Fleiri fréttir Boyhood með þrenn verðlaun Kvikmynd Richards Linklater heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. Spall og Cotillard bestu leikararnir. 7.1.2015 09:30 Lífskraftinn að finna í vaskinum? Það er gott að minna mann á það reglulega hversu hollt og gott það að drekka dásamlega íslenska vatnið. Við gleymum því nefnilega allt og oft og er það oftar en ekki undirrótun af allskyns smákvillum sem að við glímum reglulega við. 7.1.2015 09:00 "Gömlurnar“ vilja safna 1,5 milljónum Vinkonurnar Ragnheiður Rut og Sæbjörg Snædal selja dagatöl í Eyjum klæddar eins og gamlar konur. 7.1.2015 09:00 Pitt með regnboganeglur Leikarinn og hjartaknúsarinn Brad Pitt skartaði lökkuðum nöglum á Palm Springs International Film Festival verðlaunahátíðinni á dögunum. 6.1.2015 22:00 Blake Lively orðin móðir Leikkonan og eiginmaður hennar, Ryan Reynolds, eignuðust sitt fyrsta barn á milli jóla og nýárs. 6.1.2015 19:00 Hundrað milljón króna hús í Garðabænum Húsið var hannað af Kjartani Sveinnsyni, byggt árið 1976. 6.1.2015 16:48 Diaz og Madden í hnapphelduna Leikkonan Cameron Diaz gekk að eiga rokkrarnn Benji Madden 6.1.2015 16:48 Dádýr hefndi sín á 72 ára veiðimanni Maðurinn var færður á spítala, eftir að dýrið sparkaði í höfuð hans, en ekki er vitað um afdrif mannsins að svo stöddu. Dýið slapp úr átökunum. 6.1.2015 15:13 Varúð - papparassar! Ljósmyndarar erlendra slúðurblaða svífast yfirleitt einskis til að "papparassa“ stjörnurnar. Það sem af er ári hafa þeir setið um þær víða og myndað, þrátt fyrir að stjörnurnar reyni hvað þær geta til að fela á sig bak við hatta eða sólgleraugu. 6.1.2015 15:00 Verk Páls Ragnars Pálssonar flutt í Berlínarfílharmóníunni Fílharmónían í Berlín og strengjasveit þýsk-skandinavísku fílharmóníunnar flutti nýlega verkið Dämmerung fyrir sópran og strengi. 6.1.2015 14:30 Pissað í sturtu Hefur þú pissað í sturtu? Ekki? Það er lífsins nauðsyn að þú lesir áfram. 6.1.2015 14:00 Varð bara ástfangin af útsýninu Listakonan Michelle Bird opnar sýninguna Litir Borgarness í Safnahúsinu í Borgarnesi næsta laugardag, 10. janúar. Hún heillaðist af staðnum og er sest þar að. 6.1.2015 14:00 Missti 25 kíló á einu ári: "Mér fannst allt orðið svolítið erfitt“ Brynja Ólafsdóttir segir að fyrstu tvær vikurnar hefðu verið erfiðar, en síðan hafi róðurinn lést töluvert. Hún segist hafa breytt matarræðinu og aukið hreyfinguna. Nú hreyfi hún sig daglega, en fari í ræktina þrisvar í viku. 6.1.2015 13:51 Óskilahundurinn á fjalirnar syðra Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson í sveitinni Hundur í óskilum stíga á Nýja svið Borgarleikhússins á föstudag, 9. janúar, með verk sitt, Öldin okkar. 6.1.2015 13:30 Dalai Lama hitar upp fyrir Lionel Richie á Glastonbury Svo virðist sem Dalai Lama, leiðtogi búddista í Tíbet og æðsti kennimaður í Gelug-reglunnar, muni hita upp fyrir bandarísku stórstjörnuna Lionel Richie á Glastonbury-hátíðinni á næsta ári. 6.1.2015 13:21 Ég er nýi gaurinn í Norræna húsinu! Daninn Mikkel Harder er nýr forstjóri Norræna hússins og hann er mættur til Íslands með kollinn fullan af hugmyndum. 6.1.2015 13:00 Ballett og herþjálfun í vetur Það eru ekki allir sem vilja fara hefðbundnar leiðir í líkamsrækt og hefur úrvalið fyrir þann hóp sjaldan verið betra. 