Íslensk fyrirsæta í rússnesku myndbandi 6. janúar 2015 09:00 Hulda ásamt rússneska tónlistarmanninum Nikolay Stravinsky, hæstánægð í íslensku rigningunni. Vísir Íslenska fyrirsætan Hulda Vigdísardóttir fer með aðalhlutverk í myndbandi rússneska tónlistarmannsins Nikolay Stravinsky, en myndbandið var tekið upp hér á landi um páskana 2014. „Leikstjóri myndbandsins sendi mér bara tölvupóst og spurði hvort ég vildi vera með í myndbandinu. Ég býst við að hann hafi bara fundið mig á netinu,“ segir Hulda. Leikstjóri myndbandsins er Drazen Kuljanin og um kvikmyndatöku sá Anna Patarakina, sem gerði myndbandið við eitt vinsælasta lag síðasta árs, Rather Be með Clean Bandit. Tökur á myndbandinu stóðu yfir í tvo daga og fóru aðallega fram í Borgarfirði og við Skógafoss. „Þau leigðu hús í Borgarfirði þar sem við vorum. Þau voru búin að heyra mikið um landið og hvernig landslagið og veðrið væri. Það vildi svo skemmtilega til að veðrið var í essinu sínu þessa daga og var „extra“ breytilegt, þannig að við fengum án gríns allar tegundir af veðri,“ segir Hulda. Hún bætir við að það hafi verið hálf skondið að fylgjast með þeim í veðrabreytingunum og að þau hefðu varla getað trúað þessu. „Þau voru alltaf að tala um hvað landslagið væri æðislega fallegt og þetta væri nú bara eins og að vera á annarri plánetu eða á tunglinu,“ segir hún. Myndbandið hefur fengið mikla spilun á rússnesku MTV-stöðinni og í Evrópu. Í kjölfarið hefur Hulda fengið fjöldann allan af tölvupósti og skilaboðum á Facebook frá aðdáendum Stravinsky um Ísland. „Það er rosa mikið verið að spyrja um landið og svona, Margir eru að spyrja hvenær sé best að heimsækja landið, að vetri eða sumri til. Ég veit ekki hvort það hefur einhver komið, en það er einn strákur sem ætlar að heimsækja landið í sumar,“ segir Hulda. Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Íslenska fyrirsætan Hulda Vigdísardóttir fer með aðalhlutverk í myndbandi rússneska tónlistarmannsins Nikolay Stravinsky, en myndbandið var tekið upp hér á landi um páskana 2014. „Leikstjóri myndbandsins sendi mér bara tölvupóst og spurði hvort ég vildi vera með í myndbandinu. Ég býst við að hann hafi bara fundið mig á netinu,“ segir Hulda. Leikstjóri myndbandsins er Drazen Kuljanin og um kvikmyndatöku sá Anna Patarakina, sem gerði myndbandið við eitt vinsælasta lag síðasta árs, Rather Be með Clean Bandit. Tökur á myndbandinu stóðu yfir í tvo daga og fóru aðallega fram í Borgarfirði og við Skógafoss. „Þau leigðu hús í Borgarfirði þar sem við vorum. Þau voru búin að heyra mikið um landið og hvernig landslagið og veðrið væri. Það vildi svo skemmtilega til að veðrið var í essinu sínu þessa daga og var „extra“ breytilegt, þannig að við fengum án gríns allar tegundir af veðri,“ segir Hulda. Hún bætir við að það hafi verið hálf skondið að fylgjast með þeim í veðrabreytingunum og að þau hefðu varla getað trúað þessu. „Þau voru alltaf að tala um hvað landslagið væri æðislega fallegt og þetta væri nú bara eins og að vera á annarri plánetu eða á tunglinu,“ segir hún. Myndbandið hefur fengið mikla spilun á rússnesku MTV-stöðinni og í Evrópu. Í kjölfarið hefur Hulda fengið fjöldann allan af tölvupósti og skilaboðum á Facebook frá aðdáendum Stravinsky um Ísland. „Það er rosa mikið verið að spyrja um landið og svona, Margir eru að spyrja hvenær sé best að heimsækja landið, að vetri eða sumri til. Ég veit ekki hvort það hefur einhver komið, en það er einn strákur sem ætlar að heimsækja landið í sumar,“ segir Hulda.
Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira