margir ungir menn þjást af frammistöðukvíða í bólinu. Kannski þarf kynlífshandritið að breytast? 19.10.2015 14:00 Tracy Morgan mætti á ný í SNL eftir slysið skelfilega - Myndbönd Tracy Morgan var mættur á ný í sjónvarpsþáttinn Saturday Night Live á laugardagskvöldið en Morgan lenti í skelfilegu bílslysi fyrir rúmlega ári síðan. 19.10.2015 13:30 Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur Rithöfundur bókarinnar Lausnin, Eva Magnúsdóttir, skrifar undir dulnefni samkvæmt skráningu bókarinnar í bókasafnskerfinu Gegni. 19.10.2015 12:39 Tækifæriskvæði Þórunn Sigurðardóttir sagnfræðingur flytur hádegisfyrirlestur sem nefnist Tækifæriskvæði sem heimildir um konur á árnýöld. 19.10.2015 12:30 Ertu byrjandi á líkamsræktarstöð? 19.10.2015 12:00 Gauti tilkynnti móður sinni að hann væri ekki pabbinn: „Skítalabbinn þinn, ég drep þig krakki“ Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, bjallaði í mömmu sína í útvarpsþættinum FM95BLÖ á föstudaginn og tók þátt í símahrekk. 19.10.2015 12:00 Öllu því besta er tjaldað til Óslípaðir tónlistarsnillingar í bland við þá reynslumeiri láta ljós sitt skína í átakinu Geðveik jól. 19.10.2015 11:35 Dinnertónlist sem átti ekki við Afar slæmir tónleikar sem einkenndust af feilnótum, minnisgloppum og ómótaðri túlkun. 19.10.2015 11:30 Mávurinn í nýjum ham Stórbrotin sýning. Ljómandi samleikur undir stjórn spennandi leikstjóra. 19.10.2015 10:30 Með einstaka átröskun: Borðar tuttugu svampa á dag Til eru margar tegundir af átröskunum í heiminum en hin 23 ára Emma Thompson glímir við átröskun sem nefnist Pica. 19.10.2015 10:20 Ristillinn í sviðsljósinu Bleiki dagurinn er í dag. Hann er hápunktur fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands. 19.10.2015 10:00 Bubbi hlakkar til að spila á Airwaves „Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef alltaf fylgst með hátíðinni í gegnum tíðina og spottað hverjir eru að koma,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Hann kemur í fyrsta sinn fram á Airwaves-hátíðinni sem fram fer 4.-8. nóvember. 19.10.2015 09:30 Páll Óskar: „Sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku minni í sjónvarpsþætti" Páll Óskar var gestur Stundarinnar okkar í kvöld þar sem hann fræddi Íslendinga um fjölbreytileika ástarinnar 18.10.2015 22:59 Á bak við Rétt Í þessum sérstaka þætti er rætt við leikstjóra, handritshöfunda, leikara og framleiðanda þáttanna Réttur sem sýndir verða á Stöð 2 í vetur. 18.10.2015 21:25 Karlmenn útskýra kynlífsleikföng - Myndband "Þrír gírar...eins og á hjóli?“ 18.10.2015 20:50 Seinheppinn húnn át yfir sig og festist í glugganum Er þetta hinn raunverulegi Bangsímon? 18.10.2015 20:07 Forsala á Star Wars:The Force Awakens hefst á morgun Það eru tæpir tveir mánuðir í að myndin verði frumsýnd hér á landi. 18.10.2015 19:18 Herra Hnetusmjör sendir frá sér myndband við Selfie ,,Myndbandið er skotið yfir eina helgi,“ segir rapparinn. 18.10.2015 17:00 Versta mamma sögunnar Illugi Jökulsson uppgötvar að þótt æskilegt sé að konur fái að ráða þá geta kvenskörungar stundum verið einum of. 18.10.2015 12:00 Þvertekur fyrir kökuát þrátt fyrir sönnunargögn um allt andlit Það þekkja allir andartakið og svipinn á litlum börnum þegar þau átta sig á því að þau geti sagt ósatt. 18.10.2015 11:26 Ef ég væri í ævintýri vildi ég breytast í uglu Baldur Tumi Einarsson er sex ára og á heima í Vesturbænum í Reykjavík. Hann er dálítill bókaormur og honum finnst líka skemmtilegt að klifra, föndra og leira. 