Fleiri fréttir

Tvinna saman sameiginleg áhugamál með útgáfufélaginu

Útgáfufélagið Prímus var stofnað af þremur nemum í myndlist við Listaháskóla Íslands. Þær stefna á að gefa út ljóðahefti á tveggja vikna fresti í sumar og efna til skáldtengdra listgjörninga og listaverka í sumar.

Kate Moss vísað úr flugvél

Breska ofurfyrirsætan var í gær leidd út úr flugvél Easy Jet á Luton flugvelli í fylgd lögreglu fyrir dólgslæti um borð í vélinni.

Bara einn eftir í GCD

Í september verða tónleikar til heiðurs Rúnari Júlíussyni þar sem rokksveitin GCD kemur fram en aðeins einn af upprunalegum meðlimum stígur á svið.

Styrktu tólf heimili til að fagna afmæli

Góðgerðarfélagið Hvítabandið er 120 ára í ár. Félagið gaf tólf fjölskyldum hundrað þúsund krónur hverri. Ein fjölskylda var styrkt fyrir hvern starfsáratug félagsins.

Illa haldin af umbúðadýrkun

Tinna Royal vekur athygli fyrir litríka popplist þar sem Lucky Charms, Royal-búðingar og sætindi eru aðal.

Fagna tíu ára afmæli Systematic Records

Tíu ára afmælispartý Systematic Recordings verður haldið á Paloma í Naustinni í kvöld. Sunnudagsklúbburinn heldur veisluna fyrir Systematic og mun stofnandi útgáfunnar, Marc Romboy, meðal annars koma fram.

Sam Smith syngur á ný

Söngvarinn Sam Smith fór í skurðaðgerð á raddböndunum í síðastliðnum mánuði.

Afmælisveisla í Disneylandi

Kim Kardashian West og eiginmaður hennar, Kanye West, eiga að hafa bókað Disneyland í Kaliforníu fyrir tveggja ára afmæli dóttur sinnar, North West.

Maður endar í raun alltaf nakinn

Gyða Valtýsdóttir sellóleikari hóf tónlistarferil sinn með múm en í kvöld flytur hún verkið Galagalactic á Listahátíðinni í Reykjavík.

KexReið í þriðja sinn

Öryggi keppenda og annarra vegfarenda á keppnissvæði verður tryggt með götulokunum og öryggisgæslu á keppnishringnum.

Tyggjótattúin töfðu framleiðslu plötunnar

Steinunn Harðardóttir, betur þekkt sem dj. flugvél og geimskip ætlar að bjóða upp á eldfimt andrúmsloft á morgun. Steinunn segir plötuna vera ákveðið athvarf fyrir þá sem vilja leita í myrkrið á sumarnóttum.

Einbúarnir tóku mér ákaflega vel

Valdimar Thorlacius ljósmyndari opnar í dag sína fyrstu einkasýningu í Þjóðminjasafninu með myndaseríu af einbúum víða um land.

Vinabönd sem aðstoða hvort annað

Hljómsveitirnar Lily of the Valley hefur boðið vinabandi sínu, Adore Repel frá Leeds, til landsins. Nýtt lag kom út á sama tíma og barn söngkonunnar.

Sameinaður sköpunarkraftur

Í Íshúsi Hafnarfjarðar vinna listamenn og hönnuðir að sköpun sinni. Mikið verður um að vera hjá þeim um helgina.

Ekki tími fyrir Stuðmenn sem stendur

Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir heldur sér til hlés með með sínum hljómsveitum. Hún semur og tekur tónlist og notar túnfífil sem hljóðfæri.

Miðasala á Rokkjötna hófst í dag

Miðasalan á Rokkjötna 2015 hófst á hádeginu. Risarnir í Mastodon hafa nú þegar boðað komu sína, en enn á eftir að bæta duglega við dagskrána.

Samskipti í samförum

Lesandi spyr hvernig hún eigi að snúa sér í samræðum um endaþarmsmök við maka sinn

Margrét Erla litabombuð

Fjölmiðla- og fjöllistakonan Margrét Erla Maack tók sér hlé á dansæfingu til að vekja athygli á baráttu UNICEF fyrir réttindum allra barna.

Djazz í Djúpinu

Næstkomandi mánudag, 8. júní, verða haldnir jazztónleikar í Djúpinu. Fram koma söngkonurnar Silva og Anna Sóley með þeim spila Hilmar Jensson á gítar og Þórður Högnason á bassa.

Sykurlausar lakkrískúlur

Þessar lakkrískúlur eru í miklu eftirlæti hjá okkur á Heilsuvísi og hvetjum við lesendur til þess að smakka.

Brakandi ferskt humarsalat

Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil

Sjá næstu 50 fréttir