6.1.2015 12:00 Tara fer yfir lit ársins, nokkur trix og Kyle Jenner varirnar Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband. 6.1.2015 11:56 Upplifa Ísland í sýndarveruleika Sýndarveruleikaframleiðandinn Verge hefur nú gefið út tölvuleikinn Iceland, sem hægt er að spila með sýndarveruleikabúnaðinum Oculus Rift. 6.1.2015 11:30 Bibbi í Skálmöld stal 100 "lækum“ "Ég játa. Ég hef tekið 100 læk ófrjálsri hendi." 6.1.2015 11:28 Spennandi nýjung í dansflóruna BRYN Listdansskóli og DanceCenter Reykjavík hefja árið á splunkunýju samstarfi. Boðið verður upp á alþjóðlega viðurkennt dansnám í klassískum ballett ásamt öllu því nýjasta í hiphoppi, djassfönki og reggaetone. 6.1.2015 11:15 Búðu til þinn eigin íþróttadrykk Flestir íþrótta- sem og orkudrykkir eru stútfullir af sykri og litarefnum. Af hverju ekki að prófa að búa til þinn eigin drykk sem kemur að sömu notum. 6.1.2015 11:00 Orðómur um trúlofun Hin ófríska leikkona Liv Tyler hefur ýtt undir orðróm um að hún hafi trúlofast kærasta sínum Dave Garner eftir að hún sást með hring á vinstri hendi sinni 6.1.2015 11:00 Söngvari í víkingaþreki Árni Vilhjálmsson, söngvari FM Belfast, er nýbyrjaður í víkingaþreki hjá bardagafélaginu Mjölni. 6.1.2015 10:30 Hitti hetjurnar sínar í Los Angeles Hjólabrettakappinn Siggi P opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu á morgun. 6.1.2015 10:00 Gott að eiga gáfað eldra systkini Að eiga stóran bróður eða stóra systur sem gengur vel í skóla getur skipt sköpum fyrir börn. 6.1.2015 09:41 Vilja opna umræðuna um einelti á netinu Halldóra Guðjónsdóttir, leikkona og hótelstjóri, gerði stuttmynd um einelti með hópi unglinga. 6.1.2015 09:30 Heitustu líkamsræktartrendin 2015 Heilsuvísir er búin að taka saman fimm heitustu trendin í líkamsræktarheiminum 2015. 6.1.2015 09:00 Íslensk fyrirsæta í rússnesku myndbandi Íslenska fyrirsætan Hulda Vigdísardóttir fer með aðalhlutverk í rússnesku tónlistarmyndbandi, þar sem Ísland og íslenska veðráttan leika stórt hlutverk. 6.1.2015 09:00 Jennifer Aniston tjáir sig um skilnaðinn við Brad Pitt "Við Brad höfum skipst á kveðjum og þannig, en við tölumst ekki við reglulega. Ég meina, ert þú í miklu sambandi við þína fyrrverandi konu?“ 5.1.2015 19:00 Rappstjarnan Macklemore deilir gleðifréttum á einstakan hátt 5.1.2015 17:00 Mauramaðurinn lítur dagsins ljós Fyrirtækið Marvel hefur sent frá sér sýnishorn af stiklu úr kvikmyndinni The Ant-Man, sem á að fara í kvikmyndahús í júlí í sumar. 5.1.2015 15:00 Fyrstu þættir Foritude forsýndir í Félagslundi í Reyðarfirði Þættir sem beðið er eftir víða um heim verða forsýndir í félagsheimili á Reyðarfirði. 5.1.2015 14:59 Býður brúðkaupsferðina upp á eBay Unnustan hætti með honum rétt fyrir brúðkaupið þeirra. Nú ætlar John Whitbread með einhverri annarri konu í brúðkaupsferðina. 5.1.2015 14:38 Stallone leikur Rambo í nýrri mynd Sylverster Stallone berst til síðasta blóðrdropa, enda heitir myndin Rambo: Last blood. 5.1.2015 14:00 Má borða hor? Börn, bílstjórar, unglingar og fólki sem leiðist eða telur sig í einrúmi eiga það öll sameiginlegt að gæða sér á hori við og við, en er það skaðlegt eða jafnvel bara ljúffengt? 