18.10.2015 11:00 Þrestir verðlaunaðir á kvikmyndahátíðinni í Varsjá Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar hlaut aðalverðlaunin í svokölluðum 1-2 flokki. 18.10.2015 10:51 Hitti Adam Levine eftir að hafa grátið hjónaband hans Aðspurð segist hin þriggja ára Mila að hún ætli að giftast Adam en hún hafði aldrei hitt söngvarann. 17.10.2015 21:20 Tók á móti barni í 30.000 fetum á leið úr brúðkaupsferð ,,Þetta var örlítið fyrir utan starfslýsinguna mína,“ segir læknanemi sem tók á móti barni um borð í flugvél. 17.10.2015 19:43 Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar Poppstjarnan segir að honum finnist hann hafa verið misnotaður þegar nektarmyndir af honum voru birtar í mörgum af stærstu fréttamiðlum heims. 17.10.2015 15:06 Markaðsáhugamenn í diskóstuði Gleðin var allsráðandi þegar Ímark bauð félagsmönnum sínum í vísindaferð í Nova á fimmtudaginn. 17.10.2015 13:58 Heimurinn er á hreyfingu og ég neita að sitja kyrr Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir fer með annað af aðalhlutverkunum í þriðju þáttaröðinni af Rétti en fyrsti þátturinn er sýndur annað kvöld. 17.10.2015 12:00 Þögnin og tónninn sem bjargar lífi Magnaðir tónleikar sem hefðu þurft markvissara handrit. 17.10.2015 10:30 Hamingja fyrir byrjendur Skemmtileg bók um dekurrófu sem leitar hamingjunnar en átti alveg innistæðu fyrir því að fylgja eftir góðum sprettum og fara dýpra. 17.10.2015 10:30 Þetta er einfaldlega húsið sem allir eru að tala um Á sunnudags- og mánudagskvöldið verða tónleikar í Hörpu með Philharmonia Orchestra en fyrir 30 árum átti stuðningur hljómsveitarinnar stóran þátt í að ráðist var í að byggja tónlistarhús á Íslandi. 17.10.2015 10:00 Hlustaðu á frábæran flutning Víkings Heiðars á Tchaikovsky fyrsta í Belfast Píanistinn Víkingur Heiðar Ólafsson fór á kostum ásamt Ulster sinfóníuhljómsveitinni í Ulster á Norður-Írlandi í gærkvöldi. 17.10.2015 09:30 Með hugann við kvikmyndir í lögfræðitíma Þóra Hilmarsdóttir leikstýrði stuttmyndinni Sub Rosa sem á dögunum fékk aðalverðlaun í flokki stuttmynda á kvikmyndahátíðinni í San Diego. Hún byrjaði að læra lögfræði en áttaði sig á að kvikmyndir áttu hug hennar allan. 17.10.2015 09:00 Eins og stelpur þurfi frekar að sanna sig Melína Kolka Guðmundsdóttir er virk í tölvuleikjasenunni. Hún stendur fyrir viðburði í dag og vonast til að stelpur láti sjá sig. 17.10.2015 08:00 Brauðristir og hávaxið fólk nóg til að bregða þingmanni Brynjar Níelsson kemst ekki í gegnum daginn nema að honum bregði. 16.10.2015 20:29 Sjá næstu 50 fréttir
Þorvaldur Davíð og Hrafntinna flott í frumsýningarpartíi Frumsýningarpartí fyrir nýja sjónvarpsþáttinn Hindurvitni var haldið í kvöld. 19.10.2015 21:30
Gleði í hversdeginum Við verðum glaðari þegar við hlæjum, göngutúrar hressa og kæta og faðmlög minnka streituhormón í líkamanum. Það má ýmislegt gera án mikillar fyrirhafnar til þess að gera sér glaðan dag. 19.10.2015 21:00
Það sprakk allt í Spilakvöldi Skemmtiþátturinn Spilakvöld með Pétri Jóhanni Sigfússyni eru á dagskrá Stöðvar 2 öll laugardagskvöld. 19.10.2015 17:30
Festu hjól við tré og biðu síðan eftir þjófum - Myndband Hjólaþjófnaður þekkist um allan heim og er gríðarlega algengt að hjól hverfi í tíma og ótíma. 19.10.2015 16:30
„Forkastanlegt að einhver láti sér detta það í hug að blekkja fjölmiðla vísvitandi“ Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, gagnrýnir vinnubrögð Forlagsins harðlega. 19.10.2015 16:15
