Fleiri fréttir

Neostrata – Jólagjöfin handa konum sem eiga allt

Neostrata-húðvörurnar eru þróaðar af húðlæknum og framleiddar eftir ströngustu gæðakröfum. Þær innihalda ekki ilmefni og eru ofnæmisprófaðar. Neostrata-vörurnar gefa húðinni jafnari hörundslit og heilbrigt og frísklegt yfirbragð.

Sendir uglurnar vinsælu í frí

Heiðdís Helgadóttir sló í gegn með ugluteikningunum sínum fyrir um tveimur árum, en nú setur hún uglurnar í smá frí og einbeitir sér að öðru.

Kærkomin viðbót fyrir lesblinda

Litaðar tússtöflur eru nýjung sem gagnast lesblindum og auðvelda þeim lestur. Formaður Félags lesblindra segir töflurnar kærkomna viðbót við litaglærur og lituð blöð sem hafa reynst lesblindum vel í lestri og skólastarfi.

Þú munt dá Brahms

Algerlega frábær geisladiskur með tímalausum upptökum á tónlist Brahms.

Margir sálufélagar?

Gjarnan er talað um að allir eigi einn „sálufélaga“ sem viðkomandi þarf að leita að til að lifa „hamingjusöm til æviloka“. Er ástin eins og Disney ævintýri með einum sálufélaga?

Á óræðum stað

Gosbrunnurinn er vel smíðað verk, stútfullt af táknum og tengingum.

Kristjana Arngríms í Fríkirkjunni

Kristjana Arngrímsdóttir heldur útgáfutónleika í Fríkirkjunni annað kvöld og syngur jólalög við undirleik valinkunnra tónlistarmanna.

Miðaldra meðvirkni

Það er erfitt að segja hvort meðlimir Nýdanskrar gangist við því að vera miðaldra. Í árum talið, jú, en aldur er afstæður og allt það.

Þakkar konunni fyrir stuðninginn

Bandaríski grínistinn Bill Cosby hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um fjölda ásakana á hendur sér um kynferðislegt ofbeldi gegn konum.

Tryggir sér réttinn á bókum Jóns

Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á spennusögum Jóns Óttars Ólafssonar. Hann hefur líka fjármagnað framleiðslu á þáttaröð eftir bókum Yrsu Sigurðardóttur.

Voru leynigestir í brúðkaupi Þjóðverja á Mallorca

Ung hjón búsett í Breiðholti voru stödd á Grenivík sumarið 2013 þegar þau heyrðu af bónorði ferðamanns á bryggjunni. Án þess að hika gripu þau gítar, gengu niður á bryggju og spiluðu og sungu lag Tom Waits, Little Trip to Heaven.

Tenging við land og þjóð

Steingrímur Óli Einarsson og Jóhannes Óskar Sigurbjörnsson framleiða vegglist úr íslenskum sauðahauskúpum undir nafninu Skallagrímur Design – IcelandicLivestock Art. Hönnunin er óður til uppruna og náttúru Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir