Fleiri fréttir Stjörnum prýtt eftirpartí SNL Saturday Night Live fagnaði fjörutíu ára afmæli um daginn. 17.2.2015 11:21 Ertu með hita? Þegar slappleiki gerir vart við sig og ennið virðist heitt viðkomu þá fálma flestir eftir hitamæli en hryllir við að stinga í endaþarm eða eyra, hvað er þá til ráða? 17.2.2015 11:00 „Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum“ George R.R. Martin segir að aðdáendur Game of Thrones þurfi að vera á tánum. 17.2.2015 10:46 Fæðubótarefni unnið úr íslenskum trjáberki Hannes Þór Hafsteinsson vinnur nú að því að koma upp hagkvæmri vinnslu. 17.2.2015 10:30 Friðrik Dór er klár í slaginn með Maríu "Þetta var bara lauslega rætt á laugardagskvöldið og ég er alveg opinn fyrir því að fara til Vínar, er það ekki bara frábær borg?,“ segir Friðrik Dór, sem stendur til boða að syngja bakraddir með Maríu Ólafs í lokakeppni Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. 17.2.2015 10:15 Spikið var alltaf að þvælast fyrir Anna Kristjánsdóttir hefur á rúmum sex mánuðum misst tæp tuttugu kíló og stefnir á að missa nokkur til viðbótar. Hún keypti sér ferð til Parísarborgar, sér til hvatningar og sem verðlaun fyrir góðan árangur. 17.2.2015 09:45 Snjallsíminn í samförum Allskyns smáforrit eru til sem fylgjast með kynhegðun þinni, þekkir þú þína tölfræði og veistu hvort hún gagnist þér kynferðislega? 17.2.2015 09:00 Efni á borðum þekktra listamanna „Það er mikið af spennandi hlutum að gerast hjá okkur í þessum töluðu orðum" 17.2.2015 09:00 Fara úr bænum til að taka upp næstu plötu Hljómsveitin Pollapönk er stödd í sveitinni til að hljóðrita sína þriðju plötu. Kemur út á ensku og íslensku. 17.2.2015 09:00 Friðrik og María saman á sviðinu í Vín? Friðriki Dór stendur formlega til boða að syngja bakraddir í Eurovision með Maríu Ólafs. 17.2.2015 08:00 Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17.2.2015 08:00 Kenneth Máni heimsótti Litla Hraun Skemmti föngum á Litla hrauni og síðan á árshátíð lögreglumanna. 17.2.2015 07:00 María og strákarnir í StopWaitGo gleymdu milljón króna ávísun Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, afhenti þeim verðlaunaféð og verðlaunagripinn í viðtali í kvöld. 16.2.2015 20:58 Þú getur keypt húsið sem Ingibjörg Sólrún átti Hefur margfaldast í verði frá því að ráðherrann fyrrverandi keypti það ásamt eiginmanni sínum. 16.2.2015 18:19 Sögulegar sættir Ritstjórarnir Eiríkur Jónsson og Reynir Traustason hafa sæst heilum sáttum. 16.2.2015 16:37 Thomas Lundin sannfærður um að Ísland komist áfram Finnsk Eurovision-sérfræðingurinn Thomas Lundin segir Eurovision-lag Íslendinga hafa verið betra á íslensku. 16.2.2015 15:53 Gönguskíði ein vinsælasta íþrótt vetrarins Sannkölluð sprengja hefur orðið í gönguskíðaíþróttinni undanfarin vetur enda aðstæður orðnar með besta móti. 16.2.2015 14:00 Sjáðu umtalað hláturskast Sigmars í Útsvari: „Ég get ekki hætt“ "Ég trúi ekki að þetta sé að gerast,“ sagði Sigmar um hláturskastið sem Þóra segir vera hans fyrsta á ferlinum. 16.2.2015 13:53 Tilfallandi fávitaháttur Páll Vilhjálmsson, sem í hávegum hefur verið hafður á ritstjórn Moggans, kallar blaðamann Morgunblaðsins fávita. 16.2.2015 13:08 Breyttu texta Maríu í óþökk RÚV María óttaðist að hún myndi rugla saman textum á úrslitakvöldinu. 16.2.2015 11:45 Cumberbatch gifti sig á Valentínusardaginn Breski leikarinn Benedict Cumberbatch og unnusta hans, Sophie Hunter, giftu sig á Valentínusardaginn. 