Dreymdi um að verða orustuflugmaður Björn Thoroddsem flugmaður fær fólk oft til að taka andköf er hann leikur listir í loftinu á sinni heimasmíðuðu flugvél. Hann á að baki langan atvinnuflugmannsferil en kveðst aldrei hafa verð í lífsháska nema þegar Palestínuskæruliðar reyndu að drepa hann í Dúbaí. 19.10.2015 16:00
Þessir uppistandarar fá tækifærið Nú hefur valnefnd skipuð þeim Jóhannesi Hauki Jóhannessyni, Bylgju Babýlóns, Rúnari Frey Gíslasyni og Snjólaugu Lúðvíksdóttur komist að niðurstöðu hvaða uppistandarar fá að spreyta sig á "open mic“ kvöldi, undir heitinu Orðið er laust þann 23. október. 19.10.2015 15:30
Útgefandi Forlagsins: „Við gengum of langt“ Jóhann Páll Valdimarsson biður Friðriku Benónýsdóttur velvirðingar en hún tók viðtal við höfund sem reyndist ekki til. 19.10.2015 15:19
Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19.10.2015 14:30
Útgefandi Forlagsins bað blaðamanninn afsökunar Friðrika Benónýsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, hefur fengið afsökunarbeiðni í tölvupósti frá útgefanda Forlagsins, Jóhanni Páli Valdimarssyni. 19.10.2015 14:26
Ég næ honum ekki upp! Margir ungir menn þjást af frammistöðukvíða í bólinu. Kannski þarf kynlífshandritið að breytast? 19.10.2015 14:00
Tracy Morgan mætti á ný í SNL eftir slysið skelfilega - Myndbönd Tracy Morgan var mættur á ný í sjónvarpsþáttinn Saturday Night Live á laugardagskvöldið en Morgan lenti í skelfilegu bílslysi fyrir rúmlega ári síðan. 19.10.2015 13:30
Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur Rithöfundur bókarinnar Lausnin, Eva Magnúsdóttir, skrifar undir dulnefni samkvæmt skráningu bókarinnar í bókasafnskerfinu Gegni. 19.10.2015 12:39
Tækifæriskvæði Þórunn Sigurðardóttir sagnfræðingur flytur hádegisfyrirlestur sem nefnist Tækifæriskvæði sem heimildir um konur á árnýöld. 19.10.2015 12:30
Gauti tilkynnti móður sinni að hann væri ekki pabbinn: „Skítalabbinn þinn, ég drep þig krakki“ Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, bjallaði í mömmu sína í útvarpsþættinum FM95BLÖ á föstudaginn og tók þátt í símahrekk. 19.10.2015 12:00
Öllu því besta er tjaldað til Óslípaðir tónlistarsnillingar í bland við þá reynslumeiri láta ljós sitt skína í átakinu Geðveik jól. 19.10.2015 11:35
Dinnertónlist sem átti ekki við Afar slæmir tónleikar sem einkenndust af feilnótum, minnisgloppum og ómótaðri túlkun. 19.10.2015 11:30
Mávurinn í nýjum ham Stórbrotin sýning. Ljómandi samleikur undir stjórn spennandi leikstjóra. 19.10.2015 10:30
Með einstaka átröskun: Borðar tuttugu svampa á dag Til eru margar tegundir af átröskunum í heiminum en hin 23 ára Emma Thompson glímir við átröskun sem nefnist Pica. 19.10.2015 10:20
Ristillinn í sviðsljósinu Bleiki dagurinn er í dag. Hann er hápunktur fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands. 19.10.2015 10:00
Bubbi hlakkar til að spila á Airwaves „Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef alltaf fylgst með hátíðinni í gegnum tíðina og spottað hverjir eru að koma,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Hann kemur í fyrsta sinn fram á Airwaves-hátíðinni sem fram fer 4.-8. nóvember. 19.10.2015 09:30
Páll Óskar: „Sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku minni í sjónvarpsþætti" Páll Óskar var gestur Stundarinnar okkar í kvöld þar sem hann fræddi Íslendinga um fjölbreytileika ástarinnar 18.10.2015 22:59
Á bak við Rétt Í þessum sérstaka þætti er rætt við leikstjóra, handritshöfunda, leikara og framleiðanda þáttanna Réttur sem sýndir verða á Stöð 2 í vetur. 18.10.2015 21:25
