Fleiri fréttir

Djassinn vakir í kvöld

Í kvöld verður haldin Guðmundarvaka á Café Rosenberg til minningar um Guðmund Ingólfsson.

Fjögurra vikna sumaráskorun

Sumarið er tími afslöppunar en þó ekki hreyfingarleysis og er því kjörið að nýta ferska loftið til að sprikla smá.

Lokaspretturinn í dag

Bíó Paradís stendur fyrir söfnun á Karolina Fund til að geta bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Í dag er blásið til hátíðar til þess að efla söfnunina og kynna sumardagskrána og eru hreyfihamlaðir sérstaklega hvattir til að mæta.

Leynigesturinn var gestasöngvari árið 1975

Stuðmenn koma saman á tónleikum tileinkuðum plötunni Sumar á Sýrlandi í Hörpu í kvöld og á morgun. Jakob Frímann segir tilfinninguna við að flytja efni fyrstu breiðskífunnar afar sérstaka.

Í kröfuhörðum heimi tískutímarita

Álfrún Pálsdóttir er ritstjóri nýja, íslenska tímaritsins Glamour. Hún er yngsti ritstjórinn hjá Condé Nast, sem er alþjóðlegt útgáfufyrirtæki sem gefur út titla á borð við Vogue, Vanity Fair, GQ og Wired. Íslenska Glamour er nýjasta viðbótin við þessa flóru.

Skálað stórt í Bjórgarðinum

Arngrímur Sigurðsson málaði einstakt listaverk í Bjórgarðinum, sem er nýr veitingastaður. Staðurinn hjálpar þeim að fóta sig sem eru að stíga sín fyrstu skref í heimi bjórs og matar.

Bloggarar spá í Solstice-trend

Allar líkur eru á að ekki verði þverfótað fyrir blómakrönsum á kollum, kærastagallabuxum og íþróttaskóm.

Hlaupa fyrir UNICEF

Atli Fannar, Berglind Festival, Sunna Ben, Magga Maack, Gunni Hans og Lóa í FM Belfast taka þátt í litagleði með UNICEF á Íslandi í tengslum við The Color Run.

Forsölu miða á Þjóðhátíð lýkur á morgun

Þjóðhátíð í Eyjum fer fram 31. júlí - 2.ágúst og nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða í forsölu á því henni lýkur á miðnætti föstudagskvöldið 5.júní.

Dúndruðu litasprengjum í fræga

"Fögnum góðum árangri og hvetjum fólk til að gefa sér fimmu fyrir það í hlaupinu á laugardaginn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir.

Segist hafa fengið líflátshótanir

Grínistinn Jason Rouse kemur fram í Háskólabíói á morgun. Í samtali við Fréttablaðið segist hann hlakka til að koma fram hér á landi og splæsir í grófan brandara, eins og honum einum er lagið.

Fordómarnir fremur í landi en á sjó

Dr. Margaret E. Willson, mannfræðingur frá háskólanum í Washington, hefur rannsakað sjósókn íslenskra kvenna í gegnum aldirnar sem reyndist vera mun meiri en hana grunaði. Afrakstur rannsóknanna gefur að líta á glæsilegri sýningu á Sjóminjasafni Reykjavíkur.

Frysti leikarana

Íslandselskandinn Quentin Tarantino fer sjaldan troðnar slóðir og við tökur á nýjustu mynd sinni tekur hann sig til og frystir leikarana, bókstaflega.

Ekki ólétt, bara að eldast

Söngkonan Lady Gaga sprakk á limminu um daginn, en hún gafst upp á þeim sögusögnum sem flogið hafa fjöllunum hærra upp á síðkastið um að hún sé ófrísk.

Sjá næstu 50 fréttir