16.2.2015 11:45 Færðu kvef af kulda? Algengt húsráð er að passa að láta sér ekki verða kalt svo ekki næli maður sér í kvef, en tengist kuldi og kvef? 16.2.2015 11:00 Verzló góður undirbúningur María Ólafsdóttir sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gær en hún, Friðrik Dór og meðlimir StopWaitGo eru öll fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. 16.2.2015 11:00 María vann með 15.000 atkvæða mun Íslendingar eyddu tæpum 22 milljónum í 170 þúsund atkvæði í símakosningunni. 16.2.2015 10:20 Hvað inniheldur súkkulaðið þitt? Súkkulaði getur innihaldið allskyns aukaefni og því getur það skipt máli að vanda valið þegar velja skal gómsætan mola. 16.2.2015 09:00 Skrillex stóð vel undir væntingum Hápunktur lokadags tónlistarhátíðarinnar Sónar á laugardaginn var fyrir mörgum þegar bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex tróð upp. 15.2.2015 22:00 Veldu besta augnablikið: Bubbaknús, lúðrasveitin og kombakkið Áhorfendum er boðið að velja besta augnablikið úr síðasta þætti Ísland got talent. 15.2.2015 21:00 Salurinn skaut Byssunni áfram "Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent. 15.2.2015 20:30 Diljá var stressuð en söng eins og engill Bubbi sagði að flutningur hinnar 12 ára gömlu Diljá Pétursdóttur á laginu Brokenhearted hefði verið æðislegur. 15.2.2015 20:30 Keiluþjálfari og frystihússtelpa sló í gegn: „Þú ert sannarlega kona að mínu skapi“ Jónína Björg Magnúsdóttir, þriggja barna móðir, starfsmaður frystihúss HB Granda á Akranesi og keiluþjálfari heillaði dómnefndina í Ísland got talent. 15.2.2015 20:15 María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. 15.2.2015 20:00 Fólkið á Sónar: „Vinnurðu nokkuð fyrir Edward Snowden?“ Fjórmenningar frá hinum ýmsu löndum. 15.2.2015 16:00 Myndaveisla: Sónar olli engum vonbrigðum Sónar Reykjavík lauk í gær. 15.2.2015 14:28 Gómsætt grænmeti Nýlega voru stofnuð Samtök grænmetisæta á Íslandi. Það að gerast grænmetisæta eða vegan er að mörgu leyti einfaldara en fólk gerir sér í hugarlund. Stærsta þrautin er án efa huglæg. 15.2.2015 14:00 Fólkið á Sónar: Sótti mig eins og alvöru víkingur Ítalinn Francesco elti Elísabetu til Íslands. 15.2.2015 13:00 Ákvað að opna ekki tölvuna í ferðalagi Hin 15 ára Unnur Hlíf Rúnarsdóttir hlaut 1. verðlaun í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs, fyrir tvö ljóð. Hún elskar að lesa og hefur ort svo lengi sem hún man, dansar líka heima í stofu og syngur hástöfum í sturtunni. 15.2.2015 11:30 Trufflurnar gulls ígildi Salt eldhús býður Íslendingum að kynna sér trufflusveppi og kallar til ítalskan sérfræðing. 15.2.2015 10:00 Af hryðjuverkamönnum og dýrlingum Illugi Jökulsson rakst á frásögn um ungan hermann sem vann illvirki, sem sumir vilja þó telja guðdómlegt. 15.2.2015 10:00 Á slóðum sela og mörgæsa Suðurskautslandið býr yfir náttúrufegurð sem felst í hrikaleik fjalla, hella og jökla, fjölbreytni ísjaka og eyja og nálægð við villt dýr eins og seli, mörgæsir og hvali. Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur fór með hóp til Suðurskautslandsins. 15.2.2015 10:00 Hjónabandið hefur oft "dáið“ Leikarinn Will Smith hefur tjáð sig um hjónaband þeirra Jödu Pinkett Smith. 15.2.2015 09:00 „Watch out Sigurður Óli, I´m coming for the FLAG“ „María var frábær frá byrjun til enda og átti þetta fullkomlega skilið,“ sagði Friðrik Dór. 14.2.2015 22:44 Twitter um úrslitin í Söngvakeppninni Nokkur tíst sem lýsa stemmingunni. 14.2.2015 22:23 María Ólafsdóttir fer í Eurovision Hafði betur gegn Friðriki Dór í einvíginu 14.2.2015 22:09 Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14.2.2015 21:29 Einhverjir urðu varir við truflanir á útsendingu þegar María var á sviði Ef bilunin verður rakin til RÚV kemur endurflutningur til skoðunar, annars ekki. 14.2.2015 21:01 Sjá næstu 50 fréttir
Stjörnum prýtt eftirpartí SNL Saturday Night Live fagnaði fjörutíu ára afmæli um daginn. 17.2.2015 11:21
Ertu með hita? Þegar slappleiki gerir vart við sig og ennið virðist heitt viðkomu þá fálma flestir eftir hitamæli en hryllir við að stinga í endaþarm eða eyra, hvað er þá til ráða? 17.2.2015 11:00
„Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum“ George R.R. Martin segir að aðdáendur Game of Thrones þurfi að vera á tánum. 17.2.2015 10:46
Fæðubótarefni unnið úr íslenskum trjáberki Hannes Þór Hafsteinsson vinnur nú að því að koma upp hagkvæmri vinnslu. 17.2.2015 10:30
Friðrik Dór er klár í slaginn með Maríu "Þetta var bara lauslega rætt á laugardagskvöldið og ég er alveg opinn fyrir því að fara til Vínar, er það ekki bara frábær borg?,“ segir Friðrik Dór, sem stendur til boða að syngja bakraddir með Maríu Ólafs í lokakeppni Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. 17.2.2015 10:15
Spikið var alltaf að þvælast fyrir Anna Kristjánsdóttir hefur á rúmum sex mánuðum misst tæp tuttugu kíló og stefnir á að missa nokkur til viðbótar. Hún keypti sér ferð til Parísarborgar, sér til hvatningar og sem verðlaun fyrir góðan árangur. 17.2.2015 09:45
Snjallsíminn í samförum Allskyns smáforrit eru til sem fylgjast með kynhegðun þinni, þekkir þú þína tölfræði og veistu hvort hún gagnist þér kynferðislega? 17.2.2015 09:00
Efni á borðum þekktra listamanna „Það er mikið af spennandi hlutum að gerast hjá okkur í þessum töluðu orðum" 17.2.2015 09:00
Fara úr bænum til að taka upp næstu plötu Hljómsveitin Pollapönk er stödd í sveitinni til að hljóðrita sína þriðju plötu. Kemur út á ensku og íslensku. 17.2.2015 09:00
Friðrik og María saman á sviðinu í Vín? Friðriki Dór stendur formlega til boða að syngja bakraddir í Eurovision með Maríu Ólafs. 17.2.2015 08:00
Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17.2.2015 08:00
Kenneth Máni heimsótti Litla Hraun Skemmti föngum á Litla hrauni og síðan á árshátíð lögreglumanna. 17.2.2015 07:00
María og strákarnir í StopWaitGo gleymdu milljón króna ávísun Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, afhenti þeim verðlaunaféð og verðlaunagripinn í viðtali í kvöld. 16.2.2015 20:58
Þú getur keypt húsið sem Ingibjörg Sólrún átti Hefur margfaldast í verði frá því að ráðherrann fyrrverandi keypti það ásamt eiginmanni sínum. 16.2.2015 18:19
Sögulegar sættir Ritstjórarnir Eiríkur Jónsson og Reynir Traustason hafa sæst heilum sáttum. 16.2.2015 16:37
Thomas Lundin sannfærður um að Ísland komist áfram Finnsk Eurovision-sérfræðingurinn Thomas Lundin segir Eurovision-lag Íslendinga hafa verið betra á íslensku. 16.2.2015 15:53
Gönguskíði ein vinsælasta íþrótt vetrarins Sannkölluð sprengja hefur orðið í gönguskíðaíþróttinni undanfarin vetur enda aðstæður orðnar með besta móti. 16.2.2015 14:00
Sjáðu umtalað hláturskast Sigmars í Útsvari: „Ég get ekki hætt“ "Ég trúi ekki að þetta sé að gerast,“ sagði Sigmar um hláturskastið sem Þóra segir vera hans fyrsta á ferlinum. 16.2.2015 13:53
Tilfallandi fávitaháttur Páll Vilhjálmsson, sem í hávegum hefur verið hafður á ritstjórn Moggans, kallar blaðamann Morgunblaðsins fávita. 16.2.2015 13:08
Breyttu texta Maríu í óþökk RÚV María óttaðist að hún myndi rugla saman textum á úrslitakvöldinu. 16.2.2015 11:45
Cumberbatch gifti sig á Valentínusardaginn Breski leikarinn Benedict Cumberbatch og unnusta hans, Sophie Hunter, giftu sig á Valentínusardaginn. 16.2.2015 11:45