Seinheppinn húnn át yfir sig og festist í glugganum Er þetta hinn raunverulegi Bangsímon? 18.10.2015 20:07
Forsala á Star Wars:The Force Awakens hefst á morgun Það eru tæpir tveir mánuðir í að myndin verði frumsýnd hér á landi. 18.10.2015 19:18
Herra Hnetusmjör sendir frá sér myndband við Selfie ,,Myndbandið er skotið yfir eina helgi,“ segir rapparinn. 18.10.2015 17:00
Versta mamma sögunnar Illugi Jökulsson uppgötvar að þótt æskilegt sé að konur fái að ráða þá geta kvenskörungar stundum verið einum of. 18.10.2015 12:00
Þvertekur fyrir kökuát þrátt fyrir sönnunargögn um allt andlit Það þekkja allir andartakið og svipinn á litlum börnum þegar þau átta sig á því að þau geti sagt ósatt. 18.10.2015 11:26
Ef ég væri í ævintýri vildi ég breytast í uglu Baldur Tumi Einarsson er sex ára og á heima í Vesturbænum í Reykjavík. Hann er dálítill bókaormur og honum finnst líka skemmtilegt að klifra, föndra og leira. 18.10.2015 11:00
Þrestir verðlaunaðir á kvikmyndahátíðinni í Varsjá Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar hlaut aðalverðlaunin í svokölluðum 1-2 flokki. 18.10.2015 10:51
Hitti Adam Levine eftir að hafa grátið hjónaband hans Aðspurð segist hin þriggja ára Mila að hún ætli að giftast Adam en hún hafði aldrei hitt söngvarann. 17.10.2015 21:20
Tók á móti barni í 30.000 fetum á leið úr brúðkaupsferð ,,Þetta var örlítið fyrir utan starfslýsinguna mína,“ segir læknanemi sem tók á móti barni um borð í flugvél. 17.10.2015 19:43
Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar Poppstjarnan segir að honum finnist hann hafa verið misnotaður þegar nektarmyndir af honum voru birtar í mörgum af stærstu fréttamiðlum heims. 17.10.2015 15:06
Markaðsáhugamenn í diskóstuði Gleðin var allsráðandi þegar Ímark bauð félagsmönnum sínum í vísindaferð í Nova á fimmtudaginn. 17.10.2015 13:58
Heimurinn er á hreyfingu og ég neita að sitja kyrr Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir fer með annað af aðalhlutverkunum í þriðju þáttaröðinni af Rétti en fyrsti þátturinn er sýndur annað kvöld. 17.10.2015 12:00
Þögnin og tónninn sem bjargar lífi Magnaðir tónleikar sem hefðu þurft markvissara handrit. 17.10.2015 10:30
Hamingja fyrir byrjendur Skemmtileg bók um dekurrófu sem leitar hamingjunnar en átti alveg innistæðu fyrir því að fylgja eftir góðum sprettum og fara dýpra. 17.10.2015 10:30
Þetta er einfaldlega húsið sem allir eru að tala um Á sunnudags- og mánudagskvöldið verða tónleikar í Hörpu með Philharmonia Orchestra en fyrir 30 árum átti stuðningur hljómsveitarinnar stóran þátt í að ráðist var í að byggja tónlistarhús á Íslandi. 17.10.2015 10:00
Hlustaðu á frábæran flutning Víkings Heiðars á Tchaikovsky fyrsta í Belfast Píanistinn Víkingur Heiðar Ólafsson fór á kostum ásamt Ulster sinfóníuhljómsveitinni í Ulster á Norður-Írlandi í gærkvöldi. 17.10.2015 09:30
Með hugann við kvikmyndir í lögfræðitíma Þóra Hilmarsdóttir leikstýrði stuttmyndinni Sub Rosa sem á dögunum fékk aðalverðlaun í flokki stuttmynda á kvikmyndahátíðinni í San Diego. Hún byrjaði að læra lögfræði en áttaði sig á að kvikmyndir áttu hug hennar allan. 17.10.2015 09:00
Eins og stelpur þurfi frekar að sanna sig Melína Kolka Guðmundsdóttir er virk í tölvuleikjasenunni. Hún stendur fyrir viðburði í dag og vonast til að stelpur láti sjá sig. 17.10.2015 08:00
Brauðristir og hávaxið fólk nóg til að bregða þingmanni Brynjar Níelsson kemst ekki í gegnum daginn nema að honum bregði. 16.10.2015 20:29