5.1.2015 14:00 Síma Siggu Klingenberg stolið á Tene „Ég grét þetta alveg og ég hengdi upp auglýsingar eins og þegar fólk eða dýr týnast. „Have you seen this iPhone?“ spurði ég þar og lofaði góðum peningaverðlaunum." 5.1.2015 13:52 Ekki tapa ykkur í gleðinni Jón Arnar Magnússon kírópraktor hvetur fólk til að stíga varlega inn í ræktina. Margir vilji ná árangri strax. 5.1.2015 13:30 Ár hinna lúskruðu kvenna Bókmenntaárið 2014 var gott í það heila tekið þótt ekki sé hægt að tala um einhver vatnaskil. Margir okkar bestu höfunda sendu frá sér góðar bækur, nýliðun lofaði góðu og ljóð, barnabækur og þýðingar erlendra öndvegisverka blómstruðu. 5.1.2015 13:00 Listamenn færa sig á iðnaðarsvæðin Fréttablaðið skoðar þrjár vinnustofur ungra listamanna, sem staðsettar eru á iðnaðarsvæðum fyrir utan miðbæ Reykjavíkur. 5.1.2015 12:30 Vill dreifa í Norður-Kóreu Kóreumaðurinn Park Sang-hak sem flúði Norður-Kóreu og starfar nú sem aðgerðasinni í Suður-Kóreu ætlar sér að senda 100.000 eintök af grínmyndinni The Interview til Norður-Kóreu með blöðrum. 5.1.2015 12:00 Alltaf verið dugleg í græna litnum Sólveig Eiríksdóttir segir grænan djús hjálpa til við að slá á sykurþörfina. 5.1.2015 12:00 Stjörnu- og norðurljósaganga á Hellisheiði Sævar Helgi Bragason leiðir gönguna og vonast til þess að sjáist til Júpíters. Lagt verður í hann 16. janúar. 5.1.2015 12:00 Átakið Veganúar komið af stað „Markmið Veganúar er að draga úr þjáningu dýra með því að hvetja fólk, frá öllum heimshornum, til að gerast vegan í einn mánuð." 5.1.2015 11:10 Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur Nú er runnin upp tími ávaxta- og grænmetisþeytinga. Hér kemur uppskrift af einum öflugum. 5.1.2015 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Boyhood með þrenn verðlaun Kvikmynd Richards Linklater heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. Spall og Cotillard bestu leikararnir. 7.1.2015 09:30
Lífskraftinn að finna í vaskinum? Það er gott að minna mann á það reglulega hversu hollt og gott það að drekka dásamlega íslenska vatnið. Við gleymum því nefnilega allt og oft og er það oftar en ekki undirrótun af allskyns smákvillum sem að við glímum reglulega við. 7.1.2015 09:00
"Gömlurnar“ vilja safna 1,5 milljónum Vinkonurnar Ragnheiður Rut og Sæbjörg Snædal selja dagatöl í Eyjum klæddar eins og gamlar konur. 7.1.2015 09:00
Pitt með regnboganeglur Leikarinn og hjartaknúsarinn Brad Pitt skartaði lökkuðum nöglum á Palm Springs International Film Festival verðlaunahátíðinni á dögunum. 6.1.2015 22:00
Blake Lively orðin móðir Leikkonan og eiginmaður hennar, Ryan Reynolds, eignuðust sitt fyrsta barn á milli jóla og nýárs. 6.1.2015 19:00
Hundrað milljón króna hús í Garðabænum Húsið var hannað af Kjartani Sveinnsyni, byggt árið 1976. 6.1.2015 16:48
Diaz og Madden í hnapphelduna Leikkonan Cameron Diaz gekk að eiga rokkrarnn Benji Madden 6.1.2015 16:48
Dádýr hefndi sín á 72 ára veiðimanni Maðurinn var færður á spítala, eftir að dýrið sparkaði í höfuð hans, en ekki er vitað um afdrif mannsins að svo stöddu. Dýið slapp úr átökunum. 6.1.2015 15:13
Varúð - papparassar! Ljósmyndarar erlendra slúðurblaða svífast yfirleitt einskis til að "papparassa“ stjörnurnar. Það sem af er ári hafa þeir setið um þær víða og myndað, þrátt fyrir að stjörnurnar reyni hvað þær geta til að fela á sig bak við hatta eða sólgleraugu. 6.1.2015 15:00
