Fleiri fréttir

Það á enginn annar svona hús

Skammt innan við þorpið á Djúpavogi er stjörnulaga hús sem heitir því kúnstuga nafni Kápugil og stendur þar sem þrjár orkulínur eru taldar mætast. Þar búa hjónin Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir og Albert Jensson með þremur börnum sínum.

Útgáfuhóf Fléttu

Skartgripalínan Flétta eftir Orra Finn var kynnt seinastliðinn fimmtudag.

Fullkomið krem fyrir mig

"Ég er rosalega ánægð með þetta nýja krem. Mér fannst freistandi að prófa það, þar sem það á að draga fram húðljóma, ekki veitir af eftir sólarlaust sumar og stanslausa inniveru í vinnu,“ segir Margrét Anna Einarsdóttir lögmaður sem er afar krifin af kremunum frá OLAY.

Fá innsýn í störf Alþingis

Tíu þúsundasti grunnskólanemandinn tekur sæti á Skólaþingi Alþingis á mánudaginn og mun forseti Alþingis fagna þeim tímamótum sérstaklega.

Samtal kvenna úr fortíð og nútíð

Vídeóverk Örnu Valsdóttur, Agnes, blandast við ljóð Heklu Bjartar Helgadóttur, Kæra Ljóðsdóttir, á sýningu í Geimdósinni í Listagili Akureyrar.

Glamúr um jólin

Silla, eigandi Reykjavik Makeup School, sýnir réttu handtökin að fallegri hátíðarförðun.

Vill eignast sautján börn

Adam Levine, söngvari Maroon 5, vill eignast sautján börn með eiginkonu sinni Behati Prinsloo.

Hreyfing á meðgöngu

Sú mýta hefur verið öðrum yfirsterkari að óléttar konur eigi alls ekki að hreyfa sig en nú er öldin önnur.

Draumurinn um Danavirki

Illugi Jökulsson fór að kynna sér þann hluta sögu Danmerkur sem fjallað var um í sjónvarpsþáttunum 1864 og komst að því sér til undrunar að einn þráður sögunnar endaði í þéttum skógum Nýja-Sjálands.

Það besta frá Beyoncé

Íslandsvinkonan Beyoncé á ekki ófáa smelli sem fá hjartað til að slá örar. Eftirfarandi lög eru í uppáhaldi hjá Heilsuvísi og tilvalin í líkamsræktina.

Það versta í tækni 2014: Þú tapaðir

Í nýsköpun eru mistökin mörg. Hin vísindalega aðferð krefst mistaka og sem slík eru þau göfug. Það þýðir ekki að við getum ekki skemmt okkur yfir þessum mistökum. Hérna eru stærstu flopp ársins í tækniheiminum.

Ár rassa og samfélagsmiðla

Söngkonan Salka Sól Eyfeld og ritstjóri Nútímans Atli Fannar Bjarkason fara yfir það minnisstæðasta í dægurmálum á árinu.

Breytir íbúð unnustans

Jennifer Aniston vill endurinnrétta piparsveinaíbúð unnusta síns, Justins Theroux, í New York vegna þess að það er alltof langt síðan hún gerði eitthvað slíkt.

Boðskapur er vandræðaorð

Ármann Jakobsson er tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir sína fyrstu barnabók, Síðasta galdrameistarann. Hann segist hafa haft efasemdir um hvort hann kynni að skrifa fyrir börn og er að sjálfsögðu ánægður með viðtökurnar.

Gamlar hefðir hjá Geislum

Geislinn Styrmir Sigurðsson hefur lengi starfað sem kvikmyndagerðarmaður. Útskrifaðist úr FÍH fyrir tveimur árum.

Völd og titlar verða eftir úti

Gunný Ísis Magnúsdóttir ræðir um fíknina, andlegt anarkí, trúarbrögð og tilraunir til sjálfheilunar. Hún leggur nú lokahönd á heimildarmynd um svitahof, oftar kallað svett, sem hún er sérstök áhugamanneskja um og stundar af kappi.

Vektu kynveruna þína

Jólagjöfin þín í ár verður þú sjálf og þitt kynlíf. Þú ætlar að hugsa meira, oftar og öðruvísi um kynlíf.

Hugfanginn af ljósmyndatækninni

Bókin Lucid sem inniheldur ljósmyndaraðir myndlistarmannsins Hrafnkels Sigurðssonar frá tímabilinu 1996 til 2014 kemur út hjá Crymogeu í dag.

Rifjar upp gamla takta

Lárus Halldór Grímsson heldur upp á sextugsafmælið með fjölskyldu og samstarfsfélögum, fjöldi hljómsveita sem hann hefur leikið með í gegnum tíðina munu taka þátt.

Bæði erfiðasta og fallegasta verkefnið

Ásta Kristjánsdóttir opnar ljósmyndasýninguna Óskir íslenskra barna í Smáralind í samstarfi við Barnaheill í tilefni 25 ára afmælis barnasáttmálans.

Fylgist spennt með söfnuninni

Melkorka Ólafsdóttir leggur um þessar mundir lokahönd á útgáfu geisladisks með einleiksfantasíum Georgs Philipps Telemann. Hún hóf söfnun fyrir útgáfu disksins í gegnum Karolina Fund fyrir nokkru og lýkur henni á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir