Fleiri fréttir

„Konur á okkar aldri geta allt"

Leikhúslistarklúbburinn 50+ skapar sér starfsvettvang með mánaðarlegum sviðslistakvöldum í Iðnó. Finnst synd að konur á besta aldri fái ekki meira að gera.

Djöflar og villidýr og guðsorð á eyðieyju

Illugi Jökulsson las ungur söguna um Robinson Crusoe en komst löngu seinna að því að til var enn merkilegri saga um fólk á eyðieyju, og sú var meira að segja sönn.

Kjartanshús út um borg og bí

Kjartan Sveinsson byggingatæknifræðingur, sem nú er nýlátinn, setti óneitanlega svip sinn á íslenskt umhverfi til frambúðar.

Aðfinnsluhrópin fljúga fram hjá

Rúna Kristín Stefánsdóttir, Bríet Bragadóttir og Jovana Cosic hafa ráðist á gamalt karlavígi og gerst dómarar í efstu deildum fótbolta. Þær nota sína eigin dómgreind í starfinu og láta hróp og köll úr knattspyrnustúkum sem vind um eyrun þjóta.

Leiðinlegasta sem ég geri er að hanga inni

Anna Bíbí Wíum Axelsdóttir, tíu ára, leikur stelpu í brennó í nýju forvarnarmyndinni Stattu með þér, sem sýnd er í tíu og tólf ára bekkjum í skólum landsins.

Píkuskrímslin

Misjöfn viðbrögð unglinga við kynfræðslu.

Krakkamyndir kveiktu áhugann

Erla Haraldsdóttir opnar sýninguna Visual Wandering eða Sjónrænar göngur í Listasafni ASÍ í dag. Hún hefur málað frá því hún flutti sem barn til Svíþjóðar og eignaðist vini með því að mála portrett af þeim.

Búllan sterk í London

Er einn heitasti hamborgarastaðurinn og keppir nú um besta borgarann í bænum.

Verð með fjölskyldunni

Kristjana Samper myndlistarkona er jafngömul íslenska lýðveldinu og fagnar því með ýmsu móti. Er nýkomin úr ævintýraferð og ver afmælisdeginum með sínum nánustu.

Endaði í jólasveinabúningi í síðustu hjólaferð

"Ég held að það hafi verið árið 1984, það eru því komin þrjátíu ár síðan. Þá var ég að kenna handavinnu uppí í Fellaskóla og hjólaði í vinnuna einu sinni. Ég varð rennblaut þegar ég kom á áfangastað en var ekki með föt til skiptana.

Allir lesa á B.S.Í.

Lestrarvefurinn Allir lesa var formlega opnaður í gær með samsæti á B.S.Í. Um leið var opnað fyrir skráningar í keppnina Landsleik í lestri sem hefst eftir viku.

Er bara klassískur dægurlagasöngvari

Páll Rósinkrans söngvari varð fertugur á árinu en jafnframt eru 25 ár síðan hann byrjaði að syngja opinberlega. Hann heldur upp á þessi tímamót með stórtónleikum í Háskólabíói í kvöld.

Segir ekki nei við nýjum tækifærum

Hafdís Priscilla Magnúsdóttir henti út sykri og hveiti fyrir betri heilsu, fór að blogga og gefur nú út bók með uppskriftum sínum.

Eðlilegt að vilja drepa gerandann

Skáldsagan Kata eftir Steinar Braga tekur á afleiðingum kynferðislegs ofbeldis gegn konum á óvæginn og oft sjokkerandi hátt. Steinar segir aðalpersónuna, Kötu, hafa tekið af sér ráðin og sumt í bókinni þyki honum sjálfum siðferðilega hæpið.

Engill með ástarboga

Rithöfundurinn, söng- og leikkonan Bergljót Arnalds segist vera kúrari með ævintýrahjarta.

Þetta er besti bar í heimi

Barinn Artesian í London í fyrsta sæti yfir bestu bari heims. Enginn íslenskur bar á listanum.

Sjá næstu 50 fréttir