Fleiri fréttir

Magnaðir tónleikar

Magnaður lokahnykkur á Reykjavik Midsummer Music. Spilamennskan var svo gott sem fullkomin, verkefnavalið fjölbreytt og spennandi.

Engin miskunn í sumar

Í gærkvöldi var frumsýnd ný uppistands-spunasýning í Hofi í leikstjórn Jóns Páls Eyjólfssonar.

Fjárfestarnir koma frá Lúxemborg

Helgi Þórsson opnar sýningu í Kling og Bang í dag en á næstunni flytur hann til Hollands þar sem hann hyggst stofna Benelux-samtök myndlistarmanna.

Ekkert sumar á Sýrlandi

Páll Stefánsson ljósmyndari ferðaðist til Sýrlands, Tyrklands og Grikklands þar sem hann hitti fjölda flóttamanna í leit að betra lífi. Hann segir sögur af augnablikum í lífi þessa fólks sem er nýkomið til grísku eyjarinnar Kos frá hörmungum í Sýrlandi.

Þetta er ekkert hættulegt

Þórey Þórisdóttir er ein tuttugu og fjögurra listamanna sem opna Sanna ásjónu í Gerðubergi.

Hefði ekki getað gert neitt betur

Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson sendi á dögunum frá sér fjórðu breiðskífu Bang Gang, The Wolves Are Whispering.

Íslensk ungmenni kærulaus í bólinu

Yfirfélagsráðgjafi hjá landlæknisembættinu segir unga fólkið furðulega rólegt yfir smithættu kynsjúkdóma og kynfræðingur segir hér mikla pillumenningu.

Myndlistarsýning í portinu á KEX

Gallerí Muses mun opna upp tíundu samsýninguna á KEX hostel laugardaginn 27. júní. Sýningin ber titilinn Traveler - allt er afleiðing hreyfingar. Hún mun standa mjög stutt yfir eða aðeins í einn dag sunnudaginn 28. júní frá kl 10-22.

Sigga Kling vildi alls ekki verða spákona

Sigga Kling segir fólk eiga til að taka stjörnuspánum of bókstaflega. Sumir hafi gengið svo langt að selja húsin sín eða sækja um skilnað. Hún biður fólk um að einblína ekki einungis á neikvæðu hlutina.

Léttir sumarlegir réttir á grillið

Eyþór Rúnarsson matreiðslumeistari er með vikulegan matreiðsluþátt á Stöð 2 þar sem hann töfrar fram girnilega rétti sem allir henta á grillið. Hér grillar hann bleikju í salat, girnilega samloku og ananas í eftirrétt.

4 vikna Sumaráskorun Vika 4

Það er leikandi létt að koma sér af stað í markvissa útiveru með daglegu prógrammi sem byggt er á fjölbreyttri hreyfingu.

Allt öðruvísi ástarsaga

Látlaus, falleg öðruvísi ástarsaga sem fer með lesandann í skemmtilegt ferðalag um japanskan menningarheim. Bók sem óhætt er að mæla með.

Hið upphafna Ísland tónað niður

Á sýningunni Enginn staður í Hafnarborg er að finna verk átta listamanna sem vinna með ljósmyndina sem sinn meginmiðil. Listamennirnir eru allir búsettir á Íslandi og beina sjónum sínum að íslenskri náttúru með óvenjulegum hætti.

Tónlistarveisla á Hellissandi

Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin fer fram, en fimm ára afmæli hátíðarinnar var haldið í Berlín síðastliðið sumar við frábærar undirtektir.

Fara á tuttugu og fimm kílómetra hraða umhverfis landið.

Karl Friðriksson og Grétar Gústavsson rúlla af stað hringinn í kringum landið á traktorum. Þeir gera ráð fyrir að ferðin taki tólf til fjórtán daga, en þeir komast í besta falli upp í tuttugu og fimm kílómetra hraða.

Út að hlaupa eða dansa

Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi, tók saman hlaupalista með áherslu á lög sem eru sexí en þó með talsverðum krafti.

Töfrar í hverdagslegum upplifunum

Hrefna Hallgrímsdóttir leikkona segir mikilvægt að vera jákvæð í lífinu og vinna af einlægni og heiðarleika. Lykilinn að lífshamingju felst í að rækta sitt innra barn.

Júlíspá Siggu Kling - Fiskur: Ekki láta streituna yfirbuga þig

Elsku meðvirki fiskur. Ég hef stúderað þig lengi og meðvirkasta fólk í heimi er í þínu merki. Þú ert alltof góður, gefur alltof mikið og svo getur þú orðið innanpirraður. Það er allt í lagi að láta fjúka í sig, vera leiður og fara stundum í fýlu. Þú getur ekki alltaf verið uppistandarinn í partýinu.

Júlíspá Siggu Kling - Tvíburi: Slepptu örygginu um stund

Elsku fallegi tvíburi. Það virðist margt hafa verið að gerast hjá þér. Þú vilt breytingar í líf þitt og það eru mörg tákn búin að vera uppi síðustu tvo mánuði sem sýna þér að það gætu mjög góðir hlutir verið á leið inn í líf þitt.

Sjá næstu 50 fréttir