Fleiri fréttir

Eva Laufey gerir dýrindis dögurð

Býður upp á amerískar pönnukökur og tilheyrandi. Kartöfluböku með Chorizo pylsum og eggjum, bláberjasíróp, ávaxtaplatta, jógúrt og mímósu.

Krabbamein - og hvað svo?

Rannsóknir sýna að flestir vinna betur úr áföllum og líður almennt betur ef þeir tala við einhvern. Það er ekki hægt að tala sig frá krabbameini en það hjálpar og getur bætt líðan að tala um veikindin.

Er að verða hálfgerður vesalingur

Torfi Jóhann Ólafsson er fimmtugur í dag. Hann hefur keppt fyrir Íslands hönd í kraftlyftingum um víða veröld, fyrst í unglingaflokki og síðast í öldungaflokki.

„Hélt að Saga myndi hafa þetta"

Menntaskólamærin Karólína Jóhannsdóttir kom, sá og sigraði Söngkeppni framhaldskólanna á laugardag, hún var þó ekki allveg viss um að þetta myndi takast á lokasprettinum.

Fjörið eftir fæðinguna

Nú er meðgöngunni lokið og barnið komið í heiminn svo við tekur gleði og hamingja...eða hvað?

Karlakór á hnefanum

Góður kór en einhæfur, auk þess sem hljóðið var ekki eins og best verður á kosið.

Senuþjófur á frumsýningu Blóðbergs

Sveinn Ólafur Gunnarsson leikari mætti galvaskur á frumsýningu myndarinnar Blóðbergs á föstudag með eiginkonu sína uppá arminn. Þau urðu þó frá að hverfa þegar rétt um korter var liðið af sýningu myndarinnar vegna skyndilegrar fæðingu sonar þeirra hjóna.

Svartar fjaðrir Davíðs

Opnunarsviðsverk Listahátíðar í Reykjavík er Svartar fjaðrir eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur danshöfund sem sameinar leikhús og dans í verkinu.

Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst

„Ég hugsaði bara að ég trúði ekki að ég væri hérna,“ segir Alda Dís Arnardóttir um það hvað hún hugsaði þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent.

Kósí lagalisti

Katrín Amni deilir með lesendum Lífsins þægilegum Spotify lagalista sem er kjörin fyrir huggulegheit heima fyrir

Óskarsverðlaunin komu talsvert á óvart

Heimildarmyndin Citizenfour sem fjallar um Edward Snowden verður sýnd í fyrsta sinn hér á landi í kvöld. Myndin vann til Óskarsverðlauna í febrúar og er Laura Poitras, leikstjóri hennar, stödd hér á landi.

Undirheimar Undralands

Einstaka senur heppnast með ágætum og hönnunin er fyrsta flokks en tilraunin er ekki nægilega markviss.

Svo látum við Grensásgaldurinn virka

Starfsfólk Grensásdeildar Landspítalans hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins 2015 sem hvunndagshetjur fyrir óeigingjarnt og mikilvægt starf við að koma fólki aftur út í lífið eftir áföll. Við heilsuðum upp á nokkrar af hetjunum nýlega.

Kirkjur, hús og kisur

Sigrún Huld Hrafnsdóttir og Ingi Hrafn Stefánsson opna sýningu sem er hluti af hátíðinni List án landamæra.

Hátíð án landamæra

Um helgina hefst listahátíðin List án landamæra. Hátíðin sem er ein sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu fagnar fjölbreytileikanum og stuðlar að jafnrétti í menningarlífinu.

Leikandi lestrarhestar

Nemendur í HR vilja auka áhuga barna á lestri og blása til Orðaleika með fjölbreyttum smiðjum.

Við viljum öll vera nytsamleg

Ilmur Kristjánsdóttir leikkona tók í vikunni sæti í borgarstjórn Reykjavíkur þar sem hún tekur við forsæti í velferðarráði borgarinnar. Þrátt fyrir ungan aldur á hún að baki glæstan feril í leikhúsinu en nú taka við nú og spennandi tækifæri.

Skellti í sumarsmell

Erla Markúsdóttir er sjötíu og átta ára gömul og hluti af tónlistarhópnum Tónar og trix í Þorlákshöfn. Erla samdi lag og texta við lag á fyrstu plötu hópsins.

Sjá næstu 50 fréttir