Fleiri fréttir

Ertu með hita?

Þegar slappleiki gerir vart við sig og ennið virðist heitt viðkomu þá fálma flestir eftir hitamæli en hryllir við að stinga í endaþarm eða eyra, hvað er þá til ráða?

Friðrik Dór er klár í slaginn með Maríu

"Þetta var bara lauslega rætt á laugardagskvöldið og ég er alveg opinn fyrir því að fara til Vínar, er það ekki bara frábær borg?,“ segir Friðrik Dór, sem stendur til boða að syngja bakraddir með Maríu Ólafs í lokakeppni Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí.

Spikið var alltaf að þvælast fyrir

Anna Kristjánsdóttir hefur á rúmum sex mánuðum misst tæp tuttugu kíló og stefnir á að missa nokkur til viðbótar. Hún keypti sér ferð til Parísarborgar, sér til hvatningar og sem verðlaun fyrir góðan árangur.

Snjallsíminn í samförum

Allskyns smáforrit eru til sem fylgjast með kynhegðun þinni, þekkir þú þína tölfræði og veistu hvort hún gagnist þér kynferðislega?

Sögulegar sættir

Ritstjórarnir Eiríkur Jónsson og Reynir Traustason hafa sæst heilum sáttum.

Tilfallandi fávitaháttur

Páll Vilhjálmsson, sem í hávegum hefur verið hafður á ritstjórn Moggans, kallar blaðamann Morgunblaðsins fávita.

Færðu kvef af kulda?

Algengt húsráð er að passa að láta sér ekki verða kalt svo ekki næli maður sér í kvef, en tengist kuldi og kvef?

Verzló góður undirbúningur

María Ólafsdóttir sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gær en hún, Friðrik Dór og meðlimir StopWaitGo eru öll fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands.

Skrillex stóð vel undir væntingum

Hápunktur lokadags tónlistarhátíðarinnar Sónar á laugardaginn var fyrir mörgum þegar bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex tróð upp.

Salurinn skaut Byssunni áfram

"Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent.

Gómsætt grænmeti

Nýlega voru stofnuð Samtök grænmetisæta á Íslandi. Það að gerast grænmetisæta eða vegan er að mörgu leyti einfaldara en fólk gerir sér í hugarlund. Stærsta þrautin er án efa huglæg.

Ákvað að opna ekki tölvuna í ferðalagi

Hin 15 ára Unnur Hlíf Rúnarsdóttir hlaut 1. verðlaun í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs, fyrir tvö ljóð. Hún elskar að lesa og hefur ort svo lengi sem hún man, dansar líka heima í stofu og syngur hástöfum í sturtunni.

Trufflurnar gulls ígildi

Salt eldhús býður Íslendingum að kynna sér trufflusveppi og kallar til ítalskan sérfræðing.

Á slóðum sela og mörgæsa

Suðurskautslandið býr yfir náttúrufegurð sem felst í hrikaleik fjalla, hella og jökla, fjölbreytni ísjaka og eyja og nálægð við villt dýr eins og seli, mörgæsir og hvali. Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur fór með hóp til Suðurskautslandsins.

Sjá næstu 50 fréttir