Færðu kvef af kulda? Algengt húsráð er að passa að láta sér ekki verða kalt svo ekki næli maður sér í kvef, en tengist kuldi og kvef? 16.2.2015 11:00
Verzló góður undirbúningur María Ólafsdóttir sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gær en hún, Friðrik Dór og meðlimir StopWaitGo eru öll fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. 16.2.2015 11:00
María vann með 15.000 atkvæða mun Íslendingar eyddu tæpum 22 milljónum í 170 þúsund atkvæði í símakosningunni. 16.2.2015 10:20
Hvað inniheldur súkkulaðið þitt? Súkkulaði getur innihaldið allskyns aukaefni og því getur það skipt máli að vanda valið þegar velja skal gómsætan mola. 16.2.2015 09:00
Skrillex stóð vel undir væntingum Hápunktur lokadags tónlistarhátíðarinnar Sónar á laugardaginn var fyrir mörgum þegar bandaríski tónlistarmaðurinn Skrillex tróð upp. 15.2.2015 22:00
Veldu besta augnablikið: Bubbaknús, lúðrasveitin og kombakkið Áhorfendum er boðið að velja besta augnablikið úr síðasta þætti Ísland got talent. 15.2.2015 21:00
Salurinn skaut Byssunni áfram "Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent. 15.2.2015 20:30
Diljá var stressuð en söng eins og engill Bubbi sagði að flutningur hinnar 12 ára gömlu Diljá Pétursdóttur á laginu Brokenhearted hefði verið æðislegur. 15.2.2015 20:30
Keiluþjálfari og frystihússtelpa sló í gegn: „Þú ert sannarlega kona að mínu skapi“ Jónína Björg Magnúsdóttir, þriggja barna móðir, starfsmaður frystihúss HB Granda á Akranesi og keiluþjálfari heillaði dómnefndina í Ísland got talent. 15.2.2015 20:15
María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. 15.2.2015 20:00
Fólkið á Sónar: „Vinnurðu nokkuð fyrir Edward Snowden?“ Fjórmenningar frá hinum ýmsu löndum. 15.2.2015 16:00
Gómsætt grænmeti Nýlega voru stofnuð Samtök grænmetisæta á Íslandi. Það að gerast grænmetisæta eða vegan er að mörgu leyti einfaldara en fólk gerir sér í hugarlund. Stærsta þrautin er án efa huglæg. 15.2.2015 14:00
Fólkið á Sónar: Sótti mig eins og alvöru víkingur Ítalinn Francesco elti Elísabetu til Íslands. 15.2.2015 13:00
Ákvað að opna ekki tölvuna í ferðalagi Hin 15 ára Unnur Hlíf Rúnarsdóttir hlaut 1. verðlaun í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs, fyrir tvö ljóð. Hún elskar að lesa og hefur ort svo lengi sem hún man, dansar líka heima í stofu og syngur hástöfum í sturtunni. 15.2.2015 11:30
Trufflurnar gulls ígildi Salt eldhús býður Íslendingum að kynna sér trufflusveppi og kallar til ítalskan sérfræðing. 15.2.2015 10:00
Af hryðjuverkamönnum og dýrlingum Illugi Jökulsson rakst á frásögn um ungan hermann sem vann illvirki, sem sumir vilja þó telja guðdómlegt. 15.2.2015 10:00
Á slóðum sela og mörgæsa Suðurskautslandið býr yfir náttúrufegurð sem felst í hrikaleik fjalla, hella og jökla, fjölbreytni ísjaka og eyja og nálægð við villt dýr eins og seli, mörgæsir og hvali. Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur fór með hóp til Suðurskautslandsins. 15.2.2015 10:00
Hjónabandið hefur oft "dáið“ Leikarinn Will Smith hefur tjáð sig um hjónaband þeirra Jödu Pinkett Smith. 15.2.2015 09:00
„Watch out Sigurður Óli, I´m coming for the FLAG“ „María var frábær frá byrjun til enda og átti þetta fullkomlega skilið,“ sagði Friðrik Dór. 14.2.2015 22:44
Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14.2.2015 21:29
Einhverjir urðu varir við truflanir á útsendingu þegar María var á sviði Ef bilunin verður rakin til RÚV kemur endurflutningur til skoðunar, annars ekki. 14.2.2015 21:01