Fleiri fréttir

Hebbi edrú í átta ár

Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson stendur á miklum tímamótum því hann hefur verið án áfengis og eiturlyfja í átta ár í dag. Þetta er besta ákvörðun sem hann hefur tekið.

Trúðu engu fyrr en miðarnir komu í hús

Kiriyama Family bregður aldeilis útaf vananum þegar þau stíga á stokk í spænsku brúðkaupi í lok sumars, en skipuleggjandi brúðkaupsins er ólmur í að fá þau.

Raheem Sterling í íslenskri hönnun

Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, klæddist íslenskri hönnun á dögunum. Hann hefur verið mikið í fjölmiðlum ytra, þar sem leikmaðurinn er hugsanlega á leiðinni frá Liverpool.

Heimagert heilsu-Snickers

Snickers tælir jafnvel þá hörðustu í sykuraðhaldi en með þessari uppskrift getur þú raðað samviskulaust ofan í þig gómsætum bitum.

Heimsókn í heild sinni: Allt tekið í gegn frá A til Ö

"Þetta kostaði næstum því helmingi meira en það átti að gera, en var þess virði,“ segir umboðsmaðurinn Arnar Freyr Theodórsson sem býr ásamt eiginkonu sinni og börnum í fallegu húsi í Hafnarfirði sem tekið var í gegn frá A til Ö.

Amabadama spilar lög Stuðmanna

Reggíhljómsveitin ætlar að koma fram með Stuðmanninum Jakobi Frímanni Magnússyni á Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Nýtt lag líka væntanlegt.

Nýtt myndband frá Bang Gang

Þetta er jafnframt eina myndbandið af nýju plötunni þar sem Barða Jóhannssyni bregður fyrir í.

Glanni glæpur með græna fingur

Leikarinn Stefán Karl Stefánsson er á leið í nám við Landbúnaðarháskóla Íslands í ylrækt. Gerir ráð fyrir að leiklistin muni víkja hægt og rólega fyrir ylræktinni.

ATP hefst á fimmtudag: Dagskráin klár

Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár.

Glænýr skets úr þættinum Þær tvær

Þær Tvær eru nýir íslenskir sketsaþættir sem þær Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir leika aðalhlutverkin í og skrifa handritið að. Þátturinn fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið 21. júní.

Bragðbættu vatnið!

Það má setja meira en bara sítrónu útí vatnið til að gera það að svalandi sumardrykk

Komdu með og gerðu góðverk í leiðinni

Ætlar þú ekki alveg örugglega að taka þátt á einhvern hátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Hérna eru nokkur atriði sem gott getur verið að hafa í huga til þess að gera lífið örlítið einfaldara á hlaupum.

Dýrasta hús í heiminum fer á 66 milljarða

Upp á hæð í Los Angeles í Bandaríkjunum er verið að byggja eitt stærsta hús í landinu. Það verður bráðlega sett á sölu og er verðmiðinn 500 milljónir Bandaríkjadalir eða því sem samsvarar rúmlega 66 milljarðar íslenskra króna.

Íslenskt stúdíó á virðulegum lista

Converse skóframleiðandinn býður hljómsveitum að taka upp í hljóðverum á heimsmælikvarða í nýju verkefni. Gróðurhúsið er á listanum ásamt Abbey Road.

Sjá næstu 50 fréttir