Fleiri fréttir

7 undarlegustu fegurðarráðin

Í gegnum tíðina hafa manneskjurnar tekið upp á ýmsu í þeim tilgangi að líta betur út, allt frá því að nota þvag sem munnskol upp í það að tappa blóði af líkamanum til þess að fá ljósari húð. Undarleg fegurðarráð eru enn við lýði í dag og þetta eru þau sjö sem komust efsta á lista.

Hlekkjar sig við brennandi víkingaskip

Kanadíski “Escape” listamaðurinn og Vestur-Íslendingurinn Dean Gunnarsson ætlar að hlekkja sig við brennandi víkingaskip, reyna að losa sig og synda í land áður en hann verður eldinum að bráð.

Þegar menn voru étnir í Kreml

Flækjusaga Illugi Jökulsson fjallar um þann tíma þegar Pólverjar og Litháar virtust hafa möguleika á að verða ráðandi í hinu risastóra Rússlandi, en kóngurinn klúðraði því öllu saman.

Hlaupareynslan talin í mínustölum

Fimm þúsund manns hafa nú líkað við mynd Önnu Kristínar Jensdóttur sem þýðir að bróðir hennar Jón Þorsteinn Sigurðsson mun fara með henni í Reykjavíkurmaraþonið.

Innkaupakarfan skiptir máli

Á nýju ári er upplagt að huga að hollu og góðu mataræði og skiptir þá sköpum að vanda sig við innkaupin.

Á mörkum hins óbærilega

Jón Páll Eyjólfsson tók við starfi leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar um áramótin. Hann hefur haft orð á sér fyrir að vera róttækur leikhúsmaður með sterkar skoðanir á hlutverki leikhússins. Ætlar hann að bylta akureyrsku listalífi?

Gyllt eyðsluklóin grafin í sandinn

Stórbrotin og hugmyndarík sviðsetning þar sem Unnur Ösp er fremst í flokki firnasterks leikhóps undir frábærri leikstjórn Hörpu Arnardóttur.

Vantar þig ennþá hugmyndir að áramótaheitum?

Það er alltaf gaman að setja sér áramótaheit og þá sérstaklega ef manni tekst það vel til að ná þeim. Ef þig vantar hugmyndir að nýjum heitum þá finnurðu hérna nokkrar hugmyndir.

Skírnarveislan fór fram í Staðarskála

Hjón í Hrútafirði lentu í vandræðum með að finna stað undir skírnaveislu sonar síns en héldu hana að lokum í einni ástsælustu vegasjoppu landsins, Staðarskála.

Það er Nóra í mér og þér

Unnur Ösp Stefánsdóttir stóð ein á bak við fortjald andartökin fyrir frumsýningu á Dúkkuheimili og hugsaði með sér að þetta snerist alls ekki um hana. Þetta kvöld væri um allar Nórur heimsins og það sé eflaust eitthvað af Nóru í okkur öllum.

Sólóplata á leiðinni

Tónlistarkonan Sóley hefur lokið upptökum á annarri sólóplötu sinni og fer lokafrágangur hennar fram núna í byrjun janúar.

Tengingin við Ísland er mikil

Íslensku bjartsýnisverðlaunin voru afhent í gær. Þau eru hugsuð sem hvatning og viðurkenning til íslenskra listamanna og féllu nú Huga Guðmundssyni tónskáldi í skaut.

Strandarpartí um háveturinn

Mynd- og tónlistarfólkið Rakel Mjöll Leifsdóttir og Birgir Sigurjón Birgisson bjóða upp á sólarstemningu.

Snúðurinn er dottinn úr tísku

GQ Magazine hefur úrskurðað snúðinn, hárgreiðslu sem margir síðhærðir karlmenn hafa notast við, úr tísku.

Stjörnum prýtt áramótapartí

Stjörnur Áramótaskaupsins, stúlkurnar í Reykjavíkurdætrum og Unnsteinn Manuel Stefánsson dönsuðu saman inn í nýja árið í áramótapartíi.

Semur, syngur, leikur

Bragi Árnason leikari fer með öll hlutverkin í glæpasöngleik með gamansömu ívafi sem fluttur verður á ensku að Óðinsgötu 2 í kvöld.

Tíu spennandi plötur ársins 2015

Margar af þekkustu hljómsveitum og tónlistarmönnum heims eru með nýjar plötur í undirbúningi sem áformað er að líti dagsins ljós árið 2015. Á meðal þeirra eru Radiohead, Metallica, Kanye West og Madonna. Fréttablaðið tók saman lista yfir tíu áhugaverðustu

Innri maður endurspeglar ytri heim

Hverjum manni er hollt að fara í naflaskoðun svona við og við. Áramótin eru tilvalin fyrir slík tækifæri og upplagt að leggja línurnar og setja raunhæf markmið fyrir komandi ár.

Frægt fólk á Íslandi árið 2014

Margar þekktar stjörnur sóttu Ísland heim á árinu sem er að líða. Sumar létu lítið fyrir sér fara á meðan að aðrar voru ekki að fela neitt.

Jón Gnarr gifti Heiðu Kristínu og Guðmund

Heiða Kristín Helgadóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Bjartrar framtíðar og Guðmundur Kristján Jónsson, nemi í skipulagsfræði gengu í hjónaband á gamlársdag. Jón Gnarr gaf hjónin saman í Norræna húsinu.

Söfnuðu tæpri hálfri milljón

Víkingur Heiðar Arnórsson og Nökkvi Fjalar Orrason gáfu allan ágóða af vinnu sinni í skemmtanabransanum í desembermánuði til Mæðrastyrksnefndar.

Sjá næstu 50 fréttir