Verk Páls Ragnars Pálssonar flutt í Berlínarfílharmóníunni Fílharmónían í Berlín og strengjasveit þýsk-skandinavísku fílharmóníunnar flutti nýlega verkið Dämmerung fyrir sópran og strengi. 6.1.2015 14:30
Pissað í sturtu Hefur þú pissað í sturtu? Ekki? Það er lífsins nauðsyn að þú lesir áfram. 6.1.2015 14:00
Varð bara ástfangin af útsýninu Listakonan Michelle Bird opnar sýninguna Litir Borgarness í Safnahúsinu í Borgarnesi næsta laugardag, 10. janúar. Hún heillaðist af staðnum og er sest þar að. 6.1.2015 14:00
Missti 25 kíló á einu ári: "Mér fannst allt orðið svolítið erfitt“ Brynja Ólafsdóttir segir að fyrstu tvær vikurnar hefðu verið erfiðar, en síðan hafi róðurinn lést töluvert. Hún segist hafa breytt matarræðinu og aukið hreyfinguna. Nú hreyfi hún sig daglega, en fari í ræktina þrisvar í viku. 6.1.2015 13:51
Óskilahundurinn á fjalirnar syðra Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson í sveitinni Hundur í óskilum stíga á Nýja svið Borgarleikhússins á föstudag, 9. janúar, með verk sitt, Öldin okkar. 6.1.2015 13:30
Dalai Lama hitar upp fyrir Lionel Richie á Glastonbury Svo virðist sem Dalai Lama, leiðtogi búddista í Tíbet og æðsti kennimaður í Gelug-reglunnar, muni hita upp fyrir bandarísku stórstjörnuna Lionel Richie á Glastonbury-hátíðinni á næsta ári. 6.1.2015 13:21
Ég er nýi gaurinn í Norræna húsinu! Daninn Mikkel Harder er nýr forstjóri Norræna hússins og hann er mættur til Íslands með kollinn fullan af hugmyndum. 6.1.2015 13:00
Ballett og herþjálfun í vetur Það eru ekki allir sem vilja fara hefðbundnar leiðir í líkamsrækt og hefur úrvalið fyrir þann hóp sjaldan verið betra. 6.1.2015 12:00
Tara fer yfir lit ársins, nokkur trix og Kyle Jenner varirnar Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband. 6.1.2015 11:56
Upplifa Ísland í sýndarveruleika Sýndarveruleikaframleiðandinn Verge hefur nú gefið út tölvuleikinn Iceland, sem hægt er að spila með sýndarveruleikabúnaðinum Oculus Rift. 6.1.2015 11:30
Spennandi nýjung í dansflóruna BRYN Listdansskóli og DanceCenter Reykjavík hefja árið á splunkunýju samstarfi. Boðið verður upp á alþjóðlega viðurkennt dansnám í klassískum ballett ásamt öllu því nýjasta í hiphoppi, djassfönki og reggaetone. 6.1.2015 11:15
Búðu til þinn eigin íþróttadrykk Flestir íþrótta- sem og orkudrykkir eru stútfullir af sykri og litarefnum. Af hverju ekki að prófa að búa til þinn eigin drykk sem kemur að sömu notum. 6.1.2015 11:00
Orðómur um trúlofun Hin ófríska leikkona Liv Tyler hefur ýtt undir orðróm um að hún hafi trúlofast kærasta sínum Dave Garner eftir að hún sást með hring á vinstri hendi sinni 6.1.2015 11:00
Söngvari í víkingaþreki Árni Vilhjálmsson, söngvari FM Belfast, er nýbyrjaður í víkingaþreki hjá bardagafélaginu Mjölni. 6.1.2015 10:30
Hitti hetjurnar sínar í Los Angeles Hjólabrettakappinn Siggi P opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu á morgun. 6.1.2015 10:00
Gott að eiga gáfað eldra systkini Að eiga stóran bróður eða stóra systur sem gengur vel í skóla getur skipt sköpum fyrir börn. 6.1.2015 09:41
Vilja opna umræðuna um einelti á netinu Halldóra Guðjónsdóttir, leikkona og hótelstjóri, gerði stuttmynd um einelti með hópi unglinga. 6.1.2015 09:30
Heitustu líkamsræktartrendin 2015 Heilsuvísir er búin að taka saman fimm heitustu trendin í líkamsræktarheiminum 2015. 6.1.2015 09:00
Íslensk fyrirsæta í rússnesku myndbandi Íslenska fyrirsætan Hulda Vigdísardóttir fer með aðalhlutverk í rússnesku tónlistarmyndbandi, þar sem Ísland og íslenska veðráttan leika stórt hlutverk. 6.1.2015 09:00
Jennifer Aniston tjáir sig um skilnaðinn við Brad Pitt "Við Brad höfum skipst á kveðjum og þannig, en við tölumst ekki við reglulega. Ég meina, ert þú í miklu sambandi við þína fyrrverandi konu?“ 5.1.2015 19:00
Mauramaðurinn lítur dagsins ljós Fyrirtækið Marvel hefur sent frá sér sýnishorn af stiklu úr kvikmyndinni The Ant-Man, sem á að fara í kvikmyndahús í júlí í sumar. 5.1.2015 15:00
Fyrstu þættir Foritude forsýndir í Félagslundi í Reyðarfirði Þættir sem beðið er eftir víða um heim verða forsýndir í félagsheimili á Reyðarfirði. 5.1.2015 14:59
Býður brúðkaupsferðina upp á eBay Unnustan hætti með honum rétt fyrir brúðkaupið þeirra. Nú ætlar John Whitbread með einhverri annarri konu í brúðkaupsferðina. 5.1.2015 14:38
Stallone leikur Rambo í nýrri mynd Sylverster Stallone berst til síðasta blóðrdropa, enda heitir myndin Rambo: Last blood. 5.1.2015 14:00
Má borða hor? Börn, bílstjórar, unglingar og fólki sem leiðist eða telur sig í einrúmi eiga það öll sameiginlegt að gæða sér á hori við og við, en er það skaðlegt eða jafnvel bara ljúffengt? 5.1.2015 14:00
Síma Siggu Klingenberg stolið á Tene „Ég grét þetta alveg og ég hengdi upp auglýsingar eins og þegar fólk eða dýr týnast. „Have you seen this iPhone?“ spurði ég þar og lofaði góðum peningaverðlaunum." 5.1.2015 13:52
Ekki tapa ykkur í gleðinni Jón Arnar Magnússon kírópraktor hvetur fólk til að stíga varlega inn í ræktina. Margir vilji ná árangri strax. 5.1.2015 13:30
Ár hinna lúskruðu kvenna Bókmenntaárið 2014 var gott í það heila tekið þótt ekki sé hægt að tala um einhver vatnaskil. Margir okkar bestu höfunda sendu frá sér góðar bækur, nýliðun lofaði góðu og ljóð, barnabækur og þýðingar erlendra öndvegisverka blómstruðu. 5.1.2015 13:00
Listamenn færa sig á iðnaðarsvæðin Fréttablaðið skoðar þrjár vinnustofur ungra listamanna, sem staðsettar eru á iðnaðarsvæðum fyrir utan miðbæ Reykjavíkur. 5.1.2015 12:30
Vill dreifa í Norður-Kóreu Kóreumaðurinn Park Sang-hak sem flúði Norður-Kóreu og starfar nú sem aðgerðasinni í Suður-Kóreu ætlar sér að senda 100.000 eintök af grínmyndinni The Interview til Norður-Kóreu með blöðrum. 5.1.2015 12:00
Alltaf verið dugleg í græna litnum Sólveig Eiríksdóttir segir grænan djús hjálpa til við að slá á sykurþörfina. 5.1.2015 12:00
Stjörnu- og norðurljósaganga á Hellisheiði Sævar Helgi Bragason leiðir gönguna og vonast til þess að sjáist til Júpíters. Lagt verður í hann 16. janúar. 5.1.2015 12:00
Átakið Veganúar komið af stað „Markmið Veganúar er að draga úr þjáningu dýra með því að hvetja fólk, frá öllum heimshornum, til að gerast vegan í einn mánuð." 5.1.2015 11:10
Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur Nú er runnin upp tími ávaxta- og grænmetisþeytinga. Hér kemur uppskrift af einum öflugum. 5.1.2015 11:00